Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Blaðsíða 42
50 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1994 Sviðsljós Afmæli Langur laugardagur tveggja ára Langur laugardagur var haldinn í miðbæ Reykjavíkur sl. laugardag. Fögnuðu kaupmenn á Laugavegi tveggja ár afmæli langs laugardags þennan dag og af því tilefni var boð- ið upp á ýmsar uppákomur. Fengu vegfarendur gefnar rósir og yngri kynslóðin blöðrur. Heimsmeistarinn í jójó sýndi listir sínar við fógnuð yngri kynslóðarinnar og stjórhljóm- sveit spilaði fyrir utan verslun Jóns og Óskars sem var að flytja í nýtt húsnæði þennan dag. Gott veöur var, mikið af fólki á ferðinni og sannköll- uð laugardagsstemning á Laugaveg- inum. I tilefni af tveggja ára afmælis langs laugardags fékk yngri kynslóðin blöðr- ur. Var ekki annað að sjá en gjöfin félli í góðan jarðveg. Langa^í^^ðruvis^^P einu sinni í viku? Þau Stína og Georg voru í hópi þeirra sem gengu niður Laugaveg á löngum laugardegi og virtist vel líka. Köstuðu þau mæðinni með „lilla“ sínum í Kvosinni. □ Langar þig að vita hvað best og mest er vitað í gegnum sálarrannsóknarhreyfmguna sem og vísindalegar rannsóknir á líkum á lífi eftir dauðann og hvar framliðnir líklega eru og í hvernig samfélagi þeir líklegast lifa? □ Langar þig í skemmtilegan skóla eitt kvöld í eða eitt laugardagssíðdegi í viku? □ Langar þig að vita af hverju langflestir „vís- indamenn“ heimsins hafa eins mikla fordóma gagnvart dulrænni reynslu fólks og raun ber vitni? □ Langar þig að vita hvað eru draugar og aftur- göngur og hvers vegna þær sjást? □ Langar þig að setjast í skemmtilegan og fræð- andi skóla um möguleika hugarorkunnar þar sem skólagjöldunum er stillt í hóf? □ Langar þig að vita hvar látnir vinir þínir og vandamenn hugsanlega eru í dag og hversu öruggt meint samband við þá er með aðstoð miðla? □ Langar þig í létt og skemmtilegt nám sem ekki er með fyrirframskoðanir um framliðna, fjar- hrif, álfa eða huldufólk? Ef svo er áttu ef til vill samleið með okkur. Hringdu og fáðu allar nánari upplýsingar I sima 91-612015. Pláss eru ennþá laus í einum til tveimur bekkjum skólans í næstu viku. Skráningardagana er svarað í sima Sálarrannsóknarskólans alla daga vikunnar kl. 11.00 til 22.30. En skrjfstofa skólans er hins veg- ar opin alla virka daga kl. 17.00 til 19.00 og á laugardögum kl. 14.00 til 16.00. JPs.Sálarrannsóknarskólinn i Vegmúla 2 • Sími 91-612015 Brynleifur Sigurjónsson og Guð- laugur Guðmundsson virtu fyrir sér gamlar myndir og muni sem tengj- ast leigubílaakstri í Perlunni um síð- ustu helgi. Stóðið rekið i Unadalsrétt. Fjör við Unadalsrétt Öm Þórarmsson, DV, Pljótum; Á fjórða hundrað hross voru réttuð í Unadalsrétt skammt frá Hofsósi 2. október. Hrossin voru frá Hofsósi og ytri hluta Hofshrepps og höfðu geng- ið í afréttinni í Unadal í sumar. Það tók um þrjár klukkustundir að draga hrossin. Talsverður mannfjöldi kom að réttinni enda sérlega fallegt haust- veður og margir eflaust að slá botn- inn í stóðréttahelgi ársins þar sem Laufskálarétt og Deildardalsrétt voru dagana á undan. Snemma beygist krókurinn. Haraldur Hjálmarsson frá Hólkoti ásamt dóttur sinni sem endilega vildi fara á bak. DV-myndir Örn Þórarinsson afmælið 8. október 85 ára ara Ásgerður Guðmundsdóttir, Grundargötu23, Grundarfirði. Karl F. Thorarensen, Vallholti 20, Selfossi. 80 ára Ágústa Ágústsdóttir, Ægisíðu68, Reykjavík. Guðjón Guðmundsson, Hörðuvöllum 2, Selfossi. Guðrún Finnbogadóttir, Melgerði 18, Reykjavík. Jón Ólafur Sigurðsson, Eiösvallagötu 22, Akureyri. Steinunn Stefánsdóttir, Vallholtsvegi 17, Húsavik. Svanlaug Vilhjáimsdóttir, Flókagötu 63, Reykjavík. 75ára Hólmfríður Stefánsdóttir, Skarðshlíð 29d, Akureyri. Bjarný Sigurðardóttir, Mýrargötu 18b, Neskaupstað. Guðrún Helgadóttir (áafmæli 10.10.), Ljósheimum 8, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á aftnæl- isdaginn aö heímili dóttur sinnar á Barðaströnd 41 á Seltjarnarnesi frá kl.15. Birna G. Björnsdóttir, Barrholti 37, Mosfellsbæ. Maria Karlsdóttir, EikjuvogilO, Reykjavik. Sigriður Sveinsdóttir, Brekkutanga 12, Mosfellsbæ. Guðrún Greipsdóttir, Klapparstig 11, Njarövík. Sambýlismaö- urhennarer SiguröurLár- ■ usson. Þautakaámóti gestumáheim- ili sínu í dagfrá : kl. 16. Sveinn Ármann Sigurðsson (áttiafmæli6.10.), Stekkholti 32, SelfossL íafmælisgr. sl. fimmtudag gleymdistaö getaum dóttur- sonhans, Sverri, f. 29.7. 1991 (sonur Kristinarog AndrésarGuð- mundar),ogþá er Inga mágkona hans Stefánsdótt- irenekkiNorðdal. 40 ára 70 ára Guðmundur Ólafsson, Bogahlíð 14, Reykjavík. Aibert Ólafsson, Sólheimum 25, Reykjavík. Gunnlaugur Jóhannsson, Núpum 2, Þorlákshöfn. Lilja Tryggvadóttir, Álfhólsvegi 64, Kópavogi. Margrét J óna ísleifsdóttir, Hvolsvegi 19, Hvolsvelli. Ólafurl. Hannesson, Hjallavegi 7, Njarðvik. 60 ára Anna Agnarsdóttir, Sæviðarsundi 104, Reykjavík. Svavar Friðrik Hjaitalín, Áshliðö, Akureyri. Einar Jón Hallur Kristinsson, Suðurhólum 14, Reykjavík. Árni Kiemenz Eiðsson, Austurgötu 4, Vogum. Viimundur Þorsteinsson, Króki, Garðabæ. Margrét Benjamínsdóttir, ; Fannarfelli 8, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á afmæl- isdaginn í Næturgalanum v/Smiðjuveg í Kópavogi frá kl. 20-22. Kristín J. Sveinsdóttir, Kirkjubraut4, Njarðvík. Páll Þórir Pálsson, Þrastarhólum 6, Reykjavík. Sævar Sigurðsson, KIeppsvegi82, Reykjavík. Kristinn Sigurjónsson, Espigerði 4, Reykjavik. Björg Jónsdóttir, Hlunnavogi 7, Reykjavík. Sigurður Einarsson, Bugðulæk 8, Reykjavík. Sigríður J. Andrésdóttir, Furuhlíð3, Sauðárkróki. Anna Jóna Geirsdóttir, Fögrusíðu 3a, Akureyri. Björg Benediktsdóttir, Bæjargili 74, Garðabæ. Guðrún H. Bjarnadöttir, Miðhúsum 10, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.