Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Blaðsíða 40
48 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1994 Hjónaband Þann 16. júlí voru gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af sr. Jakobi Hjálm- arssyni Fríða Björk Másdóttir og Gunn- ar V. Ómarsson. Heimili þeirra er að Unufelli 21, Reykjavík. Ljósmyndast. Sigr. Bachmann. Þann 16. júlí voru gefm saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af sr. Áma B Sigur- bergssyni Svava Kristín Jensen og Ólafur Kjartansson. Þau eru til heimil- is að Keilugranda 10. Ljósm.st. Nærmynd. Þann 16. júni voru gefm saman í hjóna- band í Kotstrandarkirkju af sr. Tómasi Guðmundssyni Helena Kjartansdóttir og Guðmar Jón Tómasson. Þau eru til heimilis að Fossöldu 6, Hellu. Ljósm. Jóhannes Long Þann 9. júlí voru gefm saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Jakobi Hjálmars- syni Brynja Baldursdóttir og Ragnar Þ. Valdimarsson. Þann 23. júli voru gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af sr. Lárusi Hall- dórssyni María Óskarsdóttir og Andr- és Magnússon. Þau eru til heimilis að Grettisgötu í Reykjavík. Ljósm. Sigr. Bachmann , Þann 16. júlí voru gefm saman í hjóna- band í Seltjamameskirkju af sr. Solveigu Lám Guðmundsdóttur Aldís Ingimars- dóttir og örn Ingvi Jónsson. Þau em til heimihs að Víkurströnd 16, Seltjamar- nesi. Ljósmst. Rut Þann 4. júni vom gefm saman í hjóna- band í Akureyrakirkju af sr. Birgi Snæ- bjömssyni Elín Ösp Sigurðardóttir og Eiður Guðni Eiðsson. Þau era til heim- ilis að Smárahlíð 9a, Akyreyri. Ljósm. Norðurmynd - Ásgrímur Andlát Rudolf Thorarensen, Hamragarði 4, Keflavík, lést miðvikudaginn 5. okt- óber. Jarðarfarir Sigríður Elíasdóttir, Mýrargötu 13, Neskaupstað, er lést í Fjórðungs- sjúkrahúsinu í Neskaupstað 3. okt- óber, verður jarðsungin frá Norð- fjarðarkirkju laugardaginn 8. októb- er kl. 14. Margrét Guðfmnsdóttir, Völusteins- stræti 8, Bolungarvík, verður járð- sungin frá Hólskirkju í Bolungarvík laugardaginn 8. október kl. 14. Unnur Guðmundsdóttir, Hólma- grund 13, Sauðárkróki, verður jarð- sungin frá Sauðárkrókskirkju laug- ardaginn 8. október kl. 14. Elsa Sigurbjörg Þorbergsdóttir, Suð- urgötu 43, Siglufirði, verður jarð- sungin frá Siglufiarðarkirkju laugar- daginn 8. október kl. 13.30. Jóhann Dalberg Sigurðsson, Birki- teigi 23, Keflavík, sem lést fostudag- inn 30. september, verður jarðsung- inn frá Keflavíkurkirkju laugardag- inn 8. október kl. 13.30. Tilkyimingar Silfurlínan Sími 616262. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga. Félag eldri borgara, Kópavogi Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) sunnudaginn 9. okt kl. 15. Allir velkomnir. Félag einstæðra foreldra Haldinn verður flóamarkaður í dag að Skeljanesi 6, Skerjafirði, frá kl. 14-17. Gott úrval af fatnaði á alla fjölskylduna og margt, margt fleira. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni Bridgekeppni sunnudag, fimmti og síð- asti dagur í tvímenningskeppni kl. 13 í Risinu. Annar dagur í fjögra sunnudaga keppni í félagsvist kl. 14. Dansað í Goð- heimum kl. 20 sunnudagskvöld. Lögfræð- ingur félagsins er til viðtals fyrir félags- menn funmtudag 13. okt. Panta þarf við- tal á skrifstofu félagsins í síma 28812. Baháíar í Reykjavík bjóða á erindi með Bergsveini Birgissyni laugardagskvöldið 8. október i Álfabakka 12 í Mjódd kl. 20.30. Allir velkomnir. Kvenfélag Seljasóknar Kvennakór Reykjavíkur verður í Selja- kirkju sunnudaginn 9. október kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá, einsöngvari Björk Jónsdóttir og píanóundirleikari Svana Víkingsdóttir. Gospel-systm- flytja negra- sálma og Vox Feminae flytja Madrigala. Stjómandi kórsins er Margrét Pálma- dóttir. Söngtónleikar í Hafnarborg í Hafnarfirði þann 9. október kl. 20.30. Flytjendur em Maren Finnsdóttir sópran og meðleikari Lára S. Rafnsdóttir. Á efn- isskrá em ítölsk lög, frönsk og þýsk ljóð, ásamt óperaaríum. Norræna húsið Sunnudaginn 9. október kl. 14 verður danska kvikmyndin „Hojda fra Pjort" sem er byggð á sögu eftir Ole Lund Kirkegaard sýnd í Norræna húsinu. Sag- an gerist í framandi landi og snýst um baráttu góðs og ills. Við kynnumst Hojda sem flýgur á teppi ásamt vinkonu sinni Smargad. Þau lenda í ýmsum ævintýr- um. Kvikmyndin er rúm klst. að lengd með dönsku tali. AUir em velkomnir og er aðgangur ókeypis. Gerðuberg Úr sönglagasafninu er viðfangsefni er- indis sem Trausti Jónsson veðurfræðing- ur og Baldur Símonarson lífefnafræðing- ur flytja í Menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi sunnudaginn 9. október kl. 14. Hrafnhildur Guðmundsdóttir söngkona og Guðríður St. Sigurðardóttir pfanóleik- ari flytja jafnframt því lög eftir Einar Markan, Elisabetu Einarsdóttur, Hösk- uld J. Ólafssón, Jón Blöndal, Jón Laxdal, Kristján Kristjánsson, Mariu Brynjólfs- dóttur, Pétur Sigurðsson og Þorvald Blöndal. Traust og Baldur kynna höfund- ana og fjalla um verk þeirra. Sum lag- anna hafa mjög sjaldan verið flutt og ekki hafa þau öll komist á prent. Bíósalur MÍR Á morgun kl. 16 verður sovéska kvik- myndin „Köllun" (Prizvanie) sýnd í bíó- sal MÍR, Vatnsstig 10. Þetta er gömul mynd, gerð áriö 1957, og segir í henni m.a. frá ungum og hæfileikaríkum tón- listarmanni. Leikstjóri er M. Fjodorov, höfúndur tökurits V. Spirina. Skýringar- textar á ensku. Aðgangur ókeypis og öll- um heimill. sýnir á Hanastéli, Núbýlavegi 22, Kópa- vogi. Á sýningunni verða olíumálverk unnin í blandaðri tækni og gifsgrímur. Kitta er alfarið sjálfmenntuð en hefur fengið leiðsögn frá sambýhsmanni sín- um, Kristmundi Þ. Gíslasyni listmálara, í 3 ár. Kitta hefur farið óhefðbundnar leiðir í listsköpun sinni. Sýningin er opin frá kl. 11-23.30 og mun standa til mánaða- móta. Þjóðleikhúsið Á sunnudaginn er lestrardagur evr- ópskra leikhúsa, en þann dag er sama sagan lesin í leikhúsum viða um Evrópu og er upplesturinn sérstaklega ætlaður bömum. Maísbaunastrákurinn og fleiri sögur verða lesnar á Smíðaverkstæðinu sunnudaginn 9. okt. og hefst fyrsti lestur kl. 14, en hann er túlkaður á táknmáli. Næstu lestrar em kl. 15, 16 og loks kl. 17. Aðgangur er ókeypis og allir velkomn- ir. Foreldrar era sérstaklega hvattir til að koma með börn sín. Nýir eigendur - nýtt nafn Nýir eigendur hafa tekið við hársnyrti- stofunni Hárlist, Æsufelli 6. Hársnyrti- stofan heitir nú Hársetrið og eigendur hennar em: Ingirnn L. Hannesdóttir hár- greiðslumeistari og Linda Viggósdóttir hárgreiðslusveinn. Þær störfuðu áður saman hjá Stellu, Hraunbæ. Hársetrið býður upp á alhliða þjónustu fyrir alla fiölskylduna. Dönsk kvikmyndavika Dagskrá danskrar kvikmyndaviku sem haldin er í Háskólabíói er sem hér segir: Laugardaginn 8. okt. kl. 16.50 Sinfónía æsku minnar (Min fynske bamdom). Kl. 21 Rússneska söngkonan (Den mssiske sangerinde). Sunnudaginn 9. okt. kl. 16.50 Rússneska söngkonan. Kl. 21 Svart haust (Sort host). Leikstjórinn Anders Refn verður viðstaddur. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla sviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson j kvöld, uppselt. Sunnud. 9. okt., uppselt. Mlðvikud. 12. okt., örfá sæti laus. Flmmtud. 13. okt., uppselt. Föstud. 14. okt., uppselt. Laugard. 15. okt. Sunnud. 16. okt., örfá sæti laus. Miðvikud. 19. okt., uppselt. Fimmtud. 20. okt., uppselt. Laugard. 22. okt., uppselt. Sunnud. 23. okt., uppselt. Mlðvikud. 26. okt., uppselt. Fimmtud. 27. okt., uppselt. Föstud. 28. okt. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og indriða Waage. í kvöld, fáein sæti laus, laugard. 8/10, fimmtud. 13/10, föstud. 14/10, laugard. 15/10 Stóra svið kl. 20. íslenska leikhúsið Býr íslendingur hér - minningar Leifs Muller Sunnud. 16/10, aðeins þessi eina sýning. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá ki. 13.00-20.00. Miða- pantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Fyrirlestur um Karen Blixen Sunnudaginn 9. október kl. 16 heldur Auöur Leifsdóttir cand. mag. fyrirlestur um dönsku skáldkonuna Karen Blixen í fyrirlestraröðinni Orkanens oje í Nor- ræna húsinu. Fyrirlesturinn er einnig liður í dagskránni „Danskir haustdagar" sem em að hefiast í Reykjavík um þessar mundir. Húsnæðisstofnun ríkisins Húsnæðisstofnun efnir til ljósmyndasýn- ingar í tilefni af þvi að um þessar mund- ir er um aldarfiórðungur frá því að stofn- unin hóf að veita lán til öryrkja. Ljós- myndasýningin ber yfirskriftina „Hús- naeðislán til samtaka öryrkja í rúman aldarfiórðung". Ljósmyndari sýningar- innar er Anna Fjóla Gísladóttir. Sýningin er haldin í húsnæði öryrkjabandalagsins, Hátúni 10, og stendur yfir frá 7. október til 23. október. Sýningin er opin alla daga frá kl. 9-18. Skaftfellingafélagið í Rvík Félagsvist á morgun, sunnudaginn 9. okt, kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi . 178. Tapað fundið Kvenúr með svartri ól tapaðist í Hamraborg í Kópavogi miðvikudaginn 5. október milli kl. 1 og 2. Finnandi hafi samband í vs. 40102 (Guðný) á daginn og hs. 77122 á kvöldin. Fundarlaun í boði. Kötturinn Dolli hvarf frá Seláshverfi í Árbæ sunnudaginn 2. október. Þeir sem hafa séð til Dolla em beðnir að hafa sam- band í síma 677584. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00 VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi 6. sýn. i kvöld, ld„ uppselt, 7. sýn. mán. 10/10, uppselt, 8. sýn. mvd. 12/10, uppselt. NÆSTA SÝNING ARTÍM ABIL. Föd. 25/11, uppselt, sud. 27/11, uppselt. Þrd. 29/11, nokkur sæti laus, föd 2/12, uppselt, sud. 4/12, nokkur sæti laus, þrd. 6/12, fid. 8/12, Id. 10/12, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Ld. 15/10, sud. 16/10, fid., 20/10, Id. 22/10. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Á morgun, sud., föd. 14/10. Litla sviðiðkl. 20.30. DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce í kvöld, örfá sæti laus, föd. 14/10, örfá sæti laus, Id. 15/10. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFISYSTRA eftir Guðberg Bergsson i leikgerð Viðars Eggertssonar. í kvöld, ld„ fid. 13/10, föd. 14/10. Lestrardagur evrópskra leikhúsa sunnudaginn 9/10 „MAÍSBAUNASTRÁKURINN" eftir Augustina Bessa Luis Leikarar Þjóðleikhússins lesa barnasög- ur höfundarins á sunnudag kl. 14.00, 15.00,16.00 og 17.00. ÓKEYPIS AÐ- GANGUR. Miðasala Þjóðleikhússlns er opin alla daga frá kl. 13-18 ogfram aösýnlngu sýningardaga. Tekið á móti simapöntun- um alla virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60. Bréfsíml 61 12 00. Simi 112 00-Grelðslukortaþjónusta. Leikfélag Akureyrar KARAMELLUKVÖRNIN KARAmEi , % KVORNIN Gamanleikur með söngvum fyrir alia fjöiskylduna! ídagkl. 14. Laugard. 15. okt. kl. 14. Sunnud. 16. okt. kl. 14. BAR PAR Tveggja manna kabarettinn sem sló í gegn á síðasta leikári! Sýnt i Þorpinu, Höfðahlið 1 i kvöld kl. 20.30, uppselt. Föstud. 14. okt.kl. 20.30. Laugard. 15. okt. kl. 20.30. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI! Sala aðgangskorta stendur yfir! Miðasala i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan afgreiðslutíma. Greiðslukortaþjónusta. Hjartanlegar þakkir fyrir hlýhug og heillaskeyti, blómasendingar og aðrar gjafir á níræðisafmæli mínu 27. september. Anna Þórhallsdóttir söngkona

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.