Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Blaðsíða 44
52 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1994. Sunnudagur 9. október SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna.. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr- ine. Saga dropanna. Nilli Hólm- geirsson. Markó ber út bréf. 10.25 Hlé. 12.45 Margbrotnar mannverur (Amer- ica Undercover: Multiple Persona- lities). Bandárísk heimildarmynd um það fyrirbrigði innan geðlækn- isfraeðinnar sem nefnt er rofinn persónuleiki. Þýðandi: Reynir Harðarson. Áður á dagskrá 28. september. 13.45 Eldhúsið. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 14.00 Júlíus Sesar. Leikrit eftir William Shakespeare í uppfærslu BBC. Leikstjóri: Herbert Wise. Aðalhlut- verk: Charles Gray, Keith Mitchell, Richard Pasco, David Collings, Virginia McKenna og Elizabeth Spriggs. Áður á dagskrá í janúar 1989. Skjátextar: Kristín Mántylá. 16.40 Skjálist (6:6). Endursýnd- ur þáttur frá miðvikudegi. 17.00 Ljósbrot. Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jarðarberjabörnin (2:3) (Engod historie for de smaa - Markjord- bærbarna). Þáttaröð um börnin Signe og Pál. Signe á von á litlu systkini og í þáttunum er fjallað um hvernig hún upplifir breyting- una sem er að verða á högum fjöl- skyldunnar. 18.30 SPK. Spurninga- og þrautakeppni ^ fyrir börn á öllum aldri. Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. Dagskrár- gerð: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Undir Afríkuhimni (16:26) 19.25 Fólkið í Forsælu (14:25) (Even- ing Shade). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Sigla himinfley. Fyrsti þáttur: Lundakeisarinn. Leikinn mynda- flokkur í fjórum þáttum um fólkið í Eyjum, líf þess og samfélag. Handrit og leikstjórn: Þráinn Bert- elsson. Aðalhlutverk: Gísli Hall- dórsson, Steinunn Ólína Þor- steinsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Kristbjörg Kjeld, Valdimar Flygen- ring og Rúrik Haraldsson. Fram- leiðandi: Nýtt líf. 21.35 Þú, ég og barnið (2:3) (You, Me and It). Breskur myndaflokkur um hjón á fertugsaldri sem eru búin að koma sér vel fyrir í lífinu. Það eina, sem vantar, er barn en það gengur hvorki né rekur í þeim efnum. Aðalhlutverk: James Wilby og Suzanne Burden. Leikstjóri: Edward Bennett. 22.30 Helgarsportið. Hér hefur göngu sína nýr íþróttafréttaþáttur þar sem greint verður frá úrslitum helgar- innar og sýndar myndir frá knatt- spyrnuleikjum í Evrópu og hand- bolta og körfubolta hér heima. Umsjón: Arnar Björnsson. 22.50 Til enda veraldar (Until the End of the World). Bandarísk bíómynd frá 1991. Leikstjóri: Wim Wenders. Aðalhlutverk: William Hurt, Sol- veig Dommartin, Sam Neill, Max von Sydow, Jeanne Moreau og Rudiger Vogler. 1.20 Útvarps- fréttir i dagskrárlok 9.00 Kolli káti. 9.25 Kisa litla. 9.55 Litlu folarnir. 10.10 Sögur úr Andabæ. 10.35 Ómar. 11.00 Brakúla greifi. 11.30 Unglingsárin. 12.00 Á slaginu. Nú hefur þessi vin- sæli umræðuþáttur göngu sína aftur en í dag eru einmit átta ár liðin frá því Stöð 2 hóf útsendingu og það hljóðlaust eins og senni- lega margir muna. Þættirnir verða á dagskrá á sama tíma í vetur og alltaf í beinni útsendingu en um- sjón með þeim hefur fréttastofa Stöövar 2 og Bylgjunnar. Stöö 2 1994. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie). 18.00 í sviösljósinu (Entertainment This Week). (19.26) 18.45 Reykjavikurmót í keilu. 19.19 19:19. 20.00 Hjá Jack. (Jack's Place) (19:19) 20.55 Hulin ráögáta (Secret of Lake Success). Vönduð og spennandi bandarísk framhaldsmynd í þremur hlutum. Ung kona, sem lítið sam- band hefur haft við fjölskyldu sína, kemur heim til að vera við dánar- beð föður síns. Þegar hann arfleið- ir hana að öllum auðæfum sínum reyna háifsystkini hennar að kné- setja hana með öllum hugsanleg- um ráðum. Annar hluti er á dag- skrá annað kvöld. 22.35 Morödeildin (Bodies of Evid- ence). (7:8) 23.20 Svarta ekkjan (Black Widow). Alríkislögreglukonan Alex Barnes vinnur við tölvuna í leit að vísbend- ingum um fjöldamorðingja; konu sem tjáir ást sína með því að drepa vellauðuga eiginmenn sína. 01.00 Dagskrárlok. 9.00 Wacky Races. 10.30 Dynomutt. 11.00 Valley of Dinosaurs. 11.30 Dragon's Lair. 12.00 Birdman. 14.00 Centurions. 14.30 Wacky Races. 16.00 Toon Heads. 16.30 Johnny Quest. 000 5.00 BBC World Service News. 7.00 Decisions. 7.15 Breakfast with Frost. 8.15 Playdays. 9.40 Grange Hill. 10.05 The Really Wild Show. 10.30 Countryfile. 13.40 The Great Antiqes Hunt. 14.25 Pro-Calebrity Golf. 17.05 BBC News from London. 20.25 Ellzabeth R. 21.55 The Director’s Place. 22.45 Heart of the Matter. 1.00 BBC World Service News. 3.00 BBC World Service News. Disnnueru 15.00 Dísappearing World. 16.00 Skybound. 16.30 DanceoftheHumpback Whale. 17.00 Wildside. 18.00 The Nature of Things. 19.00 Theme Park Heaven. 20.00 Discovery Journal. 21.00 Waterways. 21.30 The Arctic. 22.00 Beyond 2000. 23.00 Closedown. 7.00 MTV's Bon Jovi Weekend. 8.30 Bon Jovi: The Hits. 9.30 MTV News. 13.30 Bon Jovi: Past, Present & Future. 14.00 MTV's Bon Jovi Weekend. down. 20.00 MTV's 120 Minutes. 22.00 MTV's Beavis & Butt-head. 22.30 MTV's Headbangers' Ball. 5.00 Sunrise. 8.30 Business Sunday. 9.10 Sunday with Adam Boulton. 14.30 Target. 15.30 The Book Show. 16.00 Live at Five. 19.30 The Book Show. 20.30 Sky Worldwide Report. 22.30 CBS Weekend News. 2.30 Week ín Review Int’l. 3.30 CBS Weekend News. 4.30 ABC World News. INTERNATIONAL 5.30 Global View. 6.30 Moneyweek. 7.30 On the Menu. 8.30 Science & Techology. 9.30 Style. 10.00 World Report. 16.30 This Weck in NBA. 17.30 Travel Guide. 19.30 Global View. 20.00 World Report. 22.00 CNN ’s Late Edition. 0.30 Managing. 2.00 Specical Reports. 4.30 Showbiz This Week. Theme: Action Factor 19.00 Chandler. 20.35 Rouge Cop. 22.20 G-Men. 24.00 The Best of the City. 1.40 The Secret Six. 3.15 Dance, Fools, Dance. SKYMOVŒSPLUS 5.00 Showcase. 7.00 The Brain. 9.00 A New Leaf. 11.00 Legend of the White Horse. 13.05 Blue Fíre Lady. 15.00 Crimes of Passion: Victim of Love. 17.00 Radio Flyer. 19.00 Raising Chain. 21.00 Body of Evidence. 22.40 The Movie Show. 23.15 Naked Lunch. 1.10 Black Death. 2.45 Younger and Younger. CnROOHH □eQwHRQ 5.00 Scobby's Laff Olympics. 5.30 Yogi Space Race. 5.00 Hour of Power. 6.00 DJ’s KTV. 11.00 World Wrestling Federation. 12.00 Paradise Beach. 12.30 Bewitched. 13.00 Return to Treasure Island. 14.00 Entertainment This Week. 15.00 Coca Cola Hit Mix. 16.00 World Wrestling. 17.00 The Simpsons. 18.00 Beverly Hills 90210. 19.00 Star Trek. 20.00 Highlander. 21.00 No Limit. 21.30 Duckman. 22.00 Entertainment This Week. '23.00 Teech. 23.30 Rifleman. 24.00 Sunday Comics. 7.30 Step Aerobics. 8.00 Tennis. 9.30 Touring Car. 10.00 Truck Racing. 10.30 Superbike. 11.00 Live Motorcycling. 14.30 Figure Skating. 15.30 Dancing. 16.30 Tennis. 18.00 Motorcycling. 19.00 Touring Car. 20.00 Live Indycar. 22.00 Live Football. 24.00 Motorcycling. OMEGA Kristðeg sjónvarpætöð 8.10 Funi. Helgarþáttur bama. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Áður útvarpað á rás 1 sl. sunnudag.ý 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í nætur- útvarpi kl. 02.05 aðfaranótt þriðju- dags.) 11.00 Úrval Dægurmálaútvarps lið- innar víku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Þáttur Þorsteins J. Vilhjálmsson- ar. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson (Frá Ákureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Margfætlan. (Endurtekinn ungl- ingaþáttur frá rás 1.) 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Um- sjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. (Endurtekinn frá laugar- degi.) 24.00 Fréttir. 24.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: 1.00 Næturtónar. 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist. 16.30 Predikun frá Oröi lífsins. 17.30 Livets Ord/Ulf Ekman. 18.00 Lofgjörðartónlist. 22.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Sigurjón Einarsson prófastur flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. - 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús- sonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Lengri leiðin heim. Jón Ormur Halldórsson rabbar um menningu og trúarbrögð í Asíu. 3. þáttur. (Endurfluttur þriðjudags- kvöld kl. 23.20.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa i Skálholtskirkju 12. júní sl. Um orgelleik, söng og söng- stjórn sjá þátttakendurá organista- og kóranámskeiði söngmálastjóra þjóðkirkjunnar. Biskup Íslands, herra Ólafur Skúlason, prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Helmsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Leitin að Chouillou. Saga Ernest Chouillou, verslunarstjóra Mory og Co. í Reykjavík 1911-1924. Um- sjón: Ásgeir Beinteinsson. Lesarar með umsjónarmanni: Sigurbjörg Baldursdóttir, Ásdís Skúladóttir og Sigurður Karlsson. 15.00 ísMús fyrlrlestrar RÚV 1994: Af tónlist og bókmenntum. Fyrsti þáttur Þórarins Stefánssonar um píanótónlist og bókmenntir. (Einn- ig útvarpað nk. miðvikudags- kvöld.) 16.00 Fréttir. 16.05 Sjónarhorn á sjálfstæði, Lýð- veldiö ísland 50 ára: „Þjóðernis- stefna, hagþróun og sjálfstæðis- barátta" Frá ráðstefnu Sögufélags- ins, Sagnfræðistofnunar Háskóla íslands, Sagnfræðingafélags ís- lands og Árbæjarsafns sem haldin var 3. september sl. Guðmundur Jónsson sagnfræðingur flytur. (Endurflutt nk. þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritið: Leikritaval hlustenda. Flutt verður leikrit eftir Bjarna Benediktsson frá Hofteigi sem hlustendur völdu í þættinum Stefnumóti sl. fimmtudag. 17.40 í tónleikasal. Frá Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju 30. maí 1993. 18.30 Sjónarspil mannlífsins. Umsjón: Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Hjálmaklettur. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá sl. mið- vikudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist á síðkvöldi. - Sinfónía Concertante í C-dúr eftir Jóhann Christian Bach. Academy of Anci- ent Music leikur; Simon Standage stjórnar. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Lítla djasshorniö. 23,00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. NÆTURÚTVARP 1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturlög. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir tónar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Þægileg- ur sunnudagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Við heygarðshornið. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða „country" tónlist. Leiknir verða nýjustu sveitasöngv- arnir hverju sinni, bæði íslenskir og erlendir. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. 0.00 Næturvaktin. fmIqoo AÐALSTOÐIN 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. Jó- hannes Kristjánsson. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 19.00 Tónlistardeild Aðalstöövarinn- ar. 22.00 Kristján Einarsson. 24.00 Ókynnt tónlist. 10.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Ragnar Bjarnason. Raggi fær til sín góða gesti og ræðir við þá um daginn og veginn. 16.00 Aðalstein Jónatansson með gömlu rokkslagarana. 19.00 Asgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantískt á sunnu- dagskvöldi. Umsjónarmaður þátt- arins er Stefán Sigurðsson. Stqfán les bréf sem þættinum hafa boríst, flytur ástarkveðjur og leikur óska- lög. Síminn í hljóðstofu er 870-957. 10.00 Gylfi Guðmundsson. 13.00 Jón Gröndal og tónlistarkross- gátan. 16.00 Okynnt tónlist. 13.00 Rokkrúmiö. Sigurður Páll og Bjarni spila nýtt og klassískt rokk. 16.00 Óháði listinn. 17.00 Hvita tjaldiö. Ómar Friðleifs. 19.00 Vlllt rokk. Árni og Bjarki. 21.00 Sýröur rjóml. Hróðmar Kamar, Allsherjar Afghan og Calvin sundguö. 24.00 Óháði listinn. 3.00 Rokkrúmiö endurflutt. Wim Wender gerði kvikmyndina Til enda veraldar. Sjónvarpið kl. 22.50: Til enda veraldar Til enda veraldar var næsta mynd þýska leik- stjórans Wims Wenders á eftir hinni margverðlaun- uðu mynd, Himinn yfir Berlín, og hans langum- svifamesta verkefni, enda flakkað á milli níu landa. Myndin gerist árið 1999 og íbúar jarðarinnar bíða eftir þvi að gervitungl falli til jarðar með tilheyrandi hör- mungum. Claire Tourneur er á leiðinni til Parísar þeg- ar hún hittir Sam Farber sem hálfpartinn býður sjálf- um sér far með henni. Sam er á flótta undan áströlskum mannaveiðara en sá ásælist tæki sem Sam hefur í fórum sínum. Faðir Sams smiðaði tækið handa blindri konu en tækið getur veitt henni sýn og er Sam að ferðast um heiminn til að safna mynd- um handa henni. Þetta tæki getur haft mikilvæga hern- aðarlega þýðingu og upp- hefst mikill eltingarleikur að endimörkum heimsins og um leið að endimörkum sál- ar þátttakenda. Stöð 2 kl. 12.00: Frétta- og þjóðmálaþáttur- inn Á slaginu veröur á dag- skrá Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar í hádeginu alla surmu- daga í vetur og nú með nýju sniði. Fjallað verður um at- burði liðinnar viku og það sem þar þótti markverðast. Enn fremur koma gestir í hvern þátt og fá tækifæri til að velja úr nokkrar fréttir sem komið hafa frá frétta- stofunni dagana á undan og leggja mat sitt á þær. Gert er ráð fyrir að í þættinum verði allajafna 2-3 gestir en umsjónarmenn með þættin- um Á slaginu verða Elín Hirst og Sigmundur Ernir ásamt öðrum fréttamönn- um Stöðvar 2 og Bylgjunnar tii skiptis. Elín Hlrst er einn umsjónar- manna Á slaginu. Rás 1 kl. 14.00: Leitin að Chouillou Ernest Chouillou rak verslunina Mory og Comp- any í Hafnarstræti 17 í Reykjavík á árunum 1911- 1924. Mory var útibú frá frönsku fyrirtæki sem eink- um verslaði með kol og vör- ur til fiskveiða. Fyrirtækið hætti rekstri 1924 og flutti Chouillou þá til Alsír ásamt eiginkonu sinni, Kristínu Ólafsdóttur, en hún var síðari kona hans. Fyrri kona Chouillou, Marie, lést á íslandi árið 1919. Þátturinn fjallar um leitina að upplýsingum um Chouillou en þau hjón skildu allar eigur sínar eftir þegar þau fluttu. Inga Lára Baldvinsdóttir, ljósmyndas- érfræðingur Þjóðminja- safnsins, segir frá og ræðir um ljósmyndir sem umsjón- armaður fékk í hendur og færði safninu til varðveislu. Guðjón Friðriksson sagn- fræðingur setur verslun Mory og Company í sögulegt samhengi. Ásdís Skúladóttir Ásdís Skúladóttir las viðtöl sem tekin voru við Sigriði Beinteinsdóttur. og Sigurður Karlsson lásu viðtöl með umsjónarmanni sem hann hafði tekið við Sigríði Beinteinsdóttur sem man eftir Chouillou og Egil Egilsson sem minnist bif- reiða sem Chouillou flutti inn. Umsjónarmaður er Ás- geir Beinteinsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.