Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1994, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1994, Page 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1994 Neytendur DV ber saman verð á framköllun á höfuðborgarsvæðinu: Munar nærri 200% á framkölluninni Mjólkbrenn- urekki við DV leitar að bestu smákökunum: Þúsund uppskriftir hafa borist Glæný rauövín eru næstum blárauð á litinn en síðar, þegar víniö hefur legið í tunnum eða flöskura, verður liturinn djúp- rauður en nálgast siðar brúnleit- an blæ. liturinn sést gjörla ef glas með vini er borið að ljósu blaöi og ljósiö látið skína á ská. Ódýr vín eru oftast rauðblá af því að þau eru yfirleitt ung. Frá þessu segir í handbók heimilisins (500 holiráð). ■rrrii).'.-- .-IiT"1.i Mjólkin brennur ekki við sé eft- irfarapdi haft í huga en umrætt ráð er að finna í handbók heimil- isins (500 hollráð). Láttu fáeinar glerkúlur í skaft- pottinn þegar þú hitar mjólk. Kúlumar fara af stað þegar mjólkin sýður og hljóðið leynir sér ekki. Nýjar krydd- blöndur Tvær nýjar kryddblöndur hafa nú bæst við hjá Pottagöldrum. Þetta eru Lambakrydd úr 1001 nótt og Herbes de Provence (íranskar kryddjurtir). í fréttatilkynningu frá fyrir- tækinu segir að Lambakrydd úr 1001 nótt megi t.d nota með ís- lensku lambakjöti, kjúklinga-, nauta- og svínakjöti. Herbes de Provence er búnt laufkrydda sem nota má i hvaöa matreiðslu sem er en þessi kryddjurtablanda er aldrei nákvæmlega eins. Ryðsveppur á gljávíði i fréttabréfi Rannsóknastofn- unar landbúnaðarins (RALA) er sagt frá því að hingað hafi borist ryðsveppur sem leggst á vinsæl- an garörunna, gljávíði. Yfirleitt hefur ekki veriö þörf á aö úöa hann vegna meindýra eða sjúk- dóma og þess vegna er það áfall fyrir garðeigendur þegar kominn er til sögunnar sveppur sem úða þarf gegn einu sinni eða oftar á sumri og árangur þessarar úðun- ar er ekki alltaf sem skyldi. Virkasta plöntulyfið, sem notað er gegn ryðsveppum, er oxý- carboxín (plantvax). Þetta efni er svonefnt kerflslyf. Plantan tekur þaö upp gegnum blööin og það dreifist með safastreymi um hana alla. Komið hefur í ljós að víðiteg- undir eru viðkvæmar fyrir efn- inu og Þarf því að gæta þess vel að styrkur þess sé lágur og nota jafnvel aðeins hálfan ráðlagöan skammt. Alduroggæði rauðvins - mislangur afgreiðslutími, ókeypis filnnit og heimsending rg’iM Verðmunur á framköllun er mjög mikill eins og fram kemur í könnun DV. DV-mynd GVA kortinu. Þá má einnig nefna að á flestum stöðum gilda sérstök afslátt- arkort sem nýtast þegar viðkomandi fer að skipta við fyrirtækið oftar en einu sinni. DV ítrekar að ekkert mat var lagt á gæöi eða þjónustu í þessari könn- un. Gífurlegur verðmunur er á því að framkalla fdmu eins og kemur fram á korti hér annars staðar á síðunni. DV gerði þessa verðkönnun í gær og spurðist fyrir um hvað kostaði að framkalla annars vegar 24 mynda filma og hins vegar 36 mynda filmu. í báðum tilfellum er miðað við mynd- ir af stærðinni 10x15. Niðurstöðurn- ar koma sjálfsagt mörgum á óvart en á það ber að líta að mjög misjafnt er hvað innfalið er í verðinu en ekk- ert mat var lagt á gæði eða þjónustu. Ódýrast hjá Bónusi og Myndbroti Bónus reyndist vera með lægsta verðið í báðum tilfellum, 589 kr., og Myndbrot kom þar skammt á eftir, 599 kr., og þar var líka sama verð á framköllun 24 og 36 mynda filmu. Á hinum stöðunum sex var framköll- unin miklu dýrari en verðmunur, eingöngu þeirra á milli nam mest 8% (Bónus og Myndbrot ekki tahn með). Á 24 mynda filmu var lægsta verð- ið 589 kr. eins og fyrr segir en hæst hjá Myndvali og Hans Petersen, 1.254 kr., og er verðmunurinn 113%. Á 36 mynda filmu var verðmunurinn enn meiri, eða 196%. Slík framköllun kostaði 1.746 kr. hja Myndvali og Hans Petersen en 589 kr. í Bónusi eins og fyrr segir. Hálftími og einvika Biðin eftir myndunum er mjög mis- jöfn. í Bónusi tekur það tvo daga en hjá Myndbroti allt upp í eina viku en þar eru myndirnar sendar til framköllunar í London í Englandi. Myndbrot sér síðan um að senda myndirnar heim til viðkomandi end- urgjaldslaust. Annars staðar tekur yfirleitt um eina klukkustund að framkalla myndirnar en þeir hjá Hans Petersen segjast geta haft þær tilbúnar eftir hálftíma sé þess óskað. Í einni verslun þeirra, að Laugarvegi 82, er 15% afsláttur ef myndirnar eru sóttar meira en sólarhring frá af- hendingu. Þá er filma til framköllun- ar í Myndsýn tilbúin kl. 17 síðdegis ef henni er skilað inn fyrir kl. 10.30. Þá ber að geta þess sérstaklega að hjá Myndsýn, Framköllun á stund- inni og Miðbæjarmyndum fylgir ókeypis filma eins og getið er um á „Þetta hefur gengið geysilega vel. Þaö eru komnar hátt í eitt þúsund uppskriftir. Stór hluti berst bara bréflega eða á myndsendinum en síð- an eru komin nokkur hundruð sýnis- hom. Það flæðir allt héma í smákök- um,“ segir Jóhanna Vigdís Hjalta- dóttir, ritstjóri Nýrra eftirlætisrétta, um leitina að bestu smákökunum SIMfeogo 99•1 7 ‘0 0 Verö aðeins 39,90 mín. Vikutilboð stórmarkaðanna sem DV og fleiri aðilar standa að. „Viðtökurnar em miklu betri en við áttum von á. Þetta hefur farið alveg fram úr björtustu vonum. Við renndum hka blint í sjóinn með aö gefa fólki kost á að senda líka inn sýnishorn og það virðist heldur betur hafa fahiö í góðan jarðveg," segir Jóhanna Vigdís en hún telur að um 90% af uppskriftunum séu utan af landi en ekki hefur ritstjórinn ná- kvæma skýringu á því. Hún giskar á að bakstursáhugi úti á landi sé ein- faldlega meiri. Skhafresturinn fyrir þátttakendur i rann út í gær en úrshtin verða kynnt i á Bylgjunni nk. fóstudag en allar | verðlaunauppskriftimar tíu verða birtar í kökublaði DV 23. nóvember. Auk DV standa að keppninni Nýir eftirlætisréttir sem Vaka-Helgafeh gefur út, Akra srpjörlíki, Ferðaskrif- stofan Alís, Heimilistæki, Bylgjan og Borgarkringlan og em veglegir vinn- ingar í.boðLíí j& i Verð á framköllun — 1 filma, stærö 10x15 — 1.648 1-746 1.618 | 24 myndir □ 36 myndir 1.746 1.741 9r SS * $ 1.648 1659 1192 1.254 i i9i 1.254 1.249 ÆÆ 5% staógreibluafsláttur. + ókeypis filma ^ ^ '<tr 599 599 D

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.