Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1994, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1994, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1994 25 Hjónaband Þann 2. apríl voru gefin saman í hjóna- band í ísafjarðarkapellu af sr. Magnúsi Erlingssyni Jóhanna Sigríður Hall- dórsdóttir og Hafsteinn Pétursson. Heimili þeirra er að Pólgötu 6, fsafirði. Ljósmst. Myndás Þann 2. apríl voru gefin saman í hjóna- band í hvítasunnukirkjunni Salem á ísafirði af Theódór Birgissyni Ásdís Ingadóttir og Kristinn Pétur Birgis- son. Heimili þeirra er að Silfurgötu 11, ísafirði. Ljósmst. Myndás Þann 9. apríl voru gefin saman í hjóna- band í ísafjarðarkapellu af sr. Magnúsi Erlingssyni Ingibjörg Friðþjófsdóttir og Finnur Þór Halldórsson. Heimili þeirra er að Múlalandi 12, ísafirði. Ljósmst. Myndás Þann 23. júfi voru gefin saman í hjóna- band í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Kristjáni Ágústi Friðrikssyni Margrét Söebech og Gunnar Örn Guðmunds- son. Heimili þeirra er að Hraimbæ 198, Reykjavík. Ljósmst. Hugskot, Ártúnsholti Þann 11. júní voru gefm saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthi- assyni Anna F. Gunnarsdóttir og Jón Arnar Sigurjónsson. Heimih þeirra er að Suðurhúsum 1, Rvík. Ljósmst. Hugskot, Ártúnsholti Tilkyimingar Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni Þriðjudagshópurinn kemur saman kl. 20 í kvöld í Risinu. Sigvaldi stjórnar og vel- ur plötur, opiö öíium. Lögfræðingur fé- lagsins er til viðtals fyrir félagsmenn á fímmtudögum, panta þarf tíma í síma 28812. Útgáfutónleikar Tweety f kvöld heldur hljómsveitin Tweety út- gáfutónleika í Tunglinu, sem hefjast kl. 22.00. Þar mun hljómsveitin leika lög af nýútkominn geislaplötu hljómsveitar- innar. Bridsdeild Fél. eldri borgara í Kópavogi Spilaður verður tvímenningur í kvöld kl. 19 að Fannborg 8 (Gjábakka). Kvenfélag Seljasóknar heldur félagsvist í Kirkjmniðstöðinni í kvöld kl. 20. Kaffiveitingar. Fjölmennið og takið gesti með. íþróttafélagið Ösp - happ- drætti Dregið hefur verið í happdrætti íþróttafé- lagsins Aspar. Þessi númer komu upp: Sjónvarp 28" á nr. 1603 og 3941. Mynd- bandstæki á nr.: 383 og 3214. Fjallareið- hjól á nr. 4540, 4576, 4797 og 1271. Svig- skíðabúnaður á nr. 289 og 1395. Göngu- skíðabúnaður á nr. 2773 og 3656. Ajungil- ak sængur á nr. 1656 og 1879. Þeir sem eru handhafar þessara vinningsnúmera geta snúið sér til Kristínar 1 síma 73558, eða Karls í síma 880068. Leikfélag Akureyrar BAR PAR Tveggja manna kabarettinn sem sló í gegn á siðasta leikári! Sýnt í Þorpinu, Höfðahlíð 1 Föstud. 18. nóv. kl. 20.30. Laugard. 19. nóv. kl. 20.30. Næstsíðasta sýningarhelgi. SALA AÐGANGSKORTA STENDUR YFIR! Miðasala í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. Gangleri Tímaritið Gangleri, síðara hefti 68. ár- gangs, er komið út. Gangleri flytur ávallt greinar um andleg og heimspekileg mál og alls eru 13 greinar í þessu hefti, auk smáefnis. Gangleri er ávallt 96 bls. og kemur út tvisvar á ári. Starfaldradra Bústaðakirkja: Fótsnyrting fimmtudag. Uppl. í sima 38189. Dómkirkjan: Fótsnyrting í safnaðar- heimilinu eför hádegi í dag. Timapantan- ir í síma 13667. Langholtskirkja: Timapantanir í hár- greiðslu og snyrtingu miövikud. kl. 11-12 í síma 689430. Safnaðarstarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Breiðholtskirkja: Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu í dag kl. 18.30. Bæna- efnum má koma til sóknarprests á viö- talstimum hans. Bústaðakirkja: Starf fyrir 10-11 ára kl. 15. Starf fyrir 12 ára kl. 17.30. Fella- og Hólakirkja: Fyrirbænastund í kapellu kirkjunnar í dag, þriðjudag, kl. 18. 9-10 ára starf i dag kl. 17. Mömmu- morgunn miövikudaga kl. 10-12. Grafarvogskirkja: Starf eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund. Spilað og íöndr- að. Umsjón: Unnur Malmquist og Val- gerður Gísladóttir. Starf fyrir 9-12 ára drengi á vegum KFUM kl. 17.30-19. Grensáskirkja: Opið hús fyrir eldri borg- ara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffi- ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 LISTDANSHÁTÍÐ í ÞJÓÐLEIKHÚSINU til styrktar Listdansskóla íslands Gestadansarar: Anneli Alhanko og Weit Carlsson. í kvöld kl. 20.00, á morgun kl. 20.00. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fid. 17/11, uppselt, föd. 18/11, uppselt, fid. 24/11, uppselt, mvd. 30/11, laus sæti. Ath. fáar sýningar eftir. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Ld. 19/11, nokkur sæti laus, Id. 26/11. VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Föd. 25/11, uppselt, sud. 27/11, uppselt, þrd. 29/11, nokkur sæti laus, föd. 2/12, uppselt, sud. 4/12, nokkur sæti laus, þrd. 6/12, laus sæti, fid. 8/12, nokkur sæti laus, Id. 10/12, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 20/11 kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 27/11 kl. 13.00 (ath. sýningartíma), nokkur sæti laus. Litla sviðiðkl. 20.30. DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Föd. 18/11, sud. 20/11, föd. 25/11, Id. 26/11. Ath. sýningum lýkur í desember. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFISYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar Ld. 19/11, uppselt, sud. 20/11, nokkur sæti laus, föd. 25/11, Id. 26/11. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00. Græna Iinan9961 60. Bréfsimi6112 00. Sími1 1200-Greiðslukortaþjónusta. veitngar. Sr. Halldór S. Gröndal. Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20. Hallgrímskirkja: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fýrir sjúkum. Aftan- söngur kl. 18. Vesper. Opiö hús fyrir for- eldra ungra barna á morgun, miöviku- dag, kl. 10-12. Hjallakirkja: Mömmumorgnar miðviku- daga kl. 10-12. Kópavogskirkja: Mömmumorgunn í dag í safnaðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Langholtskirkja: Aftansöngur kl. 18. Laugarneskirkja: „Jesús að starfi". Biblíulestur kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Lesið úr Markúsarguðspjalli. Sr. Ólafur Jóhannsson. Neskirkja: Mömmumorgunn í safnaðar- heimilinu kl. 10-12. Kaffi og spjall. Seljakirkja: Mömmumorgvmn, opið hús í dag kl. 10-12. Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgunn kl. 10-12. Myndakvöld Ferðafélags íslands Næsta myndakvöld Ferðafélagsins verð- ur miðvikud. 16. nóv. í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14 (í sama húsi og Bónus og Máttur). Nýr og góður myndakvöldsstað- ur rétt vestan við Ferðafélagshúsið í Mörkinni. Myndakvöldið hefst stundvís- lega kl. 20.30. Góðar kaffiveitingar 1 hléi. Verð 500 kr., kaffi og meðlæti innifalið. Fjölmenniö á skemmtilega myndasýn- ingu. Allir velkomnir, félagar sem aðrir. Tapað fundið Armband týndist láugardaginn 12. nóvember við Lang- holtsveg 165 í átt að Bæjarleiðum eða fyrir utan Hanastél í Kópavogi. Þetta er þriggja hta mjótt gullarmband. Finnandi hafi samband í síma 12527. Köflóttur ullartrefill Burberrys, tapaðist við Blikahóla eða Suðurver laugardaginn 12. nóvember. Finnandi hafi samband í vs. 606233; Áskrifendur DV fá 10% aukaafslátt af smáauglýsingum \\\\\\v Þverholti 11 -105 Reykjavík Sími 632700 - Bréfasími 632727 Græni síminn: 99-6272 (fyrir landsbyggðina) OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 Sunnudaga kl. 16-22 Athugiö! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. AUGLYSINGAR Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litlasviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Föstud. 18/11. Laugard. 19/11, fáein sæti laus. Föstud. 25/11. Laugard. 26/11. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 ettir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Föstud. 18/11, öriá sæti laus, laugard. 26/11 fáein sæti laus. Stóra svið kl. 20. HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. Fimmtud. 17/11, laugard. 19/11, sunnud. 20/11. Litia svið ki. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Miðvikud. 16/11, timmtud. 17/11, örfá sæti laus, sunnud. 20/11. Stóra sviö kl. 20: Svöluleikhúsið sýnir í samvinnu við íslenska dansflokkinn: JÖRFAGLEÐI Höfundar Auður Bjarnadóttir og Hákon Leifsson Danshöfundur: Auður Bjarnadóttir Tónlist: Hákon Leifsson Þriðjud. 22/11, fimmtud. 24/11. Siðustu sýningar. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miða- pantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Drögum úr hraða <&> -ökum af skynsemi! tísrB04B AÍllR 9 9-1 7-00 Verö aðeins 39,90 mín. : tL j 2J 3! _5_ 6 Krár Dansstaðir Leikhús Leikhúsgagnrýni Bíó Kvikmgagnrýni 9 Sinfóníuhljómsveit Islands sími 622255 Rauðir tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 17. nóvember, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Takuo Yuasa Einleikari: Hans Rudolf Stalder Efnisskrá Þorkell Sieurbjömsson: Haflög W. A. Mozart: Klarínettukonsert Sergej Rakhmaninov: Sinfónía nr. 3 Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.