Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1994, Síða 26
26
ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1994
Fólk í fréttum_______________dv
Rannveig Guðmundsdóttir
Rannveig Guömundsdóttir alþm.,
Hlíöarvegi 61, Kópavogi, tók viö
starfi félagsmálaráðherra á ríkis-
ráðsfundi á Bessastööum á laugar-
daginn.
Starfsferill
Rannveig fséddist á ísafirði 15.9.
1940 og ólst þar upp. Hún lauk lands-
prófi frá Gagnfræðaskólanum á
Isafirði 1956.
Rannveig var starfsmaöur Pósts
og síma á ísafirði 1956-62, stundaði
skrifstofu- og verslunarstörf 1962-63
og 1967-68, var starfsmaður tölvu-
deildar Loftleiða 1972-76 og aðstoð-
armaöur félagsmálaráðherra
1988-89. Hún var búsett í Noregi
1963-66 Og 1969-71.
Rannveig sat í bæjarstjórn Kópa-
vogs 1978-88, var forseti bæjar-
stjórnar 1980-81,1982-83 og 1986-87,
formaður bæjarráðs 1987-88, sat í
félagsmálaráöi Kópavogs 1978-86 og
var formaður þess 1982-86. Hún var
stjórnarformaður verndaða vinnu-
staðarins Örva 1982-86, sat í stjórn
Launanefndar sveitarfélaga
1986-88, í stjórn Sparisjóðs Kópa
vogs 1981-83,1984-85 og 1987-89,
hefur setiö í flokksstjórn Alþýðu-
flokksins frá 1978, var ritari flokks-
ins 1990-92, var varaformaður Al-
þýðuflokksins 1993-94 og er þing-
flokksformaður flokksins frá 1993.
Hún var formaður Húsnæðisstjórn-
arríkisins 1987-89.
Rannveig tók sæti á Alþingi 1989,
var kjörin þingmaður 1991, hefur
verið formaður menningarmála-
nefndar Norðurlandaráðs, formað-
ur félagsmálanefndar Alþingis og
hefur setið í fleiri nefndum þingsins.
Fjölskylda
Rannveig giftist 25.9.1960 Sverri
Jónssyni, f. 9.7.1939, tæknifræðingi
hjá íslandsbanka. Hann er sonur
Jóns H. Guðmundssonar skóla-
stjóra sem er látinn og k.h., Sigríðar
Jóhannesdóttur húsmóður.
Börn Rannveigar og Sverris eru
Sigurjóna, f. 7.5.1959, leikkona, bú-
sett á Ítalíu, gift Kristjáni Jóhanns-
syni óperusöngvara og eiga þau tvo
syni; Eyjólfur Orri, f. 7.7.1965, flug-
virki í Kanada, en sambýliskona
hans er Geirný Sigurðardóttir og
eiga þau tvo syni; Jón Einar, f. 21.3.
1976, menntaskólanemi.
Systkini Rannveigar eru Guðrún
Sæmundsen, f. 1.8.1926, fyrrv.
skólaritari; Margrét, f. 8.2.1928,
fyrrv. bankastarfsmaður í Reykja-
vík; Hulda, f. 12.2.1930, verslunar-
maður á ísafirði; Marta, f. 9.11.1932,
stöðvarstjóri Pósts og síma í Hafnar-
firði; Jónas, f. 6.11.1934, sendibíl-
stjóri í Kópavogi; Helga, f. 6.8.1937,
aðstoðardeildarstjóri í Reykjavík;
Gunnbjöm, f. 23.2.1944, prentari í
Reykjavík.
Foreldrar Rannveigar voru Guð-
mundur Kristján Guðmundsson, f.
15.8.1897, d. 12.1.1961, b. í Stakkadal
og síðan skipstjóri á ísafirði, og k.h,
Sigurjóna Guðmundína Jónasdótt-
ir, f. 14.1.1903, d. 9.9.1954, húsfreyja.
Ætt
Guðmundur var sonur Guðmund-
ar, b. í Stakkadal í Sléttuhreppi,
Guðmundssonar, b. á Atlastöðum
og Látrum, Þeófílussonar. Móðir
Guðmundar í Stakkadal var Karó-
lína Ólafsdóttir, b. á Atlastöðum,
Jónssonar. Móðir Guðmundar skip-
stjóra var Sigríður Helga Sakarías-
dóttir, b. í Stakkadal, Sakaríasson-
ar, bróður Ingibjargar, langömmu
rithöfundanna Jakobínu og Fríðu
Sigurðardætra. Önnur systir Sakar-
íasar var Sigurfljóð, langamma
Árna Gunnarssonar framkvæmda-
stjóra.
Meðal móðursystra Rannveigar:
Þorvaldína, móðir Brynjólfs Sig-
urðssonar, prófessors við HÍ, og
Brynhildur, móðir Elsu Haralds-
dóttur hárgreiðslumeistara. Sigur-
jóna var dóttir Jónasar, hreppstjóra
á Sléttu í Sléttuhreppi, Dósóþeus-
sonar, b. í Görðum, Hermannsson-
ar. Móðir Jónasar var Margrét
Sturludóttir, hreppstjóra í Görðum
í Aðalvík, Bárðarsonar, b. á Hóli í
Bolungarvík, Sturlusonar. Móðir
Bárðar var Ingibjörg Bárðardóttir,
Rannveig Guðmundsdóttir.
ættfoður Arnardalsættarinnar, 111-
ugasonar. Móðir Siguijónu var Þór-
unn Jóhanna Brynjólfsdóttir, b. á
Látrum, Þorsteinssonar, b. á Atla-
stöðum, Snæbjörnssonar. Móðir
Þórunnar var Ingibjörg Hermanns-
dóttir, b. á Sléttu, Sigurðssonar,
bróður Sigurðar langafa Árna,
fyrrv. framkvæmdastjóra SH, og
Jóns Hjartar, afa Sveins Hjartar,
hagfræðings LÍÚ.
Afmæli
Bjami Þorgeir Bjamason
Bjarni Þorgeir Bjamason gullsmið-
ur, Vallhólma 18, Kópavogi, er sjö-
tugur í dag.
Starfsferill
Bjarni Þorgeir fæddist í Reykja-
vík og ólst þar upp. Hann hóf nám
í gullsmíði hjá Óskari Gíslasyni
gullsmið, stundaði nám við Iðn-
skólann í Reykjavík 1942^46, lauk
sveinsprófi í greininni og hefur
starfað við gullsmíði síðan. Síðustu
fjörutíu árin hefur Bjami Þorgeir
verið í samstarfi við Þórarin Gunn-
arsson gullsmið, nú að Hverfisgötu
49 í Reykjavík.
Fjölskylda
Bjarni Þorgeir kvæntist 16.11.
1946, Svövu Jónsdóttur, f. 26.7.1928,
d. 9.2.1974, húsmóður. Hún var
dóttir Jóns Halldórs Gíslasonar
múrarameistara og Guðrúnar
Jónsdóttur húsmóður.
Börn Bjarna Þorgeirs og Svövu:
Láms Bjarnason, f. 28.4.1947, d.
6.6.1950; Jón Halldór Bjarnason, f.
31.7.1949, gullsmiður, kvæntur El-
ísabetu Elíasdóttur og eiga þau þrjú
börn; Ragnhildur Bjamadóttir, f.
26.4.1951, hárgreiðslumeistari, gift
Birgi Reynissyni og eiga þau tvær
dætur; Láms Bjarnason, f. 18.10.
1954, sýslumaður, kvæntur Hrafn-
hildi Sigurðardóttur og eiga þau
þrjú böm; Svava Bjamadóttir, f.
21.5.1964, gift Sveinbirni Imsland
og eiga þau fjögur böm; Bjarni Þ.
Bjamason, f. 27.1.1967, prentari,
kvæntur Kristínu Þorsteinsdóttur
og eiga þau eitt barn. Langafabörn
Brúdkaupsafmæli
Hjónin Sigurlaug Guöjónsdóttir og Guömundur Guðnason.
Guðmundur Guðnason og
Sigurlaug Guðjónsdóttir
Hjónin Guðmundur Guönason,
fyrrv. bóndi, og Sigurlaug Guðjóns-
dóttir húsfreyja, til heimili á Dval-
arheimilinu Kirkjuhvoli á Hvol-
svelli, eiga sextíu ára brúðkaupsaf-
mæli í dag.
Guðmundur og Sigurlaug voru
gefin saman í hjónaband af séra
Sveinbimi Högnasyni sem þá var
prestur á Breiðabólstað í Fljótshlíð.
Þau hófu búskap í Vestmannaeyj-1
u'rt haustiö Í934. Voriðl936byggðu f
þau nýbýlið Fögmhlið úr landi
Kotmúla í Fljótshlíð og stunduðu
þar síðan hefbundinn búskap til
1990, eða í fimmtíu og fjögur ár. Þá
fluttu þau á Dvalarheimilið Kirkju
hvol á Hvolsvelli.
Guðmundur og Sigurlaug eiga
fjögur böm, sjö bamabörn og þrjú
langafa- og langömmuböm.
Guðmundur og Sigurlaug veröa
áðíioiman í dág. ;
liiyt öiav isrnðá .a.m .14 <!<: a-TSÖA
Bjarna Þorgeirs em nú tvö.
Seinni kona Bjarna Þorgeirs er
IngibjörgMagnúsdóttir. Hún er
dóttir Magnúsar Finnssonar frá
Stapaseli í Borgarfirði og Sigríðar
Guðmundsdóttur húsfreyju.
Systkini Bjarna Þorgeirs: Sverr-
ir, f. 2.10.1916, d. 11.7.1976, verk-
stjóri; Guðbrandur, f. 8.9.1917, d.
18.11.1969, verslunarstjóri; Harald-
ur, f. 29.10.1918, d. 16.6.1974, skrif-
stofumaður; Guðjón, f. 14.11.1921,
rafvirki; Baldur, f. 2.7.1923, mynd-
listarmaður; Sigurður Gísli, f. 2.2.
1930, gullsmiður.
Foreldrar Bjarna Þorgeirs vom
Bjami Einarsson, f. 9.5.1892, d. 6.7.
1943, gullsmiður á Seyöisfirði og
síðar í Reykjavík, og Ragnhildur
Jónsdóttir, f. 12.9.1891, d. 24.8.1972,
húsmóðir.
Ætt
Meðal systkina Bjama Einars-
sonar má nefna Guðjón knatt-
spyrnudómara, Ástu, móðurÁs-
geirs Sigurðssonar rallökumanns
og Hallfríði Margréti, ömmu Guð-
mundar Sigurjónssonar skák-
meistara. Bjami var sonur Einars,
b. í Holtahólum, bróður Jóns, fóður
Vilmundar landlæknis, afa Þor-
steins heimspekings, Vilmundar
ráðherra og Þorvalds prófessors
Gylfasona, og Ólafs framkvæmda-
stjóra og Kristínar sjónvarpsfrétta-
manns Þorsteinsbama. Annar
bróðir Einars var Magnús, faðir
Guðbrands, ritstjóra Tímans og
forstjóra ÁTVR. Einar var sonur
Sigurðar frá Hrífunesi Bjamason-
ar í Þykkvabæjarklaustri Jónsson-
ar, bróður Jóns, hreppstjóra í Hlíð,
ættfóður Hlíðarættarinnar. Móðir
Einars var Gróa Einarsdóttir.
Meðal systra Guðrúnar Eiríks-
dóttur vom Auðbjörg í Holtahól-
um, amma Rafns Eiríkssonar
skólastjóra, og Jóhanna á Seyöis-
firöi, langamma Hannesar Hlífars
Stefánssonar skákmanns. Guörún
var dóttir Eiríks í Flatey og á
Djúpavogi Einarssonar, b. á
Brunnum, Eiríkssonar. Móðir Ei-
ríks Einarssonar var Auðbjörg Sig-
urðardóttir, b. á Reynivöllum, Ara-
Bjarni Þorgeir Bjarnason.
sonar, og Guðnýjar Þorsteinsdótt-
ur, b. á Felli, Vigfússonar. Móðir
Guðnýjar var Ingunn Guðmunds-
dóttir, b. á Kálfafelli, Brynjólfsson-
ar, prests á Kálfafellsstað, Guð-
mundssonar. Móðir Guðrúnar Ei-
ríksdóttur var Guðrún Jónsdóttir
úr Vestur-Skaftafellssýslu.
Ragnhildur var fædd að Núpi í
Rangárvallasýslu, dóttir Jóns Ben-
ónýssonar sem var sonur Benónýs
Hinrikssonar.
Ti 1 hamingju með aJ 15.nóvembe] Fmæl r ið ■*
85 ára 60 ára 40 ára
Guðrún Pálsdóttir,
Bólstaöarhlíð 3, Reykjavik.
Jón Þór Fr. Bueh,
Einarsstöðum, Reykjahreppi.
80 ára
Sigrún Ámadóttir,
Tangagötu 15A, ísafirði.
Gunnar Þoryaldsson,
Bakkavegi 5, ísafirði.
Erla Einarsdóttir,
Sandbakkavegi 6, Höfn í Horna-
firöi.
Björgvin Jónsson,
Kópavogsbraut 64, Kópavogi.
50 ára
75 ára
Benedikt Haíliðason,
Njörvasundi 6, Reykjavík.
70ára
Margrét Karlsdóttir,
Brekkubraut 3, Keflavík.
Valgerður Jónsdóttir,
Rauöagerði 44, Reykjavik.
Guðlaug Jóhannsdóttir,
Baugsholti 9, Keflavik.
Ólafur Eyjólfsson,
Bólstaðarhlíð 9, Reykjavik.
Eiður Skarphéðinsson,
Kvíholti 2, Hafnarfirði.
Birgir Lárusson Blöndal,
Þúfuseli 3, Reykjavík.
Jón J. Haraldsson,
Sæunnargötu 2, Borgamesi.
: Sigurðurlngólfsson,
Breiövangi 37, Hafnarfirði.
Rakel Rut Ingadóttir,
Stórateigi 6, Mosfellsbæ.
Sólveig Steinsson,
Kársnesbraut 82, Kópavogi.
Magnús Guðmundsson,
Fjögugranda 14, Reykjavík.
Anna Jóna Pálmadóttir,
Svínaskálahlíð3, Eskifirði.
María Björg Filippusdóttir,
Vesturási 27, Reykjavík.
Jón Björn Sigtryggsson,
Miögarði 11, Keflavík.
Margrét LilUan Skúladóttir,
Selási 4, Egilsstöðum.
Björn Júlíus Hannesson,
Ljósheimum 6, Reykjavik,
Iðunn Antonsdóttir,
Duggugerði 7, Öxarfiarðarhreppi.
Helga Hannesdóttir,
Álftártungukoti, Álttaneshreppi.
Einar Már Kristinsson,
i. ’1 11
! J ' ! I I ’ , I ■ * S :
jJ—U-llixllu
u-íi.