Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1994, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1994 9 Utlönd Fjórir forystumenn ESB-andstæðinga í Norður-Noregi skipta um skoðun: íslendingar f ara á undan okkur í ESB - og nota sambandið til að leggja undir sig fiskimið okkar, segir einn leiðtoganna „Ef við segjum nei núna verða Is- lendingamir komnir inn í Evrópu- sambandið á undan okkur og nota sér það til að leggja undir sig fiskim- ið okkar,“ sagði Hugo Olsen, einn leiðtoga ESB-andstæðinga í Norður- Noregi, þegar hann tilkynnti að hann hefði skipt um skoðun og væri nú kominn í hóp já-manna. Hugo er einn fiögurra forystu- manna í hreyfingu andstæðinganna í Norgei sem snúist hefur hugur eftir að Svíar samþykktu að ganga í ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. Ákvörðun Svía hefur 'komið miklu róti á hugi margra Norðmanna og í gær sýndi skoðanakönnun að fylgj- endum aðildar haíði fiölgað um 6% frá því fyrir helgi. Veiðarnar í Smuqunni hræða Sinnaskipti fiórmenninganna í gær voru áfall fyrir hreyfingu andstæð- inga aðildar. Ekki beittu þeir þó allir fyrir sig þeim rökum að innganga í ESB væri eina ráðið til að veijast ásælni íslendinganna. Grænland: Hundruð millj- ónaírannsóknir áauðlindum Lars Emil Johansen, formaður grænlensku heimasfiórnarinnar, var kampakátur í gær þegar hann og Poul Nyrup Rasmussen, forsætisráð- herra Danmerkur, höfðu náð sam- komulagi um rannsóknir á auðlind- um í jörðu á Grænlandi. Samningurinn gildir til þriggja ára og verður um sex hundruð milljón- um íslenskra króna varið til rann- sóknanna. Johansen sagði að heima- stjórnin hefði verið búin að berjast fyrir svona samningi í fimmtán ár. Grænlendingar fá eigin auðlinda- skrifstofu en hingað til hefur orku- málaráðuneytið í Kaupmannahöfn haft slík mál á sinni könnu og eitt haft aðgang að öllum upplýsingum þar um. Lars Emil Johansen sagði að fram- lag Dana til rannsóknanna yrði ekki dregið af almennu fiárframlagi þeirra til Grænlands. Ritzau Lars Emil Johansen, formaður grænlensku heimasfjórnarinnar. fkíllli 9 9*17*00 Verð aðeins 39,90 mín. 1| Lottó 21 Víkingalottó 3 I Getraunir Anne Enger Lahnstein, leiðtogi Miðflokksins og helsti forystumaður ESB- andstæðinga, fékk góðar móttökur í Tromsö. Fjórir forystumenn úr iiði andstæðinganna gengu þó úr skaftinu i gær. Simamynd NTB Aðrir bentu á að Noregur gæti ekki staðið utan ESB þegar Sviar væru komnir þar inn. Því væri best að taka á málum af skynsemi og sætta sig við orðinn hlut. Þá væri fiskveiði- samningurinn við ESB ásættanlegur. Veiðar íslendinga í Smugunni og á vemdarsvæðinu við Svalbarða hafa valdið þvi að sjómenn í Norður-Noregi óttast meir íslenska togara en þá sem gerðir era út í nkjum ESB. Aðrir benda á að rányrkja íslendinganna sé aðeins forsmekkurinn að því sem koma skal ef Norðmenn ganga í ESB. Mikill hamagangur í Tromsö Mikið uppistand hefur verið í Tromsö í Norður-Noregi frá því Svíar ákváðu að ganga í ESB. Haustfundur Norðurlandaráðs er haldinn þar og hafa bæði fylkingar já- og nei-manna nýtt sér nærveru ráðamanna til að sýna hug sinn. Sjómenn eru almennt á móti aðild og voru þeir fiölmennir á skipum sínum í bænum í gær. Voru flautur þeyttar og hávaði mikill um tíma. ntb Beint frá Kína, um Bandaríkin, Kanada, Japan, Ástratíu, Noreg og Bretland: - N Ú Á ÍSLANDI! - KNVSTSKA TK O ÍSLAND OG PHILLIP GANDEY KYNNA: TIL STYRKTAR UMSJÓNAR- FÉLAGI EINHVERFRA III* Missið ekki i . fLMburau! ISKSSSS....... H >,„«,1*1»*«". t - . nOtigKAHUS1 • Einstök skemmtun og menningarleg upplifun. Byggð á 2000 ára listrænni hefð, sem hefur þróast í heimsins sterkasta fjöllistaumhverfi. • Umtalaðasta og eftirsóttasta sýningin á Edinborgar- og Dublinarhátíðunum 1994. • Stórkostleg skemmtun fyrir börnin þín. MIÐAVERÐ KR. 215GO KR. 2.250 EF KEYPT ER I FORSÖLU „Eins nærri þvi og hægt er að komast að vera stórkostiegasta sýning i heimi” DAILY TELEGRAPH. „Einstakt! Mest spennandi fjölleika- hús sem ég hef nokkurn tíma séð” LONDON EVENING STANDARD. „Stórkostleg sýn- ingaratriði. Kraftur, hæfni og agi skapa einstæða sýningu ” THE LIST, EDINBURGH FESTIVAL. „Seldu hundinn! Gleymdu helgar- innkaupunum! ...en missirðu af þessari sýningu muntu aldrei fyrirgefa þér það!” DAILY MIRROR. - GREIDIÐ MEO ISLAND IÞROTTAMIÐSTOÐIN VESTMANNAEYJUM - 21. NOVEMBER KL. 20:30. Miðasala á staðnum og í Turninum. Sími 98-12400. *' IÞROTTAHUSIÐ SELFOSSI - 22. NOVEMBER KL. 20:30. Miðasala í Vöruhúsi K.Á. Sími 98-21000. IÞROTTAHOLLIN AKUREYRI - 23. NOVEIVJBER KL. 20:30. Miðasala í Leikhúsinu Akureyri. Sími 96-24073. HASKOLABIO - 24. - 25. NOVEMBER KL. 20:30. HÁSKÓLABÍÓ - 26. NÓVEMBER KL. 17:30 og 20:30. Miðasala f Háskólabíó og f Kringlunni. Sími 91-22140. Kaupið miða núna! - Sala með kreditkortum í síma 99 66 33 VINNIN LAUGA GSTÖLUR RDAGINN 12.11.1994 | <5 yfoi) (34) ; VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 al 5 0 1.863.139 O 4 8^5«] 4. Plús K 107.800 3. 4at5 103 5.416 4. 3al5 3.264 398 Heildarvinningsupphæö: 4.043.459 : Æm \ BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Látum bila ekki vera í gangi aA óþörfu! 45. leikvika - 12-13. nov. Nr. Leikur: Röðln 1. Oldham - Luton -X - 2. Watford - Southend 1 - - 3. Grimsby - Millwall 1 - - 4. Charlton - WBA -X - 5. Burnley - Shrewsbury 1 - - 6. Cambridge - Brentford -X 7. Wrexham - Stockport 1 - - 8. York - Rotherham -X - 9. Doncaster - Huddersfld - -2 10. Bradford - Scunthorpe -X - 11. Walsall - Rochdale 1 - - 12. Peterboro - Northamptn 1 -- 13. Chesterfld - Scarboroug -X - Heildarvinningsupphæð: 86 mllljónlr fMVSO fcVCMim I 45. leikvika - 13. nóv. Nr. Leikur: Röðin 1. Fid.Andria - Verona 1 - - 2. Piacenza - Cesena -X- 3. Vicenza - Ancona -X- 4. Palermo - Venezia 1 - - 5. Lucchese - Como 1 - - 6. Salernitan - Cosenza 1 -- 7. Ascoli - Acireale -X- 8. Chievo - Pescara 1 -- 9. Bologna - Ravenna 1 -- 10. Fiorenzuol - Pistoiese -X- 11. Modena - Pro Sesto 1 - - 12. Leffe - Ospitaleto 1 - - 13. Massese - Crevalcore 1 - - Heildarvinningsupphæð: 9,9 mllljónlr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.