Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1994, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1994, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Honda Accord ‘85, mjög fallegur og ný- yfirfarinn bíll, ekinn 120 þús. km, 4 dyra, skoðaður ‘95. V. 380 þús. Ath. skipti á ódýrari. S. 881907 e.ld. 18.30. Bridge Honda Civic LSi, árg. '92, til sölu, ekinn 38 þús. km, blásanseraður, vetrar- og sumardekk, rafdrifnar rúður og spegl- ar. Uppl. í síma 91-658138 e.kl. 19. 3 Lada Lada Samara 1500, árg. ‘94, til sölu, 5 dyra, ekinn 10 þús. km. Upplýsingar í síma 91-650922. Ódýr! Lada Sport, árg. ‘87, til sölu, 5 gíra, léttstýri, góður jeppi. Veró ca 140 þús. Upplýsingar í síma 91-44940. A Mitsubishi Lancer GLX, ‘88, ljósbrúnn, ekinn 116 þús. km, ný snjódekk, uppt. gírkassi, lakk gott, sk. ‘95, stgrveró 370 þús. eóa skipti á ódýrari bíi. Sími 91-44879. Opel Opel Corsa, árg. ‘87, til sölu, skoó. ‘95. Þarfriast sprautunar. Möguleiki á aó taka leðursófasett eóa tölvu upp í bíl- veró. Uppl. 1 síma 91-889795 e.kl. 17. Peugeot Peugeot 505 Gti, árg. '86, 7 manna, góð- ur og vel um genginn einkabíll. Upplýs- ingar hjá Litlu Bílasölunni, sími 91-889610. Skoda Ódýr Skodi 130, árgerö ‘88, ekinn 67 þúsund, þarfnast smávægilegra lag- færingar, veró 15 þúsund. Sími 91-40776 eftir kl. 18. Toyota Til sölu sá allra fallegasti. Toyota Corolla SI 1600 ‘93, ekinn 40 þ., litur svartur, meó þjófavarnakerfi, spoiler, iilíf á húdd og fyrir ijós, sílsalistar. Upplýsingar í síma 91-879535 eftir kl. 16 eóa 93-86675 eftir kl. 19. Toyota twin cam '84, ekin 120 þús., sk. ‘95, vetrardekk, ný kúpling og púst, lítur vel út. Einrúg til sölu bretta kant- ar á Toyota extra cab. S. 620371. Ódýr! Toyota Corolla liftback, árg. ‘80, sjálfskiptur, mjög góður bíll. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 91-44940. Volkswagen Volkswagen Golf, árgerö '92, ekinn 45 þúsund, skipti á ódýrari mögxileg. Uppl. í síma 91-676383 eftir kl. 19. voi.vo Volvo Volvo 360 GLE, árg. ‘86, ekinn 140 þús. km. Upplýsingar í síma 98-31346. Talaðu við okkur um bilaréttingar BTLASPRAUTUN Hijdtens Varmi Auðbrekku 14, sími 64 21 41 Tími þinn er dýrmætur! SáK©OÍ|[lЮtEÍ\ 99*56*70 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fýfH'-aila-iafidsmenrh Jeppar g Atvinnuhúsnæði Blazer - útsala , árg. ‘74, í góóu standi, jeppaskoóaður ‘95, með ýmsum auka- búnaói. Staógrverð kr. 199.000. Uppl. í síma 91-658290 frá kl. 9-16. Glæsilegt skrifstofuhúsnæði vió Suður- landsbraut til leigu, 60-70 m2 auk aó- gangs aó sameiginlegri fundaaðstöóu, móttöku, eldhúsi og geymslurými. Sími 684700, 885270 eða 688533. Bjart 20 m! skrifstofuherbergi til leigu ásamt aðgangi aó eldhúsi, ljósritunar- vél, fundarherbergi og mögulega sím- svörun. S. 629828 eóa á kv. í s. 888726. MMC Pajero turbo dísil, árg. ‘86, til sölu. Ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 97-12022 á daginn og 97-13880 á kvöldin. Range Rover, árg. ‘74, vetrar- og sumar- dekk á felgum, skoð. ‘95. Ath. skipti á ódýrari fólksbíl. Uppl. í síma 95-36431 á kvöldin. Snyrtilegt,. íbúöarhæft atvinnuhúsnæöi óskast. Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-692322 til kl. 16 og 91-41558 e.kl. 16. Helgi Jakobsson. ^41 Sendibílar Til leigu viö Sund 2 vistleg 40 m! pláss á annani hæö fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. Leigist ekki hljómsveit né til íbúóar. S. 91-39820 eða 91-30505. Til leigu bílskúr meö 2 stórum gluggum nálægt Laugarneshverfi, gæti hentað fyrir smáiónað. Uppl. í síma 91-37799. L300 sendibíll, árg. ‘81, til sölu, skoóaður ‘95. Verð 30 þúsund. Upplýsingar í síma 91-74293. Vörubílar bU ULf MÁ/llMI # Atvinna í boði Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaórir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitaþlásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. I. Erlingsson hf., s. 670699. Heimilishjálp. Við þurfum heimilishjálp kl. 10-18 virka daga í vesturbænum fyrir tvær konur sem eru sjúklingar. Starfið snýst um að veita félagsskap og aöstoð, sjá um léttar hreingerningar, akstur o.fl. Reyklausir umsækjendur yfir 25 ára, hafi samband vió svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvísunamúm- er 20448. Vinnuvélar Cat. D7F ‘71, FR20 hjólaskófla ‘82, A. Barford veghefill og Mercedes Benz 2632 vörubifreið, 3ja drifa, ‘78, til sölu. Uppl. í síma 96-43517 og 985-29040. Nýr létt-erótískur veitingastaöur óskar eftir hressu fólki í eftirfarandi störf: Skemmtanastjóra, plötusnúða, dyra- varóar og barþjóna (léttur klæðnaður). Einnig óskum vió eftir fólki í létt- eró- tísk sýningarstörf. Enginn dónaskap- ur, ekkert rugl. Áhugas. sendi inn svör til DV, m. „V 405“ f. 18. nóv. «1 - Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiósluskilmálar, 22ja ára reynsla. Veltibúnaóur og fylgjhlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600. Leikskólakennari óskast til starfa frá áramótum aó einkaheimili í miðborg Rvíkur, framhaldsnám og/eóa starfs- reyrisla æskileg, laun samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar veitir Ragnar í síma 91-23222. Skóladagheimilið Höfn, Marargötu 6, 101 Rvík. Ný sending af hörkugóðum, notuóum innfluttum rafmagnslyfturum, 0,8-2,5 t, komin í hús. Verósprenging í nóv. ‘94 meóan birgóir endast. PON, Pétur O. Nikulásson sf., s. 91-20110. Aukavinna til jóla. Hentugt fyrir aóila - sem geta komið vel fram og hafa áhuga á listum og handverki, sveigjanlegur vinnutími. Svarþjónusta í síma 91-622383. B Húsnæði í boði Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 91-632700. Mjög góö 3ja herb. íbúö til leigu v/Furu- grund, Kóp., einnig herbergi í kjallara sem leigist með íbúðinni eða sér. Aó- eins skilvísir og reglusamir leigjendur koma til gr. S. 94-5176. Óskum eftir sölufólki til að selja Simple húó- og hársnyrtivörur. Einstök og auð- seljanleg vara á góóu verói. Ath. há sölulaun og bónuskerfi. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20776. Atvinnumiölun Hascó, Erluhólum 3, jaróhæó. Opnunartími kl. 9-17, sími 91-874996 og 91-811332 og kl. 19-22 í síma 91-680836. lönnemasetur. Umsóknarfr. um vist á iðnnemasetri á vorönn ‘95 rennur út 1. des., eingöngu leigó út herb. Uppl. hjá Félagsíbúðum iónnnema, s. 10988. Tómasarhagi. 30 m2 einstaklingsíbúð til leigu frá 1. desember. Leiga 30 þús. meó raf- magni og hita. Uppl. í síma 91-16906. Au pair óskast til Þýskalands sem fyrst. Æskilegt að viðkomandi geti talaó eitt- hvað í þýsku. Upplýsingar í síma 91-677311. Árbær - Selás. 3ja herb. íbúð, ca 70 m2, til leigu í Seláshverfi. Langtímaleiga og fyrirframgreiðsla. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20372. Eigiö fyrirtæki. Atvinnutækifæri. Toyota Hiace 4x4 meó öllu, leyfi á stöð innifalið. Hringdu og spáóu í málió. S. 91-650333 e.kl. 20. 14 m! herbergi til leigu í vesturbænum, meó aðgangi að baói, eldhúsi, stofu og sjónvarpi. Uppl. í síma 91-15974. Fyrirtæki í Sundahöfn óskar eftir aó ráða járniðnaðarmenn eóa menn vana suóuvinnu til framtíðarstarfa, aldur 25-35 ára. Svör send. DV, m. „M 409“. Góö 3ja herbergja íbúö til leigu í austurhluta Fossvogs. Tilboð sendist DV, merkt „Fossvogur 396“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Sölufólk óskast fyrir nýja vöru, létt í sölu og góð fyrir jólin. Uppl. í síma 91-77233 e.kl. 13 á þriðjudag og miðvikudag. M Húsnæði óskast Einbýlishús. Einbýlishús óskast sem fyrst til Ieigu á höfuóborgarsvæðinu eóa í nágrenni. Upplýsingar í síma 91-43673 e.ld. 18. Einhleypur verkfræöingur óskar eftir 2ja herbergja íbúó á svæði 101 eða 105. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvís- unarnúmer 20376. Atvinna óskast 34 ára fjölskyldumaöur óskar eftir vinnu, hefur langa reynslu í múrverki og tré- smíði o.fl. Get unnió sjálfstætt. Allt kemur til greina. S. 91-870194 e.kl. 17. Ég er 22 ára og vantar vinnu sem fyrst í Rvík, er vön afgreióslu og þjónustu- störfum. Dugleg, reglusöm og heióar- leg. S. 96-25894 e.kl. 17. Guóbjörg. Gott herb. m/aög. aö eldh. til leigu á 15.000 á mán. á Sólvallag., steinsnar frá miðbæ og háskólanum, iyrir reglusama manneskju. S. 91-27100, 91-22275. Hjálp. Par með eitt barn bráóvantar 3 herb. íbúð. Eru reglusöm og hafa með- mæli. Upplýsingar í síma 91-870108 eftirkl. 19. Ég er 27 ára gamall og óska eftir starfi, helst í verslun, útkeyrslu eóa á lager. Reglusamur, stundvís og hraustur. Uppl. í síma 91-45540, Atli. Vanur handflakari óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 91-660679. £ Kennsla-námskeið Hliöar. Oskum eftir að taka á leigu 4 herb. íbúó eóa stærri, helst .í Hlíóa- hverfi, þó ekki skilyrði. Öruggar greióslur og góð umgengni. S. 16044. Par, sem á von á barni, óskar eftir 2ja- 3ja herb. íþúð, helst í Kóp., samt ekki skilyrði. Ábyrgar greiðslur. Einnig óskast ísskápur. S. 44893. Kristín. Óska eftir herbergi, stúdíó- eða 2ja herb. íbúð. Reyklaus og reglusemi heitið. Fyrirframgr. ca 3 mán. Svarþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20373. 5 manna, reyklaus og reglusöm fjöl- skylda óskar eftir húsnæði. Uppl. í síma 91-814535-í dag milli kl. 10-19. Einstaklings- eöa 2 herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma -91-812727. * Kennum stæröfræði, bókfærslu, ís- lensku, dönsku, eólisfræói og fleira. Einkatímar. Uppl. í síma 91-875619. @ Ökukennsla — Nýir tímar - ný viðhorf - nýtt fólk. — Nýútskrifaðpr ökukennari frá Kenn- araháskóla Isl. óskar eftir nemendum. 675082 - Einar Ingþór - 985-23956. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaóbak, hjálpa til vió endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Erigin bið: S. 72493/985-20929: Bridgefélag Breiðfirðinga Nú er lokiö 8 umferðum af 11 í aðalsveitakeppni félagsins og keppnin er hörð um efstu sæti. Sveit Jóns Stefánssonar hefur 11 stiga forystu á toppnum en á þrjá erfiða leiki eftir, á móti sveitunum í öðru, þriðja og fjórða sæti. Staða efstu sveita er þannig: 1. Jón Stefánsson 166 2. Ragnheiður Nielsen 155 3. Guðlaugur Sveinsson 144 4. Sveinn R. Eiríksson 137 5. Björn Jónsson 115 Bridgefélag Suðurnesja Sveitin 2x2 sem í spila tvennir feðgar, sigraði í JGP-minningarmótinu sem lauk mánudagskvöldið 7. nóvember. Sveitina skipa Kjartan Ólason, Óli Þór Kjartansson, Karl Einarsson og Karl G. Karlsson. Lokastaða efstu sveita varð þannig: 1. 2x2 2455 2. Torfi S. Gíslason 2400 3. Gunnar Guðbjörnsson 2300 4. Helgi Guðleifsson 2207 5. Löggusveitin 2166 Næsta mánudagskvöld verður spilaður eins kvölds Mitchell og aðalfund- ur félagsins jafnframt haldinn. Ákveðið hefur verið að skráningu Ijúki fyrir fundinn þannig að spilamennskan geti hafist strax í fundarlok. Bridgfélagið Muninn, Sandgerði Miðvikudaginn 9. nóvember var spilað annað kvöld af þremur í haust- barómeter félagsins, en þar taka 20 pör þátt. Staða efstu para er þannig að loknum tveimur kvöldum: 1. Óli Þór Kjartansson-Kjartan Ólason 87 2. Birkir Jónsson-Bjöm Dúason 78 3. Karl Hermannsson-Amór Ragnarsson 50 4. Eyþór Jónsson-Garðar Garðarsson 70 5. Gunnar Guðbjörnsson-Stefán Jónsson 49 Föstudaginn 18. nóvember verður Landstvímenningur Philip Morris spil- aður og verða Bridgefélagið Munin og Bridgefélag Suðumesja með þetta í sameiningu. Spilastaður er óákveðinn. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Öku- og sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Símirrn er 91-632700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Rómantiskur veitingastaöur. Skamm- degið læðist aó okkur! Nú er tfminn til að bjóóa elskunni sinni út aó borða við kertaljós. Við njótum þess aó stjana vió ykkur. Búmannsklukkan, Amtmanns- stíg 1, sími 91-613303. Veisluþjónusta Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985-36929.___________________________ Tökum að okkur alla trésmíöavinnu úti og inni. Tilboó eða tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. P Ræstingar Aöhlynning. Tek að mér ummönnun aldraóra og sjúkra í heimahúsi, er vön. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20256. Tilbygginga Veislusalir fyrir stóra og smáa hópa. Frábær veisluföng. Nefndu það og við reynum að verða við óskum þínum. Veitingamaðurinn, sími 91-872020. Innheimta-ráðgjöf Parft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraóvirk innheimta vanskilaskxjdda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæó, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. +A Bókhald Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annað er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafið samband vió Pétur eóa Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Fjármálaþjónusta BHI. Aðst. fyrirt. og einstakl. v. greiðsluöróugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanageró og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. Þjónusta Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög. Tökum að okkur allt sem viókemur húseignum, t.d. þakviógerðir, skiptum um og leggjum hitastrengi í rennur og nióurföll. Oll almenn trésmíðavinna, t.d. parketlagrúr, glerísetningar, sprungu- og múrviðgerðir, flísal., máln- ingarvinna, móóuhreinsun glerja o.m.fi. Kraftverk-verktakar sf., símar 989-39155, 985-42407, 671887 og 644333._____________________________ Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak- dúkalagnir. Skiptum um eða gerum við bárujárn, þakrennur, niðurföll, þaklekaviðgerðir o.fl. Þaktækni hf., sími 91-658185 eóa 985-33693. Sandspörslun - málun. Tökuxri að okkur sandspörslun og mál- un. Fagmenn. Málningarþjónustan, hs. Odýrt þakjárn og veggklaeöning. Framleiðum þakjárn og fallegar vegg- klæðningar á hagstæóu verói. Galvaniseraó, rautt og hvítt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, símar 45544 og 42740, fax 45607. Til sölu 220 m! af dokaplötum ásamt450 m af 2x4“. Uppl. í síma 91-671324 eftir kl. 19. Vélar - verkfæri Elu veltisög til sölu, í góðu ástandi. Selst ódýrt á kr. 40 þús. Upplýsingar í síma 91-667469 eða 985-27941. 1 Spákonur Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla daga vikunnar, fortfð, nútíð og framtíð. Gef góð ráó. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ® Dulspeki - heilun í Bláa geislanum, Skeifunni, 7, kjallara. Einkatímar: Tarotlestur til leiósagnar, heilun og orkujöfnun meó kristöUum. Upplýsingar og tímapantanir I síma 91-814433 kl. 13-18 virka daga. Hvaö er fram undan? Lít inn í ókominn tíma næstu 12 mánuðina. Gef ráó og veiti viótöl. Tímapantanir í síma 91-610621 milli ld. 15 og 19. Gefins Vegna sérstakra ástæöna fæst hrein- ræktaöur, 9 mánaða, gullfallegur irish setter gefins. Uppl. í síma 91-655448. Verslun a Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 91-671130, 91-667418 'og"985-36270.' ------------------ ____1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.