Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1994, Blaðsíða 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1994
Þriðjudagur 15. nóvember
SJÓNVARPIÐ
13.30 Alþingi. Bein útsending frá þing-
fundi.
17.00 Fréttaskeyti.
17.05 Leiöarljós (22) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur. Þýö-
andi: Reynir Harðarson.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Sumariö meö Kobba (2:3)
(Sommeren med Selik). Norskur
myndaflokkur um ævintýri selsins
Seliks.
18.30 SPK. Endursýndur þáttur frá
sunnudegi.
19.00 Eldhúsiö. Úlfar Finnbjörnsson
matreiðslumeistari matreiðir girni-
j legar krásir.
19.15 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.40 Staupasteinn (21:26) (Cheers
IX). Bandarískur gamanmynda-
flokkur um barþjóna og fastagesti
á kránni Staupasteini.
21.05 Uppljóstrarinn (2:5) (Goltupp-
en). Sænskur sakamálaflokkur
sem gerist í undirheimum Stokk-
hólms þar sem uppljóstrurum er
engin miskunn sýnd.
21.50 Loka saga Sivertsen Þáttur um
uppsetningu Menntaskólans við
Sund á söngleiknum Loka sögu
Sívertsens. Söngleikurinn var sam-
inn og unninn af nemendum skól-
ans fyrr á þessu ári. Leikstjóri er
Þórarinn Eyfjörð. Framleiðandi
þáttarins er Víðsýn og dagskrár-
gerð annaðist Steinþór Birgisson.
22.20 Rækjuveiöar í Noröur-Atlants-
hafi. I myndinni erfjallað um þann
vanda sem rækjuveiðimenn eiga
» við að glíma vegna seiða og smá-
fiska sem aflanum fylgja.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
ST0Ð2
17.05 Nágrannar.
17.30 Pétur Pan.
17.50 Ævintýri Villa og Tedda.
18.15 Ráöagóöir krakkar.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.19 19:19.
20.20 Sjónarmið. Viðtalsþáttur með
* Stefáni Jóni Hafstein.
20.45 Til heiöurs Michael Jordan (A
Salute to Michael Jordan). Hann
er af mörgum talinn mesti íþrótta-
maður vorra tíma. Michael Jordan
kom inn í bandarísku NBA-deild-
ina í körfubolta árið 1984 og heill-
aði áhorfendur strax frá upphafi
meó ótrúlegum tilþrifum.
21.50 Handlaginn heimilisfaöir.
(Home Improvement II)
(3:30)
22.15 Þorpslöggan (Heartbeat III).
(3:10)
23.10
(2:22)
00.00
1.30
New York löggur (N.Y.P.D.
Blue).
i blindni (Blind Judgement).
Melanie er glæsileg kona sem sök-
uö er um aö hafa myrt eiginmann
sinn með köldu blóði. Lögfræðing-
urinn Frank Maguire trúir því ekki
að þessi sakleysislega og ber-
skjaldaða kona hafi skipulagt
morðið og leggur sig fram um að
sanna sakleysi hennar.
Dagskrárlok.
CnRÖOEN
□eOwHrQ
13.00 Yogi Bear Show.
13.30 Down wlth Droopey.
14.30 Super Adventures.
15.30 Thundarr.
17.00 Bugs & Datfy Tonight.
18.00 Captain Planet.
18.30 Flintstones.
EU3B
12.05 Pebble Mlll.
14.30 From the Edge.
18.00 BBC News from London.
18.30 Tomorrow’s World.
20.50 Nlce Day at the Office.
21.20 Panorama.
23.30 Newsnight.
2.00 BBC World Service News.
2.25 Newsnight.
4.00 BBC World Servlce News.
Dis£overy
kCHANNEL
16.00 Nature Watch.
16.30 Waterways.
17.00 A Traveller’s Guide to the Ori-
ent.
17.30 The New Explorers.
18.00 Beyond 2000.
19.00 PacHica.
‘ 19.30 Terra X.
20.00 Connections 2.
20.30 From the Horse’s Mouth.
21.00 Wings of the Red Star.
22.00 Discovery Journai.
23.00 The Astronomers.
* 12.00 News at Noon.
13.30 CBS News.
14.30 Parliament Live.
18.00 Littlejohn. j \
'•■fgrcxr sk/ EifehThg -Ne ws!
|»
Sjónvarpið ki. 22.20:
Rækjuveiðarí
Norður-Atlantshafi
Hugmyndin a& þessari
sjónvarpsmynd kviknaöi á
fundi norrænnar rannsókn-
amefndar um rækjuveiðar
í norðanverðu Atlantshall í
árslok 1992. Myndin fjallar
fyrst og fremst um vanda-
mál rækjuveiðimanna
vegna aukaafla af seiðum
og smáfiski og svo vegna
veiða á smárækju og er bent
á ýmsar leiðir til að draga
úr skaðsemi veiðanna.
Einnig er fjallað um líffræði
rækjunnar og drepið á verk-
un hennar og þróun veið-
anna á Norðurlöndum. Víða
var leitað fanga um mynd-
efhi og meðal annars getur
að líta sérstæðar neðansjáv-
armyndír sem teknar voru
i ísafjarðardjúpi.
20.00 Sky World News and Business.
21.30 Target.
24.00 Sky Mldnight News.
1.10 Littlejohn.
2.30 Parliament.
12.00 MTV’s Greatest Hits.
15.30 MTV Coca Cola Report.
15.45 CineMatic.
16.30 Dial MTV.
17.00 Muslc Non-Stop.
19.30 The MTV 1994 European Music
Awards Spotlight.
22.00 MTV Coca Cola Report.
22.15 CineMatic.
1.00 The Soul of MTV.
INTERNATIONAL
14.00
15.45
16.30
21.45
22.30
23.Q0
1.00
2.00
4.30
Larry King Llve.
World Sport.
Business Asla.
World Sport.
Showbiz Today.
The World Today.
Prlme News.
Larry Klng Llve.
Showbiz Today.
Theme: Exposes
19.00 Slander.
20.35 Blackwell's Island.
22.00 Hot Summer Night.
23.40 Off the Record.
1.00 Dance, Fools, Dance.
2.30 One Fatal Hour.
3.35 Nancy Drew-Reporter.
5.00 Closedown.
★ .★
★★★
14.30
15.30
16.30
19.00
20.00
21.00
22.00
Speedworld.
Nascar.
Football.
Eurotennls.
Athletics.
Boxlng.
Snooker.
12.00 The Urban-Peasant.
12.30 E Street.
13.00 Falcon Crest.
14.00 The Last Frontler.
18.00 Gamesworld.
18.30 Spellbound.
19.00 E Street.
19.30 M.A.S.H.
20.00 Manhunter.
21.00 Due South.
22.00 Star Trek.
23.00 Late Show with Letterman.
23.45 Booker.
00.45 Barney Mlller.
1.15 Night Court.
SKYMOVŒSPLUS
12.00 Across the Great Divide.
14.00 The Blue Bird.
16.00 What Did You Do in the War,
Daddy?
17.55 Srraight Talk.
19.30 Close-Up: Alive.
20.00 Llttle Devils: The Blrth.
22.00 Maniac Cop.
23.50 Honour Thy Father and Mother.
1.10 Romper Stomper.
2.40 Cameron’s Closet.
OMEGA
Kristikg qónvaipsstöð
19.30 Endurteklð efnl.
20.00 700 Club, erlendur viðtalsþáttur.
20.30 Þinn dagur með Benny Hinn. E.
2100 Frstðsluefnl með Kenneth
-x-töfaittí:
21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O.
21.45 ORDIÐ/hugleiðing O.
22.00 Praise the Lord - blandað efni.
24.00 Nætursjónvarp.
P
e
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00
12.01
12.20
12.45
12.50
12.57
13.05
13.20
14.00
14.03
14.30
15.00
15.03
15.53
16.00
16.05
16.30
16.40
17.00
17.03
18.00
18.03
18.25
18.30
18.48
19.00
19.30
19.35
20.00
20.30
21.30
22.00
22.07
22.27
22.30
22.35
23.20
24.00
0.10
.1.00
Fréttayfirlít á hádegi.
Aö utan. (Endurtekið frá morgni.)
Hádegisfréttir.
Veöurfregnir.
Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
Dánarfregnir og auglýsingar.
Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins. Þekkið þér vetrarbrautina? eft-
ir Karl Wittlinger. 2. þáttur af fimm.
Leikendur: Rúrik Haraldsson og
Gísli Halldórsson. (Áöur útvarpað
1967.)
Stefnumót með Svanhildi Jak-
obsdóttur.
Fréttir.
Útvarpssagan, Fram i sviös-
Ijósiö eftir Jerzy Kosinski. Halldór
Björnsson les þýðingu Björns
Jónssonar. (7:8)
Menning og sjálfstæöi. Páll
Skúlason prófessor flytur 4. erindi
af sex.
Fréttir.
Tónstiginn. Umsjón: Edward
Frederiksen. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miönætti.)
Dagbók.
Fréttir.
Skíma - fjölfræóiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
Veöurfregnir.
Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Haröardóttir.
Fréttir.
Tónlist á síödegi. - Forleikur að
óperettunni Orfeusi í undirheimum
eftir Jacques Offenbach. Hljóm-
sveitin Fílharmónía leikur; Antonio
de Almeida stjórnar. - Lög úr óper-
ettum eftir Carl Zeller, Paul Lincke,
og Robert Stolz. Lucia Popp syng-
ur meó St. Martin-in-the-Fields
hljómsveitinni; Neville Marriner
stjórnar. - Valsar eftir Juventino
Rosas, Franz Lehár og Josef Lann-
er. Hljómsveit Þjóðaróperunnar í
Vín leikur; Franz Bauer-Theussl
stjórnar.
Fréttir.
Þjóðarþel - úr Sturlungu. Gísli
Sigurðsson les. (52) Anna Margr-
ét Siguröardóttir rýnir í textann og
veltir fyrir sér forvitnilegum atrið-
um.
Daglegt mál. Baldur Hafstað flyt-
ur þáttinn. (Endurtekinn frá
morgni.)
Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu.
Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson.
Dánarfregnir og auglýsingar.
Kvöldfréttir.
Auglýsingar og veöurfregnir.
Smugan - krakkar og dægradvöl.
Morgunsagan endurflutt. Umsjón:
Jóhannes Bjarni Guðmundsson.
Hljóöritasafniö. Fjórir þættir úr
óperunni Fidelio eftir Ludwig van
Beethoven, útsettir af Wenzl Sedl-
aks fyrir blásarasveit. Níu blásarar
úr Sinfóníuhljómsveit islands leika;
Frank Shipway stjórnar. - Sólar-
Ijóð eftir Þórarin Jónsson við Ijóð
Schillers. Elísabet Erlingsdóttir
syngur, Kristinn Gestsson leikur á
píanó og Guðný Guðmundsdóttir
á fiðlu.
Kennslustund í Háskólanum.
Kennslustund í kirkjusögu hjá
Hjalta Hugasyni. UmsjÓn: Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir.
Þriöja eyraö. Forró, gleðitónlist
frá norðausturhluta Brasilíu.
Fréttir.
Pólitiska horniö. Hér og nú.
Gagnrýni.
OrÖ kvöldsins: Sigurbjörn Þor-
kelsson flytur.
Veöurfregnir.
Djassþáttur Jóns Múla Árnason-
ar. (Endurtekinn frá laugardegi.)
Lengrí leiöin heim. Jón Ormur
Halldórsson rabbar um mennihgu
og trúarbrögð í Asíu. (Áöur á dag-
skrá á sunnudag.)
Fréttir.
Tónstiginn. Umsjón: Edward
Frederiksen.
Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.----------------‘
B®Jm90,1
12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. Haraldur Kristjánsson tal-
ar frá Los Angeles.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
Hér og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Barna- og unglingaþjóðarsálin.
Síminn er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón:
Magnús R. Einarsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Guðjón
Bergmann.
24.00 Fréttir.
0.10 I háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Milli steins
og sleggju. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (Endurtekinn þáttur.)
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttir.
2.05 Á hljómleikum. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur.)
3.00 Næturlög.
4.00 Þjóöarþel. (Endurtekið frá rás 1.)
4.30 Veöurfregnir. Næturlög.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund meö Rickie Lee Jones.
6.00 Fréttir og fréttir af veóri, færð og
flugsamgöngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
13.00 íþróttafréttir eitt. íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek-
ið saman það helsta sem efst er á
baugi í íþróttaheiminum.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna
Björk heldur áfram að skemmta
hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl.
14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson
með fréttatengdan þátt þar sem
stórmál dagsins verða tekin fyrir
en smámálunum og smásálunum
ekki gleymt. Beinn sími i þáttinn
„Þessi þjóð" er 633 622 og mynd-
ritanúmer 680064. Fréttir kl. 16.00
og 17.00.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson.
Harður viötals- og símaþáttur.
Hallgrímur fær til sín aflvakan3, þá
sem eru með hendurnar á stjórn-
tækjum þjóðlífsins, í óvægin viðtöl
þar sem ekkert er dregið undan.
Hlustendur eru boðnir velkomnir í
sima 671111, þar sem þeir geta
sagt sína skoóun án þess aö skafa
utan af því.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Kristófer
f Helgason flytur létta og Ijúfa tónl-
ist til miðnættis.
24.00 Næturvaktin. BYLGJAN
FMT909
AÐALSTÖÐIN
13.00 Albert Agústsson.
16.00 Sigmar Guömundsson.
18.00 Heimilislinan.
19.00 Draumur i dós.
22.00 Ágúst Magnússon.
1.00 Albert Ágústsson.endurtekinn.
4.00 Sigmar Guömundsson.endurtek-
inn.
12.00 Sigvaldi Kaldalóns.
15.30 Á heimleiö með Pétri Árna.
19.00 Betri blanda.
23.00 Rólegt og rómantiskt.
Fréttir klukkan 8.57 - 11.53
14.57 - 17.53.
12.10 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13.
14.00 Kristján Jóhannsson.
17.00 Pálina Slgurðardóttlr.
19.00 Ókynntlr tónar.
24.00 Næturtónlist.
X
12.00 Slmmi.
11.00 Þossi.
15.00 Blrgir Örn.
18.00 Ragnar Blöndal.
21.00 Hansi Bjarna.
—1 00 -Næturdagskrá.---------------
Stöð2 kl. 20.45:
an heiðraður
Michael Jordan er án efa
einhver mesti körfubolta-
snillingur sem leikið hefur
í bandarísku NBA-deildinni
og í kvöld sýnir Stöð 2 sér-
stakan þátt sem gerður er
honum til heiðurs. Jordan
kom inn í deildina árið 1984
og var strax talínn meðal
bestu leikmanna. Hann
heillaði áhorfendur upp úr
skónum með frábærum
töktum og skemmtilegri
framkomu. Það kom því
fiatt upp á marga þegar
hann lagði körfuboltaskóna
á hilluna eftir leiktíðina
1992-1993 þegar lið hans,
Chicago Bulis, hreppti
meistaratitilinn þriðja árið
í röð. Jordan hefur nu snúiö
sér að hafnabolta og það
þykir því við hæfi aðfélagar
hans í NBA-deildinni flytji
Ferill Michaels Jordans
verður rakinn i þsettinum.
honum kveðju sína með
pompi og prakt. i þættinum
verðurferill Jordans rakinn
auk þess sem margar helstu
stjörnur bandaríska körfu-
boltans koma fram.
Tim Allen leikur Handlagna heimilisföðurinn.
Stöð 2 kl. 21.25:
Handlaginn
heimilisfaðir
Handlagni heimilisfaðir-
inn er ákaflega passasamur
með verkfærin sín og vill
alls ekki að aðrir séu að róta
í þeim. Verkfærin eru hans
ær og kýr. Þaö verður því
heldur betur uppistand á
heimilinu þegar Tim verður
þess var að gamh skrúflyk-
illinn hans er horfinn. Það
er ekki nóg með að eigin-
konan noti skrúfjárnið hans
sem klakanál heldur hefur
einhver æringinn nappað
þessum forláta skrúflykli
sem hefur fylgt ættinni
mann fram af manni. Þaö
er ekki laust við aö grunur
beinist að einum af þremur
sonum hjónanna og óljóst
hvort hinum seka verður
vært á heimilinu mikið
lengur. Með aðalhlutverk í
gamanþáttunum fara Tim
Allen og Patricia Richards-
son.
Rás 1 kl. 20.30:
Kennslustund
í Háskólanum
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir
bregður sér í fyrirlestur hjá Hjalta
Hugasyni.
Hvað er kennt i
kirkjusögu við guð-
fræðideild Háskóla
íslands? Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir
bregður sér í fyrir-
lestur hjá Hjalta
Hugasyni lektor og
kynnir sér kennslu í
kirkjusögu og tákn-
máli kirkjunnar. í
vetur munu flestar
deildir Háskólans
verða sóttar heim og
munu fyririestramir
verða sendir út á
hveiju þriöjudags-
kvöldi kl. 20.30.