Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1994næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    27282930123
    45678910
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1994, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1994, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1994 13 í hringiðu helgarinnar um helgina í Perlunni þar sem um var að ræða eins konar tísku- og vörusýningu. Lögð var áhersla á flöl- breytni í vöruúrvali og frumleika í framsetningu. Þær Elma Lísa Gunn- arsdóttir og Guðrún Arna voru að kynna vörur frá versluninni Jóni Indíafara á Laugavegi en hún sér- hæfir sig í austurlenskum stíl. Tryggvi Agnarsson fjallaði um mátt og vanmátt laganna þegar ofbeldi er annars vegar á ráðstefnu með yfir- skriftinni „Karlar gegn ofbeldi" sem haldin var í Norræna húsinu um helgina. Á eftir fyrirlestrum stjórn- aði Stefán Jón Hafstein umræðum þar sem þau Kristín Blöndal frá Kvennaathvarfi, Ari Edwald, aðstoð- armaður dómsmálaráðherra, og Er- lendur Baldursson, afbrotafræðingur hjá Fangelsismálastofnun, ræddu málin. Gunnar Ólafsson og Haraldur Har- aldsson voru ánægðir með lífiö á sunnudag þegar Haraldur hélt upp á fimmtugsafmæli sitt. 1IW 9 9 • 1 7*00 Verö aðeins 39,90 mín. |3-| Dagskrá Sjónv. 2J Dagskrá St. 2 31 Dagskrá rásar 1 4 [ Myndbandalisti vikunnar - topp 20 fsl Myndbandagagnrýni jBjísl. listinn -topp 40 7j Tónlistargagnrýni örlygur Sigurðsson listmálari opnaði á laugardaginn sýningu á verkum sínum í Gallerí Fold. Sýningin ber heitið „Á ljúfum nótum“ og er þetta 16. einkasýning Örlygs. Á myndinni eru Unnur Jakobsdóttir, örlygur Sigurðsson, Thor Vilhjálmsson, Jónas Rafnar og Guðmundur Árnason. Ráðstefna meö yfirskriftinni „Karlar gegn ofbeldi" var haldin í Norræna húsinu um helgina. Sérstakur gestur ráðstefnunnar var norski sálfræðingurinn Marius Rákil sem starfar hjá neyðarathvarfi fyrir karla í Ósló. Aðrir fyrirlesarar voru sr. Bragi Skúlason, Ómar Smári Ár- mannsson, Heidi Greenfield, Tryggvi Agnarsson, Karl Ágúst Úlfsson og aö lokum stýrði Stefán Jón Hafstein pallborðsumræðum. Á myndinni er Stefán Jón ásamt Kristínu Blöndal frá Kvennaathvarfinu. Þaö var mikið um að vera í Perlunni um helgina þegar sýningin „Lífsstíll 2000“ var haldin en þar var áhersla lögð á fjölbreytni í vöruúrvali og frumleika í framsetn- ingu. Um var að ræða tísku- og vörsýningu þar sem gestír voru staddir á eins konar torgi og upplifðu sýning- una sem þátttakendur í nálægð atburðarins. Þessar saumakonur voru að störfum í Perlunni á laugardaginn og fylgdust áhorfendur með hvernig flík verður til. Siðblindur speiivirki Lögregiu- maðnr með falda fortíð Annar snillingur í vítisvélum Hinn snillingur í að gera þær óvirkar Ilvor heíur betur? KVIKMYNDIN SÝND NÚNA! 'hÁSKÖLÁBIO löRVALSiæaaHg á næsta sölustað - eða í áskrift í síma 632700 Sviðsljós Unglingarnir í félagsmiðstöðinni Árseli í Árbæ héldu á föstudagskvöld svokallað vinaball þar sem megin- takmark kvöldsins var að safna faðmlögum. Vinaballið hefur verið haldið síðustu ár og er þá alltaf reynt að slá fyrri faðmlagamet. Þær Karen Jónsdóttir og Katrín Ýr Óskarsdóttir létu sig ekki vanta í faðmlagakeppn- ina og Karen lét sig ekki muna um að sigra í stúlknaflokki og safnaði alls 184 faðmlögum. Group TEKA AG Heimilistæki á kynningarverði Nú er lag! Endurnýjaðu gömlu tækin með glæsilegum og vönduð- um TEKA heimilistækjum, meðan þessi hagstæðu kynn- ingarverð bjóðast. Innbyggingarofnar, efri og neðri ofnar. Litir: hvítt, brúnt eða burstað stál. Verð frá 17.950 Helluborð Litir: hvítt, brúnt eða burstað stál með eða án takkaborðs. Steyptar hellur verð frá 11.900 Keramik hellur verö frá 24.350 Viftur og háfar Litir: hvítt, brúnt eða burstað stál. Verð frá 6.890 Stjórnborð Litir: hvítt eða brúnt Verð frá 3.2 JEIÍBS8 frt/yy'Hg fijrirUígu verði! Faxafeni 9, s. 887332 Opið: mánud.-föstud. kl. 9-18 laugard. 10-14 Verslun fýrlr allá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 261. tölublað (15.11.1994)
https://timarit.is/issue/195745

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

261. tölublað (15.11.1994)

Aðgerðir: