Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1994, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1994, Blaðsíða 32
ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1994. Gísli Gíslason, lögfræðingur Lindu Pétursdóttur: Vitað við handtöku að bfllinn var óskemmdur „Þegar ég kom á lögreglustöðina hennar. Henni hafi svo verið haldið var mér sagt : að þeir hefðu vitað á lögreglustöðinni í einn og hálfan það á þeirri stundu þegar þeir fóru tíma án þcss að henni værí kynntur íil að handtaka Lindu að billitm réttur sinn. sem þau áttu að hala verið á var „það var ekki nein skýrsla tckin óskemmdur. Ef að þetta eru starfs- af henni og henni var ekki kynntur aðferðir lögreglunnar vil ég bara réttur sinn. Hún bað um að hringja að þaö verði upplýst. Þeir tala um en fékk það ekki fyrr en eftir einn að þetta sé allt í lagi þar sent hún og hálfan tíma þegar hún hringdi hafi veitt mótspyrnu við hand- ímig. Þegar ég kom á lögreglustöð- : töku." segir Gísli Gislason, lögmað- itta klukkan 6 um morgunum bað ; ur Lmdu Pétursdóttur fegurðar- ég um að fá að sjá skýrslur um drottningar. þetta. Það voru þá engar skýrsiur Gísli er þarna að vitna til þess til um málið svo að ég veit ekkert þegar Linda var handtekin fyrir um það hvernig þessi kæra er til- Linda Pétursdóttir og maður henn- var að kanna.“ „Það var gert og er alltaf gert. utan veitingastaðinn Marhaba við komin,“ segir Gísli. ar, Les Robertson. DV-mynd JAK - Sást eitthvað á bO Lindu sem Þetta er bara fært í stílinn." Rauðarárstíg í fyrrinótt vegna DV átti samtal \dð Jónas J. Halls- benti til að ásakanir mannsins - Hverju svarar þú Lindu Péturs- kæru um að hafa ekið á kyrrstæð- son aðstoðaryfirlögregiuþjón „Nei, það er ekki svo. Maðurinn væru réttar? dóttur ura meintar líkamsmeiðing- an bO og stungið af. Hann segir vegna málsins. hafði sínar grunsemdir. Við erum „Þaö var kannaö og það sást ekki ar? alit þetta mál hafa verið með míkl- - Er hægt aö nota lögregluna tO að fara yfir allar skýrslur sem neitt á honum. Við teljum okkur „Ég held að við látum rannsókn- unm endemum, lögreglan hafi sent hefndaraðgerða gegn fólki sem liggja fyrir. Annars er máhö komið hafa hreinsaö þau af grun manns- ina hjá RLR skera úr um hvað hef- tvo bíla eftir Lindu og kærasta manni hkar ekki? th RLR og þeir með forræði í mál- ins.“ ur gerst.“ inu,“ sagði Jónas. - Voru grunsemdir nægar th að lögreglan færi af stað með þessum hætti? „Við hijótum aö skoða alla þætti, við getum ekki sagt grunsemdirnar lygi ef við könnum ekki máhð.“ - Var grunur um ákeyrsluna rök- studdur og hafði lögreglan kannað hvort svo gæti verið áður en kær- asti Lindu var handtekinn? „Það var búið að gefa vísbending- ar um að hann gæti hafa verið vald- ur að þessu. Það var það sem verið - Nú lágu skýrslur lögreglumann- anna ekki fyrir í gær, er ekki eðli- legt að þær hggi fyrir strax í vakt- arlok? „Þaö er ekki sjálfgefið. Þetta mál átti sér stað í vaktarlokin og lög- reglumennirnir voru að vinna í málinu fram yfir vakt. Þeir geymdu frágang skýrslnanna svo það lágu bara ófuhkomnir punktar fyrir. Þeir gengu frá skýrslunum í gær- kvöldi.“ - Nú kemur fram að ástæða handtöku hafi ekki verið gefin upp? Lésteftir 40 metra fall Maður á þrítugsaldri lést á Borgar- spítalanum í nótt eftir slys sem varð í svokahaðri Mávadalsbrekku í GOs- firði seint í gærkvöldi þegar dráttar- bíll með tengivagni, sem hann ók, fór út af veginum í hálku. Bíllinn fór 40 metra niður skriðu og endaði í grjót- urð. Maður sem ók bíl skammt á eft- ir flutningabOnum kom strax á slýs- stað og gerði síðan viðvart. Hjúkrun- arkona úr Garpsdal kom fljótlega á vettvang og síðan læknir með sjúkra- bíl frá Búðardal. Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar var ræst út í neyðarútkah klukkan 23.46 og kom þyrlan með manninn á Borgarspítalann klukkan 1.49 í nótt. Meiðsl hans voru þess eðhs að ekki tókst að bjarga lífi hans. Ekki er unnt að greina frá nafni hins látna að svo stöddu. Engin loðnuveiði Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Fjöldi loðnubáta var á leið á miðin út af Austurlandi í gærkvöldi og nótt, eftir að fregnir bárust frá rannsókn- arskipinu Bjarna Sæmundssyni að þar hefðu fundist tvær loönugöngur í veiðanlegu ástandi. Engin loöna hafði þó veiðst í morgun. Byggingarvinna er i fullum gangi á svæöinu bak við Safnahúsió við Hverfisgötu en þar á að rísa nýtt dómhús fyrir Hæstarétt. Þegar Ijósmyndari DV átti leið fram hjá var verið að hæðarmæla áður en farið yrði að steypa grunninn i húsinu og verður eflaust ekki langt að biða þess að útveggir rísi og húsið taki á sig endanlega mynd. Gert er ráð fyrir að kostnaður verktaka við bygginguna fari ekki yfir 302 milljónir króna. DV-mynd GVA Rannsókn aft- ur í tímann Karlmaöur var úrskurðaður í gær í tíu daga gæsluvarðhald vegna tals- vert umfangsmikils fikniefnamáls. Það tengist innflutningi bresks pars sem kom hingað til lands með 6,1 kfló af hassi í byrjun síðustu viku, eins og fram kom í DV í gær. Fjórir aðflar eru nú í haldi fíkniefnalögregl- unnar vegna málsins, Bretarnir og tveir íslendingar, en einum hefur verið sleppt. Samkvæmt heimildum DV beinist rannsóknin meðal annars að því að upplýsa innflutning aftur í tímann hjá þeim aðflum sem taldir eru tjár- magna fíkniefnakaup og innflutning þeirra. Handtekinn í nótt Lögreglan í Hafnarfirði handtók mann í nótt sem grunaður er um innbrot með félaga sínum á a.m.k. þremur stöðum í bænum í fyrrinótt - m.a. í íbúðarhús þar sem mjög mik- 0 verðmæti voru th staðar. Mennirn- ir, sem eru á fertugsaldri, eru einnig taldir hafa farið inn í raftækjaversl- un, þar sem hljómflutningstækjum var stohö, og í Holtanesti, þar sem peninum var stohð, tóbaki, strætis- vagnafarmiðum og fleiru. LOKI Jafngott að engum datt í hug aðsiga lögreglunni á Guðmund Árna! Veðrið á morgun: Vægtfrost víðast hvar Á morgun verður hæg norð- austanátt á landinu og vægt frost víðast hvar. Smáél við norðaust- urströndina en bjart veður víðast annars staðar. Veðrið í dag er á bls. 28 / Merkivélar / Tölvuvogir / Pallvogir / Pökkunarvélar RÖKRAS HF. Bíldshöfða 18 ® 671020 LflTTt alltaf á Miðvikudögum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.