Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1994, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1994, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1994 Útlönd Stuttar fréttir Virtur enskur biskup skrifar tímamótaverk um reynslu sína af kynlífi: Hopp og stökk laga misheppnað kynlíf - segir biskup og tekur mið af 38 ára löngu samlífi sínu og konu sinnar „Það hafa allir tekið eftir kaflanum um kynlífið. Ég er hæstánægður," segir Michael Baughen, biskup af Chester á Englandi, um góðar viðtök- ur sem bók hans um hjónabandið hefur hlotið á Englandi. Umræddur kafli nefnist Holdið og hefur vakið athygh fyrir berorðar lýsingar á kynlífi og góð ráð um að bæta það sem miður fer í samlífi hjóna. Kemur á óvart að kirkjunnar maður skuh skrifa jafnhispurslaust um mál sem enskir klerkar veigra sér jafnan við að ræða. Bókin nefnist Hjónband þitt. í kynlífskaflanum mælir biskupinn með eltingarleikjum innanhúss, hoppi og stökkum til að laga mis- heppnað kynlíf. Þá mæhr hann ein- dregið með því að hjón reyni nýjar stelligar til að auka tilbreytnin. Yfir- leitt hafa þjónar ensku biskupakirkj- unnar aðeins mátt heyra svokahaða trúboðastellingu nefnda þegar kynlíf er annars vegar. „Gleymið því ekki að guð ætlaði okkur að njóta kynlífsins. Hann skapaði okkur svona og með þessi líffæri," skrifar biskup. Hann segist miða skrif sín við eigin reynslu eftir 38 ár í hjónabandi með henni Myrtle sinni. „Einhæfni eyðiieggur kynlífið. Það á ekki aðeins við um stelhngarnar heldur einnig um hvar fólk gerir það og hvenær dagsins. Það getur bjarg- að hjónaböndum, sem virðast mis- heppnuð, ef fólk lætur ýmsar tilraun- ir eftir sér,“ segir einnig í bók bisk- upsins af Chester. Þá vih hann minna karlana á að það getur tekið allt að sólarhring að vekja áhuga konunnar. í þeim efnum mæhr hann með þohnmæði. Húsbréf Innlausnarverð nusDreia 1 1. flokki ] l989 1. flokki I 990 2. flokki I -990 2. flokki I .991 3. flokki 1992 2. flokki I .993 Innlausnardagur 15. nóvember 1994. 1. flokkur 1989: Nafnverð: Innlausnarverð: 500.000 kr. 829.459 kr. 50.000 kr. 82.946 kr. 5.000 kr. 8.295 kr. 1. flokkur 1990: Nafnverð: Innlausnarverð: 500.000 kr. 732.311 kr. 50.000 kr. 73.231 kr. 5.000 kr. 7.323 kr. 2. flokkur 1990: Nafnverð: Innlausnarverð: 1.000.000 kr. 1.451.548 kr. 100.000 kr. 145.155 kr. 10.000 kr. 14.515 kr. 2. flokkur 1991: Nafnverð: Innlausnarverð: 1.000.000 kr. 1.349.248 kr. 5 100.000 kr. 134.925 kr. 10.000 kr. 13.492 kr. 1 3. flokkur 1992: Nafnverð: Innlausnarverð: 5.000.000 kr. 5.954.261 kr. 1.000.000 kr. 1.190.852 kr. 100.000 kr. 119.085 kr. 10.000 kr. 11.909 kr. 2. flokkur 1993: Nafnverð: Innlausnarvetð: 5.000.000 kr. 5.493.230 kr. 1.000.000 kr. 1.098.646 kr. 100.000 kr. 109.865 kr. 10.000 kr. 10.986 kr. Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. \y&3 HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS [ | HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00 Ef einhver hefur ástæðu til að kætast þessa dagana er það Alessandra Mussolini, þingkona á Ítalíu. Jú, hún á von á fyrsta barni sínu og er það væntanlegt í heiminn i júlí á næsta ári. Alessandra ætlar þó ekki að leggja stjórnmálin á hilluna eftir barnsburðinn. Símamynd Reuter Andstaða við inngöngu Svía í Evrópusambandið: Stof nuðu fríríki í gömlu mjólkurbúi Sextán ungir andstæðingar Evr- ópusambandsins stofnuðu í gær- kveldi fríríki í gömlu mjólkurbúi í sænska bænum Vásterás. Vildu þeir halda mjólkurbúinu utan Evrópu- sambandsins, ESB. Lögregla var þegar kölluð til og í nótt voru ungmennin flutt í fanga- geymslur. Varð að nota táragas til að rýma bygginguna en varnarhðið beitti teyjubyssum á lagana verði. Atvik þetta sýnir að andstaöa við ESB er mikil enda sigur fylgismanna aðildar naumur. Þó er eldd búist við að til langvarandi mótmæla komi. Einkum er það þó í sveitum í norður- hluta landsins sem andstæðingar aðhdar taka ósigrinum illa. Sigurvegaramir hafa fagnað niður- stöðunni ákaflega. Almennt er htið á úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar sem persónulegan sigur Ingvars Carlssonar forsætisráðherra en póli- tísk framtíð hans valt í raun á úrsht- um atkvæðagreiðslunnar. Hann verður þó að kljást við andstæðinga í eigin flokki. Þar á meðal eru Marg- areta Winberg landbúnaðarráð- herra, sem í gær var send til Brussel á ESB-fund. Þykir niðurlæging and- stöðunnar þarf meö fuhkomnuð. TT Ræðafrjálsaversiun Leiðtogar ríkja í Asíu og við Kyrrahafið ræða frelsi í viðskipt- um í Indónesíu í dag. Námsmenn mótmæla Námsmenn á Austur-Tímor efndu til mótmæla gegn indónes- ískum stjómvöldum við háskóla höfuðborgarinnar. Clinton til bjargar Aústur- Tímoringar vilja að BUl Clinton Banda- ríkjaforseti beiti áhrifum sínum á Indó- nesíustjórn svo þau láti skæru- liðaforingjann Xanana Gusmao lausan úr haldi. Serbar úr Bosníu og Króatíu sækja að Bihac-héraði og hafa fengið uppreisnarseggi múslíma íliðmeðsér. VissualKfyrirfram Bandaríkjamemi segja banda- mennina í NATO hafa lengi vitað um að hætt yrði að framíylgja vopnasölubanni á Bosníu. Flódog skjálfti Að minnsta kosti 45 létust þegar flóðbylgja af völdum jarðskjáh'ta skall á Mindoro-eyju í Filipps- eyjaklasanum. Samstarf endurfætt Carl Biidt, fyrrum forsætsráð- herra Svíþjóðar, segir ESB-aöild geta þýtt endurfæðingu norræns samstarfs Kohlifjórðasinn Helmut Kohl, kanslari Þýska- lands, veröur kjörinn í emb ætti í íjórða sinn í dag samstarfs- flokkar hans í unni. Undirritunfrestað Undirritun friðarsamnings í Angóla var frestað á síðustu stundu í gær. Eyðni of an á plágurnar Hætta er á að eyðni höggvi svo stór skörð í raðir landbúnaðar- verkamanna Afríku að matvæla- framleiöslu stæidi ógn af. Ber lusconi vann ítalska þingið lýsti yfir trausti sínu á Berlusconi forsætisráð- herra og stjórn hans. Aðfallikomin írska stjórnin gæti fallið í dag vegna máls prests eins sem mis- notaöi ung börn. Díanatilfjáröflunar Díana prms- essa sat breska Rauða krossins í þar sem kynnt var hún mundi leiða fjáröflun- arherferð sara- takanna á næsta árí í tilefni af 125 ára afmæh þeirra. Allirihappdrætti Mikið hapjKlrættisæði hefur gripið um sig í Bretlandi því ahir vifja verða mihar í hvelli. Rætt við mótmælendur John Major, forsætisráðherra Bretlands, ræöir við skæruhða mótmælenda á Norður-írlandi. Keuter, TT Mannskæ Hitabeltislægðin Gordon kom tt óveður um Haítí af völdum aurskriða og með úrhehisrigningu og rok til Flórída í gær en hafði áður orðið rigningar sem sums staðar náði allt að 350 millímetrum. Þetta er 78 manns að minnsta kosti að bana á leið sinní yfir Haítí, Jamaíku og mannskæðasta óveðrið sem hefur komið á þessum slóðum í ár en JVUDU, Dauðsfóllin urðu flest úti í sveit- viviU cl U ucUlw IVtCl VJivlU vIUI cu fehibyljatímabihnu. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.