Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1994, Blaðsíða 16
16
ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1994
fþróttir
lið KA-manna
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Framarinn Pétur Ormslev verður næsti þjálfari 2. dehdarl- iös KA í knattspyrnu. Sfjórn knattspyrnudehdar KA hefur náð munnlegum samningum við Pétur og kemur hann norður í vikunni og skrifar undir samn- ing. Pétur tekur við KA liðinu af Erlingi Kristjánssyni og Steín- grími Birgissyni. Besiktasáfram íefstasæti Besiktas, lið Eyjólfs Sverrisson- ar, heldur toppsætinu í tyrk- nesku 1. deildinni í knattspyrnu eftir 2-3 sigur gegn Samsunspor Gerplavarð íS.sæti Norðurlandamót í trompfim- leikum fór fram í Turku í Finn- landi um helgina. Stúlknahópur frá Gerplu í Kópavogi keppti fyrir íslands hönd og hafnaði í 5. sæti. Stelpumar fengu 7,85 í einkunn fyrir gólfæfingar, 7,70 fyrir æfmg- ar á dýnu, 7,40 fyrir æfmgar á trampólíni og samtals 22,95 stig. Lið GK Hermes frá Svíþjóð sigr- aði en liðið hlaut samtals 26,55 stig. Ágúst Már íMosfellsbæ Ágúst Már Jónsson, fyrrum landsliðsmaður og fyrirliði KR í knattspyrnu, hefur verið ráðinn þjálfari 4. deildar hðs Aftureld- íngar í stað llilmar Sighvatssonar sem þjálfað hefur Mosfellsbæjar- hðið undanfarhi 2 ár. Ágúst mun jafnframt þjálfa 2. flokk karla hjá félaginu. Þá hefur Eiríkur Svan Sigfússon verið endurráðinn þjálfari meístaraflokks og 2. flokks kvenna. STAÐAN Staðan í úrvalsdehdinni í körfuknattleik var ekki alvegrétt í blaðinu í gær en rétt cr hún þanníg: A-riðill: Njarðvík 12 11 1 1147-942 22 Skallagr 12 6 6 933-916 12 Þór A 12 5 7 1059-1057 10 Haukar, 12 5 7 959-1005 10 Akranes 12 4 8 971-1075 8 Snæfell 12 0 12 867-1262 0 B-riðih: Grindavík... 12 10 2 1220-1002 20 Keflavík 12 8 3 1231-1124 16 ÍR 12 8 4 1038-978 16 KR 12 8 4 1018-952 16 Valur 12 4 8 983-1072 8 Tíndastóll... 12 3 9 964-1005 6
*ÍMAiöfil
99*17*00 Verö aöeins 39,90 mín.
MJsMSImm
1\ Fótbolti 2 j Handbolti 3 | Körfubolti 4 [ Enski boltinn 51 ítalski boltinn 61 Þýski boltinn &1 Önnur úrslit |8j NBA-deildin
BJ. Thompson
leikur með íA
Jón Kristján Sigurössan skriíar: v
Sigurður Sverrisson, DV, Akranesi:
Skagamenn gengu í gærkvöldi frá samkomulagi við bandaríska körfu-
knattleiksmanninn B.J. Thompson sem er væntanlegur til landsins í
tæka tíð fyrir leik liðsins gegn Skallagrími í úrvalsdeildinni á fimmtudag-
inn. Hann kemur í staðinn fyrir Anthony Sullen sem hætti hjá félaginu
fyrir rúmri viku.
Thompson er 25 ára gamall og kemur frá Flórída. Hann er tveir metrar
á hæð, getur leikið hvort sem er sem framherji eða miðherji og er sagður
mjög baráttuglaður og góður frákastari. Hann verður til reynslu hjá ÍA
til jóla og þá verður ákveðið hvort hann leikur áfram með liðinu.
Kristján Jónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, á í viðræðum viö sænskt úrval
deildarfélag og raíðst það á næstu dögum hvort hann gangi til liðs viö félagið. Eii
er norskt félag úr 1. deild inni í myndinni. Kristján lék með Bodö/Glimt á síðas
keppnistímabili en er hættur með félaginu.
. „Eg er spenntastur fyrir því að leika erlendis áfram, í það minnsta í eitt til tvö á
Ég vona að þessi mál skýrist á næstunni en svo getur allt ehis gerst að ég leiki hein
á íslandi 'næsta sumar. Ef þannig háttar er líklegt að ég fari í mitt gamla féla
Fram," sagði Kristján Jónsson í samtali við DV í Lausamie.
Enska knattspymusambandiö eftir rannsókn á gögnum Sun:
Mál gegn Grobbelaar
Enska knattspyrnusambandið
ákvað í gær að höfða mál gegn Bruce
Grobbelaar fyrir að þiggja peninga
og hafa áhrif á úrslit í leik Liverpool
og Newcastle í fyrrahaust. Grobbe-
laar var í síöustu viku sakaður um
að hafa þegið mútur fyrir leikinn
með það fyrir augum að lið hans,
Liverpool, tapaði.
Dagblaðið The Sun sakaði Grobbe-
laar um að hafa þegið sem samsvarar
4 milljónum íslenskra króna í mútur
fyrir áðurnefndan leik. Dagblaðið
sagðist hafa í sínum fórum mynd-
band sem sýndi hinn 37 ára gamla
markvörð segja viðskiptafélaga sín-
um, Chris Vincent, frá áformum sín-
um um að láta Liverpool tapa leikn-
um.
Grobbelaarekki í bann
Grobbelaar, sem nú leikur með Sout-
hampton, verður þó ekki settur í leik-
bann meðan á rannsókn málsins
stendur og má leika með liði sínu í
ensku úrvalsdeildinni. Brian Cana-
van, lögfræðingur leikmannsins,
hafði áður hótað að áfrýja leikbanni
ef það yrði ákvörðun knattspymu-
sambandsins.
Forsvarsmenn enska knattspyrnu-
sambandsins sögðu á fréttamanna-
fundi í gær að eftir að hafa fengið í
hendur þau gögn, m.a. myndband,
sem varpa grun á Grobbelaar, hafi
það ákveðið að leikmaðurinn yrði að
að svara til saka.
Grobbelaar fær 14 daga til að koma
sínum málum á hreint og sýna fram
á sakleysi sitt í málinu. „Grobbelaar
fær fullt tækifæri til að svara þessum
ásökunum. Hann er saklaus uns
annað er sannað og við munum ekki
dæma hann fyrirfram. Máhð er hins
vegar mjög alvarlegt og þetta eru
miklar og harðar ásakanir,“ sagði
Graham Kelly, framkvæmdastjóri
enska sambandsins, á fréttamanna-
fundi í gærkvöldi.
Mun berjast gegn ásökunum
„Ég er mjög ánægður með að vera
ekki settur í leikbann en mjög ósátt-
ur við þær ákærur sem hafa verið
settar fram gegn mér. Þær eru ekki
sannar og ég mun berjast gegn
þeim,“ sagði Grobbelaar í viðtali í
gærdag.
Hann hefur höfðað mál gegn The
Sun og fleiri fjölmiðlum fyrir að hafa
lagt fram ásakanimar. Þá bætti
Grobbelaar því við í viðtali við BBC
að hann myndi alltaf leika eins vel
og hann gæti og það myndi hann
sanna í næstu leikjum í marki Sout-
hampton. Lawrie McMenemy, fram-
kvæmdastjóri Southampton, var
mjög ánægður með þá ákvörðun að
dæma markvörðinn ekki í leikbann.
„Það hefði verið mjög slæmt að missa
hann og það er mikill léttir fyrir hð-
ið að vita að hann getur leikið með
okkur gegn Arsenal á laugardag-
inn,“ sagði McMenemy í gær.
ívar til Vals eða
Vestmannæyja?
Flest bendir til þess að ívar Bjarkhnd, knattspymumaðurinn efnilegi frá
Akureyri, sé á fómm frá 2. deildarliði KA. ívar var í Vestmannaeyjum um
helgina og ræddi við forráðamenn ÍBV. í gær var hann svo í Reykjavík og
ræddi þar við Valsmenn, samkvæmt áreiðanlegum heimildum DV. ívar er
tvítugur og hefur leikið talsvert með yngri landshðunum. Hann hefur leikið
stórt hlutverk í KA-liðinu síðustu tvö árin og verið helsti markaskorari þess.
Rödd fólksins 1 síma 99-16-00:
Hringið og spáið
fyrir um úrslitin
Islenska landsliðið í knattspyrnu leikur gegn Svisslendingum í Lausanne
í Sviss á morgun og er leikur þjóöanna hður í undankeppni Evrópukeppninn-
ar.
Lesendur DV geta hringt í Rödd fólksins á DV í síma 99-16-00 og spáð fyrir
um úrslit dagsins. Telji lesendur að íslendingar sigri ýta þeir á 1, ýtt er á 2
ef Svisslendingum er spáð sigri og 3 ef spáð er jafntefú.
í DV á miðvikudag verða birtar niðurstöður úr könnuninni og þá kemur
í Ijós hverjar skoöanir lesenda DV era á möguleikum íslenska landshðsins
gegn Sviss.
0 getur svaraö þessari
spurningu meö því aö
ingia í síma 99-16-00.
39,90 kr. mínútan.
Sigur íslands ’i :
Sigur Sviss ?!
Jafntefli
,r ö d é
FOLKSINS
99-16-00
Hvernig fer leikur
Sviss og íslands?
HMísnóker:
- fararstj óri barinn
Kristján Helgason, sem nú tek-
ur þátt I heimsmeistaramóti
áhugamanna í snóker sem fram
fer í Jóhannesarborg í Suður-
Afriku, og Jónas Jónasson farar-
stjóri urðu fyrir árás þar í borg í
fyrradag. Kristján var rændur og
Jónas barinn i andhtið.
„Þetta voru 5-6 svertingjar sem
réðust á okkur þegar við vorum
að koma út af matsölustað. Þeir
hirtu úr og hring af Kristjáni og
um 350 rand, sem eru um 7,000
krónur. Ég var ekki með neina
peninga á mér og þeir létu sér
nægja að berja mig i andlitið, en
ég slapp við áverka,“ sagði Jónas
í samtali við DV í gærkvöldi.
eruósigraðir
Jóhannes R. Jóhannesson tekur
þátt í heimsmeistaramótinu
ásamt Kristjáni og þeir hafa báðir
farið vel af stað og sigrað í tveim-
ur fyrstu umferðunum. Kristján
vann Nýsjálending, 4-0, á sunnu-
dag og Filippseyinginn Marlon
Manolo, 4-0, í gær. Jóhannes
vann Máretíusmann, 4-0, á
sunnudag og Bandaríkjamann
inn David Yao, 4-3, i gær.
I dag keppir Kristján við mjög
sterkan Indverja en Jóhannes á
frí. Iæiknar eru 9 umferðir í riöli
Kristjáns en 7 umferðir í riðh
Jóhannesarogsiðan komasttveir
efstu í hverjum riðli í 16 manna
úrslitin.
Bruce Grobbelaar hefur verið umsetinn a<
eflaust þar til mál hans skýrist nánar.
Kjörið á leikmanni
Yfirbi
hjáAi
_________________________________ 5
Eyjólfiir Harðarscm, DV, Svíþjóð: 3
-------------------------- 4
Amór Guðjohnsen var um helgina 4
útnefndur besti leikmaður sænsku I
úrvalsdehdarinnar í knattspyrnu r
1994, í kjöri leikmanna deildarinnar,
eins og DV sagði frá í gær.
Þetta er í sjöunda sinn sem dag-
blaðið Expressen stendur fyrir þessu 2
kjöri og í fyrsta skipti sem erlendum ,
leikmanni hlotnast þessi heiður. 4
Amór skaut mörgum sænskum 5
landsliðsmönnum aftur fyrir sig og
sigraði í kjörinu með yfirburðum.
Eftirtaldir fengu flest atkvæði í l
kjörinu um besta leikmanninn: < 2
1. Arnór Guðjohnsen, Örebro.86 3
2. Stefan Rehn, Gautaborg........36 4
3. Joakim Björklund, Gautaborg..35 5
4. Nikolas Kindvall, Norrköping.26
5-6. Milenko Vukcevic, Degerfors.... 8 \
5-6. Pontus Kámark, Gautaborg... 8 c
7-9. Thomas Ravelli, Gautaborg...6 r
7-9. Stefan Lindqvist, Gautaborg. 6 s
7-9. JesperBlomqvist.Gautaborg.... 6 j.
e
Bestu miðjumenn r
1. Amór Guðjohnsen, Örebro.....82
-I-