Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1994, Blaðsíða 28
28
Jóna Valgerður Kristjánsdóttir.
Konur í fyrsta sæti
umalltland
„Mér fannst vera kominn tími
til að skoða sameiginlegt framboð
á þeim forsendum að konur hefðu
verulegt vægi og yrðu í fyrsta
sæti um allt land. Eg myndi ekki
segja að ég hafi orðið undir í þess-
um viðræðum því að minn mál-
staður átti verulegan hljóm-
grunn,“ segir Jóna Valgeröur
Kristjánsdóttir, þingkona
Kvennalistans, í DV.
Ummæli
Rukkaður fyrir björgun
„Mér finnst þetta ótrúlegt. Ég er
sjómaður og lagði líf mitt í hættu
viö að bjarga öðru mannslífi. En
nú hefur Borgarspítalinn sent
mér bréf frá lögfræðingi sínum
þar sem hann krefur mig um
6.700 kr. fyrir þá aðhlynningu
sem þurfti að veita mér á sjúkra-
húsinu vegna meiðsla sem ég
hlaut við björgunina," segir Ósk-
ar Montes sjómaður í DV.
Drullan stöðvaði bílana
„Við horfðum hvor á annan og
biðum þess er verða vildi. Drull-
an var svo mikil að við réðum
ekkert við bílana. Ég veit um aö
minnsta kosti eina útaíkeyrslu
vegna drullunnar," segir Þórhall-
ur Hauksson á Egilsstöðum í DV.
Karlaveldið I Alþýðu-
bandalaginu
„Ég gaf kost á mér því það var
búiö að margkalla eftir tillögu í
þessi sæti. I uppstillingamefnd
sitja eintómir karlmenn, for-
menn alþýðubandalagsfélag-
anna. Ég haiði stuðning um tíu
kvenna úr Húnavatnssýslu en
það hafði ekkert að segja,“ segir
Unnur Kristjánsdóttir í Morgun-
póstinum.
Forgangsrödun
í heilbrigðis-
þjónustu
Siöfræöístofnun Háskóla ís-
lands mun í kvöld gangast fyrir
fundi um forgangsröðun í heil-
brigðisþjónustu. Frummælendur
verða Lára Margrét Ragnarsdótt-
ir alþingismaður og Kristján
Krisfjánsson heimspekingur. Að
loknum framsöguerindum verða
opnar umræður. Fundurinn fer
fram í Lögbergi, stofu 101, og
hefst kl. 20.15. Fundurinn er öll-
um opinn.
Fundir
$afnaðarfélag
Asprestkalls
Fundur verður haldinn í safnað-
arfélaginu þriðjudaginn 15. nóv-
ember og hefst hann kl. 20.30 í
safnaöarheimilinu. Spiluð verður
félagsvist og kafllveitingar verða
íboði.
Bilið þar á milli er einn meter.
Bilið þar á milli er einn roetri.
Gætum tungunnar
oo
ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1994
Frost um allt land
í dag verður frost um allt land. Á
Norðurlandi verður norðankaldi og
él en fremur hæg norðlæg eða breyti-
Veðriö í dag
leg átt og léttskýjað um landið sunn-
an- og vestanvert. Næstu tvo daga
má gera ráð fyrir líku veðri en á
fostudag ætti áttin að snúast. Hitinn
er undir frostmarki alls staðar á
landinu, mest að sjálfsögðu á hálend-
inu, þar sem tveggja stafa tala gæti
sést, en við ströndina er kaldast við
norðurströndina, um það bil fimm
stiga frost.
Sólarlag í Reykjavík: 16.29
Sólarupprás á morgun: 9.58
Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.51
Árdegisflóð á morgun: 05.09
Veðrið kl. 6 I morgun:
Akureyri skýjað -2
Akurnes léttskýjað 1
Bergstaöir alskýjað -2
Bolungarvík snjóél -1
Ketlavikurnugvöllur léttskýjað -1
Kirkjubæjarkla ustur léttskýjaö 1
Raufarhöfn slydda 0
Reykjavík léttskýjað -1
Stórhöfði léttskýjað 0
Bergen skúr 7
Helsinki súld 4
Kaupmannahöfn skúr 9
Stokkhólmur alskýjað 9
Þórshöfn rignipg 6
Amsterdam skýjað 13
Berlín skýjað 13
Feneyjar þoka 7
Frankfurt rigning 12
Glasgow skúrásíð. kls. 9
Hamborg skýjað 13
London léttskýjaö 11
LosAngeles heiöskirt 15
Lúxemborg rigningog súld 10
Madrid þokumóða 2
MaUorca þokaí grennd 8
Montreal alskýjað 14
Nice léttskýjað 10
Orlando skúr 23
París rigning 12
Róm heiðskirt 7
Vín rigning 5
Winnipeg heiðskírt 0
Þrándheimur hálfskýjaö 0
Heimild: Almanak Háskólans
Veðrið kl. 6 i morgun
Kvenfólkið í
sviðsljósinu
Þaö verður kvenfólkið í bolta-
íþróttum sem lætur að sér kveða
í kvöld en keppt veröur bæði í 1.
deild kvenna í handbolta og 1.
deild kvenna í körfubolta. í liand-
Iþróttir
boltanum keppir efsta lið deildar-
innar, Stjaman, á heimavelli við
Hauka kl. 20.00 og ættu Hauka-
stúlkur ekki að vera hindrun fyr-
ir Stjörnuna, en liðið tapaöi sínu
fyrsta stigi þegar það gerði jafn-
tefli í Vestmannaeyjum í síðustu
viku.
Tveir leikir verða í 1. deild
körfubolta kvenna í kvöld kl. 20.
KR leikur við ÍS í Hagaskólanum
og ÍR leikur við Val í Seljaskóla.
Þá má geta þess að unglinga-
landslið Islands í knattspyrnu 21
árs og yngri leikur gegn jafnöldr-
um sínum í Sviss í kvöld.
Skák
Frá atskákmóti Intel og PCA í París.
Garrí Kasparov hafði svart og átti leik
gegn Arbakov. Kasparov hefur stillt
mönnum sínum upp í skotlínu að hvíta
kóngnum og nú var kominn tími til að
hleypa af:
„Keppni þessi heitir MazdaPhoto
Contest og er haldin einu sinni á
ári og þær myndir sem verölaunað-
ar eru fara i almanak fyrir næsta
ár. Það eru fimmtán myndir verð-
launaðar, en tólf fara á almanak-
ið,“ segir Magnús Hjörleiísson Ijós-
myndari sem fékk rúmar 200.000
krónur í verðlaun fyrir mynd sem
hann sendi í keppni þessa. Magnús
er ekki ókunnugur þessari Ijós-
myndasamkeppni því þetta er í
þriðia sinn sem hann tekur þátt x
henni og í þriðja sinn sem hann
vinnur til verðlauna. Er það eins-
dæmi í þessari keppni. En þess má
geta að í keppnina í ár bárust alls
9000 Ijósmyndir.
„Ég tók fyrst þátt í keppninni
1985, næst 1990 og svo nú. Hef ég í
öll skiptin unnið sömu upphæðina.
Ljósmyndasamkeppni þessi er opin
fyrir alla. Það er skilyrði að á
Magnús Hjörleifsson.
myndinni sé Mazda-bíll og fólk. Er
mikiö lagt upp úr mannlega þættin-
um. Ég tók myndina sem ég sendi
við Seljalandsfoss í miönætursól í
júní síðastliðnum." Magnús starfar
sem Ijósmyndari á eigin vegum og
rekur ljósmyndafyrirtæki í List-
húsinu í Laugardal. Hann segist
aðallega fást við auglýsingamynda-
tökur, tískumyndir og ýmislegt fyr-
ir tímarit. „Eg er búinn að starfa
sjálfstætt í um það bil tólf ár, en
þar áður vann ég hjá Flugleiöum."
Magnús sagðist þessa stundina
vera mikið að fást viö auglýsingar
vegna bóka og í bæklingavinnu fyr-
ir ýmis fyrirtæki. „Ég er síðan að
undirbúa sýningu í Hafnarborg og
er að virma upp gamlar myndir
eftir afa minn og ömmu, Herdísi
Guðmundsdóttur og Guðbjart Ás-
geirsson, sem voru Ijósmyndarar í
Hafnarfiröi. Á þessari sýningu get-
ur einnig að líta nokkrar myndir
sem ég hef tekið á sömu stöðum
og þau tóku sinar myndir. Með því
vil ég sýna gamla og nýja tímann.
Um áframhaldandi þátttöku í
Mazda-ljósmyndákeppninni sagði
Magnús að hann hefði heyrt að
þetta væri í siðasta skipti sem hún
er haldin. Eiginkona Magnúsar er
Guðný Stefánsdóttir og eiga þau
þrjú börn. Magnús er mikill áhuga-
maöur um íþróttir, stundar golf á
sumrin og leikur badminton á ve-
turna.
8 1 I
7 A #
6 A
5 Jk ^ A 41
4 A 1 A A
3
2 & A &
1 s *
ABCDEFGH
31. - Rg3 +! 32. Rxg3 hxg3 33. h3 Ef 33.
Hxd7 Hxh2 mát. 33. - De6 og hvítur gafst
upp. Fómin á h3 er óviðráðanleg.
Jón L. Arnason
Bridge
Sigurður Vilhjálmsson og Valur Sigurðs-
son eru Reykjavíkurmeistarar í tvímenn-
ingi árið 1994. Keppnin um þann eftir-
sótta titil fór fram um helgina í húsi
Bridgesambandsins og Sigurður og Valur
gáfu nánast aldrei færi á sér, voru í for-
ystu allan tímann og í lokin skildu 48
stig þá og parið í ööru sæti, Sigtrygg Sig-
urðsson og Braga Hauksson. Sigurður og
Valur eru að mestu hættir að spila saman
en voru mjög sigursælir spilaárið
1990-91, en þá náðu þeir einmitt að vinna
til þess sama titils. Hér er eitt spil úr
keppninni sem gaf þeim félögum mjög
góða skor aö vonum. Sagnir gengur
þannig, suður gjafari og a-v á hættu:
Myndgátan
Skipastóll
♦ 1072
V G108
♦ DG102
+ 975
Myndgátan hér að ótán lýsír nafnórði.
♦ G6
é ÁK972
♦ 86543
+ D
* --
V 543
♦ ÁK9
+ ÁG108642
* ÁKD98543
V D6
♦ 7
+ K3
Suður Vestur Noröur Austur
Valur Sigurður
1* 2? pass 34
44 5» pass 64
Þriggja spaða sögn Sigurðar var „splint-
er“, lofaði hjartastuðningi og einspili eða
eyðu í spaða. Eftir fjóra spaða hjá suðri
er pass vesturs krafa og þess vegna sagði
I Valur 5 hjörtu sem veikustu sögn til að
lýsa veikri innákomu. Sigurður ákvað
að lyfta í 6 hjörtu og það er óhnekkjandi
spil, svo fremi sem sagnhafl finnur að
trompa niður laufdrottninguna frekar en
að svína í litnum. Suður kom út með tíg-
ul, drepið á ás í blindum, tveir hæstu í
hjarta teknir, lauf á ás, lauf trompað,
spaði trompaður og laufum rennt niöur.
Norður fékk aðeins einn slag á tromp og
eins og við var að búast gaf það toppskor
að ná hjartaslemmu á22 punkta samlégu.
ísak örn Slgurðsson