Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1995, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 3. APRÍL 1995 SKULDBREYTING ÍSLENSKRA HEIMILA í stjórnartíð núverandi ríkisstjórnar hafa skuldir íslenskra heimila aukist um einn milijarð á mánuði ÞETTA ER ÓGNVÆNLEG ÞRÓUN OG FJÖLMÖRG HEIMILI ERU KOMIN í ÞROT! VIÐ FRAMSÓKNAR- MENN VILJUM: ________________Skulcllirevtíngar Víðtækar skuldbreytingar, þannig að afborganabyrðí sé létt og skuld lækkuð eða fryst um tíma á meðan fólk leitar lausnar á tímabundnum erfiðleikum. Greiðsluaðlögun Setja lög um greiðsluaðlögun sem gefi einstaklingum í langvarandi greiðsluerfið- leikum möguleika á því að ná stjórn á fjármálum sínum að nýju. Breyta Húsnæðisstofnun Breyta Húsnæðisstofnun í ráðgjafar- og endurreisnarstöð heimilanna sem aðstoði fólk við að leysa úr fjárhagserfiðleikur sínum. Lengingu lána Lengja ný og eldri húsnæðis- lán úr 25 árum í 40 ár og létta hannig greiðslubyrðina. REISUM HEIMILIN 1110! FRAMSOKNARFLOKKURINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.