Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1995, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1995, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 3. APRÍL 1995 Varhugaverð kosningaloforð Miklar umræður urðu um byggða- mál á fundinum og var þar víða kom- ið við. Gunnlaugur minnti til dæmis á að Hjörleifur hefði lagt fram á Al- þingi áætlanir um að byggja Nátt- úruhús í Reykjavík fyrir mörg hundruð milljónir króna. „Ég taldi að þetta væri táknrænt fyrir gömlu byggðastefnuna," sagði Gunnlaugur og kvaðst hafa staðið gegn þessum áformum. í staðinn hefði verið ákveðið að reysa Náttúrustofu á Norðfirði. Þessum orðum Gunnlaugs mót- mælti Hjörleifur síðar á fundinum og sagöi Gunnlaug skreyta sig með stolnum fjöðrum. í milhtíðinni tók Egill til máls og sagði Hjörleif htlu hafa áorkað á hðnu kjörtímabih. Einkum hefði hann getið sér orðs fyrir að vilja eyða lúpínum og friða hagamýs. Salóme sagði það þarft að eyða músum enda hefði hún undan- fama daga átt í baráttu við mús sem hefði komið sér fyrir í bílnum sínum. Hahdór tók einnig til máls í þessari umræðu og varaði Gunnlaug við að gorta af opnun Náttúrustofu á Norð- firði rétt fyrir kosningar. Máh sínu th stuðnings minnti hann fundar- menn á að Framsóknarflokkurinn hefði eitt sinn stært sig af opnun ganga um Oddsskarð stuttu fyrir kosningar. í þeim kosningum hefði flokkurinn fengið hræðilega útreið. Spurt um Austfjarðagöngin Á fundinum voru stjómmála- mennimir meðal annars spurðir um afstöðu sinna flokka til Austfjarða- ganga sem tengt gætu Seyðisfjörö, Norðfjörð og Hérað. Hjörleifur sagði gangagerðina vera forgangsverkefni. I vegaáætlun sæist þess þó engin merki að skilningur væri á mikilvægi þessara fram- kvæmda. Snorri var sama sinnis og sagði eðlilegt að ráöist yrði í þessi göng nú þegar hði að verklokum við jarðgöngin á Vestfjörðum. Salóme ex, þúigmenn JJ, Itndskjmir Hlutfallsskipting 1991 Stjónaramktaia Stjómaríkkkar B Ambjörg Sveinsdóttir: Stöðug- leikinn mikilvægur „Aðalskilaboð Sjálfstæðisflokks- ins í þessum kosningum er að við höfum náð stöðugleika í efnahags- málum. Til að halda þeim stöðug- leika áfram verður Sjálfstæðis- flokkurinn að vera áfram í stjóm landsins í tveggja flokka ríkisstjóm. Við höfum of langa og bitra reynslu af samsuðuríkisstjómum vinstri flokkanna. Til þess að byggja upp atvinnuhfið af krafti eftir kreppu- tímabil verður að vera stöðugur grunnur í efnahagslegu og stjóm- málalegu tilhti,“ sagði Ambjörg Sveinsdóttir, sem skipar 2. sætið á hsta Sjálfstæðisflokksins á Austur- landi, í framsöguræðu sinni. Ambjörg gerði samgöngumál aö umræðuefni og sagöi mikilvægt að bæta samgöngumar til aö gera Austurland að einni heild. Þá lagði hún meðal annrars áherslu á að efla þyrfti tengsl atvinnulífs og menntunar og draga úr launamun kynjanna. -kaa var sammála þeim Hjörleifi og Snor- ra og gagnrýndi þann forgang sem göng undir Hvalfjörð hefðu fengið hjá ríkisstjóminni. Hahdór sagði ljóst að gerð ganganna hefði verið seinkað í tíð núverandi ríkisstjómar. Þaö yrði þeirra sem kosnir yrðu á þing að ákveða hvað gert yrði. Stjómarliðamir Gunnlaugur og Egih tóku nokkuð annan pól í hæð- ina. Gunnlaugur sagði miklar vega- bætur hafa átt sér stað og fyrirhugað væri að malbika og byggja upp vegi á næstu ámm. Þær framkvæmdir væm framar í forgangsröðinni en göng mhh fjarða og Héraðs. Eghl var sammála Gunnlaugi varðandi þetta en sagði brýnt að áfram yrði unnið að undirbúningi jarðgangagerðar. Eftir langar og ítarlegar umræður um samgöngumál barst tahð að menntamálum og voru allir fram- bjóðendumir sammála um aö efla þyrfti menntunina í kjördæminu. Fram kom í máh þeirra að efla þyrfti tengsl atvinnulífsins og þeirrar menntunar sem væri í boði og að auka þyrfti starfsnámið. Melkorka Frey- steinsdóttír: Hreyfing fólksins „Þjóðvaki er hreyfing fólksins, hreyfing sem finnst nóg komið af þeirri spihingu, óréttlæti og mis- skiptingu sem því miður einkennir íslenskt stjómarfar. Við erum nýr og óreyndur möguleiki, ekki fóst í einhveiju valdapoti og heldur ekki með hagsmunasamtök sem kippa í spottana á bak við okkur,“ sagði Melkorka Freysteinsdóttir, sem skipar annað sætið á hsta Þjóðvaka á Austurlandi, í framsöguræðu sinni. Melkorka minnti fundarmenn á aö bæði Jóhanna Sigurðardóttir og Ágúst Einarsson hefðu yfirgefið stöður sínar vegna hugsjóna sinna. Þá lagði Melkorka á það ríka áherslu að skipta þyrfti tekjum þjóðarinnar af meiri sanngimi en gert hefur verið. Þá sagði hún að uppbygging atvinnulífsins væri hepphegri leið í stjómun efnahags- málanna en handahófskenndur niðurskurður. -kaa Hermann Níelsson: Þjóðiná uppleið „Eg fuhyrði hér og nú aö þing- maður Alþýðuflokksins á Austur- landi hefur unnið fólkinu í fjórð- ungnum ómetanlegt gagn. í því sambandi nægir að benda á að hann varði hagsmuni krókaveiði- báta og um leið lifibrauð margra fjölskyldna," sagði Hermann Níels- son, sem skipar annað sætið á hsta Alþýðuflokksins á Austurlandi, í framsöguræðu sinni. Hermann minnti fundarmenn á að Gunnlaugur Stefánsson hefði átt þátt í að afnema löndunarbann er- lendra skipa og koma í veg fyrir veiöibann íslenskra skipa í Smug- unni. Varðandi þátttöku Alþýðu- fiokksins í ríkisstjóminni benti Hermann á að góður árangur hefði náðst í efnahagsmálunum þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður. „Þjóðin fer á uppleið og því má ekki spiha méð ábyrgðarlausum loforðum um eyðslu án þess að tekna verði aflað á móti,“ sagði Hermann. -kaa Vandi smábáta Nokkrar umræður urðu einnig um sjávarútvegsmál. í því sambandi tal- aði Hjörleifur um að bæta þyrfti upp þá skerðingu sem aflamarksbátar hefðu orðið fyrir. Snorri taldi það ráð að færa aflamarksbátana aftur yfir í krókaleyfiskerfið og Gunnlaugur sagði brýnt að grípa th aðgerða th bjargar smábátaútgerðinni. Salóme varpaði því fram að einstök byggöar- lög ættu að fá sjálfsstjórn yfir eigin grunnsjávarmiðum. Hahdór varði kvótakerfið og sagði aha stjómmálaflokka bera ábyrgð á því. Eftir því sem ástand fiskistofna batnaði yrði að bæta þeim sérstak- lega upp skerðinguna sem verst hafa orðiö úti. Eghl sagði ógerlegt að víkja frá núverandi fiskveiðistjómunar- kerfi meðan ekki væri bent á neitt betra kerfi. Egill ráðherra? Ymis önnur mál bar á góma á fund- inum. Meðal annars vom stjóm- málamennirnir beðnir um afstöðu th þess að ráðherrar ferðuðust mn land- ið fyrir flokka sína á kostnað ríkis- ins. Gunnlaugi og Halldóri fannst sjálfsagt að ríkið tæki á sig kostnað vegna ferðalaga ráðherra en þau Salóme, Snorri og Hjörleifur töluðu um að það væri eðhlegt að þeim væri greitt samkvæmt reikningi. Orð Eghs um þetta mál vöktu mikla athygli á fundinum enda mátti af þeim ráða að hann yrði ráðherra í næstu ríkisstjórn sem Sjálfstæðis- flokkurinn á aðhd að. „Ég hef ekki brotið það niöur í ein- stökum atriðum hvemig ég muni hegða mér þegar ég verð orðinn ráð- herra sem er afar líklegt eftir næstu alþingiskosningar,“ sagði Egih þegar hann var spurður hvort hann myndi þyggja ráðherrabíl. -kaa A-listi Alþýðuflokks Jafn- aðarmannaflokks Islands: 1. Gunnlaugur Stefánsson, al- þingismaður. 2. Hermann Níelsson, íþrótta- kennari. 3. Þuríðm- Einarsdótth', sund- kennari. 4. Hreinn Sigmarsson, háskóla- nemi. 5. Itótrín Ásgeirsdóttir, bóndi. 6. Ásbjörn Guðjónsson, bæjar- fuhtrúi. 7. Björn Björnsson, bóndi. 8. Jóhann Jóliannsson, sjómaður. B-listiFramsóknarflokks: 1. Halldór Ásgrímsson, alþingis- maður. 2. Jón Kristjánsson, alþingismað- ur. 3. Jónas Hallgrímsson, fram- kvæmdastjóri. 4. KristjanaBergsdóttir, kennari. 5. Sigrún Júlía Geirsdóttir, hús- móðir. 6. Vigdís Sveinbjömsdóttir, kennari 7. Sveinn Þórarhisson, verkfræð- ingur. 8. Ólafur Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri. D-listiSjálfstæðisflokks: 1. Egill Jónsson, alþingismaður. 2. Arnbjörg Sveinsdóttir, flár- málastjóri. 3. Kristinn Pétursson, fiskverk- andi. 4. Sigurður Eymundsson, umdæ- missflóri RARIK. 5. Ólafur Áki Ragnarsson, sveit- arstjóri. 6. Jóhanna Hallgrímsdóttir, leik- skólasflóri. 7. Jens Garðar Helgason, nemi. 8. Magnús Daníel Brandsson, skrifstofustjóri. G-listiAlþýðubandalags og óháðra: 1. Hjörleifur Guttormsson, al- þingismaður. 2. Þuríður Backman, hjúkrunar- fræðingur. 3. Guðmundur Már Hansson Beck, bóndi. 4. Sigurður Ingvarsson, forseti ASA. 5. Emar Sólheim, nemi. 6. Anna Björg Björgvinsdóttir, nemi. 7. Aðalbjöm Björnsson, aðstoöar- skólasflóri. 8. Jón Hahdór Guðmundsson, skrifstofusflóri. J-listiÞjódvaka, hreyfingar fólksins: 1. Snorri Styrkársson, hagfræð- ingur. 2. Melkorka Freysteinsdóttir, skrifstofumaður. 3. Sigríður Rósa Kristinsdóttir, húsmóðir. 4. Gunnlaugur Ólafsson, lífeöhs- fræðingur. 5. Guðbjörg Stefánsdóttir, versl- unarmaður. 6. Þórhhdur Sigurðardóttir, hár- skeri. 7. Sigurður Öm Hannesson, húsasmiður. 8. Valur Þórárinsson, verkamaö- ur. V-listiSamtaka um kvennalista: 1. Salóme Berghnd Guðraunds- dóttir, bóndi. 2. Þeba Björt Karlsdóttir, búfræð- ingur. 3. Anna María Pálsdóttir, hús- freyja. 4. Unnur Fríða Halldórsdóttir, þroskaþjálfi. 5. Ragnhildur Jónsdóttir, sér- ; kennari. 6. Helga Kolbeinsdóttir, söng- nemi. 7. Unnur Garðarsdóttir, húsmóð- 8. Yrsa Þóröardóttir, ftæðslu- fulltr. þjóðkirlflunnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.