Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1995, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1995, Blaðsíða 50
62 MÁNUDAGUR 3. APRÍL 1995 I 1 1 f i } ! I Mánudagur 3. apríl SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiðarljós (119) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur í laufi (28:65) (Wind in the Willows). Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Graha- mes um greifingjann, rottuna, Móla moldvörpu og Fúsa frosk. Lokaþáttur breska ævintýramynda- flokksins Mánafiöt er á dagskrá Sjón- varpsins á mánudag. 18.25 Mánaflöt (6:6) (Moonacre). Breskur ævintýramyndaflokkur. Lokaþáttur. 19.00 Flauel. I þættinum eru sýnd ný tónlist- armyndbönd. Dagskrárgerð: Stein- grímur Dúi Másson. 19.15 Dagsljós. -20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 Gangur lifsins (6:17) (Life Goes on). Bandarískur myndaflokkur um gleði og sorgir Thacher-fjölskyldunnar. Að- alhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lup- one, Chris Burke, Kellie Martin, Tracey Needham og Chad Lowe. 21.40 Afhjúpanir (3:26) (Revelations). Bresk sápuópera um Rattigan biskup og fjölskyldu hans. Á yfirborðinu er allt slétt og fellt en undir niðri krauma ýmis vel geymd leyndarmál, óhamdar ástriður, framhjáhald, fláttskapur og morð. 22.10 Alþinglskosningarnar 1995. Davið Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokks- ins, situr fyrir svörum hjá fréttamönn- unum Helga Má Arthurssyni og Gunnari E. Kvaran I beinni útsend- ingu. 23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti. 23.20 Dagskrárlok. Samskipti Ellenar við hitt kynið ganga ekki áfallalaust. Stöð 2 kl. 22.55: Gamanþættimir Ellen „Pitsusendill nokkur manar sig upp í að bjóða Ellen út. Hún á erfitt með að sætta sig við að hann sé sendill því hún er svolítiö snobbuð inni við beinið. Ellen athugar hvort ekki leynist í honum listamaður eða eitthvað annað og betra. Ellen reynir að telja manninum trú um það að hann geti nú orðið eitthvað mikið og merkilegt ef hann reyni nógu mikið,“ segir Snjólaug Bragadóttir, þýðandi hjá Stöð 2, um gamanþættina Ellen. Kavalerinn tilkynnir Ellen að hann sé búinn að finna köllun sína í líf- inu og viti hvað hann vilji helst gera. Hann ætlar að flytja til Ítalíu og gerast pitsusendill þar í vöggu pitsunnar. „Adam, sem leigir með Ellen, þarf að skipta um sófa en á svo erfitt með að skilja við þann gamla því þeir hafa átt svo margt saman,“ segir Snjó- laug. 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful). 17.30 Sannir draugabanar. 17.50 Ævintýraheimur NINTENDO. 18.15 Táningarnir I Hæðagarði. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. Á Sjónvarpsmarkaðnum kennir margra grasa. Sigurður L. Hall ætlar, asamt Jóhann- esi Felix bakarameistara, að matreiða góðgæti úr súkkulaöi. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.45 DHL-deildin - bein útsending. 21.25 Matreiðslumeistarinn. Súkkulaði- skreytingar á páskum er viðfangsefni þáttarins i kvöld og hefur Siggi fengið til sín sérfræðing á því sviði, Jóhannes Felix bakarameistara. Allt hráefni, sem notað er, fæst í Hagkaupi. Umsjón: Sigurður L. Hall. 22.05 Á norðurslóðum (Northern Exposure IV) (9:25 ). 22.55 Ellen (4:13). 23.20 Músin sem öskraðl (The Mouse that Roared). Þegar stórhertogadæmið Fenwick rambar á barmi gjaldþrots grípa hertogaynjan og forsætisráðherr- ann til þess ráðs aSsegja Bandaríkjun- um stríð á hendur. En hetjan Tully Bascombe, sem fer fyrir innrásarliðinu til New York, setur þessa djörfu áætlun alla úr skorðum. 0.45 Dagskrárlok. 6.45 Veðurfregnlr. 6.50 Bæn: Séra Jóna Kristln Þorvaldsdóttir flyt- ur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayflrllt og veðurfregnir. 7.45 Fjölmlölaspjall Asgeirs Friðgeirssonar. (Endurflutt Id. 17.52 í dag.) 8.00 Fréttlr. 8.10 Kosnlngahornlö Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tiðindi úr menningarlitinu. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, Fyrstu athuganlr Berts 10.00 Fréttír. 10.03 Morgunlelkliml með Halldóru Björnsdótt- ur. 10.10 Árdeglstónar. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Þórdls Arnljótsdóttir. 12.00 Fréttayflrllt á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðllndln. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádeglslelkrit Útvarpsleikhússins. Övænt heimsókn eftir J.B. Priestley. Þýð- ing: Valur Gíslason. Leikstjóri: Glsli Hall- dórsson. 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan Ég á gull aö gjalda. Ur minnisblöðum. Þóru frá Hvammi eftir Ragn- heiði Jónsdóttur, fyrsta bindi. Guðbjórg Þórísdóttir les (6:10). 14.30 Aldarlok. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað nk. fimmtudagskvöld kl. 22.35.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Tónstlginn. Umsjón: Hákon Leifsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. * * 'mWFILL/ 4 - 8 farþega og hjólastólabílar 5 88 55 22 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jó- hanna Haröardóttir. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónlist á síðdegi. 17.52 Fjölmiölaspjall Ásgeirs Friögeirssonar. Endurflutt úr Morgunþætti. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - Grettis saga. Örnólfur Thors- son les (25). Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoðuð. (Einnig útvarpaö í næturút- varpi kl. 4.00.) 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.35 Um daginn og veginn. Ragnheiöur Ólafs- dóttir, tónmenntakennari á Akureyri, talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Viðtöl og tónlist fyrir yngstu börnin. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðfinna Rúnarsdóttir. (Einnig útvarpað á rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.05.) 20.00 Almennur framboðsfundur á Hótel Sel- fossi. Fulltrúar allra framboðslista í Suöur- landskjördæmi flytja stutt ávörp og sitja síð- an fyrir svörum. Fundarstjórar: Valgeröur A. Jóhannsdóttir og Broddi Broddason. 22.00 Fréttir. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. Þorleifur Hauksson les (42). 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 8.45 Kosningahorniö. 9.03 Halló ísland. Umsjón: Magnús R. Einars- son. 10.00 Halló ísland. Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá Hér og nú. 18.00 Fróttlr. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Kosningaútvarp í Þjóðarsál Davíö Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sit- ur fyrir svörum. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. (Endurtekið aðfaranótt fimmtudags kl. 2.05.) 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Guöjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnlr. 1.35 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekiö frá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir - Næturlög. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Stund meö Barry Manilow. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 6.45 Veöurfregnlr. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröur- lands. 6.30 Þorgeiríkur. Þeir Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson fjalla um fjölbreytt mál- efni í morgunútvarpi. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Valdís Gunnarsdóttir. Hressandi þáttur með Valdísi fram að hádegisfréttum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk stytt- ir okkur stundir í hádeginu með skemmti- legri tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í Iþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfiö. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Fréttatengdur þáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar. Beinn sími í þættin- um Þessi þjóð er 633 622 og myndritanúm- er 68 00 64. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Eiríkur Jónsson. Opinn sfmatími þar sem hlustendum Bylgjunnar gefst tækifæri á að tjá sig um heitustu álitamálin í þjóðfélaginu hverju sinni eða eitthvaö annað sem þeim liggur á hjarta. Síminn er 671111. 19.00 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 islenski listinn. Endurflutt verða 40 vin- sælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Olafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héóinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 23,00 Næturvaktin. FM^957 7.00 Morgunverðarklúbburinn. Í bítiö. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið meö Pétri Árna. 19.00 Betri blanda.Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir klukkan 9.00 -10.00 -11.00 -12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00. sígiltfvn 94,3 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir örn. 18.00 Henný Árnadóttir. 21.00 Sigurður Sveinsson. 1.00 Næturdagskrá. FM1ff9(M) AÐALSTÖÐIN 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 19.00 Draumur i dós.Sigvaldi Búi Þór- arinsson. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 12.00 Hádegistónar. 13.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ragnar örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síödegistónar. 20.00 Lára Yngvars.Fulloröinslistinn. 22.00 Næturtónlist. 12.00 I hádeginu. Lótt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamllr kunningjar. 20.00 Encore. Óperuþáttur. 12.00 Næturtónleikar. Cartoon Network 09.30 Heathcliff. 10.00World FamousToons. 11.00 Back to Bedrock. 11.30 ATouchof Blue in the Stars. 12.00 Yogi Bear. 12.30 Popeye's Treasure Chest. 13.00 Super Adventures. 13.30 JonnyQuest. 14,00 DragonsLaír. 14.30 Centurions 15.00 Sharky. 15.30 Captain Planet. 16.00 Bugs&DaffyTomght 16.30 Scooby-Doo. 17.00 Jetsons. 17.30 Flintstones. 18.00 Closedown. BBC 23.30 The Best of Good Morning with Anne and Nick. 01.20 Alas Smith and Jones 01.50 Bottom. 02.20 Top of the Pops. 02.50 70's Top of the Pops. 03.20 The Best of Pebble Míll. 04.15 Best of Kilroy. 05.00 Bhsa. 05,15 Dogtanian and the Muskehounds. 05.40 Five Children and It. 06.05 Prime Weather. 06.10 Catchword. 06.40 Just Good Friends. 07.10 Strathblair. 08.00 Prime Weather. 08.05 Kitroy. 09.00 BBC Newsfrom London. 09.05 Good Mornmg with Anne and Nick. 10.00BBC Newsfrom London.10.05 Good Morning with Anne and Nick. 11.00 8BC Newsfrom London. 11.05 PebbleMill. 11.55 Prime Weather. 12.00The Bill. 12.30 Covington Oross. 13.20 HotChefs. 13.30 BBC Newsfrom London. 14.00 Heartsof Gold. 14.30 Bitsa. 14.45 Dogtanian and the Muskehounds, 15.15 Fíve Children and lt. 15.40 Bread. 16.10 Mulberry. 16.40 Adventurcr. 17.30 Wildlife Journeys. 18.00 Never TheTwain. 18.30 Eastenders. 19.00 The Sweeney, 19.55 PrimeWeather 20.00 Porrídge. 20.30 Clarissa. 21.30 BBC Newsfrom London. 22.00 Keeping up Appearences; 22.30 Wíldlife. Discovery 15.00 The Global Family. 15.30 Eatthfile. 16.00 Search fo, Advemure; Furthest Nortn 17.00 Invemion. 17.35 Beyood 2000.18.30 Future Ouest 19.00 Arthur C Clarke's MysteriouS Universe 19.30 On Locatíon with Arthur C Clarke. 20.00 The Nature of Things. 20.55 Kíttyhawk, 21.55 Spedal Forces, 22.25 Rhirto Brutals. 23.00 Closedown. MTV 04.00 Awake On The Wildside. 05.30 Tha Grind. 06.00 3 frOm 1.06.15 Awake On The Wildside. 07.00 VJ Irtgo, 10.00 The Soul of MTV. 11.00 MTV'sGreatestHits. 12,00TheAfternoon Mix. 13.00 3 from 1 13.15 The Aftemoon Mix. 14.00 CineMatic. 14.15 The Aftornoon Mix. 15.00 MTV News 15.15TheAfternoon V x 15.30 D ai MTV. 16.00 MTV's Hit Líst UK.18.00 MTV's Greatest Hits. 19.00 Pet Shop Boys Popumentary. 19.30 Depeche Mode Rockumentaty. 20.00 MTV's Real World 1.20.30 MTV's Beavis & Butthead. 21.00 News at Night. 21.15 CirreMatic, 21.30 First Look. 22.00 The End?. 23.30 The Grind. 00.00 The Soul of MTV. 01.00 Night Vkteos. SkyNews 05.00 Sky Nbws Sunrise. 08.30 The Trial of 0 J Símpson. 09,10 CBS 60 Minutes. 10.00 World News and Bu$ine$s. 12.30 CBS News. 13.30 Parliament Lfve. 15.00 Sky Woríd News and Business. 16.00 Live At Five. 17.05 Richard Uttlejohn. 18.00 Sky Evening News, 19,00 World News & Business. 20.10 0J Simpson Triaf - Live. 23.30 CBS Evening News. 00.10 60 Minutes. 01.30 Parliament Replay. 03.30 CBS Evening News.04.30ABCWorid NewsTonight. CNN 05.30 Global View. 06.30 Diplomatic Licence. 0745 CNN Newsroom. 08.30 Showbia This Week. 09.30 Headiine News. 10.30 Bushcss Morning. 11.30 WorldSport. 12.30 Business ÁSra, 13.00 Larrý King Live. 13.30 OJ Simpson Special. 14.30 World Sport 15.30 Business Asia. 19.00 Imemational Hout. 19.30 OJ Simpson Specral. 21.30 World Spon. 22.00 The Wotld Today 23.00 Moneyline. 23.30 Dossfire. 00.00 Prime News. 01.00 Larry King Live. 02.30 0J Simpson. 03.30 Showbþ Today. TNT Theme: The Monday Musical 18.00 Presenting Líly Mars. Theme: Wet & Wonderful 20,00 Million Doilar Mermaíd. Theme: Cinema Francais Classique 22.00 L'Homme Fragile. 23.30 Sois Belle.., £t Tai5Toi.01.15 UnAssassin Qui Passe. 04.00 Closedown. Eurosport 06.30 Equestrianísm. 08.30 Tennis, 10.00 Motorcyding. 11.00 Indycar. 12.00 Football. 14.00 Marathon. 15.30 Motorcycling. 16.30 Irtdycar. 17.30 Eurosport Ncws. 18.00 Speedwotld. 20.00 Football. 21J0 Boxing. 22.30 Eurogolf Magaline 23.30 Eurosport News. 00.00 Closedown. SkyOne 7.30 Slockþgsters. 8.00 Oprah Winfrey Show. 9.00 Concentrat-on. 9.30 Card Sharks. 10.00 Safly Jtrssy Raphael. 11.00 The Urban Peasant. 11.30 Anything But Love. 13.00 Metlock.14.00 Opreh Winfrey Show. 14.50 The D.J. Kat Show.14.55 My Pel Monstet. 15.30Thc Mighty Morphin Power Rangers. 16.00 Star Trek. 17.00 Murphy Brown. 17.30 Family Ties. 18.00 Rescue 1830 M.A.S.H 19.00 Hawkeye. 20.00 Qvil Wars. 19.00 Star Trck. 22.00 David Letterman. 22.50 Uttlejohn. 11.44 Chances. 00.30 WKRP in Cincinnati. 1.00 Hit Mtx Long Play. Sky Movies 5.00 Showcase 9.00 Bury Me InNlagara. 11.00 Authorl Author! 13.00 ThoRussiorts Are Comíng! théRussíans Are Coming. 15.05 The Adventures pf the Wilderness FamBy. 17.00 Bury Me In Niegara. 19,00 Frauds, 21.00 Dangerous Heart. 2235 Scarface, 135 Where IfsAt 3.10 The Oppostte Sex. ; OMEGA 8.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Hugfeiðing.Hermann BjornssQn.15.15 Eirikur Sígurbjornsson,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.