Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1995, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1995, Blaðsíða 38
50 MÁNUDAGUR 3. APRÍL 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Kerrur Til sölu nokkrar ódýrar kerrur. Einnig hjólabúnaður o.fl. í kerrur og tjald- vagna. Iðnvangur hf., sími 91-39820. Hjólhýsi Til sölu 12 feta nýlegt hjólhýsi með fortjaldi, ísskáp, wc, eldavél, ofni, klæða- skáp, rafinagni og gasi. Greiðsluskilmál- ar. Uppl. í síma 581 1008 e.kl. 20. 4Ígl Húsbílar Til sölu M. Benz 0309, mjög vandaóur og vel útbúinn feróabíll. Upplýsingar í símum 91-675402 og 985-20265. *£ Sumarbústaðir Glæsileg sumarhús, mikiö einangrub og því heppileg á vetrum til íveru, 5 gerðir húsa, 12 stærðir og val um byggingar- stig. Vióhald og breytingar á eldri hús- um, ræktunarlóóir, kjarrlóðir, undir- stöður, rotþró og lagnir. Allt eftir ósk- um hvers og eins. Borgarhús hf., 98- 64411 og 98-64418 á kvöldin. Sumarbúsataöalóöir 45 km frá Rvk. Vegur og vatn fylgir. 40% afsláttur við staðgreiðslu. Aðstoð vió stöpla. Sím- ar 587 0222 og 557 8558.__________ Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar, norsk gæðavara. Framleiðum allar gerðir af reykrörum. Blikksmiójan Funi, Dalvegi 28, Kóp., simi 564 1633. Til sölu á Austurlandi ódýrt hús í góöu ástandi. Húsið er við sjó, m/uppsátri fyrir bát. Má greiðast að hluta með góó- um bíl eóa skbr. S. 91-39820/30505. Ódýr sumarhús. Höfum hafió smíði á 15-35 m 2 húsum, verð 25 þús. á m 2 . Upplýsingar í vinnusíma 565 0490. Til sölu m.a.: • Barnafataverslun í Breióholti. • Heildversl. með vörur f. bólstrara. • Barnafataversl. í Kringlunni. • Tískuvöruverslun vió Laugaveg. • Þekkt áhaldaleiga, góð kjör. • Ný fullkomin bílaþvottastöð. • Efnalaug í Kópavogi, nýleg tæki. • Hárgreiðslustofa i mióbæ Rvik. • Innflutnfyrirt., baó og eldhúsinnr. • Þekkt verslun með húsgögn o.fl. • Blóma- og gjafavöruversl. í Breióh. • Sólbaósstofur í Rvík og Hafnarf. • Vélaverkstæði, góð tæki og áhöld. • Veitingastaóir í Rvík og Kóp. • Söluturn í miðbæ Rvík, góó velta. • Söluturn í Breiðholti, gott veró. Viðskiptaþjónustan, sími 568 9299, fax 568 1945. Erum meö í einkasölu góóan kafii- og veitingastaó í góðum kjarna miósvæóis í Reykjavík. Þessi staður býður upp á mikla möguleika. Gott veró á góóum stað. Fyrirtækjasalan, Skipholti 50b, símar 5519400 og 551 9401. Til sölu af sérstökum ástæöum lítiö innflutningsfyrirtæki sem er að hefja innflutning á vöru sem það kemur til með aó selja sjálft til neytenda ásamt uppsetningu. Gullið tækifæri. Svar- þjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 40264. Til sölu matsölustaöur m/skyndibita, heimilismat, bjór og Gullnámu. Fæst á mjög góðu verói ef samið er strax. Hægt að setja allt á gott skuldabréf eða taka bíl upp í. S. 91-684810,657703. Góöur pöbb og skemmtistaöur í hjarta borgarinnar til sölu. Upplýsingar aðeins á skrifstofu. Firmasalan, Hagþing, Skiílagötu 63, sími 552 3650. Óska eftir aö kaupa Irtiö sælgætis- verksmiójufyrirtæki sem hægt væri að flytja út á land. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 40259. Góöur söluturn í miöborginni til sölu. Firmasalan Hagþing, Skúlagötu 63, sími 552 3650. Byssur Bátar • Alternatorar og íhlutir. • Startarar og íhlutir. • Rafgeymar, lensidælur, ljósaperur, vinnuljós, rafmagnsmióstöðvar, móóu- viftur, smurefni, allar síur, QMI véla- vörn. Mikið úrval, góóar vörur. Hagstætt veró. Bílanaust búðirnar: Borgartúni 26, Skeifunni 5, Bíldshöfða 14 og Bæjarhrauni 6, Hf.___________________ Bátaeigendur. Vantar vélina loft??? Höfum alvöru fyrirferðarlitla blásara, 24V/156 vött/500 m3 /klst. Véltak, Hvaleyrarbraut 3, Hf., s. 565 1236. Námskeiö til 30 tonna réttinda í páskastoppinu 7.-26. apríl. Breytt lög um atvinnuréttindi. Uppl. í síma 588 3092. Siglingaskólinn._______________ Seglskúta til sölu. 28 feta seglskúta til sölu, vel búin tækjum, flest nýleg eóa ný. Svefnpláss fyrir 5. Selst á góðu verði. S. 554 5219 eða 985-27507 e.kl, 17. Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn og í bústaðinn. Viðgeróa- og varahluta- þj. Smíðum allar geróir reykröra. Blikksmiðjan Funi, sími 564 1633. Sómi 800 til sölu meö veiöiheimild, mjög snyrtilegur og góður bátur. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 40193. Óska efjir aö kaupa grásleppunet eða teina. Á sama stað óskast ísskápur. Uppl. í heimasíma 91-653522, vinnu- síma 91-654827 og 985-32397.___________ Óska eftir aö kaupa hraöfiskibát, frá 4 upp í 10 t, með/án veiðiheimildar. Til gr. kemur bátur sem fer í úreldingu. Hs. 91-653522, vs. 91-654827, 985- 32397. Útgerðarvörur Gott verð - allt til neta- og línuveiöa. Netaveióar: Cobra-flotteinar, blýtein- ar, færaefni, net frá Taívan o.fl. Línuveiðar: heitlitaðar fiskilfnur frá 4-9 mm, frá Fiskevegn. Sigumaglallnur frá 5-11,5 mm. Allar geróir af krókum frá Mustad. Veiðarfærasalan Dímon hf., Skútuvogi 12e, sími 588 1040. Til sölu ný Beretta 682 super sport, ásamt 5 þrenginum og tösku. Upplýsingar í Veiðihúsinu, Nóatúni, sími 91-614085. © Fasteignir Glæsileg 5 herb. íbúö á 2 hæðum við Seilugranda, Rvík, til sölu. Gott verð, góð lán áhv. Hugsanl. aó taka bíl upp í hluta kaupverðs. S. 552 9077/551 1540. íbúö - bíll - peningar. Óska eftir góóri íbúð í skiptum fyrir góðan Ford Econoline fjallabíl, 6,2 dísil í toppstandi og peninga. S. 881334/989-63420. $ Fyrirtæki Mikiö úrval fyrirtækja til sölu, m.a. • Pitsustaður, lækkað veró. • Kaffihús og pöbb í mióbænum. • yéla- og tækjaleiga. • Isbúð og söluturn í mióbænum. • Góður sölutum í Kópavogi. • Matsölustaóur, lækkað veró. • Blómabúð í Breiðholti, ódýrt. • Þekkt hárgreióslustofa. • Kvenfataverslun, Laugavegi. • Góður dagsöluturn. Fyrirtækjasala Rvík, Gunnar Jón, Sel- múla 6, sími 588 5160. Kjölbátasamband íslands boðar til félagsfundar þann 3. apríl 1995, Hótel Sögu, 2. h., kl. 20.30. Dagskrá: 1. „Breióafjaróarferóir", myndir og frá- sögn: Sverrir Sveinsson, skipstjóri á ss. Röst. 2. Keppnis- og ferðaáætlun fyrir sumarið 1995. Valdimar Karl^son, formaður Siglingasambands Islands. Sem fyrr er aðgangseyrir aðeins kr. 500 og kaffi og meólæti innifalið. Með ósk um aó sem flestir sjái sér fært að mæta og fyrir alla muni takið með ykkur gesti. Bestu kveðjur. Stjóm KBI. • Alternatorar & startarar fyrir báta, 12 og 24 V. Einangraóir, í mörgum stæró- um, 30-300 amp. Yfir 20 ára frábær reynsla. Ný geró 24 volta 150 amp. sem hlaða vió ótrúlega lágan snúning. • Startarar f. Volvo Penta, Memet, Iveco, Ford, Perkins, Cat, GM o.fl. • Gas-mióstöðvar, Trumatic, 1800- 4000 W, 12 & 24 v. Hljóólausar, gang ömggar, eyóslugrannar. V-þýsk vara. Bílaráf, Borgartúni 19, s. 552 4700. • Alternatorar og startarar í Cat, Cumm- ings, Detroit dísil, GM, Ford o.fl. Vara- hiutaþjónusta. Ný gerð, 24 volt, 175 amper. Otrúlega hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 568 6625 og 568 6120. ^ Varahlutir Bílaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300. Audi 100 '82—'85, Santana '84, Golf'87, Lancer '80—'88, Colt '80—'87, Galant '79—'87, L-200, L-300 ’81-'84, Toyota twin cam '85, Corolla '80—'87, Camry '84, Cressida '78-'83, Celica '82, Hiace '82, Charade '83, Nissan 280 '83, Bluebird '81, Cherry '83, Stanza '82, Sunny '83—'85, Peugeot 104, 504, Blaz- er '74, Rekord '82—'85, Áscona '86, Monza '87, Citroén GSA '86, Mazda 323 '81—'85, 626 '80-'87, 929 '80-’83, E1600 '83, Benz 280, 307, 608, Honda Prelude '83-'87, Civic '84—'86, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518 '82, Lancia '87, Subaru '80—'91, Justy '86, E10 '86, Volvo 244 '74—'84, 345 '83, Skoda 120, 130 '88, Renault 5TS '82, Express '91, Uno, Panorama, Ford Sierra, Escort '82-'84, Orion '87, Willys, Bronco '74, Isuzu '82, Malibu '78, Scania, Plymouth Volaré '80 vélavarahlutir o.fl. Kaupum bíla, send- um heim. Visa/Euro. Opið mánud.-laugard. frá kl, 8-19. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Vomm aó fá nýja boddíhluti, stuðarar, húdd, bretti, ljós, grill o.m.fl. í flestar gerðir bíla. Emm að rífa: Audi 100 '85, Colt, Lancer '84—'94, Galant '86—'90, Trooper 4x4 '88, Vitara '90, Rocky '91, Aries '84, Toyota hilux '85—'87, Corolla '86—'94, Carina II '90, Micra ’87-'90, Honda CRX '88, Civic '85, Volvo 244 '83, 740 '87, BMW 316-318 '84-’88, Charade '85—'90, Mazda 323 ’84-’90, 626 '84-'90, Opel Kadett '85—'87, Escort '84—'91, Sierra '84—'88, Subaru Justy '85—'91, Subam 1800 '85-'87, Legacy '90-'91, Golf '84—'88, Nissan Sunny '84—'93, Vanette '87, Lada Samara, sport, Lada 1500, Seat Ibiza, Suzuki Swift '87, Skoda Favorit '89—'91, Alfa Romeo 4x4 '87, Renault 9 '82. Visa/Euro. Opið 8.30-18,30, lau. 10-16. S, 565 3323. Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum aó rífa: Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 '86, Dh App- lause '92, Lancer.st. 4x4 '94, '88, Sunny '93, '90 4x4, Topaz '88, Escort '88, Vanette '89—'91, Audi 100 '85, Mazda 2200 '86, Terrano '90, Hilux double cab '91, dísil, Aries '88, Primera dísil '91, Cressida '85, Corolla '87, Bluebird '87, Cedric '85, Justy '90, '87, Renault 5, 9 og 11, Express '91, Sierra '85, Cuore '89, Golf'84, '88, Volvo 345 '82, 244 '82, 245 st., Monza '88, Colt '86, turbo '88, Galant 2000 '87, Micra '86, Uno turbo '91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 '87, '88, 626 '85, '87, Laurel '84, '87, Swift '88, '91, Favorit '91, Scorpion '86, Tercel '84, Honda Prelude '87, Accord '85, CRX '85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.__________ Ath.l Mazda - Mazda - Mazda. Við sérhæfum okkur f Mazda-varahlut- um. Emm í Flugumýri 4, 270 Mosfells- bæ, s. 91-668339 og 985-25849. Bflasala Garöabæjar, Skelöarási 8. Erum aó rífa: Polo '90, Fox '88, Renault 19 '91, Kadett '87, Charade '88. Sírnar 565 0455 og 565 0372. Framköllun kr. 610 9 urnT^T7!i -r*a-“í,pi»Pr* : Gffl. V MIÐBÆJARMYNDIR Lækjargötu 2 - s. 611530 • Japanskar vélar, simi 565 3400. Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk., sjálfsk., startara, alternat. o.fl. frá Jap- an. Emm að rífa MMC Pajero '84—'90, L-300 '87—'93, L-200 '88-’92, Mazda pickup 4x4 '91, Trooper '82—'89, LandCruiser '88, Hilux, Patrol, Terra- no king cab., Daihatsu Rocky '86, Lancer '85—'90, Colt '85—'93, Galant '87, Subaru st. '85, Justy 4x4 '91, Mazda 626 '87 og '88, Charade '84-'93, Cuore '86, Nissan cab. '85, Sunny 2,0 '91, Honda Civic '86-'90, CRX '88, V- TEC '90, Hyundai Pony '93, Lite Ace '88. Kaupum bfla til niðurr. Isetning, fast veró, 6 mán. ábyrgó. Visa/Euro raógr. Opið kl. 9-18. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, s. 565 3400.___________ Bílapartasalan Austurhliö, Akureyri. Range Rover '72—'82, LandCmiser '88, Rocky '87, Trooper '83—'87, Pajero '84, L200 '82, Sport '80—'88, Fox '86, Subarú '81—'87, Justy '85, Colt/Lancer '81—'90, Tredia '82-’87, Mazda 323 '81-'89, 626 '80—'87, Corolla ’80-'89, Camry '84, Tercel '83-'87, Touiing '89 Sunny '83—'92, Charade '83-’92, Cuore '87, Swifl '88, Civic '87—'89, CRX '89, Prelu- de '86, Volvo 244 ’78-'83, Peugeot 205 '8&—'87, BX '87, Monza '87, Kadett '87, Escort '84—'87, Orion '88, Sierra '83-'85, Fiesta '86, E10 '86, Blazer S10 '85, Benz 280E '79, 190E '83, Samara '88 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugard. Sími 96- 26512, fax 96-12040. Visa/Euro,_______ 650372. Varahlutir í flestar gerðir bifr. Emm að rífa: Audi st. '84, BMW 300, 500 og 700, Charade '84-’90, Colt '93, Colt turbo '87, Galant '81—'91, Honda CRX, Justy '90, Lancer '85—'91, Mazda 4x4 '92, Mazda 626 '85, Mazda E-2000 4x4, Monza '86, Micra '88, Opel Kadett '87, Peugeot 106,205 og 309, Renault 5, 9, 11 og 19, Saab 90-99-900 '81—'89, Skoda '88, Subaru '85-'89, Sunny 4x4 '88, Swift '87, Camry '83 og '85, Tredia '85 o.fl. Kaupum bfla til niðurrifs. Bfla- partasala Garðabæjar, Skeiðarási 8, sími 650455.__________________________ 650035, Litla partasalan, Trönuhr. 7. Emm að rífa: Monza '86—'88, Charade '83—'88, Benz 200, 230, 280, Galant '82—'87, Colt '86—'88, Lancer '82-’88, Uno, Skoda Favorit '90—'91, Accord '82—'84, Lada '88, Samara '86—'92, Cherry '84, Sunny '85, MMC L-300, L- 200, BMW 300, 500, 700, Ibiza, Lancia '87, Subaru '83, Swifit '86, Corsa '88, Kadett '82—'85, Ascona '85—'87, Sierra '86, Escort '84—'86, Ibiza '86, Volvo 245 '82. Kaupum bfla. Opið 9-19, lau. 10-16, Visa/Euro, 652688. Bflapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hf. Nýl. rifnir: Swift '84-'89, Colt Lancer '84-'88, BMW 316-318-320-323i-325i, 520, 518 '76—'86, Civic '84—'90, Shuttle '87, Golf, Jetta '84-'87, Charade '84—'89, Metro '88, Corolla '87, Vitara '91, March '84—'87, Cherry '85-'87, Mazda 626 '83—'87, Cuore '87, Justy '85-'87, Orion '88, Escort '82—'88, Sierra '83-'87, Galant '86, Favorit '90, Samara '87—'89. Kaupum nýlega tjónbíla til nióurrifs. Sendum. Opið mán.-fost. kl. 9-18.30. Bilapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659. Toyota Corolla '84-'93, Touring '90, Twin Cam '84—'88, Tercel '83-'88, Camry '84—'88, Carina '82—'89, Celica '82—'87, Hilux '80-'85, Cressida '82, Subam '87, Legacy '90, Sunny '87—'93, Justy '90, Econoline '79—'90, Trans Am, Blazer, Prelude '84. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d., 10-16 laugd. • Alternatorar og startarar f Toyota Corolla, Daihatsu, Mazda, Colt, Pajero, Honda, Volvo, Saab, Benz, Golf, Uno, Escort, Sierra, Ford, Chevr., Dod- ge, Cherokee, GM 6,2, Ford 6,9, Lada Sport, Samara, Skoda og Peugeot. Mjög hagstætt verð. Bflaraf hf., Bprgartúni 19, s. 552 4700. Bílapartar og þjónusta, s. 555 3560. Eigum varahluti í ýmsar gerðir bif- reióa. Erum að rífa Mözdu 323 og 626 '86-'88, Charade '80—'87, Fiat Ritmo '86—'88. Opið 7 daga vikunnar, kl. 9-22. Bflapartar og þjónusta, Dalshrauni 20. Erum aö rífa: Suzuki Swift GTi '88, Golf '86, Monza '87, Opel Corsa '86, Charade '83—'89, Civic '86, Sunny '88, Subam E- 10 '86, Mazda 323 og 626 '87. Kaupum bfla. Bflhlutir, Drangahrauni 6, Hafnf., s. 91-54940, • J.S. partar, Lyngási 10a, Skeióar- ásmegin, s. 652012 og 654816. Höfum fjrirliggjandi varahluti í mapgar geróir bfla. Sendum um allt land. Isetning og viðgeróaþj. Kaupum bfla. Opið kl. 9-19, Iaugd. 10-15. Visa/Euro/Debet. Aöalpartasalan, s. 587 0877, Smiðjuvegi 12 (rauð gata). Eigum varahluti í flest- ar gerðir bfla. Kaupum bfla til niður- rifs. Opið virka daga 9-18.30, laugar- daga 10-16. Visa/Euro.________________ Elgum til vatnskassa í allar geröir bila. Skiptum um á staðnum meóan bpðió er. Ath. breytt heimilisfang, Bliklcsm. Handverk, Bíldsh. 18, neðan v/Hús- gagnahöllina, s. 587 4445 og 587 4449. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar geróir bíla. Odýr og góó þjónusta. Kaupum ónýta vatnskassa. Smíðum einnig sflsaÚsta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi lle, simi 564 1144.________ Alternatorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendiun um land allt. VM hf., Stapahrauni 6, s. 91-54900. Notaöir varahl. Volvo, Saab, Chevy, Dod- ge, Fiat, Toyota Hiace, BMW, Subaru. Kaupum bíla til niðurrifs. S. 667722/667620/667650, Flugumýri. Partasalan, Skemmuvegi 32, símar 91- 77740 og 989-64688. Er að rífa Audi 100 CD '83. Varahlutir í flestar geróir bifreiða. Opið frá kl. 9-19,________ Pústkerfi, fiækjur, rör, klemmur og kútar. Vörubflapúst. QMI vélavörn. Mikió úrval, góðar vörur. Hagstætt verð. Bílanaust, Borgartúni 26._____ Til sölu vél og 5 gíra kassi úr Suzuki Fox 413, árg. '87. Einnig dekkjagangur á felgum undan MMC Space Wagon. Uppl. í sima 96-52250.______________ Til sölu í Saab 900, vél, sjálfskipting, hurðir, húdd o.fl. Einnig í Fiat Uno, hurðir, afturstuóari, startari o.fl. Simar 91-39820 og 91-657929.________ Kúlutopp eöa Westfaliatopp vantar á Volkswagen Transporter. Sími 629162 á skrífstofiitíma. _________________ Til sölu 351 W, Heavy duty mótor, einnig 350 Chevy og Malibu '69. Uppl. í síma 91-670814. ______________________ Volvo, Volvo. Oska eftir Volvo 244 eða 245 til niðurrifs. Vél veróur aó vera í lagi. Uppl. í síma 98-21594. Aukahlutir á bíla Ath.! Brettakantar-sólskyggni, Toyota, MMC, Ford, Vitara, Fox, Lada, Patrol, m.fl. Sérsmiði, alhl. plastvióg. Besta verð og gæði. 886740, 880043 hs.____ GPS. Slökknar á GPS tækinu hjá þér þegar startað er? Höfuó einfalda laus á þessu máli. Aukaraf, sími 565 8977. @ Hjólbarðar Snjódekk á felgum á Hondu Accord til sölu, stærð 185/70/14". Upplýsingar í síma 91-672291 e.kl. 17. V' Viðgerðir Allt á sama staö. Látið fagmenn vinna'í bflnum ykkar. Snögg, ódýr og góð þjón- usta. Allar almennar viógerðir. Einnig dekkja-, smur-, bón- og þrifþjónusta. Kynnió ykkur bónusinn hjá okkur. Bónusbflar hf., Dalshrauni 4, Hafnar- firói, sími 565 5333 og 565 5332. Hemlastilling hf., bílaverkstæöi. Hemlaprófum fyrir skoðun. Allar almennar viógeróir, t.d. hemla-, púst-, kúplingsviógeróir o.fl., Súðarvogi 14, símar 568 5066 og 553 0135. Kvikkþjónustan, bílaviög., Sigtúni 3. Ód. bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa aó framan, kr. 1800, einnig kúplingu, dempara, flestar alm. viðg. S. 621075. Vandaöar Volvo Viögeröir. Önnumst einnig allar almennar bifreiðaviðgeróir á öllum gerðum bifreiða. Bflver sf., Smiójuvegi 60, s. 554 6350. ^ Bílaþjónusta Nýja bílaþjónustan, Höföab. 9, s. 879340. Höftim öll tæki til viðgeróar og þrifa. Við aðstoðum, tökum einnig að okkur alm. bflaviðg., hjólbarðaviðg. og smurþjónustu. Öpið allar helgar. Bílastillingar Bifreiöastillingar Nicolai, Faxafeni 12 sími 588 2455. Vélastillingar, 4 cyl 4.800 kr. Hjólastilling 4.500 kr. M Bílaleiga Ótakmarkaöur akstur. 4ra dyra á 3.900 á sólarhring, 4WD á 4.500 á sólarhring. Allt innifalió. Gamla bílaleigan, sími 588 4010. M Bilaróskast Bílakaup, sími 561 6010. Óskum eftir bflum á skrá og á staðinn. Mikil sala fram undan. Bflasalan Bílakaup, Borgartúni 1, sími 561 6010. Kúlutopp eöa Westfaliatopp vantar á Volkswagen Transporter eóa þá bfl meó þannig topp til niðurrifs. Sími 629162 á skrifstofutíma. Staögreitt. í dag ætla ég að kaupa bíl fyrir 10-50 þús., besta boði tekið. Allt kemur til greina. Má þarfnast viðgerða. Uppl. í síma 989-62471. Óska eftir Daihatsu Cuore, Lanciu eða Fiat í skiptum fyrir Macintosh-tölvu + peninga. Upplýsingar í síma 552 2775 eftirkl. 18. Óska eftir bíl á veröbilinu 20-200 þús., þarf að vera skoðaður '96. Staðgreiðsla i boói fyrir réttan bfl. Uppl. í síma 588 2588 eftir kl. 19. Óska eftir öllum tegundum bifreiöa og mótorhjóla á skrá. Einnig vantar bfla á staðinn. Bílasalan Auðvitað, Höfóatúni 10, símar 562 2680 og 562 2681. Bitabox. Lítill sendibíll óskast fyrir lít- inn pening. Uppl. í síma 989-62471 eða 871668 eftir kl. 20. Óska eftir ódýrum bil á 10-40 þús., má þarfnast smálagfæringa. Upplýsingar í síma 91-872747.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.