Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1995, Blaðsíða 47
MÁNUDAGUR 3. APRÍL 1995
59
Jarðarfarir
Gisli Halldórsson Dungal lést í Víði-
nesi 27. mars sl. Útfórin fer fram frá
Fossvogskapellu miðvikudaginn 5.
aprfl kl. 11.30.
Magnús Einarsson kennari, frá Lax-
nesi, til heimflis að Hjaltabakka 12,
er lést í Landspítalanum 28. mars,
verður jarðsunginn fóstudaginn 7.
aprfl. Athöfnin fer fram frá Foss-
vogskirkju kl. 13.30. Jarðsett verður
í Gufusneskirkjugarði.
Guðjón Guðjónsson, Hrauntúni 7,
Vestmannaeyjum, áöur tfl heimilis á
Lækjarvegi 2, Þórshöfn, sem lést á
Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 27. mars,
verður jarðsunginn frá Landakirkju
í Vestmannaeyjum þriðjudaginn 4.
apríl kl. 14.00.
Ingibjörg Indriðadóttir frá Eyjarhól-
um í Mýrdal, sem andaðist á Ljós-
heimum, Selfossi, laugardaginn 25.
mars, verður jarðsungin frá Skeið-
flatarkirkju, Mýrdal, miðvikudaginn
5. apríl kl. 14.00.
Bjarni Pétursson, fyrrverandi bóndi
og stöðvarstjóri, Fosshóli, S.-Þing.,
Hólmgarði 46, verður jarðsunginn
frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 4.
aprfl kl. 13.30.
Guðrún S. Einarsdóttir frá Hróðnýj-
arstöðum verður jarðsungin frá
Hallgrímskirkju í Reykjavík mið-
vikudaginn 5. apríl kl. 13.30.
Guðmundur Guðmundsson, Sunnu-
vegi 27, verður jarðsunginn fráDóm-
kirkjunni mánudaginn 3. aprfl kl.
13.30.
Óskar Jóhann Guðmundsson vél-
stjóri, frá Vestmannaeyjum, Háaleit-
isbraut 14, Reykjavík, verður jarð-
sunginn frá Háteigskirkju mánudag-
inn 3. apríl kl. 13.30.
Rósinkar Guðmundsson frá Höfða,
Gnoðarvogi 68, verður jarðsunginn
frá Áskirkju þriðjudaginn 4. apríl kl.
13.30.
Kristín Sigríður Ólafsson verður
jarðsett frá Fossvogskirkju miðviku-
daginn 5. apríl kl. 15.00.
Stella Reykdal, Bergþórugötu 55,
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju þriðjudaginn 4. apríl
ki. 15.00.
Andlát
Skafti Guðmundur Skaftason, Aust-
urströnd 14, Seltjarnarnesi, lést að
morgni 1. apríl.
Guðrún Rósmundsdóttir, Reyrengi
9, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum
fóstudaginn 31. mars.
Stefán Hermannsson, Otrateigi 18,
lést á Landspítalanum 31. mars.
Eymundur Sveinsson frá Stóru-Mörk
lést á dvalarheimili aldraðra á Hvol-
svelli fimmtudaginn 30. mars.
Guðjón G. Grímsson, Miðdalsgröf,
lést 30. mars.
María Guðmundsdóttir frá Stóra-Dal,
Byggðavegi 115, Akureyri, lést í
Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar
föstudaginn 31. mars.
Ragnar Ólafsson kaupmaður, Vest-
urbrún 2, lést 30. mars.
Sigríður Símonardóttir, Rauðarár-
stíg 3, andaðist á Droplaugarstöðum
þriðjudaginn 28. mars.
Valdimar Pétursson bóndi, Hrauns-
holti, Garðabæ, andaðist í St. Jó-
sefsspítala, Hafnarfirði, að morgni
30. mars.
OPIÐ:
Virka daga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14
Sunnudaga kl. 16-22
Athugið!
Smáauglýsingar í
helgarblað DV verða
að berast fyrir
kl. 17 á föstudögum.
AUGLÝSINGAR
bverholti 11 • 105 Reykjavík - Sími 563 2700
Bréfasími 563 2727 - Grani síminn: 99-6272
(fyrir landsbyggðina)
Lalli oct Lína
Herrar mínir og frúr. í kvöld bjóðum við upp á
mjög sérstakt, Lína ætlar ekki að spila og syngja
fyrir ykkur.
Slöklcvilið-lögregla
Reykjavík: Logreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Naetur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 31. mars til 6. apríl, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Lauga-
vegsapóteki, Laugavegi 16, simi
552- 4045. Auk þess verður varsla í
Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, sími
553- 5212 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um
læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjaröarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11100,
Hafnaríjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma'621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Vísirfyrir50árum
Mánud. 3. apríl
3. herinn hálfnaður
til Berlín.
Er sumstaðar um 250 km.
austan Rínar.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51328.
Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heiimsóknartírm
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30. *
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: " U.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sítjii samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op-
in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
föstud. 8-12. Sími 602020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn,‘Bergstaðastræti 74: Op-
ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga.
Spakmæli
Heiðarleiki er bestur
þegar hægt er að
græða á honum.
Mark Twain
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard.-sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og
laugard. kl. (3.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl.
13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðar\rogi 4; S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Lokað vegna
viðgeröar.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnarnesi: O.pið samkvæt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar-
tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til
17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16.
Bilardr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230. Akureyri,
sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn-
artjörður, sími 65293’b. Vestmannaeyjar,
sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnames, sími 615766, Suðurnes,
sími 13536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes,
sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215.
Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími
11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj-
ar, símar 11322. Hafnaríjöröur, sími
53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 4. april.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það er spenna meðal þeirra sem eru í kringum þig. Láttu því lít-
ið fyrir þér fara. Þú græðir ekkert á því að lenda í deilum annarra.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú nýtir þér sambönd þín í dag og þau koma þér einnig til góða
næstu daga. Þú mátt því ekki vanrækja þessi tengsl. Þú færð
umbeðna aðstoð. Happatölur eru 6, 22 og 35.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Það er ekki víst að fyrsta kynning gefi rétta mynd. Þú skalt því'
ekki flýta þér að fella dóma um aðra. Aðstæður nú eru þannig
að hætt er við misskilningi.
Nautið (20. apríI-20. mai):
Reyndu að forðast þau mál sem geta leitt til deilna. Umræður
geta farið v böndunum. Þú verður að bregðast harkalega við ef
frelsi þitt verður á einhvern hátt skert.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Þú þarft að taka ákvörðun um ákveðið samband eða tengsl. Kann-
aðu hvort gagnkvæmt traust ríkir. Þú treysúr stöðu þína.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þú ert gleyminn og utan við þig. Þú skalt því byrja á því að kanna
hvort þú átt eftir að Ijúka ákveðnu verkefni. Þú færð óvæntar
en gagnlegar upplýsingar.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú mætir talsverðri andstöðu. Þú verður því að endurmeta stöð-
una. Ólíklegt er að þú komir öllu þínu fram og þú verður að
sætta þig við það. Reyndu að slaka á í kvöld.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú færð fréttir f dag, einkum af Qölskyldu og vinum. Að öðru
leyti verður dagurinn tíðindalítill. Þú kynnist þó nýrri persónu.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú skilur vel vandamál annarra. Það er aðdáunarverður eigin-
leiki. Þú mátt þó gæta þín á því að blandast ekki um of inn í
málefni annars fólks.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú er athafnasamur. Þú verður þó að fara að öllu með gát. íhug-
aðu hvort þú leggur réttan skilning í það sem aðrir segja. Gættu
aö eyðslunni.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Aðrir fara fyrir og taka ákvarðanimar. Þú getur því leyft þér að
slaka á. Gættu hagsmuna þinna. Happatölur eru 11,15 og 25.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú er rólegur en skapgóður núna. Það aflar þér vinsælda meðal
annarra. Þú verður að halda loforð þín. Láttu mikilvæg mál ekki
bíða þar til á morgun.