Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1995, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1995, Qupperneq 52
FRÉTTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- ast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJ0RN - AUGLYSINGAR - ASKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIDSLA 0G ÁSKRIFT ER 0PIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KL. 6-S LAUGAflDAGS-OÖ MANUDAGSMOflG NA Frjálst,óháð dagblað MÁNUDAGUR 3. APRÍL 1995. Vestmannaeyj ar: Kókbfllinn skemmdist í haugasjó ... „Það brotnuðu tvær fjaðrir og svo skemmdist húsið á bOnum að ofan. Það voru ábyggilega 18-20 keðjur á honum og það slitnuðu íjórar til fimm eins og tvinni. Svo lenti bíllinn náttúriega á öörum bíium því að hann lamdist til hliðar. Þetta var versta átt sem hægt var að fá og allir á dekkinu að reyna að festa bílana niður,“ segir Sigmar Pálmason, eig- andi kókbílsins í Vestmannaeyjum. Nokkrir bílar skemmdust í hauga- sjó í ferð Herjólfs frá Þorlákshöfn til Vestmannaeyja á föstudagsmorgun- inn, þar á meðal var flutningabíll Sigmars, svokallaður kókbíll. Vind- áttin var af suðvestan, 11 vindstig og haugabrim, að sögn Sigmars og tók . það ferjuna um fimm til sex tíma að ná til Eyja í stað tveggja og hálfs tíma venjulega. Flutningabíll Sigmars skemmdist verulega á leiðinni og tel- ur hann að tjónið nemi að minnsta kosti 200 þúsund krónum. „Það veit enginn hver ber þetta tjón. Það var sagt við eigendur Toy- ota-bíla að skipið bæri tjónið og það hlýtur að gilda það sama um mig,“ segir Sigmar. -GHS Margeirá millisvæðamót Danski stórmeistarinn Curt Hans- en varð Norðurlandameistari í skák í gær með 8,5 af 11 mögulegum. í 2. sæti varð Margeir Pétursson stór- meistari með 7 vinninga. Þeir tveir unnu sér þar með rétt til að taka þátt í millisvæðamóti HM í skák. Þriðja sætið í mótinu gefur einnig rétt til að keppa á millisvæðamótinu. Átta skákmenn urðu jafnir í 3. sæti með 6,5 vinninga og verða þeir að heyja aukakeppni um sætið á milli- svæðamótinu. Þetta eru þau Pia Carmling, Svíþjóð, Jonathan Tisdal, Noregi, Lars Bo Hansen, Danmörku, Rune Djurhus, Noregi, og íslensku stórmeistararnir Jóhann Hjartarson og Helgi Ólafsson. Slagæðísundur í slagsmálum Mikið var um slagsmál í Vest- mannaeyjum aðfaranótt laugardags. Slagæð skarst í sundur í handlegg manns í slagsmálum á veitingastað. Sauma þurfti vör aðkomumanns eft- ir að hann lenti í slagsmálum og svip- aða sögu var að segja af tveimur öðr- •~*RUm aðkomumönnum. -pp LOKI Þetta hefur verið eins og á huggulegasta landleguballi! Þúsund tonnum af baneitraðri loðnu hent í hafið „Það er veriö að henda þessu verksmiðjuVestdalsmjölsáSeyðis- athygli manna og verið gagnrýnt liráefhi í hreinni neyð. Við áttum firði sem lenti í snjóflóði á dögun- að þessari loðnu skuli hafa verið um tvo kosti að ræða. Annars veg- um. Hluti loðnunnar var unninn hent í hafið. Gestur segir það gamla ar að grafa þetta eða sökkva þessu hjá SR en um 1000 tonn voru ónýt sögu og nýja að það sé reynt að í sjóinn. Við fengum til þess nauð- og ákveðið að fara þessa leið til að koma á þá höggi. synleg leyfi og það var farið með farga henni. Þórður Jónsson, „Það er ákveðnir aðilar hér í þetta út á sex sjómílur," segir Gest- rekstrarstjóri lijá SR mjöli, segir Seyðisfirði, umhverfissinnar, sem ur Valgarösson, verkefnastjóri SR að þessi loðna hafi verið orðin ba- hafa setið um okkur og reynt að mjöls á Seyðisfirði, vegna þúsund neitruð. koma á okkur höggi. Þeir hafa tonna farms af baneitraðri loðnu „Það heíði riðið hveijum manni vaktað okkur bæði á sjó og landi,“ sem var sett um borð í Ammarsat að fullu á augabragði að fara inn í segir Gestur Valgarðsson. -rt og siglt með hana á haf út. tankana,“ segir Þórður. Loðnan var ur tönkum loðnu- Á Seyðisfirði hefur þetta vakið Hjálparsveitir skáta í Kópavogi og Hafnarfirði fóru inn i Nýjadal á föstudagskvöld til að aðstoða félaga sína úr öðrum sveitum, sem þar voru staddir, að koma búnaði aftur til byggða. Þeir voru tæpan sólarhring á leiðinni frá Hrauneyjafossvirkjun og festu bílinn meðal annars i ræsi. Aka þurfti eftir tölvuskjá þar sem glórulaus bylur var bróðurpart leiðarinnar. í gærmorgun náðu þeir svo í vélsleðana sem Oddur og félagar skildu eftir við snjóhús. DV-mynd Marteinn Heiðarsson Veðriðámorgun: Víða * v ■r3/ sv ,3 \ v -4 °r± ▼ bjartviðri -3=0 / V * Aod Á hádegi á morgun verður norð- an- og norðaustanátt, dálítil él •. J&M *fl O / norðaustanlands en annars víöa bjartviðri. Frost verður áfram á _1(3 * 0=0 landinu á bihnu 0 til 7 stig. Kaldast verður í innsveitum. ■2“0. Veðrið í dag er á bls. 60. ísagöröur: Fundurstóð fram á nóttina „Þetta er stirt og það hefur ekkert mjakast í samkomulagsátt í dag,“ sagði Pétur Sigurðsson, formaður Alþýðusambands Vestfjarða, um samningafund sem stóð yfir í gærdag og alveg fram á nótt. Fulltrúar verkalýðsfélaganna á Hólmavík, í Súðavík, á Patreksfirði og Baldurs á ísafirði voru á þessum sáttafundi. „Þetta er allt í eðlilegum gangi. Við verðum að eitthvað fram á nóttina,“ sagði Geir Gunnarsson aðstoðar- sáttasemjari við DV seint í gærkvöld. Hann var þó ekki bjartsýnn á að samningar tækjust um nóttina. Þessi félög felldu öll kjarasamninga og hefur Baldur boðað verkfall á miðnætti 5. apríl næstkomandi og verkalýðsfélagið á Patreksfirði 10. apríl næstkomandi. Banaslys: Féll á milli skipa Maður beið bana þegar hann féll á milli tveggja skipa í Olafsvíkurhöfn aðfaranótt laugardags. Maðurinn hét Halldór Páll Stefánsson, til heimilis að Hásteinsvegi 13 í Vestmannaeyj- um. Mjög slæmt veður var þegar slysið varð. Halldór Páll var 46 ára. -pp Gistuísnjóhúsi: Blautt og kalt Samtals 28 manns, sem ætluðu að taka þátt í landsæfingu björgunar- sveita um helgina á hálendinu, þurftu að gista í skálum í Nýjadal og snjóhúsi skammt þaðan frá því á fimmtudag og þar til í gærmorgun. „Við kláruðum að koma upp verk- efnum á fimmtudag og vorum á leið- inni í Nýjadal þegar við hrepptum mjög slæmt veður. Sleöamir hættu að ganga vel og skyggnið var ekki neitt þannig að við ákváðum að bíða og bjuggum okkur til snjóhús. Það var í lagi með vistina, nema það var blautt og kalt því það myndaðist ofsa- legur raki þarna. Við þurftum til dæmis að vinda fótin okkar. Annars sögðu við hver öðrum brandara og sögur til að stytta biðina,“ segir Odd- ur Þorsteinsson í Flugbjörgunar- sveitinni á Hellu. Oddur og fjórir félagar hans gistu samtals 18 klukkustundir í snjóhús- inu eða fram á fóstudagskvöld er fé- lagar þeirra komu á snjóbíl þeim til hjálpar. Þaðan héldu þeir í Nýjadal og komu þangað tæpum sólarhring seinna en þeir ætluðu sér. Þar gistu þeir tvær nætur í glórulausum byl og komust til byggða aftur undir kvöld í gær. -pp brothec tölvu límmiða prentari Nýbýlavegi 28 - sími 554-4443 K__I N G L#TT# alltaf á Miövikudögnm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.