Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Side 7
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 7 dv Sandkom Fréttir Merkjalaus Jæja,þáer kosninguni ' lokiöíbili.Einn afþeimþing- mönnum sem iWluíiiþingi : varHeydala- klerkurinn Gunntaugur Stefánsson. Kannski má fmnaskýringu íefdrfarandi , sögu af hverju Gunnlaugur náöi ekki kjöri. Þannig var að hann var að undirbúa sameiginlegan framboös- fund á Vopnaíirði þegar vatt sér að honum maður sera vildi fá krata- merki sem Gunnlaugur bar í barmin- um. Gunnlaugur sagði merkin búin en lét manninn fá sitt merki, svona í atkvæðisgróðaskyni! Svo kom að framboðsfundinum. Rétt áður sá Gunnlaugur mannínn en tók eftir að merkiö var ekki í barmi hans. Hann gekk til hans og spurði af h vetju raerkið væri ekki uppi. Maðurinn sagðist hafa skíliö það eftir heima, hann hefði ekki þorað að koma með það þar sem hann væri formaður sjálfstæðisfélags Vopnaflarðar! Þarna sat því Gunnlaugur á fundin- um merkjalaus en allir himr fram- bjóðendur vel merktir! Hvað kaus'ann? Fyrirkosn- irigárnarstóðu ungliðahrevf- ingar sijórn- máialiokka f'yr- : irsérstöku aiaki til nð hvetjaunga kjÖséndúi tilað neyíaatkva-ð- isréttarsíns. ! Sumirhafa : sennilega tekið þessahvatninguofalvarlegaef marka má kosningablöð Alþýðu- flokks og Sjálfstæðisflokks á Reykja- nesi. í báðum blöðum varmiklu plássi varið í stuðningsyflrlýsingar frá ungu fólki. Athygli Sandkomsrit- ara var vakin á þvi að einn ungur maður, Gunnar Guðmundsson, var í báðum blöðunum. Nú er spurt Hvað kausGunnar? Vinstristjóm- arfj... Meiraum kosningarnar. : Eins ogflestir ættu að vita lii'lt ríldsstjórn Daviðs naum- legavellimeð minnsta mögu- lega meira-; hluta.Þvíer Davíö farinn að talaviðJón Baldvinum áframhaldandi stiómarsamstarf. Svartsýnustu spár getá til kynna að viðræðurnar beri ávöxt. En hvað um það. Fyrir kosníngamar töldu margir spekingar og spádómsmenn að stjómin félli og við tæki vinstri stjóm. Eirrn ónefndur hagyrðingur af hægri kantinum setti þessa saman fýrir kosningar en getur væntanlega andaðléttaríbilh Illerspáinokkurhjá, ótíðþjakarlanda. Verstcrþóaövonerá vinstristjórnaríjanda. Skera meira? Ítilefníaftil- vísanadeilu SighvatsBjörg- vinssonarvið sérfræðinga birtist á riögun- : umvSsaiSand- komiumað; i.;..: Siglivaturhi'lði eittsínnfariðí skurðaðgerðtil aðíátalagaá séreyrun.og væntanlega notið til þess aðstoðar sérfræðinga. Ónefndurhagyrðingur las vísuna og sendi Sandkomi þessar: Situroftásvikráöum, sjúkavillhannþlekkja. Asnann þó á eyrunum, enn þá margir þekkja. Til að mæta misgripum, mættibeturgera, Eflaust meira af eyrunum ættiþvíaðskera. Vestfirsku krókabátamir: Svipting veiðileyf is - lögfræðiálitið ekki pappírsins virði, segir skrifstofustjóri ráðuneytisins Vestfirsku krókabátarnir eiga yílr höfði sér sviptingu veiðileyfis í 10 til 14 daga ef litið er til fordæma. Jón B. Jónasson, skrifstofustjóri í sjávar- útvegsráðuneytinu, segir að í þeim tilfellum sem krókabátar hafa verið sviptir veiðileyfum vegna brota á lög- um um stjórn fiskveiða hafi svipting staðið 10 til 14 daga. Eigendur króka- bátanna hafa fengið bréf þar sem þeir eru krafðir skýringa á hátterni sínu. Hafi þeir ekki haldbærar skýr- ingar mun Fiskistofa beina þeim til- mælum til ráðuneytisins að þeir verði sviptir veiðileyfum. Jón segir að komi til þess muni þeir fá tilkynn- ingu um veiðileyfissviptmgu innan örfárra daga. Hann vildi ekki tjá sig um það hversu lengi þeir yrðu svipt- ir veiðileyfum. Hann sagði þó að í sínum huga léki enginn vafi á sekt þeirra. „í mínum huga er þetta lögfræði- álit sem þeir vitna til ekki pappírsins virði. Ég vona bara þeirra vegna að þeir hafi ekki borgað mikið fyrir það,“ segir Jón B. og vitnar þar til álits Tryggva Gunnarssonar hæsta- réttarlögmanns sem segir ráðuneyt- inu óheimilt aö banna krókabátum að fiska tegundir utan kvóta. Hann segist ekki vita hvaða sektir þeir eigi yfir höfði sér, verði þeir fundnir sekir. „Það er dómara aö ákveða það,“ segirJón. -rt Fermingartilbob #2 HLJÖMIÆKJASAMSTÆÐA Þessi fullkomna hljómtækjasamstæba, Goldstar FFH-333 er hlabin tæknibúnabi - ú góbu verbi! Fermingartilbob 3 3 DISKA HLJÓMTÆKJASAMSTÆÐA Þessi fróbæra hljómtækjasamstæba, Goldstar F-272L 3CD er nú ú sérstöku fermingartilbobi, ú meban birgbir endast! Þriggja Ijósróka geislaspilari með 32 laga minni 64 W magnari með innb. forstilltum tónjafnara Ultra Bass Booster, sem gefur enn meiri bassa Fjorstýröur styrkstillir Tengi fyrir sjónvarp eba myndbandstæki Allar abgerbir birtast d fljótandi kristalsskjd Klukka og tímarofi Verð Verð eöci Útvarp meb FM, MW og LW-bylgjum 30 stöbvQ minni Tvðfalt Dolby kassettutæki m.a. meb: Sjólfvirkri spilun beggja hliða og hrabupptöku Fullkomin ^arstýring Tveir vandabir hótalarar meb ioftun f/ bassa Stærb: Br.: 27 cm, hæb: 33,3 cm, dýpt: 43,7 cm kr. Þriggja diska geislaspilari meb 20 laga minni 32 W magnari meb innb. foistilltum tónjafnora Tengi fyrir hljóbnema (Karaoke) Tengi fyrir sjónvarp eba myndbandstæki Allar abgerbir birtast d fljótandi kristalsskjó Útvarp meb FM, MW og LW-bylgjum 20stöbvaminni Tvöfalt kassettutæki m.a. meb: Síspilun og hrabupptöku Fulkomin fjarstýring Tveir vandabir hótalarar meb loftun f/ bassa Stærb: Br.: 27 cm, hæb: 31 cm, dýpt: 33 cm ci ÖLir: nú: 49.900,- kr. Verð dbur: kr. Verb nú: 44.900,- kr. eba Stgr. ...og þetta er abeins brot af úrvalinu! / “ stgr. EUROCARD raögreiöslur V/SA .....) RAÐGRE/ÐSLUR TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA TIL ALLT AÐ 24 MÁNAOA 19 Á** ' SKIPHOLTI SIMI 91-29800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.