Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Side 32
56 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 HUS & GARÐAR YÆÆSssfjrsfjrSjr/fssssjrsjrsfssfff/rf. Aukablað HÚS OG GARÐAR Miðvikudaginn 26. apríl nk. mun aukablað um hús og garða fylgja DV. Meðal efnis: • Klippingar • Gróðursetning • Áburðargjöf • Geitungar • Matjurtagarðurinn • Umhirða og skipting fjölærra plantna Þeir auglýsendur sem hafa hug á að auglýsa í þessu aukablaði vinsamlega hafi samband við Fríðu Sjöfn Lúðvíksdóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta í síma 632721. Vinsamlega athugið að síðasti skiladagur aug- lýsinga er föstudagurinn 21. apríl. ATH.I Bréfasími okkar er 632727. tvær nýjar bækur komnar! Miðaldamunkurinn ógleymanlegi er þegar kominn í flokk sígildra sögupersóna og höfundinum, Ellls Peters, er skipað ö bekk með snillingum spénnusögunnar eins og Agöthu Christie og Arthur Conan Doyle. ITV sjónvarpið breska hefur gert sjónvarpskvikmyndir eftir fjórum bókanna með Sir Derek Jacobi í aðalhlutverki. Vinsœldirnar eru þvílíkar að ó í viðbót eru í undirbúningi! Sjónvarpskvikmyndimar um bróðir CADFAEL sýndar í Sjónvarpinu. Bróðir Cadfael 3: Líkþrdi maðurinn Bróðir Cadfael 4: Athvarf öreigans Aðeins 895 krónur bókin - eða sérstakt kynningarboð: Bóðar saman í pakka ó 1.340! / A næsta sölustað Skák Heilabrot um páskana Lauflétt hugarleikflmi um pásk- ana ætti engan aö saka. Hér eru sex litlar skákþrautir, sem gaman er að glíma viö. Fyrstu þrautimar eru auð- veldastar en þær síöustu gætu þurft nokkra yfirlegu. Þrautimar era úr ýmsum áttum, sú elsta frá 1908 en sú yngsta er sam- in í fyrra. Hvítur ræður ætíö ferð- inni. Ýmist skal hann máta í til- teknum leikjaíjölda, eöa einfaldlega vinna taílið, án þess tími sé afmark- aöur. Umsjón Jón L. Árnason Þraut númer tvö er raunar af svo- lítiö öðmm toga. Þar á hvítur að leika og knýja svartan til þess aö máta sig í 2. leik - svonefnt hjálparmátsdæmi. Fimmta -þrautin sýnir vel hve möguleikar skákarinnar eru margir, þótt fáir menn séu á borði. í síðustu þrautinni ber aö hafa í huga að bisk- í líróðic (JADFAKL ;5Uts ^eters líröðiv OadeapxI J^tíjfrar öreígan FRJÁLS 4 FJÖLMIÐLUN HF. up og riddari vinna gegn kónginum þessu í kring en gætið vel að varnar- berskjölduðum og þrír léttir menn möguleikum svarts. vinna gegn kóngi og manni. Ykkar Lausnir verða birtar laugardaginn er að finna út hvernig hvítur kemur eftir páska. Góða skemmtun. 1. Hvítur mátar í 2. leik. 4. Hvítur leikur og vinnur. 2. Hjálparmát í 2. leik. 5. Hvítur leikur og vinnur. 3. Hvítur leikur og mátar í 4. leik. 6- Hvítur leikur og vinnur. Hringidan Þeir Björgvin Arngrimsson, Karl Gislason og Eiður Eiðsson vom viðstadd- ir opnun á Grand hótel á miðvikudaginn. Hótehð er þar sem áður var Holiday Inn og var boöið upp á léttar veitingar í tilefni dagsins. DV-mynd VSJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.