Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Síða 33
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995
57
Bridge
íslandsbankamótið í bridge:
Úrslitakeppnin
hefst í dag
Úrslitakeppni íslandsbankamóts-
ins í bridge hefst í dag í Þöngla-
bakka, Húsnæöi BSÍ meö þátttöku
tíu sveita sem unnu sér rétt til þátt-
töku helgina 31. mars - 2. apríl.
Dregið hefir veriö um töfluröð og
er hún þessi:
1. Verðbréfamarkaður íslands-
banka
2. S. Ármann Magnússon
3. Metró
4. Roche
5. Landsbréf
6. Ólafur Lárusson
7. Borgey
8. Samvinnuferðir/Landsýn
9. Bridgefélag Kópavogs
10. Hjólbarðahöllin
Það er erfitt að spá og sérstaklega
um framtíðina en sveit Landsbréfa,
sem er núverandi íslandsmeistari,
virðist sterkust, alla vega á pappír-
unum. Hún hefir að geyma þrjá fyrr-
verandi heimsmeistara og hinir eru
Norðurlandameistarar. Ég hef samt
trú á þvi að sveitir S. Ármanns
Magnússonar, Samvinnu-
ferða/Landsýnar og VÍB muni allar
blanda sér í baráttuna um íslands-
meistaratitilinn.
Sveit Málningar hf. var í öðru sæti
í sínum riðh eftir fimm umferðir. í
sjöttu umferð mætti hún sveit Magn-
úsar E. Magnússonar frá Akureyri
sem ekki hafði náð sínu besta til
þessa.
Akureyringamir voru hins vegar á
uppleið og Pétur Guðjónsson og Stef-
án Ragnarsson náðu alslemmu í eft-
irfarandi spih sem ekkert annað par
náði. Við skulum hta á það :
A/N-S
♦ K832
V 8
♦ ÁKG43
+ KD9
* G97
V 7432
♦ D10865
+ G
N
V A
S
* ÁD105
* -
♦ 72
+ Á1076532
♦ 64
V ÁKDG10965
♦ 9
+ 84
Umsjón
Stefán Guðjohnsen
Með Gísla Hafhöason og Sævin
Bjamason n-s en Pétur og Stefán a-v
gengu sagnir á þessa leið :
Austur Suður Vestur Norður
llauf 4hjörtu 4grönd pass
5 grönd pass 7 lauf pass
pass pass
Ég er nú ekki viss um hvað 4ra
granda sögnin þýddi en alla vega
hlaut hann að eiga talsverð sph.
Austur bauð honum því í sjö ef hann
ætti tvo af þremur hæstu í laufinu.
Einfalt, ekki satt!
Ekkert annað par náði sjö laufum
en það hlýtur að koma í hlut austurs
að bjóða upp á alslemmuna, hann á
jú eyðuna í hjartanu.
Að venju verður spilað aha bæna-
dagana og ástæða er til þess að hvetja
áhorfendur tíl þess að leggja leið sína
í Þönglabakka og fylgjast með flest-
um bestu spUurum landsins.
Hringiðan
Formleg opnun á Grand hótel (áður Holiday Inn) fór fram sl. miðvikudag
og vom margir viðskiptavinir, starfsmenn og aðrir aðstandendur viðstaddir
opnunina. Þær Lára Svandal og Margrét Víkingsdóttir vom á meðal þeirra
og leist þeim vel á staðinn.
SBr
I
MINNSTISIMBOÐINN
Léttasti (55g m/rcrfhlöðu), minnsti (45X67X13mm)
og nœmasti (4míkróV) símboðinn á markaðinum.
Vasatœki eða í belti
Innbyggður titrari.
Keðja og klemma fylgja.
Skýr og góður skjór.
Rafhlaða endist meira en
60 daga (AAA).
Innbyggð klukka.
Innbyggður vekjari.
Tímastillt skilaboð með
vikudegi og tíma.
n
m
I
i
'-VÁ
sX
Verkfæra-
lagerinn
Opið um páskadagana:
Skírdag kl. 12-17.
Föstud. langa, lokað.
Laugardag 10-17.
Páskadag, lokað.
Annan páskadag 12-17.
Olíu I4túpur
kr.275,-
Vatnslitir, 12túpur
kr. 265,-
Llstmálarapenslar, 9 stk. kr. 295,-
m
Málningarpenslar, 5 stk. kr. 189,-
Vasahnífur, 11 hluta kr. 249,-
Járnsög,lítil,150mm
kr. 50,-
Skrúfstykkl, 6", 150 mm kr. 3.376,-
Kúbein, 600 mm
kr. 320,-
Kúbeln, litlð, 300 mm
Klaufl amar, fiber
kr.245,-
kr. 535,-
Múrexl
kr. 395,-
Tangasett, 6 stk„ 130 mm
kr.998,-
Réttingasett, stœrra h.d.
kr. 1.095,-
Erum flutt að Bæjarhrauni 20
Afdráttarklœr, 3 stk.
75-100-150 mm
kr. 1.960,-
Borabrýni, 3-10 mm,
f/borvéi kr.749,-
Gripkló + segull kr. 249,-
Tangasett, 5 stk., 130 mm kr.899,-
Blikkklippur, 3 stk.
kr. 865,-
Vinnuvettlingar, svina
kr. 240,-
Vinklll, stillanlegur
kr. 120,-
Gormaþvingur, 2 stk. sett
kr. 1.960,-
AVO-rafmagnsmælir
kr. 2.650,-
Hjólatjakkur, 2 tonn
kr. 3.995,-
Lyklar, CV, opnlr/lokaðir, kr. 1.285,-
12stk.,6-22mm
Réttingasett, minna
kr.789,-
kr. 1.994,-
ÍS:
Sandblásturssett
kr. 5.580,-
Opið dagl. kl. 9.00-18.00,
laugard. kl. 10.00-13.00.
BROT
Bæjarhrauni 20, Hafnarfirði.
Simi 653090.
BiT HOLDER .
PORTAeLHPO-AfcRÍCFSw W
Skrúfbitar, CV, 10 stk.
kr.395,-
Skrúfjárn, CV GS, 6 stk. kr. 1.297,-
7
Skrúfjárn, 1000V, 6 stk. kr. 1.095,-
Skrúfjðrn, 12stk,
Smergill, 2x150 mm,400W kr. 4.997,-
Lyklasett, lokað CV,
12stk„ 6-32 mm j_
kr. 2.195,-
-V
Lyklasett, oplð/lokað CV,
25 st„ 6-32 mm
kr. 3.495,-
Skralllyklar, 6 stk„
10-22 mm
Skrall CV, 1/2",
gúmmfhald
kr. 1.997,-
kr. 485,-
Bitasett, 30 stk. box
kr.745,-
Bitasett, CV, 40 stk.
3/8" +1/2" toppar, torx
kr. 2.455,-
Rafmagnstangir,
2stk. + skór
kr. 895,-
Rafmagnstöng + 60skór kr.445,-
Klemmutöng, 250 mm
vice
kr. 295,-
Verkfæra-
lagerinn
Hagkaupsplaninu - Skeilunni 13
S. 88 60 90