Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Síða 40
64 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 ’ Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Tilsölu Frábært verö........................ • Kúlutjald, 4 m...........kr. 6.980. • Kúlutjald, 3 m. m/fortjaldi..kr. 7.690. • Svefnpokar frá...........kr. 3.280. • Bakpoki, 35 lítra........kr. 2.480. • Bakpoki, 45 lítra........kr. 2.890. • Bakpoki, 65 lítra........kr. 5.740. • Pottasett fyrir útilegu .kr. 1.980. • Tjaldljós................kr. 1.590. • Vindsængur frá...........kr. 1.240. • Hnakkar..................kr. 8.360. • Tölvuborð................kr. 5.380. Brún, Harald Nyborg, Smiðjuvegi 30, sími 587 1400. Lukkuskeifan, Skeifunni 7, í kjallara. Huggulegar vörur og spennandi grams. Seljum, kaupum og tökum í umboðs- sölu húsgögn, heimilistæki, sjónvörp, videotæki, leikjatölvur, síma, farsíma, faxtæki, hljómtæki, skrifstofuvörur, málverk, leikfong, handverkfæri, raf- magnsverkfæri, reiðhjól, barnavagna, kerrur, léttdtæki o.m.fl. Verið velkom- in. Heitt kaffi á könnunni. Opió kl. 10-19 v.d. og 11-16 lau. S. 588 3040. Kfkið inn. Hjá Krissa. Hef opnað hjólbaróa-, bíla- og mótorhjólaverkstæði í Skeifunni 5, við hliðina á Hábergi. Takmarkað magn af sóluðum hjólbörðum á kynningarverði. Verðd.: 155x13", 2.817 kr., 175/70x13", 3.092 kr., 185/70x14", 3.677 kr. Umfelgun + jafnvægisstilling fólksbíla, 2.600, jeppar 3.500. Sendum dekk frítt hvert á land sem er meó Vöruflutningamióstöðinni hf. Opið v.d. frá 8-18, lau. 10-16. S. 553 5777. Vantar þig ódýrt sófasett, hornsófa, ísskáp, sjónvarp, þvottavél, boróstofú- sett, rúm, eldhúsborð og stóla eða eitthvað annað? Þá komdu eða hringdu. Tökum í umboðssölu og kaup- um. Verslunin Allt fyrir ekkert, Grens- ásvegi 16, s. 883131. Opið 10-18.30, laugard. 12-16. Visa/Euro.____________ Apríltilboö á framköllun. 36 mynda filma, kr. 1240, 24 mynda filma, kr. 900,12 mynda filma, kr. 560. Frí filma fylgir framköllun. Myndás, Laugarásvegi 1, s. 581 1221. Búbót i baslinu. Úrval af notuðum, upp- gerðum kæli- og frystiskápum, kistiun og þvottavélum. Veitum 4ra mánaða ábyrgð. Tökum notað upp í nýtt. P.s.: Kaupum biluð, vel útlítandi heimilis- tæki. Verslunin Búbót, Laugavegi 168, sími 91-21130. Innréttingar til sölu. Mikió af gömlum, sterkum undirskápum, b. 52, h. 72, d. 55 cm, meó hurð og skúffu eða einungis skúffiím. Verð kr. 1000 stk. Einnig gamlar borðplötur. Tilvahð í bílskúr- inn, geymsluna, þvottahúsið. Sími 564 4234 eða 985-20302,___________________ Vetrartilboö á máiningu. Innimálning, verð frá 285 kr. 1; blönd- um alla liti kaupendum að kostnaðar- lausu. Opið v. daga frá 10-18 og laug. 10-14. Wilckens umboðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815. Þýsk hágæðamálning. í búiö. Stór amerískur fsskápur, sjálfv. afþ. á hólfi, v. 25 þ. Hillusamst., dökk, 3 ein., m. útskomum ljósakappa, v. 25 þ. Orbylgjuofn, v. 10 þ. Sjónvarp, 20", HiFi stereo (þýska kerfið), v. 15 þ. Tölvuboró, vandað, v. 15 þ. S. 5618582. • Brautarlaus bilskúrshuröarjárn (lamimar á huróina). Lítil fyrirferð. Huró í jafnvægi í hvaða stöðu sem er. Opnarar með 3ja ára ábyrgó. Bílskúrs- huróaþjónustan, s. 651110/985-27285. Fyrir mötuneyti og veisluþjónustu. Til sölu Hobart uppþvottavél, Senking Steamer og Market Forge blástursofn. Selst ódýrt ef samió er strax. Sími 91- 666195 milli 10 og 12 virka daga. Haglabyssa, örbylgjuofn og bakaraofn. Hálfsjálfvirk Browning A500 m/auka- þrengingum, poka og skotum, skipti á GSM eða bxl í sama verðflokki, ör- bylgjuofn, 9 þ., og ofn, 5 þ. S. 643019. Hreint tilboö! Handlaug og baðkar með blöndunartækinn og wc meó setu, allt fyrir aðeins 32.900. Framleidd sam- kvæmt Evrópustaðli. Euro/Visa. O.M. búóin, Grensásv. 14, s. 568 1190. Til fermingargjafa. Heilsett, hálfsett, pokar, kerrnr og fleira. Frábært verð. Verslið í sérversl- un golfarans. Golfvömr sf., Lyngási 10, Garðabæ, s. 565 1044. Til sölu ný hestakerra, verö 220 þ., Kawa- saki Mojave fjórhjól, 250 cc, v. 120 þ., þráðlaus Sony sími, v. 20 þ., Silver Cross bamavagn, v. 15 þ. og bamastóll, v. 3 þús. Uppl. í s. 96-11535.________ Tvö sjóbretti, Atari 1040 STE með svart/hvítum skjá, Calamus umbrots- forriti, 30 diskum og stýripiima, Hitachi 80 vatta ferðakassettutæki. Tilboð óskast. Sími 557 6477,_________ 25% afsláttur! af mottum og dreglum til páska, rpargar gerðir, geróu góð kaup. O.M. búðin, Grensásv. 14, s. 568 1190. 31" dekk á 6 gata krómfelgum, DNG, 12 volta handfærarúlla og 80x80 cm sturtuklefi með hitastýróu blöndunar- tæki til sölu. Símar 91-39820/30505. Allir þurfa stóran matarpott fyrir páskana. Við hættum og seljum restina af 10 og 121 pottunum á frábæm verói. S. 91-668404, heimsendingarþjónusta. Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Islensk framleiðsla. Opió 9-18. SS-innrétting- ar, Súóarvogi 32, sími 91-689474. Geggjaöir gamaldags gólfdúkar: I sumarb., geymsluna, vinnuskúrinn!! Gólfdiikar frá 299 kr. m 2. Mikið úrv. O.M. búðin, Grensásv. 14, s. 568 1190. Hársnyrting - tilboö. 30% afsláttur af allri hárþjónustu. Ath. ekkert kvöld- og helgarálag. Sími 91-74460.________________________ Peningar! Atvinna! Uppgrip! Pylsuvagn til sölu, danskur, færanleg- ur. Góóur sölutími fram undan. Upplýsingar í sima 555 4265.______■___ Rúllugardínur. Komið með gömlu keflin. Rimlatjöld, gardínubrautir fyrir amer- íska uppsetningu o.fl. Gluggakappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 671086._______ Rýmingarsala. 20-70% afsláttur af veggfóóri, gólf- og veggdúkum. Veggfóórarinn, Faxafeni 10, sími 568 7171. Stéliö.Tryggvagötu 14. Hamborgari, franskar og gos, kr. 319, hamborgari og kók, 200. Höfum opið alla páskana. Stélió, Tryggvagötu 14. Þj ónustuauglýsingar Subaru Legacy '91 og sujnarbústað- arlóð í Eyrarskógi til sölu. A sama stað er til sölu Neolt-teikrúborð og 8 vetra fallegur töltari. Uppl. í síma 587 2989. Sumargjöfin? Til sölu ný Graco barnakerra og skiptiborð, einnig Nissan Sunny station, árg. '83, fínn bfll, nýsk. og góð 14" sumardekk. S. 91-72748. Takiö eftir!! Til sölu speglar í öllum stærðiun og gerðum á frábæru verði. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520. Eldhúsinnrétting m/tvöföldum vaski, aðeins 6 ára gömul, tvær einingar, hvor um 230 cm, önnur meó efri skápum. S. 811309 m. kl. 19 og 20 næstu daga. Til sölu rúm, 1,20x2,10, með 2 nátt- borðum, þrekhjól og sófaborð úr gleri. Á sama stað óskast sófasett eóa hornsófi. Uppl. í síma 91-653257.________________ Tvíbreiöur, vel meö farinn svefnsófí til sölu, eirmig rxim, 1 1/2 breidd, og nýr Samsung þráðlaus sfmi, er í ábyrgð. Sími 91-15589 og 91-12549 e.kl. 16. Tvöf. vaskur, í borói, 135x49 cm, vaskar: 50x35x18 - 23x35x18, v. 15 þ. Einrúg óskast ódýrt Midi hljómboró, t,d. Yamaha PSS 580. S. 564 2545. Útsala á huröum. Fjórar 80 cm hurðir meó læsingum, litió gallaðar, til sölu. Einnig 4-8 dekk, 165/13. Upplýsingar í sima 91-674342. 10 gíra karlmannsreiöhjól, 3 gira kvenmannsreiðhjól, svalavagn og Britax-bílstóll til sölu. Simi 565 3676. Flórída-ferö. Vikuferð til Flórída meó hótelgistingu til sölu. Svarþjónusta DV, simi 99-5670, tílvrn-. 40388. Höfum til sölu notaöa 1000 lítra plasttanka og 200 lítra plasttunnur. Uppl. í síma 91-651188 miÚi kl. 8 og 16. Kirby ryksuga með öllum fylgihlutum á krónur 25 þúsund. Upplýsingar i síma 91-675131 eftir kl. 17. Mac gervihnattaafruglari meö korti á að- eins 45 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 587 9343. Rainbow hreingerningavél ásamt fylgihlutum tíl sölu, verð 80 þúsund. Úpplýsingar í síma 98-22832 eftír kj. 17.___________________________________ Til sölu 12 feta billjardborö með öllum fylgihlutum. Upplýsingar í síma 97- 58840 eftír kl. 17. Til sölu notaö golfsett, heilt sett með poka. Upplýsingar í sima 91-73375 milli kl. 16 og 19. 120 bassa harmonika til sölu og einnig CB-talstöð. Uppl, i sima 91-618872. ■ 500 glös til sölu á 15.000 kr. Upplýsingar í síma 91-23840.__________ Vatnsrúm meö náttboröum, king size, vel meðfarió. Uppl. í sima 581 3037. Þrekhjól meö púlsmæli til sölu. Verð 15 þús. Uppl. í síma 91-642236 e.kl. 19. Óskastkeypt Málmgarösprautur óskast. t.d. Wagner eða stórar loftsprautur, mega vera bilaðar. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvísunamúmer 41421. Nemar í rafeindavirkjun óska eftír gefins rafeindatækjum i lagi eóa ólagi, verður sótt. Einrúg gólfteppi. Upplýsingar í síma 565 6782. Óska eftir farsímum, 985-númerunum, einungis góóir símar koma tíl greina. Upplýsingar hjá Sæmundi í símum 985-39948 og 93-41554.______________ Nýlegur bakaraofn og nýleg eldavél með vílFtu (eóa eldavélarhefia) óskast. Uppl. gefur Steinar í síma 656317. 20 feta gámur óskast til kaups. Uppl. í simum 557 4401 og 557 8712. Óska eftir ísskáp mjög ódýrt eóa gefins. Uppl. í síma 552 3408 eftir kl. 17. I©J Verslun Silkináttföt og kjólar. FaUeg og nytsöm fermingargjöf. Veró 4,990 kr. Brúðakjólaleiga Dóru, Suðurlands- braut 46 v/Faxafen, sími 682560. Geymið auglýslnguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsgæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 989-31733. Ný lögn á sex klukkustundum í staö þeirrar gömlu - þú þarft ekki aö grafa! Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin, undlr húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Qerum föst verbtilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erfendls iBsmven Myndum lagnlr og metum ástand lagna meb myndbandstœknl ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvaemdir. Hrelnsum rotþrœr og brunna, hrelnsum lagnlr og losum stífíur. HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Síml: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn «f/ M ^ - Askrifendur fá AUGL ÝSINQAR 10% afslátt af smáauglýsingum CRAWFORD BÍLSKÚRSHURÐIR GÆÐANNA VEGNA YFIR 20 ÁR Á ÍSLANDI HURÐABORG SKÚTUVOGI10C, S. 888250 - 888251 JfERKSMIÐJU- OG BILSKURSHURÐIR RAVMOR • Amerísk gæðavara • Hagstætt verð MV stálgrindarhús, vöruskemmur, einangraóar, óoinangraöar, sniönar aö þínum þörfum. VERKVER Síóumúla 27, 108 Reykjavík TT 811544 • Fax 811545 Loftpressur — Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Mellu- og hitalagnir. Gröfum og skiptum um jarðveg i innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF„ SÍNAR 623070, 985-21129 OG 985-21804. STÉINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN * MÚRBR0T E===| • VIKURSÖGUN BrÍMlMi MALBIKSS0GUN s. 674262, 74009 og 985-33236. ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSÖGUN MÚRBROT - FLEYGUN - SPRENGINGAR VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN MARGRA ÁRA REYNSLA STRAUMRÖST SF. SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727, BOÐSÍMI 984-54044, BÍLAS. 985- 33434 L« Hágæöa vélbón frá kr. 980. Handbón - teflonhúóun - alþrif- djúphreinsun - véiaþvottur. Vönduð vinna. Sækjum - skilum, Bón- og bílaþvottastöðin hf., Bíldshöföa 8, sími 587 1944. Þú þekkir húsið, það er rauður bíll uppi á þaki. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 (HJ> og símboði 984-54577 V/SA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N 989-61100 • 68 88 06 m Ir=s DÆLUBILL 688806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar “ ruounoii, Diiapion og anar stíflur í frárennslislögnum. U*" Q VALUB HELGASON Er stíflað? - Stífluþjónustan 4 Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! VISA y aiunauy Sturlaugur Jóhannesson __ sími 870567 Bílasími 985-27760

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.