Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Síða 41
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995
65
^______________ Fatnaður
Dragtir og hattar til sölu eöa leigu.
Brúögumar! úrval af jacketum og kjól-
fötum. Fataleiga Garðabæjar, Garða-
torgi 3, slmi 91-656680.
Lopapeysur til sölu.
Góð fermingargjöf og einnig tilvaldar á
skiðin. Upplýsingar í síma 91-32996.
Fatnaöur til sölu. Karlmanna- og
kvenfatnaöur til sölu. Uppl. í síma 91-
20204.
^ Bamavörur
Emmaljunga lowrider '92 til sölu, 12 þ.,
Briau-ferðarúm, lítió notað, 7 þ., kerru-
poki, 1200, Britax Ino-barnabílstóll,
0-10 kg, 4 þ. S. 91-21075 kl. 16-18.
Nýleg Emmaljunga kerra (svefnkerra) til
sölu. Einnig Maxi Cosi barnabflstóll,
0-9 mánaða. Upplýsingar í síma 567
3404.____________________________
Til sölu vel meö farinn Silver Cross
barnavagn, meó bátalaginu, Á sama
stað óskast feróabarnarúm, kerruvagn
og tjald. Uppl. í s. 91-620656.
Nýleg barnakerra til sölu (Hauck) meó
svuntu og regnplasti. Upplýsingar í
síma 98-22256 eftir kl. 19.
Vel meö farinn kerruvagn með buró-
arrúmi óskast til kaups. Upplýsingar í
síma 567 6417, Sveinbjörg.
Heimilistæki
Elfa Pony Amcor uppþvottavél til aó
hafa á borói til sölu. Veró 20 þús. Upp-
lýsingar 1 slma 91-813477.
Góö 7 ára Candy þvottavél til sölu. Upp-
lýsingar í síma 91-52510.
^ Hljóðfæri
Hyundai og Samick píanó og flyglar í
miklu úrvali, mjög góóir greiösluskil-
málar, Visa/Euro, 24/36 mánuðir. Opió
mánudaga-föstudaga 10-18, laugard.
10-16. Hljóðfæraverslun Leifs H.
Magnússonar, Gullteigi 6, s. 568 8611
Yamaha - Yamaha.
Píanó, trommusett, gítarar, blásturs-
hljóðfæri, hljómborð. Hljóófærahús
Reykjavíkur, Laugavegi 96, s. 600935.
Hljómtæki
Til sölu hljómborö, Casio VZ 1 píanó,
ónotað. Slmi 92-27343.
Tónlist
Tveir 16 ára, bassaleikari og söngvari,
með reynslu, óska eftir að komast í
hljómsveit (Seattle, Grunge). Uppl. í
síma 91-42548 eftir kl. 18.
Teppaþjónusta
Teppaþjónusta.
Djúphreinsum teppi og stigaganga.
E.I.G. Teppaþjónustan, símar 91-
72774 og 985-39124.
ií Húsgögrt
Vandaö ítalskt Ijóst leöursófasett, 3+1+1,
kr. 70 þús., lung size vatnsrúm með
nýrri dýnu, kr. 60 þús., nýlegur Siem-
ens bakaraofn, hvltur (topline), kr. 40
þús., Siemens keramik hefluborð meó
varmahellu, kr. 25 þús., einnig nýlegur
Simone boróstofuskápur (frá GP-hús-
gögnum) með glerhurðum og ljósum,
kr. 25 þús., til sölu. Upplýsingar í sxma
91-888061 e.kl. 17.__________________
Borðstofuborö og 6 stólar. Til sölu er
glæsilegt italskt svart borðstofúborð
með þykkri glerplötu og 6 svörtum leð-
urstólum meó háu baki og örmum. Gott
verð. Uppl. x síma 91-75172.
Eigum mikiö úrval af sófasettum,
hornsófum og stólum. Smíðum eftir
máli og yðar séróskum. Klæðum og ger-
um við eldri húsgögn. Sérhúsgögn,
Höfóatúm 12, símar 552 5757/552
6200.________________________________
Ungt par, nýbyrjaö aö búa, meó barn á
leióinni og tóma buddu, óskar eftir sófa,
mjög ódýrum eóa gefins.
Upplýsingar í síma 587 1386.
Svart leöursófasett til sölu, 3+1+1, vel
með farió, verð kr. 50 þús. Uppl. í síma
567 5740.
Bólstrun
Klæöum og gerum viö húsgögn.
Framleióxxm sófasett og hornsófa. Ger-
um verðtilb., ódýr og vönduð vinna.
Visa/Euro. HG bólstrun, Holtsbúð 71,
Gbæ, s. 565 9020,565 6003._______
Allar klæðningar og viög. á bólstruóum
húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verk-
ið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími
554 4962, hs. Rafn: 553 0737.____
Bólstrun og áklæöasala. Gerum okkar
besta. Fagmennska í fyrirrúmi.
Bólsturvörur hf. og Bólstrun Hauks,
Skeifunni 8, sími 568 5822.
O Antik
Antik útsala - antik útsala - 70%.
Aflt aó 70% afsl. Gífurlegt úrval. Er
alltaf aó bæta við vörum. Muiúr og
minjar, Grensásvegi 3, sími 588 4011.
Dönsk boröstofa frá 1890-1900, sófasett
(þarfnast lagfæringar) og tvöföld
postulínshandlaug á fótum til sölu.
Upplýsingar í síma 561 3005.
Fermingargjafatilboö - 40% afsláttur.
Skatthol, snyrtiboró, sófar, skrifborð
o.fl. Opið 12-18. Gallerí Borg-Antik,
Faxafem 5, sími 91-814400.
Antikmunir, Klapparstíg 40.
Urval af fallegum vörum. Antikmunir,
Klapparstíg 40, sími 552 7977, opió
virka daga frá 11-18 og lau. 11-14.
S_________________________TÖIvur
Gæöavara á góðu veröi: Tölvubúnaóur á
sérlega hagstæðu verói. Minnisstækk-
anir, diskar, örgjörva-uppfærslur,
mótöld, prentarar, geisladrif, hljóðkort,
hugbúnaóur og fleiri freistingar.
Hringdu í Strax-á-fax! s. 800-8222 frá
faxtæki og náðu í þessi skjöl:
• 7000 - Vöru- og verðlisti.
• 7004 - Pöntun á tölvubúnaói.
Hugmót hf., s. 562 3740.
I.nternet og veraldarvefurinn hjá
íslenska gagnanetinu, víðtækara,
hraðvirkara, auðveldara og ódýrara.
Ekkert tímagjald, engin ritskoðun,
nægt geymslurými. Einnig aðgangur
aó Gagnabanka Vfllu. Okeypis upp-
setiúng. Sími 588 0000, fax 568 3000.
Epson 700 feröatölva, meó litaskjá, í leð-
urtösku, 486-33, 4 mb, með 9600- 2400
innbyggóu faxmódemi, listaverð hér-
lendis 340 þús., verótilboó óskast.
Uppl. í síma 36375 og 871806 e.kl. 18.
Tölvubúöin, Síöumúla 33.
Vantar notaðar tölvur i umboössölu.
• Allar PC-tölvur og prentara.
• Allar leikjatölvur og leiki.
Sími 588 4404.
PC-tölvur frá AT&T á frábæru veröi.
• 486/66Mhz 4/420 m/öllu.119.900.
• PentiumÆOMhz 8/420 m/öllu.. 163.900.
• Margmiðlunarpakkar, frá.24.900.
Tölvusetrió, Sigtúni 3, sími 562 6781.
Ódýrt! Tölvur, módem, minni, diskar,
4xCD-ROM, hljóðkort, hátalarar, CD-
leikir, forrit o.fl. Breytúm 286/386 í 486
og Pentium. Góó þjónusta.
Tæknibær, Aðalstræti 7, sími 16700.
DEC digital-tölva, 486 DX, 33-8 í minni,
350 diskur, með hljóókorti og geisla-
drifi, 15" skjár. Einnig til sölu 14"
sjónvarp. Uppl. í sxma 91-43199.
Forritabanki sem gagn er aö!
Ókeypis leikir frá ID og Apoggee, til
dæmis Heretic og Wacky Wheels +
fleira og fleira. Modemsími 98-34033.
Forritabanki sem gagn er aö!
Yfir 60 þús. forritapakkar.
Leikir í hundraóatali.
Tölvutengsl, módemsími 98-34033.
Macintosh & PC-tölvur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr-
arvörur. PóstMac hf., s. 666086.
Tölvusetriö, Sigtúni 3, s. 562 6781. Hjá
okkur færóu nýjar Macintosh tölvur,
modem, CD-ROM, harðd., SyQuest,
minni, prentara & tóner, forrit & leiki.
Macintosh II FX til sölu, með 8 Mb innra
minni, 80 Mb höróum diski, 14" litskjá,
stórt lyklaborð. Uppl. í síma 587 9343.
Macintosh LC 4/40 tölva tfl sölu, meó 12"
skjá og fjölda forrita. Upplýsingar í
síma 587 3212 (Kristinn).
Óska eftir aö kaupa tölvu, 386 eöa 486,
helst meó leikjum og einhvexjum
forritum. Uppl. í síma 566 7772.
486-tölva óskast. Upplýsingar í síma
91-45033 eftir kl. 20 næstu kvöld.
Q Sjónvörp
Viðgeröarþjónusta á sjónvörpum, video-
tækjum, hljómtækjum o.fl. Loftnet og
loftnetsuppsetningar. Gervihnatta-
móttakarar með innbyggðum Sky af-
ruglara frá kr. 31.570 stgr.
Öreind sf., Nýbýlaveg 12, s. 641660.
Seljum og tökum í umboössölu notuð,
yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp í, með, ábyrgð, ódýrt. Viðg-
þjón. Góð kaup, Armúla 20, s. 889919,
21" Sony sjónvarp til sölu vegna
flutninga. Upplýsingar í sfma
91-877727 millikl. 18og20.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafflmur á myndb.
Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóó-
setjum myndir. Hljóóriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Dýrahald
Ath. Kynjakattakynnlng!
Laugard. 15.4. frá kl. 10-17 kynnum
við nokkra glæsilega siamsketti og
skyld afbrigði: Balinese og Oriental.
Einnig kynning á kattaræktarfélagi ís-
lands, Kynjaköttum. Tilboð á
ýmsum vörum fyrir ketti.
Gæludýrahúsiö, Fákafeni 9, s. 811026.
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir bama- og íjölskyldu-
hundar, bliólyndir, yfirvegaóir, hlýðnir
og fjörugir. Duglegir fuglaveiðihundar,
sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð
(fugla, mink), S. 91-32126._________
Salamöndrur.
Ný sending af skrautfiskum og vatna-
gróðri, salamöndrur á 540 kr. Amazon,
Laugavegi 30, sími 91-16611.________
Hreinræktaöir síamskettlingar til sölu.
Yndislegar kelirófur. Nátthaga rækt-
un. Upplýsingar í síma 98-34840.
1 1/2 árs gamall Nýfundnalandshvolpur
til sölu. Uppl. í síma 565 0338.____
Pekinghundur óskast gefins.
Upplýsingar í sima 97-61458.
V Hestamennska
Frá íþróttadeild Fáks: Keppnis-
námskeiðin hefjast 29. aprfl. Hvernig
er best að útfæra sýningu í íþrótta-
keppni, B-flokkur, reynsluminni knap-
ar. 5 verklegir tímar, 1 bóklegur. Verð
5.000 kr. Kennarar: Sigrún Sigurðar-
dóttir, Sigurbjörn Báróarson. Slu-áning
á skrifstofji Fáks til 26. apríl, í síma
567 2166. ÍDF.______________________
Hestaíþróttadómarar. Samhæfing-
arnámskeið fyrir dómara sem ætla ac)
dæma á komandi sxjjnri verða haldin: I
Fáksheimilinu þriðjudaginn 18. aprfl
kl. 17.30 fyrir Suóur- og Suóvestur-
land. I Borgarnesi sunnudaginn 23.
gpríl kl. 13.00 fyrir Vesturland.
A Akureyri laugard. 29. aprfl kl. 1,3.00
fyrir Norðurland. Dómaranefnd HIF.
Hestadagar í Reiöhöll. Urtaka fyrir
hestadaga veróur í Reiðhölflnni sunnu-
daginn 23. aprfl. Vió leitum aó gæðing-
um, stóóhestum og hiyssum.
Áhugasamir kynni sér tímasetningu á
úrtökunni eftir páska.______________
Fáksfélagar! Firmakeppni félagsins
verður haldin sumardaginn fyrsta,
þann 20. aprfl næstkomandi. Skráning
hefst í félagsheimilinu kl. 12 og
keppnin svo kl. 14. Fákur.
Firmakeppni Andvara veröur haldin
laugard. 15. aprfl, kl. 14. Skráning í
síma 587 9189 eða í félagsheimili
Andvara m, kl, 10,30 og 13, Mótanefnd.
Resta- og heyflutningar.
Utvega mjög gott hey. Flyt um allt
land. Sérhannaóur hestabfll.
Guðm. Sigurðsson, s. 91-/985-44130.
Hestamannafél. Höröur óskar e. tilb. í
reiðkennslu f. börn og unglinga hjá fél.
22. aprfl - 7. júní nk. Nánari uppl. veit-
ir Valdimar í s. 566 6753,984-60112.
Tilvalin fermingargjöf. íslensk höfuóleð-
ur m/skrautennisól, góðum ryðfríum
mélum og vinsælum gúmmítaum, kr.
2.900. Reiðsport, Faxafeni 10.
Sölusýning veróurhaldin aó Hvanneyri
laugardaginn 15. aprfl, kl. 14. Margir
áhugaveróir gripir. Vesturlandsdeild
Félags hrossabænda.
Tveir hreinræktaöir golden retriever
hvolpar (hundar) til sölu, 10 vikna, til-
búiúr til afhendingar. Upplýsingar í
síma 93-41539 eftirkl. 18.__________
Vanur tamningamaöur óskast í 2
mánuói á Reykjavíkursvæóinu, mjög
góöum launum heitió fyrir góðan
mann. Uppl. í s. 588 5713 næstu daga.
Af sérstökum ástæöum til sölu fallegur
sex vetra hestur, selst á góðu verði.
Uppl. í síma 989-60264.
Gefiö hestunum gott fóöur. Úrvals hey til
sölu í 90 cm og 130 cm rúllum.
Efnagreint. Uppl. í síma 98-75068.
Vélbundiö hey til sölu.
Upplýsingar í síma 98-66042.
Reiðhjól
Ótrúlega ódýr fjallahjól.............
16", fótbr....kr. 11.900, stgr. 11.305.
20", fótbr........12.900, stgr. 12.255.
24", 18 gíra...kr. 20.500, stgr. 19.475.
26", 18 gíra...kr. 20.900, stgr. 19.855.
26", 21 gírs..kr. 25.900, stgr. 24.605.
Vönduó hjól, afhent fuflsamsett og
stillt á fpflkomnu reiðhjólaverkstæði.
Markið, Armxíla 40, sími 553 5320.
Örninn - reiöhjólaverkstæði.
Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta fyrir
aflar gerðir reiðhjóla meó eitt mesta
varahluta- og fylgihlutaúrval landsins.
Opið virka daga klukkan 9-18.
Orninn, Skeifunni 11, sími 588 9890.
Örninn - notuö reiðhjól.
Tökum vel með farin reiðhjól í ökufæru
ástandi í umboóssölu.
Opið virka daga frá kl. 9-18.
Örninn, Skeifunni 11, sími 588 9891.
Til sölu notað 26" Diamond Expl.
fjallahjól í góóu lagi, veró kr. 12 þús.
Uppl. í sima 565 7583.
Til sölu BMX 16" strákareiöhjól.
Upplýsingar í síma 567 7154.
dfa Mótorhjól
Fyrir bifhjólafólk.
Jaguar leðurfatnaóur, nýrnabelti, leð-
urtöskur og hanskar. Bieffe hjálmar,
MT og MB varahlutir.
Sölum. Karl H. Cooper. §orgarhjól sf.,
Hverfisgötu 49, sími 551 6577.
Gott mótorhjól óskast í skiptum, fyrir
Ford Escort '86, skoðaóan '95. Ymsir
verðflokkar koma til greina. Uppl. í
síma 91-79762.
Til sölu Honda MT, árg. '82, nýuppgert,
litur vel út. Upplýsingar í síma 96-
23539, Arnar.
Tilboö óskast í lítiö tjónaöa Hondu
CBR600, árg. '88. Uppl. í síma 91-
75230 milli kl. 14 og 18.
^ Vetrarvörur
Skíöabúnaöur.
Nýr og notaóur skíðabúnaður í miklu
úrvali. Sportmarkaðurinn, Skipholti
37 (Bolholtsmegin), s. 553 1290.
Vélsleðar
• Plast undir skíöi frá kr. 2.090 stk.
• Gróf belti (full block) frá kr. 42.900.
• Lokaóir hjálmar frá kr. 7.309.
• Reimar frá kr. 1.860.
• Meiðar undir skíói frá kr. 1.718.
Sendum í póstkröfu um land allt.
\flDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747.
Páskatilboö. Skidoo Safari, '92, allur ný-
yfirfarinn, nýtt belti, legur, búkkahjól
o.fl. Ódýr og góóur sleói, tilbúinn í
páskaferðina. Til sölu VW Jetta '81,
ekin 72 þ., skoðuó '96 + ástandsskoðuð.
S. 586 1162 e.kl. 17.
Arctic Cat Cheetah LC 530 '87 til sölu,
ekinn 3700 km, vatnskældur, 94 hö.,
bakkgír, hiti í handföngum. Verð 200
þúsund. Upplýsingar í síma 566 7202.
Arctic Cat Jag, sem nýr. Sportbátur,
krossviðar, rúmir 5 m, 40 ha. utan-
borósmótor, gengur 25 mflur, fallegur,
+ kerra. Símar 91-666396 og 91-
666693.
Góö greiðslukjör. Til sölu Ski-doo Safari
Rally, árg. '93, ekinn 3400, veró 410
þús. Uppl. í sxma 91-650372 og 91-
52272.
• Polaris Classic 500 EFI-SKS, árg. '94,
ath., ekinn 120 mílur.
• Polaris SP 500 EFI, árg. '92, ekinn
430 mflur. Uppl. í síma 561 2380.
Polaris Indy 650 '89 til sölu, ek. 3000 m,
flottur sleói í topplagi. Til sýnis og sölu
hjá HK-þjón. Uppl. á kvöldin og um
helgar í s. 91-72282 og 985-33082.
Til sölu Yamaha Exiter og Phazer '90, : í
eknir ca 4000 km, rafstart, aukahlutir, 4
veró 450 þús. og 350 þús. Skipti á bíl á
öðrum eða báóum. Sími 98-21625.
Djúpnærandi 24 tíma krem
sem gæti kostað kr. 13.000.
Gæði krema fara ekki eftir
verði.
Seljanda er hagur í að selja dýr-
ustu vöruna. Látið því skynsemi
ráða vali ykkar. Notið Positive
Action kremið kvölds og morgna
og þið finnið strax árangurinn.
Felið bauga og bólur með No7
cover stifti og rauða húð með
græna kreminu. Meikiö og púðrið
ykkur með sumargylltum lit No
315. Ef þið eruð þreytulegar eftir
veturinn lagast það með kinnalit.
Augnskuggarnir No 715, 717, 725
og 670 fegra ykkur mikið en á eðli-
legan hátt. Minnkið eyeliner-línu
yfir sumartímann. Varir fá falleg-
an eðlilegan lit með varalitunum
Nó 20 fyrir þær sem vilja yngja sig
en No 67 fyrir þær ungu. Látið
varalitinn haldast vel á með No7
Lip Lock. Fegrið og styrkið neglur
með No7 Lock Top Coat.
Meó sumarkveöju
frá sérfrœöingum No7.
Attenborough Acc.
Fæst í betri snyrtivöruverslunum
og apótekum.
Fáðu heimsendan bœkling!
«RKA
Lögleg „AU PAIR4^
„Au pair iu America“ eru lögleg alþjó
„au pair“ samtök með mikla reynsli
Engin samtök bjóða eins örugga og ódýra r
þjónustu.
Efþú... k k k
• ert 18-26 ára r
• hefur lokið a.m.k. 2 árum
í framhaldsskóla k
• ert með bílpróf k
» hefur reynslu af k
umönnun harna
• reykir ekki
k k
Þá er möguleiki fyrir þig
að sækja um.Erum að taka 4
við umsóknum fyrir 1995.
Upplýsingar gefur Linda í síma 561-1183
og Hildigunnur Ólafsdóttir í síma 96-26074
Au pair in America starfa innan samtakanna American Institute For Foreign Study
sem eru ekki rekin í hagnaðarskyni og starfa með leyfi bandarískra stjórnvalda.