Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Side 43
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995
67
Páskatilboö. Til sölu Mitsubishi
Lancer, árg. '85, ekinn 111 þús., góður
bíll. Verð 150 þús. Upplýsingar í síma
91-885579 eða 985-40994.______________
Til sölu Mitsubishi L-300, árg. 1990,
eindrifinn, 9 manna bensínbíll, ekinn
160 þús. Uppl. í síma 985-21613 eða 92-
14349.________________________________
Til sölu á vægu veröi Daihatsu Taft '83,
upph., á 33" dekkjum, þarfnast að-
hlynningar. A sama staó fæst Saab 99
'81 gefins. S. 683359 eða 95-13488.
VW Polo '92, ekinn 88 þús., verð 450
þús., og Saab 9000 turbo '88, bíll með
öllu, veró 1250 þús. Skipti koma til
greina. S. 91-650372 og 91-52272,
Ódýrt. Mazda 323, árg. '80, til sölu, 5
dyra, 5 gíra, skoðuó, keyró 134 þús. km,
rauð, nýlega lökkuó, veró 20 þús. Uppl.
í síma 91-16033 (símsvari).___________
Audi 100 LS, árgerö '76, skoóaóur '94,
þarfnast smá lagfæringar.
Upplýsingar í síma 552 5614.
Chevrolet Malibu, árg. '80, til sölu, bíll í
góðu lagi. Verð 150.000. Upplýsingar í
síma 92-12271.
Chevrolet
Chevrolet Camaro, árg. '84, ekinn 45
þús. mílur, með T-topp, rauður að lit.
Oska eftir tilboðum. Uppl. i síma 98-
12505 eftir kl. 19.
Daihatsu
100 þús. kr. afsláttur. Til sölu Daihatsu
Charade Limited '92, ek. 51 þús. Gang-
veró 730 þús. en fæst fyrir aðeins 630
þús, stgr. S. 98-23453 e.kl. 18.
Ódýr bíll. Daihatshu Charmant, árg.
'83, sjálfskiptur, á vetrardekkjum,
sumardekk fylgja með. Veró 45 þús.
stgr. Upplýsingar í síma 91-872747.
Ford Sierra, árgerö '85, til sölu, skoðaóur
'96, góður bíU, upptekin vél. Uppl. x
síma 587 8267 eftir hádegi.
Pontiac
TransAm '86 til sölu, glæsilegur bíll, ný
’ vél. Góóur staógreiðsluafsláttur. Skipti
athugandi á ódýrari bíl eóa hjóli. Uppl.
í síma 557 8412.
(JJ) Honda
Honda Civic GL, árg. '86, til sölu, 3ja
dyra, topplúga, 5 gíra, mjög falleg. Verð
270 þús. stgr. Get tekið ódýrari bíl upp
í. Uppl. í síma 91-77287.
Til sölu Honda Accord, árg. '83, ný-
skoðaóur, í góóu standi, veró 100 þús.
Upplýsingar í síma 91-32058.
3 Lada________________________________
Lada station, árg. '90, ekinn 80.00 km, til
sölu. Selst á góðu staógreiðsluverði.
Góður verktakabíll. Uppl. í
símum 91-18884 og 91-39609.___________
Lada Samara, árg. '86, til sölu, ný
kúpling, 2 dekkjagangar, verð 60-70
bús. UddI. í síma 91-77097.
Mazda
Mazda 929 '81, sjálfskipt + vökvastýri,
ekinn 113 þús., skoðaður út sept., út-
varp/kasseta, sumar- og vetrardekk,
veró 50 þús. stgr. S. 610078.
Mazda 323, árg. '84, til sölu, 2 dyra,
skoðaður. Sími 562 0655.
Mazda 626 GLX 2000, árgerö '86, góóur
bíll. Staðgreitt. Uppl. í síma 91-658875.
Mitsubishi
MMC Lancer GLX, árg. '88, sjálfskiptur,
ekinn 106 þús. km. Þarfnast smá rétt-
inga eftir óhapp, annars í góóu lagi.
Fæst á góöu verói - gullnáma fyrir lag-
hentan mann! Sími 91-46931.
Ódýrt. MMC Galant 2.0 turbo, árg. '83,
til sölu, hvítur, rafm. í öllu, toppl., 170
hö. Góður bíll. Veró 220 þús. Ath.
skipti. S. 91-811130 og 91-72857.
Cim.t'i Nissan / Datsun
Nissan Cedric, árg. '86, til sölu, dísil,
sjálfskiptur. Uppl. í síma 91-629271.
Skoda
Skoda 130, árg. '88, til sölu, mikið
endurnýjaður og nýskoðaóur. Uppl. í
síma 557 2892 eftir kl. 17. Harpa.
Subaru
Subaru Justy J12, árg. '88, til sölu. Upp-
lýsingar í síma 557 7580.
Toyota_______________________
Toyota Corolla Touring, árg. '91, til sölu,
ekinn 78 þús. Uppl. í síma 98-21503
eftir kl. 18.____________________
(^) Volkswagen
VW Golf 1300 CL, árg. '82, sérlega vel
meó farinn, silfurgrár, ekinn 98 þús.
km, sjálfskiptur. Upplýsingar í síma
91-656858.
VOLVO
Volvo
Volvo 440 GLT, árg. '89, ek. 82 þús. km,
grár, álfelgur, nýr gírkassi, tímareim
o.fl. Bíll í toppstandi. Veró 780 þús.
Oska eftir skiptum á ódýrari. Upplýs-
ingar í síma 561 4412.
Til sölu Volvo 360 GLE, árg. '86, blár, ek-
inn 79 þús. km. Uppl. í síma 93-81107.
Toyota Hilux.
Toyota Hilxxx extra cab SR5, árg. '86,
plasthús, læstur að aftan, 5:71 hlutfoll,
loftdæla, 36" dekk, upptekin vél + kass-
ar. Tilboð. Toyota Hilux, árg. '83, þarfn-
ast lagfæringar. Selst hæstbjóðanda.
Uppl. í síma 92-27292 (Kristján) og 92-
12620 (Óttar),_________________________
Ch. Blazer Silverado '82, 6,2 dlsil, 38"
dekk, 12" álfelgur, spil o.fl. Bíll í topp-
standi, verð 890 þús., athuga skipti.
Bílasala Biynleifs, Keflavík, sími 92-
14888 og heimasími 92-15131.
Chevrolet Blazer '87 til sölu, innfluttur
'93, ekinn 118 þús. mílur, sjálfskiptur,
samlæsingar, rafdrifnar rúður, skipti
möguleg. Uppl. í síma 91-870519.
Einn m/öllu. Cherokee, '79, 5 d., sjálfsk.,
V8 360, m/raflæs. á drifum, ný dekk,
sportf., rafdr. afturr., innfl. '91, tilb.
S. 553 8640 á daginn, 567 2992 e.kl. 20,
Mitsubishi Pajero, árg. 1991, til sölu, V6,
sjálfskiptur, sóllúga, cruise control,
skipti möguleg. Upplýsingar í síma 587
7027 og 985-32763._____________________
MMC Pajero, árg. '88, til sölu, ekinn 116
þús. km, skipti á ódýrari möguleg.
Uppl. í síma 92-67921.
Til sölu Suzuki Fox jeppi, árg. '86.
Uppl. í síma 91-667237.
^ Sendibilar
Til sölu Nissan Vanette sendibíll, árg.
'87, sæti fyrir 11, sanngjamt verð.
Uppl. í síma 985-43151 og 91-42873.
Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaórir, fjaðraboltasett, véla-
hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og
24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar-
þjónusta. í. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Eigum fjaörir i flestar geröir vöm- og
sendibifreiða. Einrúg laus blöó,
fjaðraklemmur og slitbolta. Fjaðrabúð-
in Partur, Eldshöfóa 10, s. 567 8757.
Til sölu Hino ZM, árg. '81, stellbill meó
góðum vömkassa, lítið ekinn bíll á góóu
verói. Uppl. I síma 985-43151 og 91-
42873._________________________________
Hiab 080 krani, árg. '86, til sölu.
Upplýsingar I síma 98-75987.
Vinnuvélar
Körfulyfta á Land-Rover meö dísilvél til
sölu á 290 þús. + vsk., einnig 0,7 t/m, 12
volta Fiat-krani. Verð 95 þús. + vsk.,
hentugur á lítinn bíl eða kerru. S. 565
0371 eóa 985/989-25721.
Lyftarar
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum geróum, gott veró og
greiósluskilmálar, 23ja ára reynsla.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Rafdrifnir pallettuvagnar.
Ymsar geróir af rafmótorum.
Lyftaraleiga.
Bændur, ath.: Afriillari f/heynillur.
Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
Lyftarasala í 33 ár. Nýir Steinbock Boss,
BT, Kalmar og Manitou.
Manitou 4WD, 3 t., 3.3 m., hús '88, dís-
ill. Manitou 2WD, 6 t., 4.0 m., hús '81,
dísill. Úrval notaðra rafmagnslyftara á
góðu verói og greiðsluskilm. Viður-
kennd varahlutaþjónusta.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 20110.
Húsnæðiíboði
Mjög góö 4ra herb. íbúö á 5. hæö á sv. 104
til leigu. Verð 38.000 kr. á mán. með
rafmagni, hita, húsgögnum, TV og’
þvottavél. Laus frá 1. maí til 12. júnl.
Uppl. I síma 581 1508 e.kl. 17.
Oakland/San Francisco. Til leigu frá 15.
maí-1. sept. 2 herb. rúmgóó og björt
íbúó í Oakland, Kaliforníu, stutt frá
San Francisco og Berkeley. Uppl. í
síma 566 6707 e.kl. 17.
Sjálfboöaliöinn. Búslóðaflutningar.
Nýtt I sendibílarekstri, 2 menn á bíl
(stór bíll m/lyftu) og þú borgar einfalt
taxtaveró. S. 985-22074 eða 567 4046.
Búslóóageymsla Olivers.
2ja herb. íbúö í miöbænum til leigu.
Tryggingar fyrir skilvísum greiðslum
krafist. Umsóknum skal skilað á
augld. DV, merktum „VJ-2257".
Falleg 2ja herb. íbúö með sérinngangi
fyrir einstakling til leigu, engin fyrir-
framgr., reglusemi skilyrði. Svarþjón-
usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40386.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Góö 3ja herbergja íbúö til leigu I
Seljahverfi, leigist I 2 ár, frá 1. maí.
Svör sendist DV, merkt „Þ 2253",
fyrir 22. aprfl,_____________________
Hafnarfjöröur.
Til leigu herbergi með aðgangi að eld-
húsi, baói og þvottvél. Upplýsingar I
síma 91-51689 I dag næstu daga.______
Leigjendur, takiö eftir! Þió eruó skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leiguhstans. Flokkum eignir. Leigu-
hstinn - leigumiðlun, s. 623085._____
Okkur vantar íbúö fljótt, helst miðsvæðis
I Rvík eða nágrenni, 3-4 herb. Vinsam-
legast hafió samband í vsíma
588 0311 og hsíma 588 0313 og 567
0311.________________________________
Á góöum staö í miöbænum er laus 2ja
herbergja íbúð, eldhús og bað. Leiga 35
þús. Upplýsingar I síma 91-10404 eftir
kl. 18.______________________________
3 herb. íbúö í Bökkunum til leigu. Laus
I. maí. Tilboó sendist DV fyrir 20. apr-
II, merkt „EG-2255"._________________
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-632700.
Tvö samliggjandi herbergi til leigu I
vesturbænum. Upplýsingar eftir kl. 19
I sima 91-12450._____________________
3 herbergja íbúö til leigu í Hafnarfiröi.
Uppl. I síma 91-53390 eftir kl. 16.
fg Húsnæði óskast
Okkur vantar heimili.
Tvo rólega og reglusama drengi (28 og
22 ára) vantar íbúó. Hún má vera
3ja-4ra herbergja og vera nálægt Norð-
urmýri eða miðbænum. Við félagarnir
reykjum hvorki né drekkum og erum
ljúfir I xungengni. Við erum tilbúnir aó
greiða sanngjama leigu og heitum skil-
vísxun greióslum.
Hafðu samband í síma 91-656469
(Magnús) eða 658224 (Darri) ef þú vilt
fá frekari upplýsingar.______________
Húseigendur. Eigió þið laust húsnæói
um óákveðinn tíma? Þá get ég blásið Ufi
I það smátíma. Kostir: reyklaus og ör-
uggar greiðslxlr. Okostir: ég, barnió og
hundurinn. Upplýsingar I
vs. 569 4390 oghs. 552 1776._________
Veöurfarslegir flóttamenn aö noröan óska
eftir góðri ódýrri 3 herbergja íbúð á
svæði 104, 105 eða 108 frá 1. júní. Ein-
hver húshjálp hugsanleg. Uppl. í síma
95-22781. Bonný._____________________
22 ára maöur óskar eftir aó gerast meó-
leigjandi. Er reglusamur og I góðri
vinnu, greiðsla samningsatriði.
Uppl. I síma 554 6795 (símsvari).____
4ra-5 herbergja íbúö óskast, helst I vest-
urbæ eða miðsvæðis. Skilvísar greiðsl-
ur. Upplýsingar I síma
562 7990 eða vs. 581 1060.___________
Einstaklings- eöa lítil 2ja herbergja íbúö
óskast til leigu . Reglusemi og góðri
umgengni heitió. Upplýsingar I síma
91-873729.___________________________
Einstaklingsíbúö óskast á leigu fyrir 35
ára gamlan karlmann. Reglusemi og
skilvísi. Meðmæli frá fyrri leigjanda ef
óskað er. Uppl. í síma 562 3696.
Fjölskylda leitar aö a.m.k. 4ra herb. íbúö
frá og með 1. maí til lengri tíma, helst I
Seljahv. Skilvísi og reglusemi heitið.
S. 587 1092/557 3752, Sigríður,
Hafnarfjöröur. Hjúkrunarfræðingur/ljós-
móðir . óskar eftir 3ja-4ra herbergja
íbúð. Oruggar greiðslur. Upplýsingar I
síma 565 0848 eða 555 1902.__________
Hjón meö tvö börn óska eftir 4-5 herb.
íbúð eða sérbýli fyrir 1. maí.
Reglusemi og skilvísum greióslum heit-
ið. Upplýsingar I slma 567 0811.
Hús óskast.
5 manna fjölskylda óskar eftir einbýlis-
húsi á leigu I Reykajvík eða nágrenni
sem fyrst. Uppl. í síma 91-77242.____
Leigulistinn - Leigumiölun. Leigusalar,
takið eftir! Við komum Ibúðinni þinni á
framfæri þér að kostnaðarlausu, engar
kvaðir. Skráning I síma 623085.______
S.O.S.
Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð
I Rvík. Skilvísar greiðslur og reglusemi.
Uppl. í s. 91-871578 og 91-73078.
Ung barnlaus hjón óska eftir 2-3 herb.
íbúð miósvæðis I Rvík. Gott ástand
skilyrði, leigutími 1 ár frá 1. maí/júnl.
Uppl í s. 562 4867.__________________
Ársalir - 624333 - hs. 671325.
Okkur vantar allar stærðir íbúða og at-
vinnuhúsnæðis til sölu eða leigu.
Skoðum strax, hafóu samband strax.
Óska eftir 2-3 herb. íbúö, helst I
vesturbæ, I kringum 20. apríl. Reglu-
semi og skilvísum greióslum heitió.
Uppl. I slma 91-683371 eftir kl. 18.
Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúö í Reykjavík,
helst vestan Kringlxxmýrabrautar. Get
boðió fyrirframgi-. Svarþjónusta DV,
sími 99-5670, tilvisunarnr. 40448.
Óskum eftir 3 herb. íbúö miösvæöis á
sanngjörnu verði. Reglusemi og skilvís-
um gr. heitið, meómæli ef óskaó er.
S. 91-10931 kl. 17-20 í dag og á morg-
un._________________________________
Óskum eftir aö taka á leigu 3-4 herb. Ibúð
I Rvík frá og meó 1. júnl. Reyklausir,
reglusamir og traustir leigjendur.
Uppl. I sima 551 1141,______________
3ja herb. íbúö óskast til leigu, reglusemi
og skilvisum greiðslum heitið. Upplýs-
ingar I síma 91-811709._____________
3ja-4ra herbergja íbúö óskast til leigu.
Góóri umgengni og reglusemi heitið.
Upplýsingar I síma 91-871995._______
Óska eftir 2ja herb. íbúö f rá 1. maí, helst á
svæði 101. Upplýsingar I
síma 551 2767.
Atvinnuhúsnæði
160 m 2 snyrtilegt atvinnuhúsnæöi til
leigu á góðum stað I Hafnarfirói. Hent-
ugt fyrir heildverslun eóa léttan iónað.
Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvís-
unarnúmer 40389.______________________
Til leigu eöa sölu bjart og gott iönhúsn.
við Skemmuveg á tveimur hæðum.
Gluggar aó Breiðholtsbr. innangengt
milli hæða. Stórar innkdyr á báðar
hæðir. GOð bílast. S. 31638 og 657011.
Háaleitishverfi, geymsluhúsnæöi.
Til leigu 175 m2, stórar innakstursdyr,
rafmagn, hiti, gluggar. Uppl. í síma 553
3277, helst á kvöldin,_________________
Miövangur41, H. Til leigu 50 m 2
húsnæði fyrir snyrtivöruverslun eða
annars konar verslunarstarfsemi. Hag-
stæð leiga. S. 681245 á skrifsttíma.
90 m 2 snyrtilegt iönaöarhúsnæði við
Skipasund til leigu, ekki bílaviðgeróir.
Símar 557 1435 og 553 5768.___________
Lítil bárujárnsklædd skemma, 5x8 m, til
flutnings og sölu. Tilboð sendist DV,
merkt „HK-2248".
$ Atvinna í boði
Helgarvinna. Okkur vantar hresst og
duglegt fólk til þjónustustarfa á laugar-
dögum, einnig fólk í sal fóstudaga og
laugardaga. Upplýsingar I Kaffihúsinu
Kringlunni milli ld. 14 og 17.____
Manneskja óskast til aö koma heim og
gæta 3ja bama 8 tíma á dag og sjá um
heimili, erum I Hafnarfirói. Uppl. um
nafn, aldur og launakröfur sendist DV,
merkt „M-2256".
Svarþjónusta DV, sími 99-5670.
Mínútan kostar aóeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath. Ef þú ætlar aó setja smáauglýs-
ingu IDV þá er síminn 563 2700._____
Au pair í Bandaríkjunum.
Fjölskylda I Bandaríkjunum óskar eftir
au pair til þess að gæta 3ja barna. Upp-
lýsingar I síma 91-24665.___________
Ráöskona óskast á sveitaheimili í
Húnavatnssýslu, einnig starfskraftur,
vanur sauðburói. Upplýsingar I síma
91-38381.___________________________
Sveitastörf. Vantar ungmenni til
sveitastarfa nú þegar, ekki yngri en 16
ára. Reglusemi áskilin, meðmæli
óskast. Upplýsingar í sima 581 2954.
Óskum eftir léttklæddu starfsfólki á bar
og í sal á skemmtistað. Góóir tekju-
möguleikar. Upplýsingar 1 síma
562 6290 eóa 989-63662._____________
Au pair óskast á gott heimili nærri
Frankfúrt frá ágúst eða september I 1
ár. Uppl. I síma 91-33941 eftir kl, 18.
Smurbrauö. Óskum eftir aó ráóa starfs-
kraft I smurbrauð. Svarþjónusta DV,
sími 99-5670, tilvnr. 40227.
Pylsuvagn til sölu (hugsanleg leiga).
Gott tækifæri fyrir samhenta íjöl-
skyldu. Upplýsingar I síma 551 4196.
Úrvals
blómanæring
fyrir allar plöntur
P0K0N
BLÓMAÁBURÐUR
Þaö sem bíómin þarfnast
Páskaliljur í potti
kr. 128/-
á páskaborðiö og einnig
tilvalið á leiðí
NVTT KORTATÍMABIL
Páshaskmut og kertí
Athugiðl Seljum útikerti og
kerti í luktir atlan ársins hring
Op/wtiartíml / 0-22
M löstudagm Lim og pásUag
Áfs- h
v/dossvogskirkjugarð sími 55-40-