Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Side 44
68 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 jf Atvinna óskast Dugleg 29 ára kona frá Filippseyjum ósk- ar eftir aó taka að sér þrif í heimahús- um eða annars staðar. Upplýsingar í síma 91-870397.__________________ Kona meö góða reynslu viö alhliþa skrif- stofustörf óskar eftir vinnu. Ymislegt annaó kemur einnig til greina. Uppl. í síma 565 5308.___________________ Ég er stúlka á 19. ári, meó góóa framkomu, vinnusöm, barnlaus og reyklaus og mig vantar vinnu strax. Upplýsingar í síma 91-13223. Elín. Barnagæsla „Amma" óskast til aö gæta 2ja barna (8 mánaóa og 5 ára) frá kl. 9 til 16 í Litla- Skerjafirói. Skrifleg svör sendist DV, merkt „Litli-Skerjó 2254“. $ Kennsla-námskeið Fornám - framhaldsskólaprófáfangar ISL, ENS, STÆ, DAN, ÞYS: 100 (0-áf.) 10,20,30 áíf. Aukatímar. Samræmdu pr. Fulloróinsfræóslan, sími 557 1155. Dönskukennska fyrir grunnskóla- nemendur. Reyndur kennari. Upplýs- ingar milli kl. 18 og 20 í síma 91- 610559. @ Ökukennsla 568 9898, Gylfi K. Sigurðss., 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi vió tíma og óskir nemenda. Ókuskóh, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgreiðslur. Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á BMW. Timafjöldi og tímasptning við hæfi hvers einstaklings. Útvega öll prófgögn. Jóhann G. Guðjónsson, simar 91-887801 og 985-27801. Ökunámiö núna, greiöiö stöar! Greiðslu- kortasamningar í. allt að 12 mánuði. Corolla lb, 1600i. Öll þjónusta sem fylg- ir ökunámi. Snorri Bjamason, símar 985-21451 og 91-74975. 551 4762 Lúövík Eiösson 98544444. Ökukennsla, æfingatímar. Öskuskóli og öll prófgögn. Kenni á Hyundai Elantra, lipran bíl og þægfiegan. Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu '94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni allan daginn á Corollu. Öll prófgögn. Euro/Visa. Kristján Sigurós., s. 24158/985-25226. %) Einkamál Alveg makalaus lína - 99 16 66. A annaó hundrað skilaboð frá fólki sem langar aö hitta þig. Hringdu strax. 99 16 66 - 39.90 mínútan. Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að komast í varaifieg kynni við konu/karl? Hafðu samband og leitaóu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Óska eftir konu á fertugsaldri, hinni sterku og hljóóu manngerð. Veróur aó vera fúllkominn bmggmeistari, úrvals kjötiónaðarmaður og bátsmaður. Utan vinnu verður hún aó geta notið kyrr- látra heimakvölda yfir íþróttasjón- varpi, einkiun amerískri glímu. Kostur að hún eigi Volvo bátavél eða spænsk net, sérstaklega snióin til að veiða sandhverfu á Miklabanka. Skortir þig eitthvað á ofanskráð en ert góðum gáf- um gædd og hefur gaman af ævjntýr- um og prakkaraskap? Gott! Eg er Kanadamaóur, fæddur á Nýja-Sjá- landi, á fimmtugsaldri og hef víða flækst, dálítill galgopi en hæfilega kurteis, skelfilega heilbrigóur og hef alltaf stundaó líkamsrækt, grannur 80 kg sexfetungur, fjárhagslega vel borgið, og er á hnotskóg e. félaga vió hæfi sem, eins og ég, stefnir aó fjölgun mann- kynsins. Við getum valið okkur land og loftslag. Hvetjir em þfnir loftkastalar? Gerðu það, skrifaðu, og settu nýlega mynd í bréfió. David Britton, 120-810 W. Broadway, Vancouver, B.C., V5Z 4C9, Canada. f Veisluþjónusta Veislubrauö. Kaffisnittur á 68 kr., brauötertur, ostapinnar og kokkteilpinnar. Is-inn, Höfðabakka 1, sími 587 1065. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50c, 2. hæó, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. +/+ Bókhald Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og fjármálaráðgjöf, áætlanageró og vsk uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar- hagfr., Hamraborg 12, s. 643310. 0 Þjónusta Bónum og þrífum alla bíla utan sem inn- an, farið er vel í öll föls (alþrif), sækjum og skilum bílnum, inniíalið í verói. Odýr og góð þjónusta. Opið mánu- daga-laugardaga frá kl. 9-18. Bónstöó- in Bónus, Hafnarbraut 10B, vesturbæ Kópavogs, sími 564 3080. Verktak hf., sími 568 2121. • Steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur. • Lekaviðgerðir. • Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fagmanna. Steypuviögeröir - háþrýstiþvottur. Tökum aó okkur viðgerðir á steypu- og spmnguskemmdum. Einnig málning- arvinna og sílanböðun. Geram föst verótilboð, vönduó vinna unnin af fagmönnum. Uppl. í síma 587 4489. Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur. Öflug tæki, vinnuþr. 6.000 psi. Verðtil- boð að kostnaðarlausu. 14 ára reynsla. Evró hf., s. 588 7171, 551 0300 eóa 989-37788. Visa/Euro raðgreióslur. Þakdúkar, þakdúkalagnir, móðu- hreinsun glerja, háþrýsiþv., allar utan- húss vióg., þakvióg., útskipting á þak- rennum/niöurföllum. Neyóarþj. o.fl. Þaktækni hf., s. 565 8185/989-33693. Pipulagnir, í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stilling á hitakerfum, kjarna- bomn fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 36929, 641303 og 985-36929. Pípulagnir, viögeröir, nýlagnir, endurnýjun lagna og hreinlætistækja. Meistari vanur viógeróarvinnu. S. 587 9797, 985-37964, símb. 984- 59797. Trésmíðavinna. Getum bætt við okkur verkefnum, úti eða inni. Tveir vand- virkir og samviskusamir smióir. Símar 657737, 74897 eða 985-37897 e.kl. 18. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu, úti og inni, tilboð eða tímavinna. Visa/Euro. Sfmar 91-20702 og 989-60211. Er komiö aö viöhaldi? Tek aó mér málningarvinnu o.fl. Uppl. í sfma 91-45441. Geymió auglýsinguna. Múrverk - flísalagnir. Viðgerðir, breytingar, uppsteypa og nýbyggingar. Múrarameistarinn, sími 588 2522. Jk Hreingerningar Ath.l Hólmbræður, hreingerninga- þjónusta. Við emm meó traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppahreinsun og bónþjónustu. Pantió f síma 19017. Hreingerningaþjónusta. Teppa-, húsgagna- og handhreing., þónun, alls- heijar hreing. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduð þjónusta. R. Sig- tryggsson, s. 91-20686/984-61726. Ath! JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingerningar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. ERT ÞU AÐ TAPA RÉTTINDUM? Eftirtaldir lífeyrissjóðir hafa sent sjóðfélögum yfirlit um iðgjaldagreiðslur á árinu 1994: Almennur lífeyrissj. iðnaðarmanna Lífeyrissjóður Bolungarvíkur Lífeyrissjóður framreiðslumanna Lífeyrissjóður Hlífar og Framtíðarinnar Lífeyrissjóður Norðurlands Lífeyrissjóður sjómanna Lífeyrissjóður starfsfólks í veitingahúsum Lífeyrissjóður verkafólks í Grindavík Lífeyrissjóður verksmiðjufólks Lífeyrissjóður Vestfirðinga Lífeyrissjóður Vesturlands Lífeyrissjóður Austurlands Lífeyrissjóður Dagshrúnar og Framsóknar Lífeyrissjóðurinn Hlíf Lífeyrissjóður matreiðslumanna Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna Lífeyrissjóður Sóknar Lífeyrissjóður Suðurnesja Lsj. verkalýðsfélaga á Suðurlandi Lífeyrissjóður verkstjóra Lífeyrissjóður Vestmannaeyinga Fáir þú ekki yfirlit en dregið hefur verið af launum þínum í einn eða fleiri af ofangreindum lífeyrissjóðum, eða ef launaseðlum ber ekki saman við yfiriitið, skalt þú hafa samband við viðkomandi lífeyrissjóð hið allra fyrsta og eigi síðar en 1. maí nk. Við vanskil á greiðslum iðgjalda í lífeyrissjóð er hætta á að dýrmæt réttindi tapist. Þar á meðal má nefna: ELLILÍFEYRI MAKALÍFEYRI BARNALÍFEYRI ÖRORKULÍFEYRI GÆTTU RÉTTAR ÞÍNS í lögum um ábyrgðarsjóð launa segir meðal annars: Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar ábyrgðarsjóðs launa vegna gjaldþrota skulu launþegar innan 60 daga frá dagsetningu yfirlits ganga úr skugga um skil vinnuveitenda til viðkomandi lífeyr- issjóðs. Séu vanskil á iðgjöldum skal launþegi innan sömu tíma- marka leggja lífeyrissjóði til afrit launaseðla fyrir það tímabil sem er í vanskilum. Komi athugasemd ekki fram frá launþega er viðkom- andi lífeyrissjóður einungis ábyrgur fyrir réttindum á grundvelli ið- gjalda þessara að því marki sem þau fást greidd, enda hafi lífeyris- sjóðnum ekki verið kunnugt um iðgjaldakröfuna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.