Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Qupperneq 45
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995
69
Garðyrkja
• Ég get lengi á mig blómum bætt.
Nú er réttur tími tij áklippinga. F aglegt
handbragð meistara á sínu sviði.
Skrúðgarðaþjónusta Gunnars, símar
561 7563 og 989-60063._____________
Alhlióa garöyrkjuþjónusta, tijáklipping-
ar, húsdýraáburður, vorúóun, smnar-
hirða o.fl. Halldór Guófinnsson skrúð-
garðyrkjumeistari, s. 31623.
Almenn garóvinna, lífrænn áburóur (hús-
dýraáburóur). Upplýsingar í
símum 673301 og 870559 og símboóa
984-62804._________________________
Trjáklippingar - Nú er rétti tíminn! Föst
verótilboó - ráðgjöf. Reynsla og fag-
mennska. Jón Júlíus Ellasson garð-
yrkjumeistari, s. 985-35788 og 881038.
Plast-gróöurbakkar, 96 og 77 hólfa, til
sölu ódýrt. Upplýsingar 1 slma
557 2784 og 985-37760, Gísli.
TV Tilbygginga
Geröu þaö sjálfur „þú getur þaö“.
Aóstaða til smíða og sprautunar, vélar
og verkfæri á staónum. Trésmíóaþjón-
ustan, Skemmuvegi 16, sími 587 7200.
Gisting
Gisting í Reykjavik.
Vel búnar íbúóir, 2ja og 3ja herbergja,
hjá Grími og Önnu í síma 91-870970
eóa Sigurði og Maríu í síma 91-79170.
& Spákonur
Spákona - spámiöill - símaspádómur
fyrir þá sem eru úti á landi, helst fyrir
hádegi. Góður árangur. Skyggnist í
kúlu, kristal, spáspil, kaffibolla o.fl. fyr-
ir alla. Hugslökun og aðstoð að handan.
Sjöfn, sími 91-31499.
Er framtíöin óráöin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Komdu, ég spái fyrir þér.
Sími 564 4517.
Spái í spil og bolla, ræö drauma,
alla daga vikunnar, fortíó, nútíð og
framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í
síma 91-13732. Stella.
Gefins
2 fallegir kettlingar á góö heimili, annar
bröndóttur, hinn svartur m/hvítum
sokkum, 7 vikna, högnar, kassavanir.
S, 551 2018 (Martha) til kl. 24,_____
2 kettlingar fást gefins, læöa og högni.
Mjög blíóir og góóir. Upplýsingar í sím-
um 91-77552 og 91-74239, seinni part-
inn.
5 vikna kettlingar fást gefins vegna veik-
inda kisumömmu. Dýralæknir segir
allt í lagi aó láta þá svona unga því þeir
eru hressir. Sfmi 91-652221.
Tæplega 1 árs fressköttur fæst gefins á
nýtt heimili vegna breyttra heimilisaö-
stæðna. Upplýsingar í síma 91-14409
eftirkl. 16.
1 1/2 árs lassí-hund vantar gott heimili,
prúður og vel siðaður. Uppl. í síma 91-
73635._______________________________
Gefins af sérstökum ástæðum labrador
golden retriever tík, ljós á litinn.
Sími 567 2554 eftir kl. 17.__________
Hvit kommóöa, 6 skúffur, einnig langt
boró og hillur á búkkum. Upplýsingar í
síma 567 0639.
Notuö eldhúsinnrétting ásamt vaski og
blöndunartækjum fæst gefins. Uppl. í
síma 553 0198._______________________
Stelpnareiöhól, göngugrind og
barnakerra fæst gefins. Allt gamalt.
Uppl. í síma 91-681147.______________
Vill einhver hiröa mjög lasiö hjónarúm
sem hægt væri að gera upp? Uppl. i
síma 566 7071._______________________
2 sæta sófi og stóll fæst gefins.
Upplýsingar í síma 551 6294._________
4ra mánaöa kettlingur fæst gefins.
Upplýsingar í síma 92-16062._________
5 yndislega fallegir kettlingar fást
gefins. Upplýsingar í síma 91-10275.
Blandaöur hundur. Golden Retriever og
labrador, svartur. Sími 557 5501.____
Fjórir litlir hvolpar fást gefins.
Upplýsingar í síma 91-51965._________
Gulur 7 vikna kassavanur kettlingur fæst
gefins. Uppl. I síma 565 8055. ______
Gólfteppi fæst gefins. Uppl. I síma 91-
26191._______________________________
Hamstur fæst gefins. Upplýsingar I
síma 91-657084. _____________________
Notaöur Atlas ísskápur fæst gefins. Upp-
lýsingar I síma 91-35663.____________
Skosk-islenskir hvolpar fást gefins á
gott heimili. Uppl. I síma 91-71950.
Þrír 8 vikna kettlingar fást gefins, læður.
Upplýsingar I síma 581 1834.
Ellos. Sænskur listi fyrir alla fjöl-
skylduna. 430 síöur. Otrúlegt veró.
Veró kr. 250 án bgj. Pöntunarsími 552
9494.
Mothercare. Þessar vönduðu vörur aft-
ur fáanlegar hér. Verö á lista kr. 150 án
bgj. Pöntunarsími 552 9494.
Argos vörupöntunarlistinn.
Odýr en vönduð vörumerki.
Matarstell 1588, silfúrhringir 578, vél-
ar/tæki, leikfóng, brúðkaups-/
afmælisgjafir, mublur o.fl.
Pöntunarsími 555 2866. Listinn frír.
Full búð af vörum. Hólshrauni 2, Hafn-
arfirði.
VINNUSKÚRALEIGA
Sala - leiga.
Allt innflutt, ný hús.
Upplýsingar I síma 989-64601.
Verslun
Spennandi gjafir sem koma þægilega á
óvart. Stórkostl. úrval af titr., ýmsk.
settum, olium, kremum o.m.fl. á fráb.
verði. Glæsil. litm.listar kr. 500 stk.
Pósts. dulnefn. um allt land.
Rómeó & Júlía, Grundarstíg 2, mán,-
fóst. 10-18, laug. 10-14, s. 5514448.
Str. 44-60. Frábærir jakkar og toppar 1
stfl, einlitir, teinóttir og köflóttir.
Stretsbuxur, stretspils, stretsvesti.
Mikið úrval af stökum buxum og vest-
um. Stóri listinn, Baldursgötu 32,
sími 91-622335. Einnig póstverslun.
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir
rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn.
Boltís s/f, símar 91-671130, 91-667418
og 985-36270.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Jͧ1 Kerrur
Geriö verösamanburö. Ásetning á
staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir
hlutir til kerrusmíða. Opiö laugard.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568
4911.
Kerruöxlar á mjög hagstæðu veröi,
með eða án rafhemla, I miklu úrvali
fyrir flestar geróir af kerrum.
Fjallabllar/Stál og stansar hf.,
Vagnhöfóa 7, Rvk, sími 567 1412.
Sumarbústaðir
RC-húsin eru íslensk smíöi og þekkt fyr-
ir fegurð, smekklega hönnun, mikil
gæói og óvenjugóða einangrun. Húsin
eru ekki einingahús og þau eru sam-
þykkt af Rannsóknastofnun byggingar-
iþnaóarins. Stuttur afgreiðslufrestur.
Utborgun eftir samkomulagi. Hringdu
og vió sendum þér upplýsingar. Is-
lpnsk-Skandinavíska hf.,
Armúla 15, sími 568 5550.
Stéttarfélög, starfsmannafélög.
Til leigu er 42 m 2 sumarbústaður vió
Vatnsfjöró á Barðaströnd. Kyrrlátur og
fallegur staður og tilvalinn fyrir þá sem
vilja skoða Vestfirði.
Upplýsingar I síma 94-2000.
Fasteignir
RC húsin eru íslensk smíöi og þekkt fyr-
ir feguró, smekklega hönnun, mikil
gæói og óvenjugóða einangrun. Húsin
eru ekki einingahús og þau eru sam-
þykkt af Rannsóknastofnun byggingar-
iþnaðarins. Stuttur afgreiðslufrestur.
Útborgun eftir samkomulagi. Hringdu
og við sendum þér upplýsingar. Is-
lpnsk-Skandinavíska hf.,
Armúla 15, sími 568 5550.
Asgarður á Eyrarbakka til sölu.
Tilboð (sumarbústaðarveró).
Uppl. í síma 98-31120 og 91-28329.
Bílartilsölu
Mjög vel meö farinn Suzuki Fox 413, árg.
'85, til sölu, 30" dekk á krómfelgum,
verð 350 þ. kr. Uppl. I s. 624682.
Renault Clio RT '94, ekinn 8000 km,
sjálfskiptur, vetrar/sumardekk, dökk-
blár, 5 dyra. Skipti koma til greina á
ódýrari. Einnig VW Transport húsbíll
'73, ekinn 70 þús., nýr Toyota R21 mót-
or, allur nýyfirfarinn.
Upplýsingar I síma 92-12027.
Til sölu Econoline 350, árg. '88, 7,3
dísil, 7 manna, með læst drif framan og
aftan, aukamillikassa, ný 38" dekk,
upphækkaóur fyrir 44" dekk og m.fl.
Upplýsingar I síma 91-667417 eftir kl.
18 og alla páskana.
Subaru 4WD 1800 turbo, árg. '87,
sjálfskiptur, ekinn aðeins 90.000 km,
virkilega vel meó farinn bíll og lítur vel
út. Tilvalinn fyrir ferðalögin. Skipti á
ódýrari koma til greina.
Upplýsingar I slmum 564 1968 eða
587 1968. Jóhann.
M. Benz 280 SEL, árg. '85, ekinn 168.000
km, álfelgur, ný sumardekk, rafdr. rúó-
ur o.fl., nýskoðaður og nýyfirfarinn.
Gullfallegt eintak. Veró 2,1 millj., ath.
skipti. Upplýsingar I símum 666047,
666044 og 989-23042.
Nissan Sunny 1600 SR, árg. '93, ekinn
28 þús. km, rauður, rafdrifnar rúóur,
hiti I sætum o.fl. Veró 970 þús. stgr.
Upplýsingar I síma 91-656024 í kvöld
og næstu kvöld.
Nissan Vanette, árg. '92, til sölu,
ekinn 40.000, lúxusinnrétting, álfelg-
ur, sumar- og vetrardekk, mjög gott
eintak. Uppl. í síma 91-672634.
Toyota Corolla Spes. Series, árg. '91,
5 dyra, til sölu, rafdrifnar rúður,
samlæsingar, spoiler, pluss á sætum,
ekinn 78.000. Verð 730.000.
Upplýsingar I síma 91-672759.
<^0$ Jeppar
Einn sá fallegasti. Blazer, árg. '84, allur
tekinn í gegn, upptekin skipting, flækj-
ur o.fl. Upplýsingar hjá Betri bílasöl-
unni, s. 98-23100 og I s. 98-21326.
Einn fallegasti Suzuki Vitara landsins til
sölu, '90, svartur, 33" dekk, ek. 67 þ.,
nýsk., ný kúpling, Viper þjófavörn.
Verð 1.190 þ., engin slupti. Gott verð
fyrir stgr. S. 588 0556 og 989-62056.
Pallbilar
PALLHÚS SF
Erum aö fá nýja sendingu af
Shadow Cruiser pallhúsum.
Paflhús sfi, Borgartúni 22, s. 561 0450
og Armúla 34, s. 553 7730.
Toyota extra cab '87 og double cab '88.
Til sölu extra cab '87, ekinn 100.000 km
og double cab '88, ekinn 82.000 km.
Ath. bílamir em óbreyttir með hásingu
að framan, útlit og ásigkomulag mjög
gott. Get útvegaó Brahmahús á extra
cab. Uppl. I síma 565 6691.
Sendibílar
Toyota LiteAce, árg. '88, 5 gíra, dísill, til
sölu, skráður fyrir 4 farþega, er á mæli,
hefúr staðið 12 ár, nýupptekin vél. Verð
450 þús. Upplýsingar I síma 91-667641
eða 984-59579.
Ýmislegt
Atvinnutækifæri.
Lítil sjoppa, 12,5 m 2 , pylsupottur o.fl.
getur fylgt. Þarf að klára. Verð ca 400
þús. Upplýsingar I síma 567 9642.
# Þjónusta
UTVARPSVIRKJA
MEEDtfO
Loftnet - Kaplar - Stungur - Diktafónar.
Eitt mesta úrval á landinu.
Radlóvirkinn, Borgartúni 22,
pósthólf 1071, 121 Reykjavík,
sími 561 0450, fax 5610455.
DV j
99*17-00
Verð aðeins 39,90 mín.