Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Page 47
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 71 Afmæli Guðrún Fanndal Kristinsdóttir Guörún Fanndal Kristinsdóttir verslunarmaður, til heimilis að Úlf- arsá í Mosfellsbæ, verður fimmtug á skírdag. Starfsferill Guðrún fæddist að Kálfshamri í Skagahreppi í Austur-Húnavatns- sýslu en ólst upp í Kálfshamarsvík. Hún flutti svo sextán ára til Hafnar- fjarðar. Eftir að Guðrún gifti sig bjó hún á nokkrum stöðum næstu tuttugu árin en hefur nú búið í Mosfellsbæ sl. tuttugu ár. Hún helgaði sig barnauppeldi og heimihsstörfum meðan börnin voru að vaxa úr grasi en hefur síðan stundað ýmis versl- unarstörf, lengst af hjá Hagkaupi í Skeifunni eða í tæp fimm ár. 90 ára Guðborg Einarsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. Helga Guðlaugsdóttir, Vestri-Hellum, Gaulverjabæjar- hreppi. 85ára Helga J. Daníeisdóttir, Mánagötu 22, Reykjavík. 80ára Valborg Gisladóttir, Mávahlíð 34, Reykjavík. Guðmunda Halldórsdóttir, Skólabraut 5, Seltjarnarnesi. 75ára Hólmfríður Sigurðaidóttir, Furulmidi 3B, Akureyri. 70ára GrétarGuðjónsson, • Melabraut26, Seltjarnarnesi. Hanner aðheiman. Margrét Þorgilsdóttir, Maríubakka 4, Reykjavík. Kristín Benediktsdóttir, Smáratúni2, Selfossi. 60 ára IngveldurAnna Pálsdóttir, Lagarfelli 3, Fehahreppi. Guðmundur Ingvarsson, Aðalstræti 12, Þingeyri. Kristveig Sveinsdóttir, Fjölnisvegi 13, Reykjavík. Kristófer Jónasson, Grundarbraut 38, Snæfellsbæ. 50ára Óskar Konróðsson, Grettisgötu 22, Reykjavík. Jóhann Reynisson, Kaplaskjólsvegi93, Reykjavík. Sigurður Adolfsson, Mávahrauni 29, Hafnarfiröi. Asta Sigríður Eyjólfsdóttir, Hrauntungu 26, Hafnarfirði. Sigriður Guðmundsdóttir, Kársnesbraut 82A, Kópavogi. Guðrún Helga Gestsdóttir, Holtaseli 36, Reykjavik. Hreinn Karlesson, Þórunnarstræti 134, Akureyri. Sólveig Helga Jónasdóttir, Kópavogsbraut91, Kópavogi. Ástþór Öskarsson, Fannafold 80, Reykjavík. Inga María Ingvarsdóttir, Fagrahvammi, Vesturbyggö. Jón GunnarÞorkelsson, Bleiksárhlíö 4, Eskifirði. Gunnar Ólafur Eiríksson, Öldutúni 1, Hafnarfirði. Stefanía Margrét Stef'ánsdóttir, Flögusiðu 2, Akureyri. Guðbjörn Vilhjálmsson, Heimatúni2, Bessastaðahreppi. Brynj a Garðarsdóttir, Þiljuvöllum 35, Neskaupstað. Gisli Kristófersson, Furuhjalla 8, Kópavogi. Andrés Eyberg Magnússon, Grundarhúsum 15, Reykjavík. Viktor Arnar Ingólfsson, Birkimel 8, Reykjavík. Aðalsteinn Hallgrímsson, Staðarhóh, Eyjafjarðarsveit. Fjölskylda Guðrún giftist 15.10.1964 Óskari Ágústssyni, f. 6.10.1932, sem lengst af hefur stundað verktaka-, verslun- ar- og sjómannsstörf. Hann er sonur Ágústs Jónssonar, sem nú er látinn, og Sigríðar Jónsdóttur sem nú býr áHvammstanga. Börn Guðrúnar og Óskars eru Margrét Óskarsdóttir, f. 8.3.1964, húsmóðir í Njarðvík, gift Guðmundi Jóni Erlendssyni símsmíðameistara og eiga þau þrjú böm, Enok, Erlend og Helgu Rut; Ágúst S. Óskarsson, f. 26.5.1966, formaður Verslunar- mannafélags Húsavíkur, kvæntur Júdit Hjálmarsdóttur húsmóður og eiga þau tvö börn, Guðrúnu Helgu og Önnu Halldóru; Stefán P. Óskars- son, f. 24.6.1967, pípulagningarmað- ur í Reykjavík, kvæntur Þorbjörgu Ragnarsdóttur nema og er dóttir þeirra Guðrún Berta; Haukur Ósk- arsson, f. 19.2.1969, húsasmíða- meistari í Reykjavík, kvæntur Ástu D. Baldursdóttur húsmóður; Magn- ús Óskarsson, f. 13.4.1970, starfs- maður við gleriðnað, búsettur í Reykjavík, kvæntur Auði H. Bene- diktsdóttur húsmóður og eiga þau þrjú börn, Benedikt, Svölu Dís og Viktoríu Fanneyju; Sverrir Óskars- son, f. 18.5.1971, nemi í félagsfræði við HÍ, búsettur í Reykjavík, kvænt- ur Ingunni V. Jónasdóttur, nema í hjúkrunarfræði; Sigrún Óskars- dóttir, f. 17.5.1972, viðskiptafræði- nemi við HÍ, búsett í Reykjavík, gift Ásmundi E. Ásmundssyni málara- meistara; stúlkubarn, f. 28.11.1974, sem lést við fæðingu; Sigursteinn Óskarsson, f. 17.8.1975, verktaki að Úlfarsá; Þráinn Óskarsson, f. 22.8. 1976,nemiviðFB. Hálfsystir Guðrúnar, sammæðra, er Sigurlaug Friðriksdóttir, f. 6.10. 1939, húsmóðir á Dalvík. Guðrún Fanndal Kristinsdóttir. Foreldrar Guðrúnar: Kristinn Lárusson frá Sandgerði og Margrét Pálsdóttir frá Kálfshamri, nú látin. Haldið verður upp á afmælið í sal Trésmiðafélagsins að Suðurlands- braut 30 á skírdagskvöld. fermingarbarriinu framtíöareign Jóhann G. Ólafsson Jóhann Guðmundur Ólafsson, starfsmaður Rve, Faxastíg 49, Vestmannaeyjum, verður sextugur á laugardaginn. Starfsferill Jóhann er fæddur á Siglufirði og ólst þar upp en hann flutti til Vest- mannaeyja 1951. Jóhann var sjómaður 1956-69 en réðst þá til Fiskiðjunnar og var þar verkstjóri 1975-92. Hann starfar nú í Fiskimj öls verksmiðj u Vest- mannaeyja. Jóhann var varaformaður Týs í nokkur ár, átti sæti í knattspyrnu- ráði ÍB V og hefur verið í stjórn KSÍ frá 1990. Hann hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Alþýðu- flokkinn í Vestmannaeyjum og ver- ið formaður Norðlendingafélagsins í Vestmannaeyjum. Fjölskylda Jóhann kvæntist 30.12.1955 Guð- rúnu Steinsdóttur, f. 22.9.1935, starfsmanni Sjúkrahúss Vest- mannaeyja. Foreldrar hennar: Steinn Ingvarsson, látinn, fram- færslufuhtrúi Vestmannaeyjabæj- ar, og Þorgerður Vilhjálmsdóttir, látin, húsmóðir. Börn Jóhanns og Guðrúnar: Þor- gerður, f. 18.11.1955, form. Starfs- mannafélags Vestmannaeyjabæjar og starfsmaður þess, maki Magnús Kr. Sigurðsson stýrimaður, þau eru búsett í Vestmannaeyjum og eiga tvö börn, Gunnar Stein og Helenu Sif; Guðmundur, f. 29.9. 1957, forstjóri Eyjaíss, maki Margr- ét Kjartansdóttir, þau eru búsett í Vestmannaeyj um og eiga þijú börn, Jóhann Ólaf, Davíð Örn og Rakel Ósk; Ómar, f. 20.9.1960, bankaritari í íslandsbanka, maki EMn Lárusdóttir, þau eru búsett í Hafnarfirði og eiga tvö börn, Andra ogAnítu. Systkini Jóhanns: Fanney, f. 23.3. 1927; Margrét, f. 14.8.1929; Bjarni, f. 18.10.1932, d. 23.2.1991; Elísabet, f. 15.4.1945. Foreldrar Jóhanns: Ólafur Sölvi Bjarnason, f. 10.8.1906, d. 2.5.1957, verkamaður, og Guðmunda Jó- hannsdóttir, f. 26.8.1906, d. 7.8.1982, húsmóðir. Þau voru frá Siglufirði en fiuttu til Vestmannaeyja 1951. JóhanneraðheimanáafmæMs- , daginn. Kenwood hljómtæki hafa verið seld á íslandi í 20 ár ogWharfedale hátalarar eru margverðlaunaðir. Við erum því með gæðatæki í tilboði okkar, tæki sem eru þekkt fyrir frábæra endingu og einhverja lægstu bilanatíðni í þessari grein. Þessi tæki eru því framtíðareign. Hvers vegna að bjóðafermingarbarninu upp á skammtímalausnir? Það borgar sig að vanda valið. I þessu tilboði eru eftirtalin tæki: KENWOOD KR-A4060 útvarpsmagnari 2x60 vött RMS KENWOOD DP-1060 geislaspilari WHARFEDALE MODUS ONE 100 vatta enskir gæðahátalarar Fullkomin fjarstýring fylgir FuUtverð kr. 83.500 TilbQðsverð kr. 69.900 Afborgunarverð kr. 74.900 þar sem gæðin heyrast Ármúla 17, Reykjavík, sími 688840

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.