Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Side 50

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Side 50
74 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 ISPÓ - Góður og ódýr kostur! Ispó er samskeytalaust akrýlmúrkerfi. Yfir 600 hús klædd á síðast- liðnum 14árum. 5 ára ábyrgð. Gerum tilboð í efni og vinnu, þér að kostnaðarlausu. Múrklæðning hf. Smiðsbúð 3-210 Garðabæ - sími 658826 Útboð F.h. Vatnsveitu Reykjavíkur er óskað eftir til- boðum í kaup á eftirfarandi lokum: 1. Heimæðalokar (Service valves). Opnun miðvikudaginn 3. maí 1995 kl. 11.00. 2. Dreifikerfislokar (Gate valves). Opnun miðvikudaginn 3. maí 1995 kl. 14.00. 3. Kúlu- og rennilokar (Gate valves). Opnun fimmtudaginn 4. maí 1995 kl. 11.00. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri að Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Útboðsauglýsingar birtast nú einnig í ÚTBOÐA, íslenska upplýsingabankanum. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 2 58 00 Framköllun kr. 610 MIÐBÆJARMYNDIR Lækjargötu 2 - s. 611530 Bensínstöðvar Afgreiðslutími bensínstöðva yfir hátíðarnar Um páskana verða bensínstöðvar opnar sem hér segir: Á skírdag og á annan í páskum verða flestar bensínstöðvar opn- ar kl. 10-15, einhverjar kl. 8-16 og aðrar kl. 9-16. Lokað á fóstudaginn langa og páskadag. Sjálfsalar eru á eflirtöldum stöðum: Álfheimum, Ánanaustum, Ár- túnshöfða, Brúarlandi, Fellsmúla, Gagn- vegi, Geirsgötu, Háaleitisbraut, Hamra- borg, Hraunbæ, Kleppsvegi, Klöpp, Laugavegi 180, Miklubraut, Skógarhlíð, Skógarseli, Stóragerði, Suðurfelli, Vest- urlandsvegi, Ægisíðu, Reykjanesbraut í Kópavogi, í Garðabæ og Hafnarfiröi. InnarQandsflug Flugleiðir Allt innanlandsflug fellur niður á fóstu- daginn langa og páskadag. Á skírdag fljúga Flugleiðir til Akureyrar kl. 7.45, 11.45, 15, 20, 21.50 og 22, til Hornafjarðar og Egilsstaða kl. 8 og til Egilsstaða kl. 17.30, til Húsavíkur og Sauöárkróks kl. 10.10 og 18.50, til Patreksfjarðar og Þing- eyrar kl. 12.15, til ísafjarðar kl. 9.30,13.15, 14, 16.30 og 17.45, og tll Vestmannaeyja kl. 7.30, 16 og 20.20. Laugardaginn 15. apríl verður flogið til Akureyrar kl. 9,15, og 18, til Egilsstaða og Hornafjarðar kl. 11.30 og til Egilsstaða kl. 17.30, til ísafjarð- ar kl. 10.30 og 16.30 og til Vestmannaeyja kl. 8.45 og 16. Á annan í páskum verður flogið til Akureyrar kl. 7.45, 11.45, 15, 19, 20.30, 21.20 og 22 (eftir kl. 20.30 fer þota til Akureyrar ef þarf), til Egilsstaða kl. 8 (brottfór frá Keflavík ÍU. 9.15), og tO EgOs- staða kl. 8.35 og 17.35, til Homafjarðar kl. 11.20, til Patreksfjarðar og Þingeyrar kl. 14, tO ísafjaröar kl. 9.10, 10.10, 12.30, 14.15, 15.45 og 16.30, tO Sauðárkróks kl. 19.16 og tO Vestmannaeyja kl. 7.30,14 og 18. íslandsflug Flogið verður aOa daga nema fóstudaginn langa og páskadag samkvæmt áætlun. Aukaflug verður sett upp fyrir biðlista- farþega ef þarf á að halda til allra staða fyrir og eftir páska. Á skírdag verður flogið til BOdudals kl. 9.15, Flateyrar kl. 10.15, tfl Siglufjarðar kl. 13.30, til Hólma- víkurs og Gjögurs kl. 15.30, tfl EgOsstaða og Noröfjarðar kl. 11.30 og til Vestmanna- eyja kl. 8.30 og 16.15. Laugardaginn 15. aprfl verður flogið til BOdudals og Flat- eyrar kl. 13.15, tfl Vestmannaeyja kl. 11.30 og aukaflug tfl EgOsstaða og Neskaup- staðar kl. 9. Á annan í páskum verður flogið tfl Bfldudals kl. 9.15, til Flateyrar kl. 10.15, tfl Siglufjarðar kl. 13.30, tfl Hólmavlkur og Gjögurs kl. 15.30, tfl Egfls- staða og Norðfjarðar kl. 11.30 og tO Vest- mannaeyja kl. 8.30 og 16.15. Sundlaugin Hótel Loftleiðum Sundlaugin á Hótel Loftleiðum verð- ur opin ásamt sánu og Ijósalömpum almenningi alla páskahelgina. Nánari upplýsingar veittar í símum 625858 og 22322. Skíðaferðir í Bláfjöll og Skálafell 13.4-18.4. 1995 Bláfjöll: Alla daga frá Reykjavík BSi kl. 10.00 og 13.30. (13.4.-18.4.) frá Bláfjöllum kl. 16.00 og 18.00 Skálafell Alladaga frá Reykjavík BSl kl. 10.00 (13.4-18.4.) frá Skálafelli kl. 18.00 Fargjald 12ára og eldri báðarleiðir: kr. 600 8-11 ára kr. 450 4-7 ára kr. 300 Leikhús RÍS SÝNINGAR Miðvd. 12. apríl kl. 20.30. Skírdog kl. 20.30, nokkur sæli lous. Föstudaginn langa miðnætursýning, nokkur sæti laus. Laugard. 15. apríl kl. 20.30, nokkur sæli laus. Miðvikud. 19. apríl kl. 20.30. Föstud. 21. apríl kl. 20.30. Miðasalan cr opin virka daaa ncma inánudaga kl. 14- 18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími 24Ö73 GreiOslukortaþjónusta ao wm Stóra sviðlð kL 20. DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander 9. sýn. föstud. 21/4, blelk kort gilda, miðvd. 26/4, fáein sætl laus, laugard. 29/4. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Frumsýning laugard. 22. april kl. 20, upp- selt, sunnud. 23/4, fimmtud. 27/4, föstud. 28/4, sunnud. 30/4. Miðasala verður lokuð um páskana frá og með fimmtudeginum 13. april til og með mánudeginum 17. april. Munið gjafakortin okkar. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Tapað- fimdiö Kodak myndavél tapaðist Kosninganóttina 8. apríl sl. tapaöist ein- nota Kodak myndavél með flassi, likieg- ast á Hótel íslandi eða í leigubíl þaðan. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband í síma 627908. Fermingar Kálfatjarnarkirkja Fermingarbörn annan i páskum, 17. apríl, kl. 13.30. Prestur: sr. Bragi Frið- riksson Inga Sigrún Baldursdóttir, Vogagerði 16 Svala Ingibertsdóttir, Heiðargerði 21 Unnur íris Hlöðversdóttir, Heiöargerði 6 Atli Már Ýmisson, Vogagerði 31 Einar Öm HaUgrímsson, Vogageröi 9 Friðrik Valdimar Ámason, Austurgötu 4 Gunnar Rúnar Eyjólfsson, Brekkugötu 18 Logi Helgason, Vogagerði 17 Roland Þór Fairwether, Vogagerði 22 Svavar Gunnarsson, Hafnargötu 15 Veigar Öm Guðbjömsson, Brekkugötu 16 ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið Söngleikurinn WEST SIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins Kl. 20.00. Fid. 20/4, nokkur sæti laus, Id. 22/4, uppselt, sud. 23/4, örfá sæti laus, föd. 28/4, Id. 29/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski Kl. 20.00. Föd. 21/4, næstsíðasta sýning -fid. 27/4. síö- asta sýning. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersens Sunnud. 23/4 kl. 14.00, næslsiAasta sýning, sud. 30/4 kl. 14.00, siðasta sýning. Smiðaverkstæðiö LOFTHRÆDDIÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Eng- kvist. Ld. 22/4 kl. 15.00. TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00. Fid. 20/4, uppseit, föd. 21 /4, uppselt, Id. 22/4, uppselt, sud. 23/4, uppselt, fid. 27/4, föd. 28/4, Id. 29/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Þri. 11/4 kl. 20.30. Aðeins ein sýning eftir. Húsiö opnaó kl. 20.00. Sýningin hefst stund- víslega kl. 20.30. Mióasala Þjóóleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aö sýningu sýningardaga. Tekiö á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10. Lokaö verður frá skírdegi til og með annars dagspáska. Opnað aftur meö venjulegum hætti þrd. 18/4. Græna línan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00. Sími 1 12 00 - Greiöslukortaþjónusta. 1 I ÍSLENSKA ÓPERAN ' Sími 91-11475 Tónlist: Giuseppe Verdi Laugard. 22/4, föst. 28/4, sund. 30/4. Sýningum fer fækkandi. Sýnlngar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningardag. EINSÖNGSTÓNLEIKAR sunnud. 23. april kl. 17.00. Valdine Anderson, sópran, og Steinunn Birna Ragnarsdóttir, pjanó. Munið gjafakortin. Opið hús sumardaginn fyrstafrá kl. 14-18 Kynning á ísiensku óperunni, kræsingar í ýmsum myndum, búningar og förðun fyrir börnin. Kór og einsöngvarar bregða á leik. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍMÍ11475, bréfasimi 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA gg;.'38@S5f? :Wtí VÉLSLEÐAMENN Nú fer í hönd mesti ferðatími ársins okkar vélsleðamanna. Að því tilefni vill stjórn L.Í.V. hvetja alla vélsleðamenn til að aka gætilega og taka mið af aðstæðum. Mundu að flest slys hafa orðið við bestu aðstæður. Verum til fyrirmyndar á fjöllum Stjóm L.Í.V.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.