Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Side 56

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Side 56
._4* FRÉTTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eéa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- ast 7.000. Fullrár nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIÐSLA 0G ÁSKRIFT ER 0PIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAOA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KL. 6-8 LAUGARDAGS-OG MANUDAGSMORGNA Það var létt yfir stórsöngvurunum okkar, þeim Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og Kristjáni Jóhannssyni, á æfingu í KA-húsinu á Akureyri í gær. í kvöld fara þar fram tónleikar þeirra þar sem þau syngja aríur og dúetta úr þekktum óperum við undirleik Sinfó- níuhljómsveitar Norðurlands. Upp- selt er á tónleikana. DV-mynd GVA - sjá nánar á bls. 29 og 31 Stunginn með hníf i í brjóstið Rúmlega þrítugur karlmaður stakk mann á fimmtugsaldri í bijóstið með hnffi í íbúð þess síðamefnda í mið- bænum í nótt. Mennimir, sem báðir vom ölvaðir, höfðu hist á öldurhúsi og haldið heim til þess síðamefnda til áframhald- ^andi drykkju. í for með yngri mann- . inum var tvítug stúlka. Kastaðist í kekki á milh mannanna og endaði það með því að yngri maðurinn stakk þann eldri í brjóstið. Þegar lögreglan kom á vettvang hafði blætt talsvert úr manninum og var hann fluttur á slysadeild en í fyrstu var óttast að hnífsblaðið hefði farið í lunga mannsins. Að sögn Jóns Baldurssonar, sér- fræðings á slysadeild, er líðan mannsins þokkaleg. Hnífslagiö reyndist ekki hafa farið í lunga mannsins. Sárið var saumað saman og fékk hann að fara heim að rann- sókn lokinni. Jón segir atvik sem þessi algeng, mun algengari en ætla megi af fjölmiðlaumfjöllun. -Máhð er í rannsókn hj á RLR. -pp Smáauglýsingadeild DV er opin í dag, 12. apríl, til kl. 18.00. Lokað verður skírdag, fóstudaginn langa, laugardaginn 15. apríl og páskadag. Annan páskadag verður smáaug- lýsingadehdin opin frá kl. 16.00-22.00. Síminn er 5632700. Afgreiðsla og áskrift eru opin th kl. 20.00 í kvöld. Næsta blað kemur út eldsnemma aö morgni þriðjudagsins 18. apríl. Gleóilega páska! 35 ára kona úr Reykiavík, greiðasérsamtalstæplega400þús- stal síðan veski úr íbúðinni sem í Magnea ruddist einnig inn á Magnea Þóra Erlingsdóttir, hefur und krónur eftir úttektirhar, frá voru 15 þúsund krónur. heimhi aldraðrar konu og skipaði veriö dæmd í 15 mánaða fangelsi 5-120 þúsund krónur I hvert skiptL Þriðji aldraði aðilinn var kona í henni aö láta sig fá peninga. Eftir fyrirmargvislegbrotsemaðmiklu Síöan stal hún silfurborðbúnaði, Hafnarfirði sem Magnea heimsótti mikið grams og rót í íbúðinni fann leyti snerust um að svikja fé af sem metinn er á 131 þúsund krón- og fékk th aö „lána“ sér 10 þúsund hún veski hennar og tók úr þvi 800 öldruðu fólki á dvalarheimhum. ur, af heimhi mannsins. Konan við- krónur. Hún bað konuna síðan um krónur og hvarf síöan á braut. I janúar 1994 vandi Magnea kom- urkenndi að hafa gert sér grein n\jólkurglas en á meðan hún sótti Magnea var jafnframt dæmd fyr- ur sínar til íbúa á níræðisaldri á fyrir því að hinn aldraöi maður þaðfórhúníveskikonunnarogtók ir tékkamisferli og önnur brot. dvalarheimhi í Reykjavík. Hún heföi ekki gert sér grein fyrir hve aðrar 10 þúsund krónur úr því. Tveir menn tengdir henni voru kvaðst oft hafa tekiö th og þrifið miklapeningahann varaðaíhenda Magnea bað fjórða aðilann, aldr- dæmdir um leiö og hún. Annar í hjá manninum, sem var andlega henni, hann hefði verið kalkaöur. aðan mann á dvalarheimhi í sexmánaðafangelsi.m.a.fyririnn- vanheih, samkvæmt framburði Peningana sagðist hún síðan hafa Reykjavik, á fólskum forsendum brot og stórfehdan þjófnað úr ljós- læknis. Magnea fékk manninn th notað til að „sukka og rugla“. að lána sér 15 þúsund krónur sem myndavöruverslun. Hinn fékk 3 að fara sex sinnum i banka með sér Magnea heimsótti einnig aldraó- hann gerði. Hún fór síðan í umslag mánuði skhorðsbundið fyrir önnur þar sem hann geymdi bankabók í an mann á öðru dvalarheimili sem sem maöurinn geymdi í íbúðinni brot AUan Vagn Magnússon kvað hólfi. Hún fékk hann síðan til að gaf hemh 10 þúsund krónur en hún og stal 20 þúsund krónum úr þvi. uppdóminn. -Ótt Siv og Tómas Ingi með viðelgandi þjóðfána. Þau eru hálfir Norðmenn og Geir Haarde einnig. DV-mynd GVA Stj ómarmyndun: Þreifað um allt Enda þótt núverandi stjórnarflokk- ar séu í formlegum viðræðum um framhald stjómarsamstarfsins hefur DV ömggar heimildir fyrir því að miklar þreifingar og óformleg samtöl eigi sér stað milli stjórnmálamanna um hugsanlega stjórnarmyndun ef núverandi stjórnarflokkar ná ekki saman. Ekki síst eru framsóknar- menn á ferðinni í þessum málum. Hálf ir Norðmenn Gott er að eiga góða að, er stundum sagt, og aldrei aö vita nema ættar- tengslin á Alþingi íslendinga geti komið sér vel í erfiöum deilumálum við nágrannaþjóðirnar næstu fjögur árin. Svo skemmtilega vill th að þrír þingmenn á Alþingi eru norskir í aðra ættina. Sjálfstæðismennirnir Geir H. Haarde og Tómas Ingi Olrich eigá báðir norska feður og framsókn- arkonan Siv Friðleifsdóttir á norska móður. Siv var skírð Björg Siv Juhl- in Friðleifsdóttir og er Juhlin norska ættarnafnið hennar. Þá eru fleiri þingmenn af erlendu bergi brotnir og má th dæmis nefna Hjálmar Áma- son sem kominn er af færeyskum ættum, auk þess sem eiginmaður Valgerðar Sverrisdóttur er norskur. LOKI Halldór gerist nú fjölþreifinn! Veðriöámorgun: Hiti viðfrost- mark Á morgun verður allhvöss suð- vestlæg átt. Snjó- eða slydduél verða um landið vestanvert en kaldi eða stinningskaldi og létt- skýjað um landið austanvert. Hiti verður nálægt frostmarki. Nánar er fjallað um páskaveðrið á bls. 25. Veðrið í dag er á og 76 brother PT-3000 Merkivél aðeinskr. 13.995 Nýbýlavegi 28 -sími 554-4443 LáTTH alltaf á Miðvikudögmn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.