Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ-VÍSIR 101. TBL - 85. og 21. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 5. MAl 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Islendingar og Færeyingar ákváðu í nótt allt að 250 þúsunda tonna kvóta: MM JF ¦¦ ¦ Menn of snoqqir oq hafa samið af sér - segir Jóhann A. Jónsson á Þórshöfii - Færeyingar fá um flórðung kvótans - sjá baksíðu Frakkland: Frambjóð- endurskipt- astáföstum skotum -sjábls.9 Silvía drottn- ing f egurst sænskra kvenna -sjábls.9 Karl Breta- prins þarf á ráðum mömmu að halda -sjábls.9 Færeyski togaraflotinn allur við bryggju -sjábls.9 Bretland: Versta útreið íhaldsflokks- insfrá upphafi -sjábls.8 Hæstiréttur mildardómí kynferðis- brotamáli -sjábls.31 Rússar í pitsurnar Undirbúningur heimsmeistaramótsins í handknattleik er á lokstigi þessa dagana. Æfingaleikir eru hluti af þessum undirbúningi og í gærkvöldi tókust á liö Stjörnunnar í Garóabæ og rússneska landsliöiö. Eftir leikinn gæddu Rúss- arnir sér á pitsu og er ekki annað aö sjá en menn kunni vel til verka á því sviði. Á myndinni sést markvörðurinn heimsfrægi Andrei Laurov sneiða pitsuna og þjálfarinn Vladimar Maximov fylgist grannt með skurðinum. Að baki þeim stendur Viggó Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar. DV-mynd GVA Bryndísrekin úrsund- landsliðinu -sjábls.25 Tvítekiðaf debetkorti -sjá'bls.6 Smíða vél- menni fyrir frystihús -sjábls.4 Tveirungir piltarífang- elsi fyrir rán -sjábls.4 Ákærðfyrir manndráps- tilraun -sjábls.7 Innfluttur bjór niður- greiddur? -sjábls. 15 Vaxtahækkunin: Framaf bjarg- brúninni -sjábls.5 Hvernigmá forðast reiðhjóla- þjófnað? -sjábls.6 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.