Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1995, Blaðsíða 30
&
38
FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1995
Myndin lýsir hugsunarhætti nasista í seinni heimsstyrjoldinni.
Sjónvarpið kl. 22.20:
Liðsforingjasmiðjan
„Myndin gerist í herforingja-
skóla snemma árs 1944 þegar
stríðsgæfa Þjóðverja er á undan-
haldi. í þessum smábæ í Bæjara-
landi er það dauðasök aö efast um
sigur Þriðja ríkisins. Verið er að
ala upp nýja foringja í skólanum,"
segir Veturhði Guðnason, þýðandi
þýsku spennumyndarínnar Liðs-
foringjasmiðjunnar sem Sjónvarp-
ið sýnir á föstudags- og laugardags-
kvöld.
„Þetta er öðrum þræöi spennu-
mynd en umsjónarmaður foringja-
efnanna hefur líklega verið myrtur
og söguhetjunni er falið að upplýsa
morðið. Hins vegar er þetta fyrir-
takslýsing á hugsunarhætti nasista
á þessum tíma,“ segir Veturhði.
Lautinant Krafft er fluttur til
Bæjaralands til þess a'ö rannsaka
morðið. Honum tekst innan tíðar
að finna morðingjann en þar með
er ekki öll sagan sögð.
srm
15.50 Popp og kók (e).
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Myrkfælnu draugarnir.
17.45 Freysi froskur.
17.50 Ein af strákunum.
18.15 NBA tilþrif.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.19 19:19.
20.20 Eirikur .
20.50 Lois og Clark. (Lois & Clark - The
New Adventures of Superman)
(12:20).
Gary Cooper ieikur bandariskan
málaliða sem kemur til Spánar til
að berjast gegn fasistum.
21.45 Hverjum klukkan glymur (For Whom
the Bell Tolls). Sígild mynd sem gerð
er eftir frægri sögu Ernests Hemingwa-
ys sem gerist í borgarastríðinu á Spáni.
23.55 Tvífarinn (Doppelgánger). Hrollvekj-
andi spennumynd um Holly Gooding
sem kemur til Los Angeles með von
um að geta flúið hræðilega atburði
sem átt hafa sér stað. Holly er sann-
færð um að skuggáleg vera, sem líkist
henni í einu og öllu, sé á hælum henn-
ar.
1.40 Leyniskyttan (The Sniper). Geðsjúkl-
ingurinn Eddie Miller er útskrifaður af
geðsjúkrahúsi fangelsis nokkurs og
hleypt út á götuna.
3.10 Hus draumanna (Paperhouse).
Þriggja stjörnu breskur sálfræðitryllir
um einmana stúlku sem dreymir ógn-
vekjandi drauma sem ná tökum á dag-
legu lífi hennar.
4.40 Dagskrárlok.
krá
Tf
SJÓNVARPIÐ
17.30 Fréttaskeyti.
17.35 Leiðarljós (143) (Guiding Light).
Bandariskur myndaflokkur.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Draumastelnninn (11:13) (Dreams-
tone). Ný syrpa í breska teiknimynda-
flokknum um baráttu illra afla og góðra
um yfirráð yfir hinum kraftmikla
draumasteini.
19.00 Væntingar og vonbrigði (3:24)
(Catwalk). Bandariskur myndaflokkur
um sex ungmenni í stórborg, lífsbar-
áttu þeirra og drauma og framavonir
þeirra á sviði tónlistar.
•> -20.00 Fréttir.
20.35 Veður.
20.45 Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstööva. Kynnt verða lög Dana,
Slóvena og Israelsmanna.
21.00 Sagan af kartöflunni (History of the
Wonderful Potato). Teiknimynd í létt-
um dúr þar sem fjallað er kartöflur og
notkun manna á þeim.
Gillian Anderson leikur annan
tveggja starfsmanna alrikislögregl-
unnar sem fást við mál sem engar
eðlilegar skýringar hafa fundist á.
21.30 Ráðgátur (20:24) (The X-Files).
Bandarískur myndaflokkur. Tveir
starfsmenn alríkislögreglunnar rann-
saka mál sem engar eðlilegar skýrjpgar
hafa fundist á.
22.20 Liðsforingjasmiðjan (1:2) (Fabrik
der Offiziere). Þýsk sjónvarpsmynd
sem segirfrá yfirmönnum í þýska hern-
um I seinni heimsstyrjöldinni og að-
ferðum nasista við þjálfun yfirmanna.
23.55 Músiktilraunir i Tónabæ. Upptaka frá
hinni árlegu hljómsveitakeppni sem
haldin er I Tónabæ.
15.30 á laugardag.
1.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlít á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auólindin. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Stefnumót. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Fróm sál eftir Gustave
Flaubert. Friðrik Rafnsson les þýðingu sína
(3:4).
14.30 Lengra en nefiö nær. Frásögur af fólki og
fyrirburöum, sumar á mörkum raunveruleika
og ímyndunar. (Frá Akureyri.)
15.00 Fréttir.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið-
nætti.)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Síódegisþáttur rásar 1. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón
Ásgeir Sigurðsson.
17.00 Fréttir.
17.03 Fimm fjóróu. Djassþáttur í umsjá Lönu
Kolbrúnar Eddudóttur. (Endurfluttur eftir
miðnætti annað kvöld.)
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóóarþel - Gvíamars Ijóð. úr Strengleikum
Marie de France. Guðlaug Guðmundsdóttir
les annan lestur. (Einnig útvarpað í næturút-
varpi kl. 4.00.)
Kí.30 Allrahanda. Lög frá ýmsum löndum.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Barnalög.
20.00 Hljóöritasafniö.
Lang
útbreiddasta
smáauglýsinga-
blaðið
Hríngdu núna
- síminn er 563-2700
Opið: Virka daga kl. 9 - 22,
laugardaga kl. 9 - 14,
sunnudaga kl. 16 - 22.
Athugið! Smáauglýsingar í
helgarblað DV verða
að berast fyrir
kl. 17 á föstudögum
20.30 Handhæga heimilismorðið. Fjölskylduha-
græðing á Viktoríutímabilinu.
1. þáttur af þrem. Umsjón: Auður Haralds.
(Áður á dagskrá I gærdag.)
21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jak-
obsdóttir. (Endurflutt aðfaranótt fimmtu-
dags kl. 2.04.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.25 Orö kvöldsins: Sigríður Valdimarsdóttir
flytur.
22.30 Þriöja eyraö. Alþýóuhljómsveit búlgarska
útvarpsins leikur létt lög á þjóðlegum nót-
um.
Jónas Jónasson fær til sín góöan
gest á rás 1 í kvöld.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttlr.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson.
(Endurtekinn þáttur frá miðdegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns: Veðurspá.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og frétta-
ritarar heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. Pistill
Böðvars Guðmundssonar.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóóarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. Síminn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 M
20.00 Siónvarpsfréttir.
20,30 Nýjasta nýtt í dægurtónllst. Umsjón: Guð-
jón Bergmann.
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már
Henningsson.
24.00 Fréttlr.
'24.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már
Henningsson.
1.00 Veðurspá.
1.35 Næturvakt rásar 2 heldur áfram.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.
4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund meö Byrds.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.05 Morguntónar.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröur-
lands.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist fyrir
alla þá sem vilja slappa af í hádeginu.og
njóta matarins.
13.00 íþróttafréttir eitt. Þaö er íþróttadeild Bylgj-
unnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu
fréttirnar úr íþróttaheiminum.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk held-
ur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl.
14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson með
gagnrýna umfjöllun um málefni vikunnar
meó mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og
17.00.
Stefán Jón Hafstein veröur á Bylgj-
unni í dag kl. 18 með brot af þvi
besta úr Sjónarmiðum.
18.00 Sjónarmiö. Stefán Jón Hafstein tekur sam-
an það besta úrSjónarmiðum liðinnarviku.
18.40 Gullmolar.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kemur helg-
arstuðinu af stað með hressilegu rokki og
heitum tónum.
23.00 Halldór Backman. Svifið inn í nóttina með
skemmtilegri tónlist.
3.00 Næturvaktin. BYLGJAN
SÍGILTflíVl
94,3
12.00 I hádeginu. Létt blönduð tónlist.
13.00 Úr hljómleikasalnum.
17.00 Gamlir kunníngjar.
20.00 Sígilt kvöld.
12.00 Næturtónleikar.
FM^957
12.10 Sigvaldi Kaldaións.
15.30 Á heimleiö meó Pélri Árna.
19.00 Fösludagsliðringurinn.Maggi Magg.
23.00 Björn Markus.
3.00 Næturvaktin.
Fréttir klukkan 9.00 - 10.00 - 11.00 - 12.00 -
13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00.
FM^909
AÐALSTOÐIN
12.00 islensk óskalög.
13.00 Albert Ágústsson.
16.00 Sigmar Guömundsson.
19.00 Draumur i dós.
22.00 Næturvakt. Magnús Þórsson.
12.00 Hádegistónar.
13.00 Rúnar Róbertsson.
16.00 Ragnar örn og Kristján Jóhanns.
18.00 Síódegistónar.
20.00 Föstudagstónar.Arnar Sigurvinsson.
23.00 Næturvaktin.
11.00 Þossi.
15.00 Birgir Örn.
19.00 Fönk og Acid Jazz. Þossi.
22.00 Næturvaktín.Jón Gunnar Geirdal.
1.00 Næturdagskrá.
Föstudagur 5. maí
Cartoon Network
08.00 Dink. the Dinosaur. 08.30 The Fruities.
09.00 Biskitts. 09.30 Heathcliff. 10.00 World
FamousToons. 11.00 Back to Bedrock. 11.30
Touch of Blue ín the Sky. 12.00 Yogí Bear. 12.30
Popeye 13.00 SuperAdventures. 13.30 Jonny
Quest. 14.00 Fantastic Four. 14.30 Centurions.
15.00 Sharky & Gearge. 15.30 Captain Pianet.
16,00 Bugsand Daffy. 16.30 ScoobyDoo. 17.00
Jetsons 17.30 World PremiereToons. 17,45
Space Ghost Coast to Coast. 18.00 Closedown.
BBC
00.10 Land of the Eagle. 01.00 LUV. 01.30
Geoff Hamilton's Cattage Gardens, 02.00 Silent
Reach. 02.50 Paramedics. 03J20 Ex's, 03.50
Pebble Mill. 04.10 Kilroy. 05.00 Jackanorv, 05.15
Chocky. 05.40 Blue Peter. 06.05 PrimeWeather.
06.10 Catchword. 06.40 LUV. 07.10 Siíent
Reach. 08.00 PrimeWeather 08.05 Kilroy. 09.00
B BC News from London. 09-05 Eastenders - The
Early Ðays. 09.35 Good Morning with Anneand
Nick. 10.05 Loyal Address, Palace of
Westmíníster. 11.30 Good Morníng with Anne
and Nick. 11.55 Prime Weather. 12.00
Eastenders 12.30 HowardsÆ Way. 13.20 Hot
Chefs, 13.30 BBCNewsfrom London. 14.00
Geoff Hamilton's Cottage Gardens. 14.30
Jackariory. 14.45 Chocky 15.10 Bíue Peter.
15.40 Catchword. 16.10 Fresh Fields. 16.40 Alf
CreaturesGreatandSmall. 17.30Topofthe
Pops. 18.00 Keeping Up Appearances: 18.30The
Biil. 19.00 Martin Chuzzfewit. 19.55 Prime
Weather. 20.00 Kate and Allie. 20.30 Hollywood
Women. 21.30 News '45.21.45 BBC News from
London. 22.00 Home James. 22.45 The Lost
Garden of Heligan. 23.15 The Riff Raff Element.
Discovery
15.00 Wildside. 16.00 Arthur C Cfarke Mysterious
Universe. 16.30 Arthur C Clarke's Mysterious
World. 17.00 Inventíon. 17.35 Beyond 2000.
18.30 Fire. 19,00 The Dinosaurs!, 20,00 Sexual
Imperatrve. 21.00 Future Quest. 21.30 Invention.
22.00 Aussies: Three Trails. 23.00 Closedown.
MTV
10.00 The Soul of MTV. 11.00 MTVs Greatest
Hits. 12.00 The Afternoon Mix. 13.00 3 from
I. 13.15TheAfternoon Mix, 14.00 CineMatic.
14.15 The Afternoon Mix. 15.00 MTV News at
Night. 15.15TheAfternoonMix, 15.30 Dial
MTV. 18.00 Real World 1,16.30 The Pulse.
17.00 Music Non-Stop, 18.00 MTV's Greatest
Hits. 19.00 AJternative Music. 20.00 The Worst
of the Most Wanted. 20.30 MTV's Beavis &
Butthead. 21.00 NewsatNight. 21.15 CineMatic.
21.30 The Zig & Zag Show. 22.00 Party Zone
00.00 The Soul of MTV. 01.00 Night Videos
Sky News
08.30 Sky Worldwide Report. 09.30 ABC
Nightline. 12.30 CBS NewsThts Morníng. 13.30
Parliament 14.30 This Week in the Lords. 16.00
Live At Five. 17.05 Richard Lfttlejohn. 18.30 The
OJ Simpson Trial. 22.30 CBS Evening News.
23.30 ABC World News. 00.10 Richard Littlejohn
Replay. 01,30 Parlíament Replay. 02.30 This
Week in the Lords. 03,30 CBS Evening News.
04.30 ABCWorldNews.
CNN
07.45 CNN Newsroom. 08.30 Showbiz Today
09.30 World Report. 11.30 World Sport. 12.30
Business Asia. 13.00 Larry King Live. 13.30 0J
Simpson Special. 14.30 World Sport, 15.30
BusinessAsia 19.00lntemational Hour. 19.30
OJ Simpson Special. 21.30 World Sport. 22.30
Showbiz Today. 23.00 Moneyline. 23.30
Crossfire. 00.30 World Report. 01.00 Larry Kíng
Uve. 02.30 OJ Simpson Special. 03.30 Showbiz
Todav.
TNT
Theme: Breaking the Bank 18.00 Penelope.
20.00 The Day They Robbed the Bank of
England. Theme: The Dead of Night 22.00 The
Night Digger. Theme: cinema FrencaisClassique
23.45 La Tete contre les Murs (Head to the
Wall).01.25 Latourde Nesle (theTower of
Nesle), 04.00 Closecfown.
Eurosport
08.00 Eurofun. 08.30 lce Hockey. 10.00 Live
Tennis. 14.00 Uve ATP Tennis. 16.30 Live Karate.
17.30 Eurosport News. 18.00 Intemational
Motorsports Report. 19.00 Boxing. 21.00 lce
Hockev. 22.00 Rally. 23.00 Eurosport News.
23.30 Closedown.
Sky One
8.00 The Oprah Winfrey Show. 9.00
Concentration. 9.30 Card Sharks 10.00 Sally
Jesscy Raphael. 11.00 The Urban Peasant.
II. 30Anything But Love. 12,00 Tlie Waltons.
13.00 Matlock. 14.00 The Oprah Winfrey Show.
14.50The DJ Kat Show. 14.55Double Dragon.
15.30 The Mighty Morphin Power Rangers.
16.00 StarTrek: DeepSpace Níne.17.00
Spelibound. 17.30 FamilyTies. 18.00 Rescue.
18.30 M*A‘S‘H. 19.00 Who Do You Do? 19.30
Coppers. 20.00 Walker, Texas Ranger. 21,00
Star Trek. 22.00 Late Show with Letterman.
22.50 The Untouchables. 11.40 Chances. 00.30
WKRP in Cincinnati. 1.00 Hitmix Long Play.
Sky Movies
9.00 Rhincstone. 11.00 The Greot Bank Robbery.
12.45 Madame Bovary. 15.15 Walking
Thunder.17,00 Allingin Love. 19.00 Surl
Nlnjas. 20.40 U.S.Top10 21.00 Sliver. 22.50
A Better Tomorrow. 00.25 El Mariachi.
1.45 Eleven Days, Eleven Nights Part 2.
OMEGA
8.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Benny Hlnn.
15.00 Hugleiöing. 15.15, Eiríkur Sigurbjornsson.