Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1995, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1995
37
Kertalog er verðlaunaverk frá
1971.
Leikhópurinn Erlendur sýnir í
Borgarleikhúsinu í kvöld Kerta-
log eftir Jökul Jakobsson. Þaö er
annað af tveimur verðlaunaleik-
ritum í samkeppni Leikfélags
Reykjavikur árið 1971. Það fjallar
um Kalla sem komiö hefur veriö
inn á undarlega stofnun þar sem
bæði lífs og liönir velta fyrir sér
spumingum lifs og dauða, inni-
haldi tilverunnar og matseðli vik-
unnar. Verkið lýsir leit mannsins
að hamingju í brotakenndri speg-
ilmynd veruleikans.
Leikhús
Þeir sem standa að þessari sýn-
ingu eru ungir leikarar sem bæði
hafa lært hér á landi og erlendis.
Þau eru Halla Margrét Jóhannes-
dóttir, Gísli Ó. Kærnested, Mar-
teinn Amar Marteinsson, Ragn-
hildur Rúriksdóttir, Rannveig
Björk Þorkelsdóttir, Sigrún
Gylfadóttir, Skúli Ragnar Skúla-
son og Vilhjálmur Hjálmarsson.
Kórsöngur og
kvöldkaffinu
Dagskrá með
verkum skáld-
anna Davíðs
Stefánssonarog
Haildórs Lax-
ness verður
flutt í félags-
heimilinu Ar-
nesi í Gnúp-
verjahreppi i
kvöld kl. 21.00.
Félag eldri borgara
Spiluö veröur félagsvist og dans-
aö í félagsheimili Kópavogs í dag
kl. 20.00.
Samkomux
Garðyrkjusýning
verður í Áhaldahúsi Mosfellsbæj-
ar, Völuteigi 2, í dag óg um helg-
ina á vegum Samtaka garðyrkju-
og mnhverfissijóra.
Aðalfundur
Lagnafélag íslands verður hald-
inn í dag kl. 15.00 að Skipholti 70.
Bubbi á ísafirði
Bubbi Morthens heldur tónieika
á Pizza 67 á ísafiröi í kvöld og
annað kvöld.
Fáfnismenn
Siðustu sýningar verða á Fáfnis-
mönnum í Tjarnarbíói í kvöld og
annað kvöld.
Fyrirlestur um
stóráfallaviðbúnað
verður á Landsþingi Landsbjatg-
ar sem fram fer í Félagsheimili
Kópavogs í dag og á morgun.
Fyrirlesturinn sem er opinn hefst
kl. 13.30.
Leið 125:
Næturleið frá
Lækjartorgi
Strætisvagnar Reykjavíkur aka
leiö 125 eítir miðnætti á fóstudags-
og laugardagskvöldum og fer hún frá
Lækjartorgi kl. 2 og 3 aö nóttu til.
Umhverfi
Á þessum leiðum gilda ekki far-
miðakort af neinni gerð og er far-
gjaldið kr. 200. Eins og sjá má af kort-
inu hér til hliðar fer leið 125 fyrst í
gegnum Bústaðahverfið á leið sinni
upp í Breiöholt.
• '<'/• Á Hverfisgata
_ við Stjórnarráð
02:00 og 03:00
'■V, HAALEITISBRAUT
p!. : ■ •
Leið 125 T
næturleið
Lækjartorg, Bústaðir,
Sel og Fell x
irj' "
BÚSTAÐÁVEGUR
STEKKJARBAKjtl
Suðurhólar
t
JAÐARSÉL
/íi..../
Dustin Hoffman og Rene Russo
leika vísindamenn og fráskilin
hjón.
í bráðri hættu
í spennumyndinni í bráðri
hættu (Outbreak), sem sýnd er í
Sam-bíóum, leikur Dustin Hoff-
man aðalhlutverkið, vísinda-
mann sem fenginn er til að fara
til Afríku og kanna sögusagnir
um að bráðdrepandi vírus sé að
leggja heilu þorpin í rúst. Hann
finnur upprunann og verður
skelfingu lostinn. Hann varar við
Skyttumar á Adams:
Fjölbreytt gull
aldartónlist
Á kránni Adams, sem er í Ár-
múla 34, leika Skyttumar þæði í
kvöld og annað kvöld. Skytturnar,
sem er dúett þeirra Jóns Víkings-
Skemmtanir
sónar og Ríkharðs Þörstéinssönar,
hafa starfað í eitt og hálft ár. Jón
er reyndur úr skemmtanabransan-
um og sagðist 1 stuttu spjalli búinn
að vera 26 ár í þessu. Margir muna
örugglega effir Johnny King, en
hann tók sér það nafn um tíma.
Jón sagöi að Skytturnar væru
með ijölbreytta gullaldartónlist
sem allir þekktu. allt frá þunga-
rokki niður í fallegar ballööur og
færu þeir stundum ótroðnar slóöir Skytturnar leika á Adams i kvöld og annaö kvöld DV-myndS
í útsetningum á þessura lögum.
Jón sagði þá félaga haía verið í lög með útgáfu í huga. Skytturnar til kl. 3.00 með tveimur stuttum
upptökum að undanfomu og heföu hefja leik í kvöld og annað kvöld pásum.
verið tekin upp fjögur frumsamin kl. 22.30 og munu spila linnulaust
Snjór enn á
vegumá
Vestfjörðum
Á Vestfjörðum em flestar leiðir að
verða greiðfærar en þó em nokkrir
vegir sem liggja hátt enn ófærir
vegna snjóa, til aö mynda er ófært
um Dynjandisheiði, Hrafnseyrar-
Færðávegum
heiði og Kleifaheiði. Hámarksöxul-
þungi upp á sjö tonn er svo á leiöun-
um Reykhólar - Kollafjörður og
Kleifaheiði.
Nú eru allir hlutar leiðarinnar
Reykjavík-Akureyri færir öllum
bílum, eins austurleiðin frá Reykja-
vík til Hafnar. Gjábakkavegur milli
Þingvalla og Laugarvatns er enn lok-
aöur vegna aurbleytu.
m Hálka og snjór 0 Végavinna-aðgát B Öxulþungatakmarkanir
CjSár** mp“"etet © Fært fjallabílum
Sonur Kristmar
og Ragnars Þessi ungi drengur fæddist á 23. apríl. Hann var 3345 grömm og fæðingardeild Landspítalans sama 50 sentímetrar. Foreldrar hans eru dag og ný ríkisstjóm var mynduð, Kristín Hannesdóttir og Ragnar „ . Rvavarsson og er þetta fyrsts barn
Bam dagsins Þeirra-
Kvikmyndir
að vel geti verið að þessi veira
komist til Bandaríkjanna. Hann
reynist sannspár þvi að í litlu
samfélagi í Kalifomiu er fólk að
veikjast og deyja. Kemur í ljós aö
veiran hefur komist til Banda-
ríkjanna með apa sem smyglað
var inn í landið. Nú þarf að hafa
hraðar hendur við að finna apann
og búa til mótefni en andstaða
kemur úr óvæntri átt.
Auk Hoffmans leika í myndinni
Rene Russo, Morgan Freeman,
Donald Sutherland, Kevin Spac-
ey og Patrick Dempsey.
Leikstjóri myndarinnar er
Þjóðverjinn Wolfgang Petersen,
en meðal mynda sem hann hefur
leikstýrt em Das Boot, The Ne-
verending Story, Enemy Mine,
Shattered og In the Line of Fire.
Nýjar myndir
Háskólabió: Höfuó upp úr vatni
Laugarásbió: Háskaleg ráóagerð
Saga-bíó: Rlkki ríki
Bíóhöllin: Algjör bömmer
Bióborgin: í bráóri hættu
Regnboginn: Austurleið
Stjörnubió: Ódauóleg ást
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 105.
05. maí 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 62,790 62,970 63,180
Pund 101,320 101,630 102,070
Kan.dollar 46,210 46,400 46,380
Dönsk kr. 11,6070 11,6540 11,6280
Norsk kr. 10,1360 10,1760 10,1760
Sænsk kr. 8,6310 8,6660 8,6960
Fi. mark 14,8350 14,8950 14,8560
Fra.franki 12,8160 12,8670 12,8950
Belg. franki 2,2154 2,2242 2,2274
Sviss. franki 56,3400 55,5600 55,5100
Holl. gyllini 40,8100 40,9700 40,9200
Þýskt mark 45,7100 45,8500 45,8000
it. líra 0,03828 0,03848 0,03751
Aust. sch. 6,4900 6,5220 6,5150
Port. escudo 0,4317 0,4339 0,4328
Spá. peseti 0,5138 0,5164 0,5146
Jap. yen 0,74890 0,75120 0,75320
Irskt pund 102,830 103,350 103.400
SDR 98,82000 99,32000 99,50000
ECU 83,7200 84,0600 84,1800
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
Lárétt: 1 fararskjóta, 8 hrinda, 9 kven-
mannsnafn, 10 skrá, 11 skóli, 12 dreitill,
14 kropp, 15 vandræðum 17 dragi, 19 kall,
21 stór.
Lóðrétt: 1 fugl, 2 fæða, 3 trufla, 4 ónytj-
ungur, 5 fyrirlestur, 6 anga, 7 staði, 13
hnoðaði, 15 óhreinindi, 16 rölt, 18 kúgun,
20 viðumefni.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 brot, 5 ask, 8 jór, 9 afli, 10 álf-
ur, 12 án, 13 langinn, 15 klúr, 17 tau, 19
ill, 20 jám, 22 ha, 23 látni.
Lóðrétt: 1 bjálki, 2 ró, 3 orf, 4 taug, 5
afrit, 6 slánar, 7 kinn, 11 lalla, 14 núU, 16
rjá, 18 Uni, 21 át.