Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1995, Blaðsíða 20
28
FOSTUDAGUR 5. MAI 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Mikiö úrval af varahlutum í flestar gerðir
bifreiða. Mjög góð þjónusta, opið alla
daga. Símar 588 4666 og
985-27311.
Notaöirvarahl. Volvo, Saab, Chevy, Dod-
ge, Fiat, Toyota Hiace, BMW, Subaru.
Kaupum bíla til niðurrifs.
S. 667722/667620/667650, Flugumýri.
Partasalan, Skemmuvegi 32, símar
557 7740 og 989-64688. Varahlutir í
flestar gerðir bifreiða. Er að rífa Colt
'85-'88. Opið frá kl. 9-19.
Viljum kaupa dísil- eöa bensinvél í
Mözdu 2000 sendibíl, árg. '87.
O.M. búðin, Grensásvegi 14,
sími 568 1190.
Toyota Tercel 4x4. Framstuðari, lít-
illega skemmdur, til sölu. Upplýsingar
í síma 91-43904 eftir kl. 19.
P Aukahlutir á bíla
Ath.! Brettakantar-sólsk., Toyota, Fer-
oza, MMC, Vitara, Fox, Patrol, Lada
o.m.fl. Sérsmíði, alhl. plastviðg. Besta
verð og gæði. 886740, 880043 hs.
Hjólbarðar
BB-dekk. Islensksólaðir hjólbarðar á
maítilboðsverði......................
Verðdæmi:............................
155x13".....................kr. 2.749.
175/70x13”..................kr. 3.020.
185/70x13”..................kr. 3.272.
185/70x14"...“..............kr. 3.527.
185/65x14" ..................kr. 3.672.
Frí sending með Landflutningum um
land allt. Öll dekk eru sóluð með
ábyrgð. Bílaverkstæði Birgis hf......
Ólafsf., s. 96-62592. íslenskt, já takk!
Ágæti bilstjóri. Gleöilegt sumar.
Hjá okkur hefur verð á umfelgunum
lækkað frá fyrri árum, auk þess sem
þeir sem láta skipta hjá okkur fá 50%
afsl. afþvotti hjá Bílaþvottastöðinni við
hliðina. Fljót og góð þjónusta með vön-
um mönnum. Michelin - Kumho -
Norðdekk. Hjólbarðastöðin,
Bíldshöfða 8, sími 587 3888.
Þar sem rauðí bíllinn er á þakinu.
Felgur og dekk. Eigum til dekk og
felgur á flestar gerðir fólksbíla og
jeppa. 20% staðgreiðsluafsláttur ef
keypt eru bæði fólksbíladekk + felgur.
Sandtak, hjólbarðaviðgerðir, Dals-
> hrauni 1, Hf„ s. 565 5636 og 565 5632.
Hjólbaröar. Sonic 875x16 og 1/2,
Armstrong 950x16 og 1/2, Michellin
235x75,15, General 235x75,15,
Continental 175x14, (ódýrt). Sími 91-
31389.________________________________
Ódýrar felgur og dekk. Eigum ódýrar
notaðar felgur og dekk á margar gerðir
bifreiða.
Vaka hf., dekkjaþjónusta, s. 567 7850.
4 álfelgur (á slitnum sumardekkjum)
undan VW Golf til sölu. Upplýsingar í
síma 91-43904 eftir kl. 19.
y
Viðgerðir
Mazda, Mazda, Mazda, Mazda. Erum
þaulvanir viðgerðum á Mazdabílum.
Vélastillingar, bremsuviðg., kúplingar,
pústkerfl. Gerum einnig við aðrar gerðir
bíla, hagstætt verð. Visa/Euro. Fólksbíla-
land, Bíldsh. 18, s. 673990.
Bílastillingar
Bifreiöastillingar Nicolai,
Faxafeni 12...............sími 588 2455.
Vélastillingar, 4 cyl........4.800 kr.
Hjólastilling................. 4.500 kr.
Bílaleiga
BG bílaleiga. Leigjum út nýja Toyota
bíla, hagstætt verð. Bjóðum einnig til
leigu sumarhús í nágrenni Akureyrar
og íbúðir á Akureyri. BG bílaleiga.
Nánari uppl. í s. 552 7811 og 989-
66047.
Bílaróskast
Bílasalan Start, Skeifunni 8, s. 568 7848.
Vantar allar gerðir bíla á skrá og á
staðinn. Einnig tjaldvagna. Mikil og
góð sala! Landsbyggðarfólk, verið
velkomin (og þið hin líka). Hringdu
núna og við seljum. S.-568 7848.______
Vantar - vantar.
Allar tegundir og árgerðir á skrá og á
staðinn. Hringið, það getur borgað sig.
Bílasalan Hraun, Kaplahrauni 2-4,
Hafnarfirði, s, 652727, fax 652721.
Óska eftir Mözdu 626, árg. '83-'87, til
niðurrifs. Má vera með ónýtu boddíi, en
kramið helst gott. Upplýsingar í síma
557 7287._____________________________
Óska eftir bil í skiptum fyrir 6 cyl. álvél
(bein innspýting) og gírkassa úr Peu-
geot að upphæð 65 þús. eða tilboð. Upp-
lýsingar í síma 587 3408._____________
Óska eftir nýlegum Subaru station, lítið
eknum, er með Subaru '88, töluvert ek-
inn, millgjöf staðgreidd. Svarþjónusta
DV, sími 99-5670, tilvnr. 41285.
Daihatsu Charade, snyrtilegur og lítið
ekinn, óskast fyrir 500-600 þús. stgr.
Upplýsingar í síma 567 6826.
Óska eftir ódýrum bíl á kr. 10-40 þús.
Má þarfnast smálagfæringa.
Upplýsingar í síma 91-872747._______
Óska eftir bíl, pickup eöa station.
Verðhugmynd 0-40 þúsund staðgreitt.
Upplýsingar i síma 985-30000._______
Óskum eftir bílum á skrá og á staöinn.
Mikil sala. Bílasalan Bílakaup,
Borgartúni la, simi 561 6010,_______
Óska eftir bíl á veröbilinu 30-40
þúsund. Upplýsingar í síma 91-27534.
Bílartilsölu
Viitu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að
auglýsa í DV stendur þér til boða að
koma með bílinn eða hjólið á staðinn og
við tökum mynd (meðan birtan er góð)
þér að kostnaðariausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 563 2700._________________
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn-
ingar á smáauglýsingadeild DV,
Þvcrholti 11, síminn er 563 2700.
Þrir góöir. BMW 315 83, sk. '96, verð
55.000. MMC Starion, turbo '87, 2,6
vél, ekinn 70.000, einn með öllu. Willys
'74, 360 vél, 38" dekk, mikið endurnýj-
aður, fallegur jeppi. S. 989-40499,
Daihatsu Charade '84, skoðaður '96,
verð ca 60 þús. og Mazda 626 '83, nýr
kúplingsdiskur, verð ca 130 þús.
Upplýsingar í síma 587 0675,________
Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar
viðgerðir og ryðbætingar. Gerum fójt-
verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Nýskoöaöur, óbreyttur Chevrolet Scotts-
dqle 20 pickup, árg. '79, 4x4, með húsi,
til sölu. Bein sala. Upplýsingar í síma
91-77773 eða 91-675559.____________
Til sölu 15 manna bíll. Ford Econoline
350 club wagon, árg. '84, bensín, góður
bíll. Upplýsingar í símboða 984-50990
og síma 91-653607 eftir kl. 20.____
Mazda 929, árg. '82, til sölu. Fæst fyrir
10.000. Góð vél, undirvagn lélegur.
Upplýsingar í síma 91-13540.
BMW
BMW 320, árg. '80, til sölu, þarfnast
smálagfæringar, selst mjög ódýrt.
Innfluttur bíll. Uppl. í vinnusíma 92-
11233, Júlli, og heimasíma 92-14703.
Daihatsu
Til sölu Daihatsu hi-jet, árg. '87,
ca 60.000. Upplýsingar í síma 811411
(símsvari).
2 Lada
Lada 1200 '88, ekinn 60 þús. km á vél,
þarfnast aðhlyningar fyrir skoðun.
Góður bíll á góðu verði. Upplýsingar í
sima 565 4834,
Mazda
Utsala.
Mazda 626, árg. '82, verð aðeins kr. 80
þús., skoðaður '96. Upplýsingar í síma
566 6841.____________________________
Mazda 929 station, árg. '82, til sölu,
þokkalegur bíll. Uppl. í síma 98-34353.
Mitsubishi
MMC Lancer GLX '91, 4ra dyra, ek.
45.000, rauður, sjálfsk., sk. '96, allt raf-
drifið, hiti í sætum, sumar- og vetrar-
dekk. Verð 880.000. Sími 91-680621.
MMC Tredia GLSA/T '83 til sölu til nið-
urrifs. Uppl. í síma 93-12552 á kvöldin.
Skoda
Skoda Favorit, árgerö '90, ekinn 70 þús-
und km, blár, 5 gíra, skoðaður '96, selst
ódýrt. Upplýsingar í síma
91-666311 milli kl. 17og20.
Subaru
Subaru Legacy 2,2 '91 til sölu, ekinn 67
þús. km. Uppl. í síma 566 7153.
Toyota
Til sölu Toyota Camry XL, árg. '87, ekinn
97 þús., mjög góður bíll, nýskoðaður,
nýir bremsuklossar, nýtt pústkerfi.
Uppl. í síma 98-12260 e.kl. 19.
Toyota Corolla XL, árg. '91, til sölu, ek-
inn 80 þús. km. Upplýsingar í síma 92-
68303,_______________________________
Toyota Cressida DX '82 til sölu, skoðuð
'96, staðgreiðsluverð 70 þúsund kr.
Upplýsingar í síma 555 4256, Bjarni.
Volvo
Volvo 244, árg. '81, til sölu, ekinn 150
þús. km, verð 150.000 staðgreitt. Uppl.
í síma 92-13198 eftir kl. 17.
Jeppar
Jeppi til sölu. Ford Bronco II, árg. '84,
ekinn 165.000, mjög góður bíll, selst
ódýrt, upphækkaður á 31", skipti
athugandi. Sími 91-44624 og 91-
883017.
|lr Þú ert þó ekki að spilla 'N(|||||ll þeim með dekri, 1' amma?
;jú, auðvitaðS
{W|j J co
Z3 m
WJh /W J / 5 t/> * 6