Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1995, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1995, Blaðsíða 10
 10 FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1995 LANGUR LAUGARDAGUR AUGAVEGIOG NÁGRENNI! - Velkomin á vinalega og íslenska verslunargötu - Að venju bjóða fjölmargar verslanir vörur á tilboðsverði. Landsbankinn og umferðarlögreglan standa fyrir árlegri hjólaskoðun við Landsbankann, Laugavegi 77. Mókollur umferðarálfur og sparibaukur í barnaklúbbi Landsbankans og tákn heimsmeistarakeppninnar í handknattleik mætir hress og fjörugur, gefur blöðrur og hjálpar umferðarlögreglunni við að skoða hjólin. Slökkvilið Reykjavíkur kynnir starísemi sína á sama tíma og vafalaust vilja margir, stórir sem smáir, sjá glæsilegan og vel útbúinn slökkvibíl í návígi og spyrja starísmenn slökkviliðsins ýmissa spurninga. Um kl. 15.30 mun Mókollur síðan ganga niður Laugaveginn að Landsbankanum í Bankastræti. Öll þessi skemmtilega og fróðlega kynning fer fram kl. 13.00-15.30. Gallabuxur Cars. kr. 1.590,- Jl_augaveg Skyrtur, 25% afsláttur Kjólar, 25% afsláttur Peysur, kr. 2.490,- ff/ty Bolir, kr. 990,- Laugavegi 67, simi 551 2880 15% afsláttur af öllum vörum langan laugardag Laugavegi 49 • Sími 551 7742 15% afsláttur af ölliim vöriim í tlleffni dagsins Jitn Sipunlbon Laugavegi 5 skartgripaverslun - Sími 551 3383 Bómullarpeysur kr. 2.990,- Stakirjakkar kr. 6.990,- Allir sumarjakkar kr. 5.990,- Polo-bolir kr. 1.990,- Jakkaföt kr. 9.990,- Skyrtur kr. 1.990,- Bolir kr. 890,- 10°/b afsláttur við kassa á löngum laugardegi \ vou Au thorized S H O P Laugavegi 51 • S. 551 8840 Kr. 2.190,- U Laugavegi87, sími 562 4590 I Super laugardagstílboð 30% afslátttir af öllttm vöram aöeíns langan latígardag r^Hfl| *h' 'T' ¦' '^'^1fl*h Laugavegi 70 • S. 562 2450 S-K-l-F-A-N 2U/0 afsláttur af plötum listamanns mátiaðarins: Tohn Eliot Gardiner BETRIKLASSÍK - BETRA VERÐ: Frábærar plöturaðir frá 799 kr. Stórverslun Laugavegi 26, s. 560 0926 • Opiðöll kvöld til kl. Laugavegi 96, s. 560 0934 22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.