Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1995, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1995
l
f
»
»
»
Uflönd
Færeyjan
Togaraflotinn
bundinnvíð
bryggjuti!
haustsins
Togarafloti Færeyinga og fleiri
fiskistóp verða bundin við
bryggiu fram í september þar sem
kvóö þeirra eruppurinn. Togar-
arnir hafa þegar farið fram úr
leyfilegum ýsu-og þorskkyóta ög
hafa fengið fyrirmæli um að
hætta þegar veiðum og sigla til
hafnar. Búist er við minni um-
svifum í færeysku atvinnulífi
vegna veiðistoppsins og stór-
auknu atvinnuteysi. Færeyska
lögpingið ræöir nú breytingar á
kvótareglunum sem gefið gætu
meiri kvóta til handa togurunum
en óvíst er um niðurstöðuna.
Þetta er í fyrstaskipti sem Fær-
eyingar veiða samkvæmt kvóta-
kerfi. Dönsk stjórnvöld kröfðust
bess að Færeyingar tækju upp;
kvótakerfi sem lið í endurupp-
byggingu efnahagslífsins sem
orðið hefur fyrir hverri ágjöfinni
áfæturannarri. eb
Kosningabaráttan í Frakklandi á lokasprettinum:
Fast skotið hjá
Chirac og Jospin
Frönsku forsetaframbjóðendurnir
Jacques Chirac og Lionel Jospin
skiptust á föstum skotum á loka-
spretti kosningabaráttunnar í gær.
Jospin sakaði andstæðing sinn um
að vera tvístígandi í afstöðunni til
Evrópusambandsins en Chirac sagði
Jospin vera hættulegan.
Chirac, gaullisti og borgarstjóri
Parísar, sem talinn er sigurstrang-
legri, lagði áherslu á að stríðið væri
ekki unnið og hvatti kjósendur til að
koma á kjörstað. Hann varaði við
efnahagslegum afturkipp og óróa ef
hann tapaði í síðari umferð forseta-
kosninganna á sunnudag.
Sósíahstinn Jospin gagnrýndi hins
vegar þá kröfu Chiracs að efna skyldi
til þjóðaratkvæðagreiðslu um Evr-
JacquesChirac. Simamynd Reutcr
ópusambandið og sakaði Chirac um
að hafa skipt svo rækilega um skoð-
un að ekki yrði hægt að taka mark
á honum ef hann næði kosningu.
„Hvernig getur Chirac átt alvarleg-
ar viðræður við Kohl og Major ef
hann svíkur ákvarðanir frönsku
þjóðarinnar um Maastricht-samn-
inginn," sagði Jospin í sjónvarpsvið-
tah seint í gærkvöldi.
Chirac reyndi í morgun að lægja
öldurnar vegna kröfu sinnar um
þjóðaratkvæðagreiðslu um breyting-
ar á stofnunum ESB sem verða rædd-
ar á ríkjaráðstefnunni á næsta ári.
Hann sagði þá kröfu sína ekki nýja
af nálinni.
„Ég hef alltaf nefnt þennan mögu-
leika á meðan á kosningabaráttunni
stóð," sagði Chirac í útvarpsviðtali í
morgun og bætti við að þess gerðist
ef til vlll alls ekki þörf.
Síðustu skoðanakannanir sem birt-
ust um síðustu helgi bentu til að
Chirac fengi allt að 55 prósent at-
kvæðaásunnudag. Reuter
Karl Bretaprins
þarfáhollum
ráðum mömmu
aðhalda
Karl Breta-
prins þarf svo
sannarlega á
góðum ráðum
Elísabetar
möður sinnar
að halda á
mæðradaginn
sem ber upp á
14. maí næstkomandi. Er hann
þar í hópi með öðru frægu fólki.
Þetta er að minnsta kosti áht
Bandaríkjamanna sem tóku þátt
í símakönnun sem símafélagið
MCI stóð að í gær.
Lisa Marie Presley, dóttir Elvis-
ar og eiginkona Michaels Jaek-
sons, er sú sem þarf mest á ráð-
leggingum mömmu að halda. í
ððru sæti er fyrrum gestur OJ.
Simpsons og eitt aðalvitnanna í
morðmálinu fræga, Kato Kaelin,
og loks er Karl ríkisarfi í þriðja
sæti, með þrettán prósent at-
kvæða. Beuter
. ¦ -.¦ öpt íslenska óperan, sími 11475
f"T" df
r-t v /^KÞ '**%ffi *
P3 2 jfl iiW
Föstudaginn 5. maí, næstsíðasta sýning. Laugardaginn 6. maí, síðasta sýning.
Þessi glæsilega stúlka, sem brosir svona sætt framan í Ijósmyndavélina úr stóra skónum sínum, heitir Julie Cial-
ini, 24 ára snót frá Rochester í New York-fylki. Hún var í gær útnefnd leikfang ársins af karlatímaritinu Playboy og
fékk að launum rúmar sex milljónir króna, auk þess sem hún fékk splunkunýjan bíl. Þá munu myndir af henni
prýða júnihefti tímaritsins. Simamynd Reuter
Silvía drottning fegurst í Svíþjóð
Silvía Svíadrottning þarf ekki
lengur að spyrja spegil smn hver feg-
urst sé í landi þar. Það er nefnilega
hún sjálf. Svo segir að mmnsta kosti
í bandaríska tímaritinu People.,
Tímaritið kynnir ár hvert 50 faíleg-
ustu manneskjur heimsins og er Sil-
vía drottning ein Svía nógu falleg til
að komast á Ustann. í nýjasta tölu-
blaðinu er mynd af öllu þessu fallega
fólki sem aUt er nokkrum áratugum
yngra en drottningin og mismunandi
fáklætt í eggjandi stellingum. Silvía
er hins vegar klædd eins og hæfir
drottningu, meö kórónu og annað
Silvía Svíadrottning.
sem til heyrir.
Ritstjórar og blaðamenn People
telja Silvíu, sem er dökkhærð, grönn
og með brún augu brasilískrar móð-
ur sinnar, vera fædda drottningu.
Annars eru flestir hinna fallegu
manna og kvenna amerískir unghng-
ar, leikarar í smáhlutverkum, fyrir-
sætur og ruðningsspilarar.
Silvía er ekki.elst kvenna á hstan-
um. Sá heiður fellur í skaut Gloriu
Steinem, einnar helstu frammákonu
bandarískrar kvenréttindabaráttu,
en hún er komin yfir sextugt.
Við flytjum
í Fellsmúlann
(áður Ágæti/IKEA)
Lokað 5. og 6. maí
Opnum 8. maí
á nýjum stað
Opiö:
mán.-fö. 9-18
inviívprði' lau9- 10-14
Síðumúla 34 (Fellsmúlamegin), s. 887332
10-40% afslátt
r
Wonderbra
.480
Gildir 6. mai
frá nýja sendingu af hinum geysivi
m vib bjóbum núna á abeins kr
8, A, B og C skálar og 6 litir. Panta
ast sóttar. Einnig eru hinir vinsœlu Lilyette brjóstahaldarar
sem stœkka minni brjóst og gefa stœrri brjóstum hámarks
lyftingu.
Full búð af glæsilegum
undirfatnaöi.
lendlim í pÓStkrÖfU. | Laúgavegi 74 • Sími 551 2211
Fyrlr
7 1 i:
í w