Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1995, Blaðsíða 8
8
FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1995
Stuttar fréttir
Utlönd
Verkamannaílokkurinn sigurvegari sveitarstjómarkosninga í Englandi og Wales:
Versta útreið íhalds-
f lokksins frá upphaf i
- búast má við að sótt verði að John Major í formannsstólnum
Breski íhaldsflokkurinn galt af-
hroð í sveitarstjórnarkosningunum í
Englandi og Wales í gær en Verka-
mannaílokkurinn, með Tony Blair í
broddi fylkingar, hrósaði sínum
bestu kosningaúrshtum í 30 ár.
Síðustu tölur gáfu til kynna að
íhaldsflokkurinn fengi um 25 prósent
atkvæða sem er versta útreið flokks-
ins frá upphafi. Samkvæmt því tapa
íhaldsmenn allt að 2.500 sætum af
þeim 4 þúsundum sem þeir réðu yfir
fyrir kosninganar. í morgun var
staðan í talningu atkvæða þannig að
íhaldsmenn höfðu eingungis meiri-
hluta í 8 sveitarstjórnum, Verka-
mannaflokkurinn í 143 og Frjáls-
lyndir demókratar í 43. Er íhalds-
flokkurinn því þriðji stærsti stjórn-
málaílokkurinn í sveitarstjómum.
Fylgi Verkamannaflokksins stefndi
í um 48 prósent atkvæða sem er besti
árangur flokksins í 30 ár.
„íhaldsmenn em ekki í holu heldur
sprengigíg. Þetta er hræðilegt fyrir
íhaldsflokkinn, hvemig sem úrslitin
eru skoöuð," sagði Antony King, pró-
fessor í stjórnmálafræði, í viötah við
BBC-sjónvarpið í gærkvöldi. Verði
svipuð úrslit í næstu þingkosning-
um, sem verða í síðasta lagi vorið
1977, má búast við stórsigri Verka-
mannaflokksins eftir 16 ára stjórnar-
andstöðu.
Sigur fyrir stefnu Blairs
Ursht kosninganna eru skoðuð sem
sigur fyrir hófsama stefnu formanns-
ins, Tonys Blairs, sem hefur unnið
mikið fylgi innan sem utan Verka-
mannaflokksins þrátt fyrir andstöðu
hefðbundinna vinstrisinna. Blair
vann þannig mikinn persónulegan
sigur um síðustu helgi þegar hann
fékk samþykkt að flokkurinn hyrfi
frá 75 ára gamalli þjóðnýtingarstefnu
sinni.
„Þetta er ekki aðeins slæmur dagur
fyrir íhaldsflokkinn heldur dagur
þar sem Verkamannaflokkurinn
sýnir að hann hefur traust kjósenda
í öllum landshlutum og stefnir í að
verða öflugasti stjórnmálaflokkur
Bretlands," sagðði Tony Blair þegar
Tony Blair, formaður Verkamannaflokksins, fylgist með fyrstu tölum i sveitarstjórnarkosningunum í Englandi og
Wales. Með honum er varaformaður flokksins, John Prescott. Símamynd Reuter
sýnt var hvert stefndi í kosningun-
um.
Sótt að Major?
Stórt tap íhaldsmanna gefur
vangaveltum um formannsskipti í
íhaldsflokknum byr undir báða
vængi. Raddir innan flokksins segja
það þó bæta gráu ofan á svart að
ræða formannsskipti nú, á þeim sé
ekkert aö græða. Tap í kosningunum
væri nægur biti að kyngja. Aðrir full-
yrtu að margir íhaldsmenn mundu
engu að síður sækja að Major í ör-
væntingu sinni.
Leiöandi talsmenn íhaldsflokksins
kenndu langvinnu stöðnunartíma-
bih, sem komið hefur við pyngju al-
mennings, um úrslitin. Er talað um
hefnd milhstéttanna í því sambandi.
Þá er ósamlyndi í röðum þingmanna
kennt um, sérstaklega í Evrópumál-
um. íhaldsmenn segja nauðsynlegt
að taka á ósamlyndinu ef takast á
aö rétta hlut þeirra fram að þing-
kosningunumeftirtvöár. Reuter
Aöskiinaðarsinnar í Tsjetseníu
sóttu hart aö rússneskum her-
sveitum í gær. Stjómvöld í
Moskvu óttast að átökin kasti
skugga á hátíöahöld vegna loka
seinni heimsstyrjaldarinnar sem
fram fara í næstu viku.
Skotiðáísrael
Skæruliðar í Líbanon skutu
eldflaugum á norðurhluta ísraels
og særðu fjöida manns.
Clinton gefur ekki eftir
Clinton
Bandarikjafor-
seti, sem heim-
sækirMoskvuí
næstu viku,
mun ekki gefa
eftir í ágrein-
ingnum sem
ríkir um sölu
Rússa á kjamorku til írans.
Nauðungarflutningar
Sameinuðu þjóðimar saka Kró-
ata um nauðungarflutninga á
minnihlutahópum serbneskra
Sbúa á herteknuni svæðum.
írakaruggandi
írakar eru uggandi yfir átökum
Tyrkja við íraska Kúrda í norður-
hluta íraks og segjast munu nota
öh tiltæk ráð til að koma í veg
fyrir að landamæri Tyrklands og
íraks breytist í kjölfarið.
Leit að líkum lokið
Skipulagðri leit aö líkum í
rústum stjómsýslubyggingar-
innar i Oklahoma er lokið. Tala
látinna er komin í 164 en tvö lík
eru enn ófundin.
Menemílokaslag
Búist er við
að Carlos Me-
nem hrósi sigri
í þingkosning-
um í Argentínu
14. maí. En
hann þykir þó
ekki haifa jaJfn
öragga forustu
og áður eftir umræður um
„óhreina stríðið" gegn almenn-
ingi á tíma herforingjastjórnar-
innar.
Ekki með í kosningum
Stjórnarandstöðuflokkamir í
Eþíópíu ætla ekki að taka þátt í
þingkosningum sem fram fara á
SUnnudag. Reuter
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg-
ir, á eftirfarandi eignum:
Borgartún 32, ein. 0101, 200,1 m2 til
vinstri á 1. hæð, þingl. eig. Skarðshús
hf„ gerðarbeiðandi Guðrún Jóhannes-
dóttir, 9. maí 1995 kl. 10.00.
Borgartún 32, ein. 02-03 195,8 m2 til
hægri á 2. hæð, þingl. eig. Skarðshús
hf„ gerðarbeiðendur Garðar Briem og
Valdimar Helgason, 9. maí 1995 kl.
10.00.
Eyktarás 26, þingl. eig. Haraldur Har-
aldsson, gerðarbeiðandi Byggingar-
sjóður ríkisins, húsbréfadeild, 9. maí
1995 kl. 1Q.00.____________________
Fellsás 4, Mosfellsbæ, þingl. e,ig. Öm
Lárusson og Helga Fanney Ásgeirs-
dóttir, geiðarbeiðandi Jón Snorrason,
9. maí 1995 kl. 10.00.
Fjölnisvegur 5, þingl. eig. Helga Sig-
urðardóttir, gerðarbeiðandi Búnaðar-
banki íslands, 9. maí 1995 kl. 10.00.
Háaleitisbraut 30, 2. hæð t.v„ þingl.
eig. Guðný Daníelsdóttir, Friðnk
Daníelsson og Bjami Daníelsson,
gerðarbeiðandi Bjöm Kristjánsson, 9.
maí 1995 kl. 10.00.
Hjaltabakki 8, 2. hæð t.h„ þingl. eig.
Hrafnhildur Bjömsdóttir, gerðarbeið-
andi Skarð hf. v/Bókaútg. Þjóðsögu,
9. maí 1995 kl. 13.30.
Hjaltabakki 12, 3. hæð t.v„ þingl. eig.
Húsnæðisnefiid Reykjavíkur, gerðar-
beiðendur Gunnar Magnússon og
Sjóvá-Almennar hf„ 9. maí 1995 kl.
10.00.______________________________
Hofsvallagata 58, hluti, þingl. eig. Jón
Kristinsson og Unnur Steingrímsdótt-
ir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf„ 9.
maí 1995 kl. 10.00.
Hólaberg 42, þingl. eig. Rristjana Sig-
urðardóttir, geiðarbeiðendur Spari-
sjóður Kópavogs og íslandsbanki hf„
9. mai 1995 kl. 10.00.______________
Hraunbær 166, 2. hæð t.v„ þingl. eig.
Sigurður Blöndal, gerðarbeiðandi
Ingvar Helgason hf„ 9. maí 1995 kl.
10.00.
Hrísrimi 9, hluti í íbúð á 2. hæð t.v.
merkt 0201, þingl. eig. Hafsteinn Öm
Guðmundsson, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, 9.
maí 1995 kl. 13.30.
Klapparás 5, þingl. eig. Jóhannes Ó.
Garðarsson, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður rikisins og Gjaldheimtan
í Reykjavík, 9. maí 1995 kl. 10.00.
Klapparstígur 1, hluti í 2. hæð 0204,
þingl. eig. Öli Hákon Hertervig, gerð-
arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja-
vík og tollstjórinn í Reykjavík, 9. maí
1995 kl. 13,30,_____________________
Logafold 48, ris, þingl. eig. Linda Dís
Guðbergsdóttir, gerðarbeiðendur
Lánasjóður ísl. námsmanna og toll-
stjórinn í Reykjavík, 9. maí 1995 kl.
10.00.______________________________
Lækjargata 4, 5. hæð 0502, ásamt
geymslu í kjallara 0014, þingl. eig.
Dam'ela Björgvinsdóttir, gerðarbeið-
andi Húsasmiðjan hf„ 9. maí 1995 kl.
10.00.______________________________
Melabraut 29, risíbúð í austurenda,
Seltjamamesi, þingl. eig. Björg E.
Halldórsdóttir og Hjalti Bjamfinns-
son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður
starfsmanna ríkisins, 9. maí 1995 kl.
10.00.
Merkjateigur 4, jarðhæð, Mosfellsbæ,
þingl. eig. Bjami Bærings Bjamason,
gerðarbeiðendur Landsbanki íslands
og Mosfellsbær, 9. maí 1995 kl. 10.00.
Mýrarás 5, þingl. eig. Hjördís Berg-
stað, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð-
ur ríkisins og Stoð-lífeyrishópur, 9.
maí 1995 kl. 10.00.
Njálsgata 36, 2. hæð, þingl. eig. Bragi
S. Heiðberg, gerðarbeiðandi Valgarð
Briem, 9. maí 1995 kl. 10.00.
Reyrengi 9, hluti, þingl. eig. Þorsteinn
Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður verkamanna, 9. maí 1995
kl. 10,00,__________________________
Skógarhh'ð 10, 820 fm. vinnslusalur
t.h„ merkt 024)101, þingl. eig. Isam
hf„ gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður
verslunarmanna, 9. maí 1995 kl. 13.30.
Stíflusel 2, 3. hæð 3-1, þingl. eig.
Nanna G. Dungal, gerðarbeiðendur
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og
Sparisjóður Kópavogs, 9. maí 1995 kl.
13.30.______________________________
Víðiteigur 2C, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Helga M, Ragnarsdóttir, gerðarbeið-
endur MosfeUsbær, Tryggingamið-
stöðin hf. og íslandsbanki hfi, 9. maí
1995 kl. 13.30.
Þrastahólar 6, 3. hæð t.v„ þingl. eig.
Steinar Ágústsson og Elísabet Ólafs-
dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður idíisins og Sameinaði lífeyris-
sjóðurinn, 9. maí 1995 kl. 13.30.
SÝSLUMAÐIMNN í REYKJAVÍK
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Viðarhöfði 2, 0204, þingl. eig. Ylplast
hf„ gerðarbeiðandi íslandsbanki hf„
9. maí 1995 kl, 16.00.__________
Viðarhöfði 2, eining 0201, þingl. eig.
Ylplast hf„ gerðarbeiðandi íslands-
banki hf„ 9. maí 1995 kl. 16.15.
Viðarhöfði 2, eining 0202, þingl. eig.
Ylplast hfi, gerðarbeiðandi íslands-
banki hf„ 9. maí 1995 kl. 16.30.
Viðarhöfði 2, eining 0203, þingl. eig.
Ylplast hf„ gerðarbeiðandi íslands-
banki hfi, 9. maí 1995 kl. 16.45.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK