Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1995, Blaðsíða 18
26
FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Tilsölu
Lukkuskeifan, Skeifunni 7, i kjallara.
Huggulegar vörur og spennandi grams.
Seljum, kaupum og tökum í umboðs-
sölu húsgögn, heimilistæki, sjónvörp,
videotæki, leikjatölvur, síma, farsíma,
faxtæki, hljómtæki, skrifstofuvörur,
málverk, leikfóng, handverkfæri, raf-
magnsverkfæri, reiðhjól, bamavagna,
kerrur, léttitæki o.m.fl. Verið velkom-
in. Heitt kaffi á könnunni. Opið kl.
10-19 v.d. og 11-16 lau. S. 588 3040.
Kikið inn.
Hjá Krissa. Iief opnað hjólbarða-, bíla-
og mótorhjólaverkstæði í Skeifunni 5,
við hliðina á Hábergi. Takmarkað
magn af sóluðum hjólbörðum á
kynningarverði. Verðd.: 155x13 ”, 2.817
kr., 175/70x13", 3.092 kr., 185/70x14",
3.677 kr. Umfelgun + jafnvægisstilling
fólksbíla, 2.600, jeppar 3.500. Sendum
dekk frítt hvert á land sem er með
Vöruflutningamiðstöðinni hf. Opið v.d.
frá 8-18, lau. 10-16. S. 553 5777.
Til sölu alls konar stærðir af notuðum
dekkjum, Hilti naglabyssa, afturhleri
og afturljós á Charade '87, afturhleri,
aftur- og framljós á Mözdu 323 '85,
framstuðari, grill, afturljós, startari, al-
tenator, kveikja, vatnskassi á Micru
'87, húdd á Saab 900, afturstuðari á
Subaru station '87 og Corollu sedan '88,
stórt skrúfstykki og flúorljós í bílskúr.
Símboði 984-50046.
Vantar þig ódýrt sófasett, hornsófa,
ísskáp, sjónvarp, þvottavél, borðstofu-
sett, rúm, eldhúsborð og stóla eða
eitthvað annað? Þá komdu eða
hringdu. Tökum í umboðssölu og kaup-
um. Verslunin Allt fyrir ekkert, Grens-
ásvegi 16, s. 883131. Opið 10-18.30,
laugard. 12-16. Visa/Euro.
Búbót i baslinu. Urval af notuðum, upp-
gerðum kæli- og frystiskápum, kistum
og þvottavélum. Veitum 4ra mánaða
ábyrgð. Tökum notað upp í nýtt. P.s.:
Kaupum biluð, vel útlítandi heimilis-
tæki. Verslunin Búbót, Laugavegi 168,
sími 91-21130.
Kynningarafsl.l Nú getum við blandað
innimálningu, lökk og fúavörn ; hund-
ruðuin litatóna,frá Nordsjö. Áratuga
góð reynsla á Islandi. Seljum áfram
ódýru málninguna frá Brifa. O.M. búð-
in, Grensásv. 14, s. 568 1190.
Sumartilboö á málningu.
Innimálning, verð frá 285 kr. 1; blönd-
um alla liti kaupendum að kostnaðar-
lausu. Opið v. daga frá 10-18 og laug.
10-14. Wilckens-umboðið, Fiskislóð 92,
s. 562 5815. Þýsk hágæðamálning.
• „Lost" markaöurinn í Glæsibæ.
Sprengiútsala. Erum að loka. Allt á að
seljast. Einungis nokkrir dagar. Komið
og gerið góð kaup. Opið kl. 14-18.
Laugardag 11-16.
Amerísk rúm. Ný sending af amerísku
rúmunum, Englander Imperial Ultra
Plus, king size, 1,92x2,03, og queen
size, 1,52x2,03, heilsudýnur, hagstætt
verð. Þ. Jóhannsson, s. 689709.
Hreint tilboö! Handlaug og baðkar með
blöndunartækjum og wc með setu, allt
fyrir aðeins 32.900. Framleitt
samkvæmt Evrópustaðli. Euro/Visa.
Ó.M. búðin, Grensásv. 14, s. 568 1190.
Sérstaklega fallegar ítalskar flísar á
garðskálann nýkomnar. Einnig glæsi-
legar stofu- og forstofuflísar. Mjög hag-
stætt verð. Harðviðarval hf., Krókhálsi
4, s. 567 1010,________________________
Til sölu gamlir, sterkir undirskápar, B-
52, H-76 og D-55. Verð 1.000 kr. stk.
Tilvalið í bílskúrinn, geymsluna, sum-
arbústaðinn eða sem bráðabirgðainn-
rétting. Símar 564 4234 og 985-20302.
Af sérstökum ástæöum er ti! sölu
alkortsmiði á HM á alla leiki í Laugar-
dalshöllinni, þar á meðal á öll úrslit og
alla leiki íslands. Sími 985-29004.
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Islensk
framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Filtteppi - ódýrari en gólfmálning!
18 litir, 2 og 4 metra breiddir. Verð kr.
345 pr. m ‘. Sendum sýnishorn.
Ó.M. búðin, Grensásv. 14, s. 568 1190.
Fjórir Ijósalampar, Alisun, 38 peru + 3
andlitsperur, til sölu, skipti á bíl koma
til greina. Uppl. í síma 96-23250 eða
96-27561 á kvöldin.
Innréttingar. Fjölbreytt úrval, staðlað
§ða sérsmíðaö. Föst tilboð. Visa/Euro.
Islenskt, já takk. Fjölsmíði sfi, Smiðju-
veg 4, EV-húsið, græn gata, s. 587
6254.
Vönduö stofuteppi - stórlækkaö verö.
Seljum 10^40 m2 afganga næstu daga
á frábæru verði.
Ó.M. búðin, Grensásv. 14, s. 568 1190.
Rýmingarsala.
20-70% afsláttur af veggfóðri, gólf- og
veggdúkum. Veggfóðrarinn,
Faxafeni 10, sími 568 7171.
Takið eftir!! Til sölu speglar í öllum
stærðum og gerðum á frábæru verði.
Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin.
Remaco hfi, Smiðjuvegi 4, s. 567 0520.
Vantar þig föt? Flóamarkaðsbúðin er
opin þriðjudag, fimmtudagog
föstudag kl. 13-18. Flóamarkaðsbúð
Hjálpræðishersins, Garðastræti 6.
Eldri, góöur ísskápur, 130-64-64 cm og
skrifborð, 120-72-68, til sölu. Uppl. í
síma 91-31558 eftir kl. 18.
Til sölu er ársgamait krómrúm, stærð
90x200 cm, nánast ónotað, selst á
15.000. Uppl. í síma 91-18355.
Tvö HM-alkort til sölu á stórlækkuðu
verði. Hafið samband í síma 91-74043
eftir kl. 19.
Ódýr gólfdúkur, 35% afsláttur næstu
daga. Harðviðarval hfi, Krókhálsi 4,
sími 567 1010.
Óskast keypt
Notaö faxtæki meö skynjara óskast til
kaups. Upplýsingar í síma 98-12729.
|©1 Verslun
Verslun mánaðarins. Herrar og dömur,
athugið. Þessa vöruflokka seljum við
meðan birgðir endast: Silkislæður, kr.
1.800, silkibindi herra, 1.400, undirfót,
dömu, 2.200, silkiboxerbuxur, 800,
mittisjakka, silki, herra og dömu,
3.800. Opið virka daga kl. 13-21, laug-
ar.dag og sunnudag 13-17.
• Verslunin Dekor, Kirkjulundi 13,
Garðabæ, v/Vífdsstaðaveg, s. 565 6536.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 563 2700.
Ódýrt, flísar, frá kr. 1.190 kr., sturtukl.
28.800 kr. stgr., Oras hitasttæki, 9.290
kr. stgr., baðsett m/öllu, 33 þ. kr. stgr.
Baðstofan, Smiðjuv. 4a, s. 587 1885.
Heimilistæki
Ignis eldavélar, br. 60 cm, m/steyptum
hellum og blástursofni. Verð aðeins
44.442 stgr. Eldhúsviftur, verð aðeins
5.853 stgr. Westinghouse hitakútar í
úrvali. Rafvörur, Ármúla 5, s. 568
6411.
Þj ónustuauglýsingar
pTBTj CEÁ
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 626645 og 989-31733.
GEYMIÐ AUGLYSINGUNA •
+ Stíflulosun 77
♦ Röramyndavél 8
♦ Viðgerðaþjónusta 6
\j- PIPULAGNA mJÞ o
miðstoðÍnhf 5 5
Ný lögn á sex klukkustundum
í stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvceman hátt. Cerum föst
verbtilboö í klceöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendis
nsnwen*
Myndum lagnlr og metum
ástand lagna meb myndbandstceknl áöur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hrelnsum rotþrœr og brunna, hrelnsum
lagnlr og losum stífíur.
I I
J L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Sími: 557 57 57
Þjónusta allan sólarhringinn
77
I
AUGLYSINGAR
Askrifendur fá
10% afslátt af
smáauglýsingum
VERKSMIÐJU- OG BILSKURSHURÐIR
RAYMOn
• Amerísk gæðavara
• Hagstætt verð
MV stálgrindarhús,
vöruskemmur, einangraóar,
óeinangraóar, sniónar aó
þínum þörfum.
VERKVER
Síóumúla 27, 108 Reykjavík
•ZT 811544 • Fax 811545
CRAWFORD
IÐNAÐARHURÐIR
GÆÐANNA VEGNA
YFIR 20 ÁR Á ÍSLANDI
HURÐABORG
SKÚTUVOGI 10C, S. 888250 - 888251
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reyknáfa, plön o.fl.
hellu- og hitalagnir.
Gröfum og skiptum um jarðveg i
innkeyrslum, görðum o.fi.
Útvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
SÍMAR 623070. 985-2H29 OG 985-21804.
LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSÖGUN
MÚRBROT - FLEYGUN - SPRENGINGAR
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
MARGRA ÁRA REYNSLA
STRAUMRÖST SF.
SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727,
BOÐSÍMI 984-54044, BÍLAS. 985- 33434
Steypusögun sími/fax
Kjamabotun Múrbrot 588-4751
iGjStoiIí bílastmi
Œ&Sf HmH^ av. 985-34014
stmboði 984-60388
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
* MÚRBR0T E==|
• vikursögun
• MALBIKSS0GUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
s. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSS0N
Frúin hlær í betri bíl...
Höfum kaupendur gegn staðgreiðslu á ódýrum,
skoðuðum bílum.
Vantar allar gerðir bíla á staðinn. Vaktað plan.
Bílasala Guðfinns við Miklatorg,
löggilt bílasala, sími 621055.
8>)
Hágæöa vélbón frá kr. 980.
Handbón - teflonbón -
alþrif - djúphreinsun -
mössun - vélaþvottur.
Vönduð vinna. Sækjum - skilum.
Bón- og bílaþvottastöðin hf.,
Bíldshöfða 8, sími 587 1944.
Þú þekkir húsiö, þaó er rauður bíll uppi á þaki.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
989-61100 « 68 88 06
DÆLUBILL 0 68 88 06
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N
VISA
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum,
baðkerum og niðurtöllum. Nota ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Sturlaugur Jóhannesson
VTKO—fX'J sm 870567
—'-A* ' . . OOE OTTCA
Bílasími 985-27760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til aó mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
CE) og símboði 984-54577
VISA