Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1995, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1995
33
Leikhús
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Stóra sviðið
STAKKASKIPTI
eftir Guðmund Steinsson
Lýsing: Páil Ragnarsson
Leikmynd og búningar: Þórunn S. Þorgrims-
dóttir
Leikstjórn: Stefán Baldursson
Leikendur: Helgi Skúiason, Krístbjörg Kjeld,
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Guörún S.
Gisladóttir, Sigurður Sígurjónsson, Árni
Tryggvason, Randver Þoriáksson, Edda
Arnljótsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir.
Frumsýn. i kvöld, uppselt, 2. sýn. sud. 7/5,
nokkur sæti laus, 3. sýn. mvd. 10/5, nokkur
sæti laus, 4. sýn. fid. 11/5, nokkur sæti laus,
5. sýn. sud. 14/5,6. sýn. fid. 18/5,7. sýn. Id.
20/5,8. sýn. sud. 21/5. Ath. Ekki verða fleiri
sýningar á þessu leikári.
Söngleikurinn
WEST SIDE STORY
eftir Jerome Robbins og Arthur
Laurents við tónlist Leonards Bern-
stelns
Kl. 20.00
Á morgun, uppselt, föd. 12/5, uppselt, Id.
13/5, laus sætí, föd. 19/5, nokkur sæti laus,
mvd. 24/5, nokkur sæti laus, föd. 26/5, Id.
27/5.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Sýningum lýkur í júni.
Smíðaverkstæðið
TAKTU LAGIÐ, LÓA!
eftir Jim Cartwright
Kl. 20.00.
Á morgun, uppselt, þrd. 9/5, uppselt, föd.
12/5, uppselt, Id. 13/5, uppselt, mvd. 17/5,
uppselt, næstsiðasta sýning, föd. 19/5, upp-
selt, siðasta sýning. Ósóttar pantanir seldar
daglega. Siðustu sýningar á þessu leikári.
Barnaleikritiö
LOFTHRÆDDIÖRNINN
HANN ÖRVAR
eftir Stalle Arreman og Peter Eng-
kvist
Á morgun kl. 15.00. Miöaverð kr. 600.
Athugiö að fram eftir mai geta hópar fengiö
sýningunatil sin.
Gjafakort í leikhús - sígild og
skemmtileg gjöf.
Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aö
sýningu sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá
kl. 10.
Græna línan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00.
Sími 112 00-Greiöslukortaþjónusta.
Tapað fundið
Köttur í óskilum
Læða af norsku skógarkattakyni er
í óskilum að Tunguvegi 6, Njarðvík,
sími 92-12936.
Tilkyimingar
Barðstrendingafélagið
verður með vorgleði í Drangey, Stakka-
hlíð 17 á morgun, laugardag, kl. 14.
Krafturinn úr
jöklinumáHM
Margrét Árnadóttir hönnuður hef-
ur sent frá sér lyklakippu sem merkt
er heimsmeistarakeppninni í hand-
knattleik sem nú er að hefjast hér á
landi. Hverri kippu fylgir lítill steinn
sem ættaður er af Snæfellsjökh og á
að færa með sér kraftinn úr jöklin-
um. Er kippan með steininum til sölu
víöa í minjagripaverslunum og á
mótsstöðum keppninnar. Skýringar
fylgja á fjórum tungumálum.
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðið kl. 20.
ðjð
u on'
DÖKKU FIÐRILDIN
eftir Leenu Lander
í kvöld, næstsíðasfa sýnlng, föstud. 12/5,
síðasta sýnlng.
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
Á morgun, laud., uppselt, llmmtud. 11/5,
laugard. 13/5, föstud. 19/5.
Litlasviðkl. 20.30.
Leikhópurlnn Erlendur sýnir:
KERTALOG
eftir Jökul Jakobsson
Sunnud. 14/5, fimmtud. 18/5, laugard. 20/5.
Allra síðustu sýningar.
Mlðaverð1200kr.
Munið gjafakortin okkar.
Greiðslukortaþjónusta.
Leikféiag Reykjavikur -
Borgarleikhús
Árnesingar í
Reykjavík
Mætum öll til messu í Seljakirkju sunnu-
daginn 7. maí kl. 14. Árnesingakórinn
syngur. Boöiö upp á messukaffi aö athöfn
lokinni. Allir velkomnir.
hlljUUSRl
Leikfélag Akureyrar
DJÖFLAEYJAN
í kvöld kl. 20.30, uppselt, á morgun kl.
20.30, örfá sæti laus, sunnud. 7/5 kl. 20.30,
fiir mtud. 11/5 kl. 20.30, föstud. 12/5 kl.
20.30, laugard. 13/5 kl. 20.30.
★★★★ J. V.J. Dagsljós
KIRKJULISTAVIKA1995:
GUÐ/jón
Sýnt í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju
Frumsýnlng þrlðjud. 9/5 kl. 21.00.
2. sýn. miðvikud. 10/5 kl. 21.00.
3. sýn. sunnud. 14/5 kl. 21.00.
AÐEINS ÞESSAR ÞRJÁR SYNINGAR!
Miðasalan i Samkomuhúsinu eropin
alla virka daga nema manudaga kl.
14-18 og sýnlngardaga fram að sýn-
ingu. Sími 24073.
Greiðslukortaþjónusla.
Tónllst: Giuseppe Verdl
Aðalhlutverk:
Sigrún Hjálmtýsdóttir,
Ólafur Árni Bjarnason og
Bergþór Pálsson.
í kvöld, næstsíðasta sýning, á morgun
laud., siðasta sýnlng.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Ósóttar pantanir seldar 3 dögum tyrír
sýningardag.
Munið gjafakortin.
Merkjasala björgunar-
sveitarinnar Ingólfs
Björgunarsveitin Ingólfur verður með
merkjasölu um helgina. Söluböm munu
ganga í hús og bjóða merkiö á 200 kr. Þar
sem sveitin er bæði sjó- og landbjörgun-
arsveit þarf búnað til beggja starfa og er
merkjasalan mikilvæg starii sveitarinn-
ar.
Nýtthótel
í Síðumúla
í dag, 5. maí, verður Hótel Vík opnað í
Síöumúla 19. Herbergin em 22, þar af 21
tveggja manna herbergi og 1 einstakl-
ingsherbergi. Þau em fallega innréttuð
og fylgir sér baðherbergi hverju þeirra,
svo og sími, gervihnattasjónvarp ogmini-
bar. Tíu herbergjanna em auk þess með
fullbúin eldhús. A fyrstu hæð er morgun-
verðarsalur.
Hjónaband
Þann 25. febrúar sl. vom gefm saman í
hjónaband Hólmfríður Sigurðardóttir
og Ingvi Traustason. Þau giftu sig á
Bahá'í vísu. Heimili þeirra er aö Skála-
heiði 1, Kópavogi.
TÓNLEIKAR:
Martial Nardeau, flauta,
og Peter Máté, pianó.
Þrlójud. 16. mai kl. 20.30.
Miðasalan er opln kl. 15-19
daglega, sýningardaga til kl. 20.
SÍM111475, bréfasími 27384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
NEMENDALEIKHÚSIÐ
LINDARBÆ-SÍMI21971
MARÍUSÖGUR
i leikstjórn Þórs Tulinius
Nýtt íslenskt leikrit eftir Þorvald
Þorsteinsson
4. sýn. i kvöld kl. 20, uppselt, 5.
sýn. á morgun, laugard. 6. mai, kl.
20, örfá sæti laus, 6. sýn. sunnud.
7. mai kl. 20, örfá sæti laus.
Miðapantanir allan sólarhringinn.
t
MINNINGARKORT
Sími:
694100
iFiUGBJORGUNARSVEITINl
Reykjavík
UPPBOÐ
Eftirtalið lausafé verður boðið upp að Smiðjuvegi 14, Kópavogi, föstudag-
inn 12. maí 1995 kl. 16.00:
82 stólar, 21 borð, tveir Metos 120 I pottar, Tricault hraðkjötskælir, Ishida
tölvuvog, Wexiödisk AB uppþvottavél, Bartscher pitsaofn, Hobart áleggs-
hnífur og Bartscher steikarhella.
Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir aðeins teknar gildar með samþykki gjald-
SÝSLUMAÐURINN í KÓPAV0GI
UPPBOÐ Á LAUSAFJÁRMUNUM
Eftirtaldar bifreiðar og dráttarvélar verða boðnar upp við lögreglustöðina á
Hvolsvelli föstudaginn 12. maí nk. kl. 15.30:
LV-352 GR-347 G-8946 Y-17968 X-2900 Ö-9375 R-68192
G-3696 ZO-718 ZM-551 KI-621 BG-410 Z-3276 R-8810
TA-228 TX-542 LD-2068 KZ-708 R-43095 KL-006 GD-811
IV-489 GJ-727 X-310
Einnig: Ámoksturstæki, AALÖ, árg. 1991.
Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg.
' SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU
f ÁTTHAGAFÉLAG N
VESTMANNAEYINGA
Át.V.R.-félagar!
Munið lokakaffi Heimaeyjarkvenna á Hótel Sögu
sunnudaginn 7. maí nk. kl. 14.
Stjómin
Framboðsfrestur
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða-
greiðslu í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur um full-
trúa á 20. þing Landssambands íslenskra verslunar-
manna. Kjörnir verða 47 fulltrúar og jafnmargir til
vara.
Listar þurfa að hafa borist kjörstjórn á skrifstofu Verzl-
unarmannafélags Reykjavíkur, Húsi verslunarinnar,
fyrir kl. 12.00 á hádegi mánudaginn 8. maí 1995.
Kjörstjórn
r 1995 f
Íslandsmeístarakeppní
í dansí með grunnaðferð
6. - 7. maí
íþróttahúsinu Strandgötu
Hafnarfirði
Keppnin hefst kl. 11.00 báða dagana
Húsið opnað kl. 10.00 báða dagana
Einníg keppt í flokkum
með frjálsrí aðferð
Verð 1 dag 2 dagar
Börn 400 700
Fullorðnir i stúku 600 1000
Sæti við borö 1000 1800
Sjátimst
hress og kát