Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1995, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1995 35 Fjölmiðlar Hvers eig- umröðað gjalda? Ég hefáður hallmælt ríkissjón- varpinu og skammast yfir skylduáskrift þeirri sem inn- heimt er af tanasmönmim hvort sem þeir horfe eða ekki. Nú keyr- ir þó um þverbak. Á meðan á heimsmeistarakeppninni stend- ur veröur þessum blessuðum handboltaleikjum sjónvarpað meira og minna stanslaust alla keppnisdagana á kostnað frétta og annarra oagskrárhða. Og til að kóróna það verður sérstöku yfirliti yfir leiMna sjónvarpað seinna á kvöldin! Má ég spyrja, hvers eiga þeir að gjalda sem ekki hafa áhuga á handbolta? Ofan í þau skai það, valið er ekkert. Hvernig í ósköpunum getur „þjónustufyrirtæki" boðið fólki upp á slíkt á saraa tíma og sam- keppni tröJMður þjóðfélaginu hvar sem bdrið er niður. Það seg- ir sig sjáJft aö það er eitthvað meira en lítið að. Reyndar er ótrúlegt hvað Stöö 2 hefur áorkað í „samkeppninni" með svo ójafha stöðu. Svo miMð er yíst að hún kæmist ekki upp með að segja fólki að éta það sem úti frýs án þess að hafa yerulegar áhyggjur af framtíö sinni. Það getur ríkis- sjónvarpið hins vegar án þess að depla auga. Ingibjörg Óðínsdóttir Andlát Þórdís Gunnarsdóttir, hjúkrunar- heimilinu Sólvangi, áður til heimilis í Arnarhrauni 20, Hafharfirði, er lát- in. Sigurður Guðmundsson málara- meistari, Sléttuvegi 13, áður Skeiðar- vogi 153, lést á hjartadeild Borgar- spítalans 2. maí sl. Hannes Kr. Davíðsson arkitekt ana- aðist á heimili sínu 29. apríl sl. Jarðarfarir Ágúst Bjarnason frá Sjónarhóh, Stokkseyri, verður jarðsunginn frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 6. maí kl. 14. Ársæll Lárusson, Víðimýri 12, Nes- kaupstað, verður jarðsunginn frá Norðfjarðarkirkju laugardaginn 6. maí kl. 14. Guðmundur Lárusson, Eyri, verður jarðsunginn frá Bæ í Bæjarsveit laugardaginn 6. maí kl. 14. Sigríður Sigurjónsdóttir, Hurðar- baki, Reykholtsdal, sem lést í Sjúkra- húsi Akraness 30. apríl sl., verður jarðsungin frá Reykholtskirkju laug- ardaginn 6. maí kl. 14. Sigurbjörg Runólfsdóttir, Hátúni 10, verður jarðsungin frá Garðakirkju laugardaginn 6. maí kl. 11. Þórdís Kristjánsdóttir, Trönuhjalla 1, Kópavogi, verður jarðsungin frá Selfosskirkju laugardaginn 6. maí kl. 13.30. LalliogLína Það er lúalegt af þér að halda því fram að auglýsingar eigi engöngu að höfða til kvenna, Lalli... Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestraannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 5. maí til 11. maí, að báðum dögum meðtöldum, verður í Háaleit- isapóteki, Háaleitisbraut 68, sími 581-2101. Auk þess verður varsla í Vest- urbæjarapóteki, Melhaga 20-22, simi 552-2190 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til flmmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæöi hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Selrjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Kefiavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmrudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Virjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50árum Föstud. 5 maí Danmörkog Hol- land frjáls. Allur herafli Þjóðverja í Danmörku, Hollandi og N-Þýskalandigefst upp. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lógreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heirnsóknartírni Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. TiJkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfhin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-flmmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh íslmicls, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Þvíbetursemfólker menntað þess frjáls- ara er það. Voltaire Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Lokað vegna viögeröar. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- rjarnarnesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júni sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selrjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun U555.^estmannaeyj- Adamson J !'l Æ* \ l M J_ V d/ ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 | síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum ; er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á í veitukerfum borgarínnar og í öðrum : tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. I Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 6. mai Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Hikaðu ekki við að taka erfið mál til umræðu. Láttu það ekki á þig fá þótt það kalli á hörð viðbrögð annarra. Ástandið verður til muna skárra í kvöld. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú færð gamlan greiða margfalt endurgoldinn. Láttu mál sem þú ekki þekkir eiga sig. Þú skalt fást við það sem þú hefur þekkingu á og reynslu af. Hrúturinn (21. mars-19. april): Stutt ferðalag er líklegt á næstunni. Gefðu þér tíma með fjölskyld- unni. Málefni hennar eru mikilvægari en annað sem þú fæst viö. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú nýtir þér nýjar framfarabrautir. Þér gefst tími til þess að hug- leiða málin og skipuleggja það sem gera þarf. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Fáðu ráðleggingar hjá þeim sem reyndari eru. Þeir ættu að geta komið þér á rétt spor. íhugaðu þær tillögur sem þú færð. Þú sýnir á þér rómantísku hliðina. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Aðili, sem þú þekkir tiltölulega lítið, reynist þér mjög hjálplegur. Nýttu þér þau sambönd sem þú hefur þér til framdráttar. Happa- tölur eru 9,16 og 27. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú hefur glímt við ákveðin vandamál að undanfórnu. Þér til gleði fmnur þú lausn á þeim. Mikilvægt er að ræða málin til hlítar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Samskipti manna eru með tregara móti. Leggðu þitt af mörkum til þess að bæta þau. Gættu þess að orð þín verði ekki misskilin. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú vinnur að endurbótum jafnt í vinnu sem innan veggja heimil- isins. Þú átt í vændum skemmtilega stund með félögum þínum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú vinnur að breytingum en betra er að undirbúa þær af kost- ^æfni. Aörir eru fremur tregir í taumi. Happatölur eru 12,22 og 31. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Atburðarásin veröur hröð í dag og þú tekur þátt af lffi og sál. Það er gott aö eiga sér áhugamál. Gleymdu samt ekki fjölskyldunni. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hefur unnið mikið að undanfórnu. Það er því nauðsynlegt að slaka aðeins á. Stutt frí kæmi sér vel. Njóttu þess til fullnustu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.