Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1995, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1995 29 Pajero, lengri gerB, árg. 1987, til sölu, ek- inn 130 þús.,, toppbíll, gott verð gegn staðgreiðslu. Á sama stað óskast hlutur í flugvél til kaups. S. 985-38019. Pallbílar Dodge 150 pickup, árg. '85, til sölu, 8 feta skúffa, 8 cyl., sjálfskiptur, gott verð. Upplýsingar í vinnusíma 91- 29910 og heimasíma 91-650093.__________ Mitsubishi L200 pickup '89, 4x4, m/plasthúsi, á 32" dekkjum, ekinn 45 þús. Skipti á ódýrari fólksbíl koma til greina. S. 557 8695 eða 985-43204. Vinnubíll. Mazda E 2000, árg. '91, vsk. pallbíll, ekinn 75.000. Upplýsingar í síma 91-686003 og 91-667445 á kvöld- in. Q Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, íjaðrir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. í. Erlingsson hf., s. 567 0699. Vörubílar, sendibílar og allar tegundir vinnuvéla óskast á skrá og á staðinn. Mikill sælutími fram undan. Bílasalan Hraun, Kaplahrauni 2-4, Hafnarfirði, s. 652727, fax 652721. Malarvagn meö stálskúffu óskast. Á sama stað til sölu Volvo F-725 búkka- bíll '82, einnig grjótpallur með sturtum. Sími 97-81372 eða 985-20944,________ Til sölu malarvagn í góöu lagi, er með vikuruppsetningu. Uppl. í síma 98- 31327 og 985-30327._________________ _________ 1/innuvélar Ódýrar sérpantanir á varahlutum í allar gerðir vinnuvéla. Original hlutir, nýir eða endurunnir. Gerið verðsamanburð. B.S.A., sími 587 1280. Trakstorsgrafa IH 3500, árgerö 1977, til sölu í þokkalegu standi. Upplýsingar í síma 96-73125. __________________Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar, 23ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari fTheyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Lyftarasala í 33 ár. Nýir Steinbock Boss, BT, Kalmar og Manitou. Manitou 4WD, 3 t., 3.3 m., hús '88, dís- ill. Manitou 2WD, 6 t., 4.0 m., hús '81, dísill. Úrval notaðra rafmagnslyftara á góðu verði og greiðsluskilm. Viður- kennd varahlutaþjónusta. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 20110. Uppgerðir lyftarar til sölu. Ymsir rafmótorar í lyftara. Viðgerðarþjónusta. Raflyftarar hf., Lynghálsi 3, Rvík, sími 567 2524. © Húsnæðiíboði Einstaklingsíbúb í Fossvogi til leigu, leiga 22 þús., innif. hiti, rafm. og hússj. Leigjandi sér um frágang í sameign viku í mánuði. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41469 eða sendið inn svör til DV, merkt „F-2525“. Sjálfboöaliöinn. Búslóðaflutningar. Nýtt í sendibílarekstri, 2 menn á bíl (stór bíll m/Iyftu) og þú borgar einfalt taxtaverð. S. 985-22074 eða 567 4046. Búslóðageymsla Olivers. Herbergi til leigu, Gistih. Auöbrekku 23, Kópavogi. Aðgangur að eldhúsi og snyrtingu, fjölsími á staönum. Upplýs- ingar í síma 91-42913. Langtímaleiga. Lítil 3ja herbergja, 60 m ‘ risíbúð í Túnunum. Leiga 35.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 91-74229 í kvöld og á morgun. Stór stúdióíbúb til leigu í Mörkinni 8 við Suðurlandsbraut fyrir reglusamt par eða einstaklfng. Sími 683600. Hótel Mörk, heilsurækt. 2ja herbergja, 57 m 2 íbúö í Breiöholti til leigu, reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-658912. 6 herb. raöhús í Seljahverfi til leigu frá 1. júní fyrir reglusama fjölskyldu. Uppl. í síma 78549 milli kl. 18 og 20. Einstaklingsíbúö, 2 herbergi, til leigu, á svæði 105. Laus strax. Úppl. í síma 73099 milli kl. 17 og 19._____________ Góö einstaklingsíbúö til leigu í Fossvogi, aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 91- 77097.________________________________ Herbergi til leigu á svæöi 105. Aðgangur að wc. Upplýsingar milli kl. 19 og 21 í síma 91-33116. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700,___________________ Forstofuherbergi til leigu í Stórageröi. Uppl. í síma 91-685857. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 © Húsnæði óskast íbúö strax! Ég er 24 ára stúlka og vil leigja 2ja herb. íbúð í austurbænum, helst í 104, fyrir 10. maí. Ég er reglu- söm og reyklaus og heiti skilvísum greiðslum. Fyrirframgreiðsla ekkert vandamál. Júlía, s. 91-19315 e.kl. 19.30. _____________________________ Fteglusamur maöur, lyfjafræöingur, óskar eftir einstaklingsíbúð á leigu sem fyrst á Reykjavíkursvæðinu. Öruggar greiðslur. Sími 870051 e.kl. 17.30, laugard. milli kl. 14 og 16._ Rúmgott húsnæöi óskast. 4ra manna fjölskylda óskar eftir rúmgóðu húsnæði til leigu í 1-2 ár. Uppl. í vinnusíma 562 6730 og heimasíma 562 0298._______ Ungt par meö 1 barn óskar eftir 2-3 her- bergja íbúð sem fyrst. Upplýsingar í símum 91-870117 og 985-27016, næstu daga._____________________________ 3-4 herb. íbúö óskast til leigu í 2 ár. um er að ræða reglusamt og reyklaust fólk. Uppl. í síma 874158 eftir kl. 17._ Mæögin óska eftir aö leigja 1-2 herb. íbúð. Svör sendist DV fyrir mánudags- kvöld, merkt „VP-2530". ,_________ Reglusamur einstaklingur óskar eftir húsnæði á svæði 110 eða 112. Upplýs- ingar í síma 564 3912 eftir kl. 19. Bráövantar 2 herbergja íbúö miösvæöis í Reykjavík. Uppl. í síma 91-877679. ^ Atvinnuhúsnæði Til leigu tvær skrifstofur/vinnuherbergi, 23 m 2 og 20 m 2, á 2. hæð, við miðjan Laugaveg. Önnur skrifstofan gæti nýst vel fyrir t.d. snyrtifræðing eða nudd- ara. Aðgangur að faxi, Ijósritunarvél og kaffistofu. Upplýsingar í s. 552 0044 eða e.kl. 19 í s. 567 6025.___________ Til leigu viö Sund iðnaðar-, skrifstofu- og lagerpláss, frá 20-120 m2, leigist ekki hljómsveit né til íbúðar. Símar 91-39820 og 91-30505. Óska eftir 150-250 m 2 iönaöarhúsnæöi, helst á Ártúnshöfða, verður að vera með innkeyrsludyrum og einhvetju plássi úti, t.d. fyrir 1-2 gáma. S. 675373._____________________________ 90 m ! iönaöarhúsnæöi í Breiöholti til leigu. Upplýsingar í síma 557 8695 eða 985-43204. # Atvinna í boði Veitingastaöur í miöbæ Reykjavíkur leitar að starfsmanni til starfa sem wc- vörður 2-3 kvöld í viku. Leitað er að snyrtilegum einstaklingi sem á gott með mannleg samskipti. Umsóknar- eyðublöð, ásamt öllum frekari uppl., veiti ég á skrifstofu minni. Teitur Lárusson, atvinnuráðgjöf, sími 562 4550, Austurstræti 14 (4. hæð), 101 Reykjavík.______________ Stórt og öflugt þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða vélvirkja, vélstjóra eða starfsmenn, vana vinnu í vélsmiðju og suðu, í sumarafleysingar. Svör sendist DV, ásamt upplýsingum um nafn, síma, aldur, menntun og fyrri störf, merkt „ISG 2545“._____________________ Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700,______ Eróbikkkennarar - Atvinnutækifæri. Kennarar sem geta kennt jnallaleik- fimi, eróbikk og funk. Svör sendist DV, merkt „RB-2532".______________________ Matreiöslumaöur óskast. Óska eftir mat- reiðslumanni til afleysinga og í sumar- vinnu. Uppl. í síma 92-14601 frá kl. 13- 15 og 18- 22.____________________ Pizza 67, Nethyl, óskar eftir aö ráða starfsfólk, bílstjóra, bakara og í af- greiðslustörf. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunamúmer 40399. Pitsusendlar á eigin bílum óskast í kvöld- og helgarvinnu, einnig óskast fólk í símasvörun, á Hróa hetti, Smiðju- vegi 6, sími 91-44444,________________ Starfskraftur óskast á fámennt sveitaheimili til inni- og útistarfa. Böm velkomin með foreldri. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunamúmer 41074,________________________________ Sölumenn - helgarsala. Óskum eftir dugmiklum sölumönnum í gott helgar- verkefni, föst laun + prósentur + bónus- ar. Uppl. f síma 800 6633.____________ Vant fólk óskast í snyrtingu og pökkun. Reglusemi og stundvísi skilyrði. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 40402.________________ Óskum aö ráöa aöstoöarmann í eldhús strax, einhver reynsla æskileg. Uppl. á staðnum í dag og á morgun milli kl. 14- 17. Askur, Suðurlandsbraut 4. Ráöskona óskast á sveitaheimili til inni- og útiverka. Uppl. í síma 95-14009 í há- deginu og eftir kl. 20._______________ Starfskraftur óskast, vanur sauöburði og öðrum sveitastörfum. Upplýsingar í síma 98-22663.________________________ Sölufólk óskast til starfa nú þegar, kvöld- og helgarvinna. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40397. Atvinna óskast Bráöhress og fjörugur 21 árs maöur utan af landi óskar eftir vinnu í hvelli. Hefur unnið við ýmislegt og allt kemur til greina í styttri eða lengri tíma. Svar- þjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41304, eða sendið svar til DV, merkt „Vinna 2531“. Húsasmiö vantar vinnu strax á Reykjavíkursvæðinu, 46 ára. Upplýsingar í síma 91-677901. £ Kennsla-námskeið Árangursrík námsaöstoö allt áriö við grunn-, framh.- og háskólanema. Rétt- indakennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an. @ Ökukennsla 37021, Árni H. Guömundss., 985-30037. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. Skóli ogkennslugögn. Lausir tímar. 551 4762 Lúövík Eiösson 985-44444. Ökukennsla, æfingatímar. Ökuskóli og öll prófgögn. Kenni á Hyundai Elantra, lipran bíl og þægilegan. 587 9516, Hreiðar Haralds., 989-60100. Kenni á Toyota Carina E. Ökukennsja, ökuskóli. Öll prófgögn. Félagi í ÖI. Góð þjónusta! Visa/Euro. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449._______ Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu '94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við ehdurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.____ Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á BMW. Jóhann G. Guðjónsson. Símar 588 7801 og 985-27801. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opln: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Fjárhagserfiöleikar. Viðskiptafræðingar aðstoða fólk við að koma fjármálunum í rétt horf og við gerð skattskýrslna. Fyr- irgreiðslan, s. 562 1350. f) Einkamál Þig langar til aö kynnast.... • karlmanni, • konu, • pari. Þú krefst nafnleyndar, raddleyndar, og raunhæfrar þjónustu. Við byrjum í maí. Rauða Torgið. Valkostur hinna vandlátu._________ Loksins fyrir karla. Hringdu í nýju síma- þjónustuna 99 1020 sem er eingöngu ætluð körlum. Þar getið þið talað saman í ró og næði og enginn heyrir samtöl ykkar. Flestir hringja á kvöldin. Verð 39 og 90 mínútan. • 99 1020 - aðeins fyrir karla. 99 19 99 - spennandi stjörnuspá. Ástin, fjármálin, skólinn, prófin, vinnan, vinirnir. Ársspá - vikuspá. 99-19-99 (39,90 mínútan). Alveg makalaus lína - 99 16 66. Á annað hundrað skilaboð frá fólki sem langar að hitta þig. Hringdu strax. 99 16 66 - 39.90 mínútan. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skeifunni 7, 3. hæð, 105 Reykjavík, s. 688870, fax 553 8058. +/. Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. Skrifstofan - Skeifunni 19. Sími 588 9550. 0 Þjónusta Verktak hf., sími 568 2121. • Steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur. • Lekaviðgerðir. • Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fagmanna._______________ Húsasmíöar. Vönduð og fagleg vinnubrögð, inni sem úti. Hef góðan af- slátt af flestu efni. Geri tilboð ef með þarf. Símar 567 4091 og 985-36675. Múrari getur bætt viö sig pússningu og múrviðgerðum í sumar. Áratuga reynsla. Upplýsingar gefur Runólfur í síma 91-20686. Pípulagnir. Nýlagnir, viðgerðir, stilli og endurnýja Danfosskerfi. Hreinsa eldri hitakerfi. Löggiltur pípulagninga- meistari, s. 588 1280 og 989-32066. Raflagnir - dyrasímaþjónusta. Öll raflagnaþjónusta, endumýjum töflur. Gerum verðtilboð. Löggiltur rafvirkjameistari. S. 39609/989-66025. Vandaö - sanngjamt verö. Vandvirkur trésmiöur óskar eftir verk- efnum. Fast kostnaðartilboð eða sann- gjarnt tímaverð. Sími 91-35188. Áhalda- og tækjaleigan Bónus. Mosatætarar, sláttuvélar og orf. Jarðvegsþjöppur, múrfleygar o.m.fl. S. 554 1256,989-61992. Op. um helgar. Jk Hreingerningar Ath! JS-hreingerningaþjónusta. AJmennar hreingerningar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. Tökum aö okkur þrif jafnt inni sem úti, vönduð vinna, tímavinna eða tilboð. Einnig garðahreinsun. Upplýsingar í síma 565 4243. Garðyrkja Trjáklippingar. Tökum að okkur klippingu og grisjum tré og runna, ger- um föst verðtilboð. Önnumst einnig alla alhliða garðyrkjuþjónustu, vetrar- og sumarúðun, sumarumhirðu, hellulagniro.fi. Garða- þjónustan, s. 25732, 989-62027. Alhliöa garðyrkjuþjónusta, trjáklipping- ar, húsdýraáburður, vorúðun, sumar- hirða o.fl. Halldór Guðfmnsson skrúð- garðyrkjumeistari, s. 31623. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/989-21663. Til bygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjám og veggklæðning. Framleiðum þakjám og fallegar veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt og hvítt. Timburogstál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Einangrunarplast á sökklana, undir plötuna, á veggina, utan og innan, í öll- um þykktum. Áratuga reynsla. Visa/euro raðgreiðslur. Isplast, Drang- arhrauni 5, Hfj., s. 565 1056. Gerðu þaö sjálfur „þú getur þaö“. Aðstaða til smíða og sprautunar, vélar og verkfæri á staðnum. Trésmíðaþjón- ustan, Skemmuvegi 16, sími 587 7200. Kvikmyndafélagiö Glansmyndir óskar eftir ókeypis byggingartimbri ýmiss konar. Uppl. í vinnusíma 569 3863. Snorri. Óska eftir litlum vinnuskúr, með rafmagnstöflum, til leigu í ca fjóra mánuði. Upplýsingar í síma 985-37323 og á kvöldin í síma 91-50223. ^ Ferðalög íbúö á Flórída. Til leigu er mjög góð 3ja herbergja íbúð á strönd á Flórída. Leig- ist til lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í síma 554 4170. Sveit 15 ára piltur óskar eftir vinnu í sveit sem fyrst. Vanur sveitavinnu og með dráttarvélarnámskeið. Uppl. í síma 91- 21039 á kvöldin og um helgar. Vantar hestvanan ungling í sveit á Norð- urlandi. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvnr. 20835. Landbúnaður Hvolpar til sölu, 3 mánaða skoskir fjárhundar, border collie, mjög-áhuga- samir. Uppl. í síma 96-43568. Deutz-Fahr KM 2,17 sláttuþyria til sölu. Mjög lítið notuð. Uppl. í síma 554 3323. Hey til sölu. Til sölu bundið þurrhey á Vesturlandi. S. 551 6216 og 93-47755. Tilsölu Stórafsláttur. Afmælisafsláttur. G.H. Ijósaverslun, Garðatorgi, Garða- bæ. Opið virka daga 9-18, laugardag 10-16 og sunnudag 13-18. Glæsilegt úrval notaðra bíla Nissan Patrol disil turbo '94, 5 g., 5 d., svartur, ek. 10.000 km, hlaðinn aukabúnaði. V. 3.500.000. Mazda 626 GLXL2000 '93, sjálfsk., 4 d., rauöur, rafr. central, ek. 25.000 km. V. 1.690.000. Lancer GLXi 2000 '93, sjálfsk., 4 d„ rauður, rafr. central, ek. 45.000 km. V. 1.290.000. Subaru Legacy 2000 '93, 5 g„ 5 d„ hvítur, raf. central, ek. 27.000 km. V. 1.900.000. M-Benz 230E 2300 '86, sjálfsk., 4 d„ blár, toppl., ek. 141.000 km. V. 1.490.000. Sunny SR 1600 '94, sjálfsk., 3 d„ rauð- ur, rafr., álf„ ek. 15.000 km. V. 1.250.000. Nlssan 100NX 2000 '92, 5 g„ 3 d„ rafr„ álf„ ek. 68.000 km. V. 1.350.000. Mazda 323F1600 '92,5 g„ 5 d„ smoke- silver, rafr. centr., ek. 21.000 km. V. 1.080.000. Suzuki 750RR '92, blár, ek. 11.000 km. V. 880.000. Pajero turbo dísil 2400 '86, sjálfsk., blár, uppt. vél og kassi. V. 1080.000. VW Golf GTi 1800 16 v '88, 5 g., 3 d., rauður, toppl., áif., ek, 85.000 krrt. V. 750.000 Reno 19TXE 1900 '90. 5 g„ 5 d.. blár, raf., central, ek. 45.000 km. V. 580.000. Níssan Terrano 3000 '93, 5 g„ 5 d„ grænn. rafr., central, ek. 15.000 km. V. 3 200 000 Toyota Corolla XL 1300 '92. 5 g„ 5 d„ rauður, ek. 78.000 km. V. 750.000. VW Golf GTi 1800 '92, 5 g„ 3 d„ rauð- ur, álf., toppl., ek 43.000 km. V 1.450.000. VW Golf CL 1400 '94, 5 g„ 3 d„ svartur, ek. 5.000 km V 1.050.000. Suzuki Vitara JLXi 1600 '90, 5 g„ 3 d„ svartur, þjófav,, ek 5.000 km. V. 1.100.000. Saab 9000CD 2300 '91. 5 g„ 5 d„ grár. ek. 75.000 km. V. 1.600.000. Mazda 323F GTi 1800 '90, 5 g„ 5 d„ rauður, ek. 67.000 km. V. 1.050.000. BÍLASALAN BUK SKEIFUNNI 8 - SÍMI 68 64 77

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.