Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1995, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1995 5 Fréttir Formaður Neytendasamtakanna um vaxtahækkanir banka og sparisjóða um mánaðamótin: Kastar mörgum heimilum fram af bjargbrúninni Bankar og sparisjóðir frani' kvæmdu töluverðar vaxtabreytingar um mánaðamótin. Allar voru þær til hækkunar, bæði á útláns- og innláns- vöxtum. íslandsbanki gekk lengst og hækkaði m.a. vexti verðtryggðra út- lána um 0,70 prósentustig á meðan ríkisbankar hækkuðu sömu vexti um 0,35 stig og sparisjóðimir um 0,45 prósentustig. Aðeins íslandsbanki hækkaði vexti annarra útlána, s.s. á víxlum, skuldabréfum, yfirdráttar- lánum og afurðalánum, öll um 0,70 prósentustig. Eftir breytingarnar er íslands- banki með hæstu kjörvexti í öllum útlánaflokkum auk þess sem hæstu vextir í hverjum flokki eru mestir hjá bankanum. Á meðfylgjandi grafi eru bornar saman vaxtahækkanir banka og sparisjóða á hæstu vöxtum verðtryggðra úfiána. Þessar vaxtahækkanir hafa mælst misjafnlega fyrir úti í þjóðfélaginu. Forráðamenn viðskiptabankanna hafa einkum rökstudd hækkanirnar með því að vísa til hækkunar Seðla- bankans nýlega á vöxtum spariskir- teina ríkissjóðs um 0,55 prósentustig. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, sagði við DV að vaxtahækkanirnar væru alvarleg tíðindi og þau myndu auka enn vanda heimilanna í landinu, sem væri gríðarlegur fyrir. Fjölmörg heimfii væru á bjargbrúninni og vaxtahækkanir myndu kasta þeim fram af. „Það er ljóst að skuldastaða heimU- anna hefur versnað mjög vegna hárra vaxta. Háir vextir stafa af miklum úfiánatöpum sem ekki síst eiga rætur sínar að rekja til atvinnu- veganna. Þar hefur bankakerfið stundað kolranga útlánastjómun. Yfirleitt eru skuldir heimilanna bet- ur tryggðar. Nú á enn að höggva þar sem síst skyldi og engu skal hlíft. HeimiUn hafa verið að sætta sig við Vaxtahækkanir banka og sparisjóöa 1. maí — hæstu vextir verðtryggðra útlána — 0 Lands- íslands- Búnaðar- Spari- banki banki banki sjóöir E>V Sj ómannaverkfall: Krefjast lagfær* ingar á f iskverði „Ég býst ekki við átökum ef venju- legir útgerðarmenn koma að þessum samningum. Málið snýst um að verið er að selja sams konar hráefni á verð- bilinu 20 til 100 krónur og kjarasamn- ingar sjómanna eru ónýtir ef ekki tekst að lagfæra þetta," segir Guðjón A. Kristjánsson, forseti Farmanna- og fiskimannasambands íslands, en samtökin hafa ásamt Sjómannasam- bandi íslands og Vélstjórafélagi ís- lands boðað verkfall á fiskiskipaflot- anum frá 25 maí nk. Stærsta krafa sjómannanna er að verðlagningu á fiski verði komið í það horf aö allir sitji við sama borð, annaðhvort með því að allur fiskur fari um markað eða verði seldur á markaðstengdu verði. Að verkfallinu standa allir sjó- menn að Vestfirðingum undanskild- um. -rt Auglýsendur kallaðir fyrir Lögreglumenn unnu að því í fyrra- von á eftirmálum vegna þessa þar dag að rífa niður veggspjöld sem á sem leyfi borgaryfirvalda eða eig- voru auglýsingar veitingahúss við anda mannvirkis þar sem auglýsing Laugaveg. Að sögn lögreglu mega er hengd upp þarf í tilvikum sem þeir sem þarna voru að verki eiga þessum. -pp kjaraskerðingu til að trýggja stöðug- leika. Samt sætta bankarnir sig við að auka enn á vanda heimilanna. Að sjálfsögðu vekur þaö athygli að alltaf eru þeir jafn samstiga, sama hvort það eru vaxtaákvarðanir eða þjón- ustugjöld. Þá hlýtur að vakna sú spuming hvort einhver samkeppni sé á þessum markaði. Það er hlutur sem við í Neytendasamtökunum er- um að skoða í framhaldi af þessum vaxtahækkunum," sagði Jóhannes. Félag frímerkjasafnara Sýning ársins • co *o ~ & 'j=> CP cv e~) 03 LL. c 'co co co 03 O cv /// í=- ;<D CO ^ m c f o FRÍMSÝN 95 Safnaðarheimili Háteigskirkju föstudag 5. maí kl. 17-20, laugardag 6. maí kl. 11-20, sunnudag 7. maí kl. 11-20, mánudag 8. maí kl. 11-13 C?CO oæ <tUJ OO 28" LITASJONVARP -- *■ Hagteða Surround Nicam-Stereo! • Nicam Stereo Surround-hljómgæði • íslenskt textavarp • Super Planar myndlampi • og margt fleira... ALLT ÞETTA FYRIR AÐEINS 69.800 STGR. SjÓNVRRPSIVIIDSTÖÐlN SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 68 90 90

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.