Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1995, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1995, Qupperneq 7
LAUGARDAGUR 27. MAl 1995 7 * Hreint System BENSÍN Enn betra bensín „Ég hef lækkaö bensínkostnaðinn hjá mér um 9,8%“ Jón Sævar Jónsson rekstrarverkfræðingur, Reykjabyggð 22, Mosfellsbæ Hreinna loft HreintSystem 3 bensínið er umhverfisvænt. Það minnkar sótmyndun í bílvélinni, og minnkar t.d. útblástur kolsýrlings og kolvetnis. Þetta leiðirtil hreinni útblásturs og minni mengunar. 67*; HreintSystem 3 bensínið 40 I 30 j 20 10 : o [ Kolsýilingu' Kolvetnl KöTnunarefnisdloxlð Meöaltal 2 prófunum á 5 bllum með vélum eknum annars vegar 12.000 km og hins vegar nýjum vélum. Meöalaukning á útblæstri kolsýrtings, kolvetnis og köfnunarefnisdíoxíös I vélum eknum 12.000 km í samanburöi viö nýja vél. ■ Bensín meö íblöndunarefnum hsk Minni eyösia HreintSystem 3 bensínið frá Olís er með sérstöku hreinsiefni sem dregur úr sótmyndun í brunahólfi og á ventlum. Það hreinsar vélina og minnkar eyðslu. Bensínkostnaðurinn lækkar því fljótt. g Hrei ben. ■ Ben íblöi Meöalmagn sötmyndunar í ventlum í fimm mismunandi pörum evrópskra bíla eftir 12.000 km akstur. Mg 250 200 150 100 50 0 5 HreintSystem 3 Meiri kraftur Með minnkandi sótmyndun í bílvélinni, t.d. í stimpilhöfði, spíssum og brunahólf.i getur HreintSystem 3 bensínið náð aftur og viðhaldið fullum afköstum bílvélarinnar. Hún vinnur því betur og krafturinn verður meiri. Hreinni vél Með HreintSystem 3 bensíni verður bílvélin hreinni. Þess vegna minnkar eyðslan og vélin endist einnig betur þar sem HreintSystem 3 bensíniö dregur úr sótmyndun. Ventill bílvélar sem Ventill bílvélar sem gekk gekk 12.000 km 12.000 km á á venjulegu bensíni. HrelntSystem 3 bensíni. Vilt þú lækka bensínkostnaöinn ? Ef þú hefur ekki keypt bensínið hjá Olís, skorum við á þig að koma til okkar og kaupa HreintSystem 3 bensín. Það hreinsar vélina, eyðslan minnkar og bensínkostnaðurinn lækkar. Láttu skynsemina ráða, eins og Jón Sævar og þúsundir ánægðra viðskiptavina Olís gera. Lækkaðu bensínkostnaðinn með HreintSystem 3 bensíni frá Olís. Allir helstu bílaframleiðendur heims benda viðskiptavinum sínum á að nota aðeins bensín með hreinsiefni. HreintSystem 3 er bensín með hreinsiefni frá Texaco en það virkar gegn og minnkar myndun sóts í brunahólfi og á ventlum bílvélarinnar. Þetta þýðir að vélin vinnur strax betur og bensínkostnaður lækkar. Allt bensín sem Olís selur er Hreint System 3 bensín. HreintSystem 3 - rétta leiðin til lækkunar á bensínkostnaði. HreintSystem 3 bensinið | Bensín meö íblöndunarefnum Aukin þörf fyrir hærri oktantölu bensíns, prófuö f fimm mismunandi pörum evrópskra blla. Hærra gildi þýöir meiri kraftur. „Ég hef haldiö nákvæmt bókhald um bensínnotkun mína í 3 ár. Eftir að ég fór að setja HreintSystem 3 bensín frá Olís á bílinn minn fýrir 9 mánuðum hefur bensínkostn- aðurinn lækkað um 9,8%. Þessi staðreynd segir mér að það er ekkert vit í öðru en að nota bensín með hreinsiefni, líkt og HreintSystem 3 bensínið frá Olís. Ég hef alltaf verið mjög ánægöur með þjónustuna og hef nú enn meiri ástæðu en áður til að koma við hjá Olís.“ Jón Sævar Jónsson, rekstrarverkfræöingur. Akstursdagbók Jóns Sævars sýnir svart á hvítu að HreintSystem 3 bensíniö lækkar bensínkostnaðinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.