Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1995, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 27. MAl 1995 9 dv Sviðsljós Marta Lovisa Noregsprinsessa. Marta Lovísa ást- fangin á ný Marta Lovísa Noregsprinsessa er sögð ástfangin á ný og enn einu sinni af knapa. Sá nýjasti heitir Leon de Rooy og er Hollendingur. Prinsessan hitti hann á nætur- klúbbnum The Movies í Eind- hoven í Hollandi. Að sögn þess sem rekur næturklúbbinn er Leon yfir sig ástíanginn af prins- essunni. Leon á að haía tjáö eig- andanum að Marta sé stóra ástin í lífi hans og aö hann sé viss um að ástin endist. Fyrir sex mánuðum flutti Leon heim til foreldra sinna. Hann var búinn að koma sér fyrir í húsi með fyrrverandi kærustu sinni en það slítnaði upp úr samband- inu þegar hún varð alvarlega fötl- uð af völdum bflslyss. Gárungunum þykir það kald- hæðnislegt aö það skuli hafa ver- ið Marta Lovisa sem Leon beindi augum sínum að þvi hún er nefni- lega að mennta sig tíl að geta hjálpað fólki sem slasast í um- ferðarslysum. Enski knapinn Philip Morris sklidí viö konu sina vegn Mörtu. Danski knapinn Morten Holm var sagður njóta hylli Mörtu. Hollenski knapfnn Leon de Rooy er yfir síg ástfangínn af norsku prinsessunni. á morgun, sunnudaginn 28. maí kl. 15:00 -18:00 í Nóatúns-portinu -vestur í bæ. (Hringbraut 121) NOATUN QUICKSTART® uppkveikiaðferðin Pyrst er tveimur dagblaðaopnum stungið ofan í strompinn... Við kynnum nýja hönnun kolagrilla: Grill-strompinn! • Quickstartr uppkveikiaðf eröin. Enginn uppkveikilögur þarfur eða íkveikiliætta við að sprauta honum á glóðina. • Ekkert gas eða hætta á gasleka. • Kolin tilbúin á innan við 15 mín. • Eftir grillun má losa öskuna í neðri hluta strompsins, sem virkar eins og öskubakki, en hann þarf aðeins að tæma eftir allt aðl5 skipti • Stöðug (göt á fæti til að bolta föst eða stinga tjaldhælum í) • Kynntu þér verðið, það er frábært! .síðan er grillkolumim hellt í skálina... Kynntar verða vörur frá: ...þá er kveikt í dagblöðunum í gegnum loftgatið... og eftir 15 minutur eru kolin tilbuin Heildsölusími: 588 68 50 barbecooK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.