Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1995, Qupperneq 16
16
LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1995
Sögur af nýyrðum_
Liðfall
Eitt var það hugtak, sem ég átti
í miklum vandræðum með, þegar
ég var að semja lokaprófsritgerð
mína við Háskóla íslands á árunum
1937 og 1938. Eins og ég hefi áður
greint frá í þessum þáttum, fjallaði
ritgerðin um merkingarbreytingar.
Hugtakið, sem olli mér angri,
nefndist á þýzku Ellipse, og sam-
svarandi orð er notað í öðrum Evr-
ópumálum, sem ég ber eitthvert
skyn á. Þetta orð, sem fengið er úr
latneskri málskrúðsfræði, er grískt
að uppruna, leitt af sögninni lei-
pein, sem merkir „aö skilja eftir".
Ég skildi vel hugtakið Eilipse,
vissi, að átt var við merkingar-
breytingu, sem gerðist í sambandi
við brottfall orðliðar eða setning-
arliðar. Örðugleikar mínir stöfuðu
ekki af þessum sökum. En ég hafði
einsett mér að nota einvörðungu
íslenzk orð um öll hugtök í ritgerð-
inni, en ég gat með engu móti fund-
ið hæfilegt íslenzkt orð yfir Ellipse.
Ég greip því til þess að nota um
þetta orðið brottfall. Mér var þó
ljóst, að þetta var neyðarúrræði.
Brottfall var ekki heppilegt orð um
þetta hugtak, m.a. vegna þess að
brottfail hefir mjög víðtæka merk-
ingu og er auk þess í málvísindum
(t.d. í hljóðsögu) notað um allt ann-
að fyrirbæri. Og næstu árin tókst
mér ekki að finna nýtt nafn yfir
hugtakið, því að í íslenzkri mál-
fræði, sem út kom 1950, nota ég enn
orðið brottfall.
í janúar til maí 1951 samdi ég
frumdrög að bók minni íslenzkum
orðtökum (útg. 1954). Einhvern
tíma á þessu tímabili datt mér í
hug, að kalla mætti Eilipse liðfall á
íslenzku. í íslenzkum orðtökum
varð ekki hjá því komizt að fjalla
um UðfaU, enda er þetta fyrirbæri
mjög algengt í orðtökum. Þetta orö
kom þannig fyrst á prent árið 1954,
en auk þess lýsingarorðið liðfelldur
sem þýðing á þýzku elliptisch og
ensku eliptical. Bæði þessi orð
komust inn í orðabækurnar frá
1963 (Orðabók Menningarsjóðs og
Blöndalsviðbæti). Allir, sem um
Umsjón
Halldór Halldórsson
orðfræði rita, nota þessi orð. Auk
þess er orðið notað í setningarfræði
og stílfræði, þó að liðfelling eigi
raunar betur við í síðamefndu
greininni, enda er það einnig notað.
Með Uðfalli er átt við, að hluti
samsetts orðs eða orðasambands
fellur brott, en sá hluti, sem eftir
verður, heldur upprunalegri merk-
ingu orðsins eða orðasambandsins.
Þannig fellur orðhlutinn reið- oft
úr orðinu reiðhjól, en eftir verður
hjól í merkingunni „reiðhjól“, t.d.
égfórá hjóUí vinnuna. Nú á dögum
köllum við sérstaka tegund af hert-
um fiski skreið. í fomu máli var
slíkur fiskur kallaöur skörp skreið.
Hér hefir það gerst, að skörp hefir
falliö brott úr orðasambandinu.
Af báðum þessum dæmum má
sjá, að liður hefir fallið brott. Verð-
ur því að telja eðlilegt að kalla
breytinguna liðfall.
Reykvíkingar
Breikkun Vesturlandsvegar frá Höfðabakka
að Skeiðarvogi - Mat á umhverfisáhrifum
i dag, laugardaginn 27. maí, munu fulltrúar Reykjavíkurborgar,
Vegagerðarinnar, Skipulags ríkisins og hönnuða sitja fyrir svörum
um fyrirhugaða breikkun Vesturlandsvegar frá Höfðabakka að
Skeiðarvogi og mat á^umhverfisáhrifum sem gert var vegna henn-
ar. Framkvæmdin felur í sér breikkun Vesturlandsvegar úr 4 akrein-
um í 6-8 akreinar með tilheyrandi breytingum á að- og afreinum
og brúarnýbyggingum.
Kynningin fer fram í húsi Ingvars Helgasonar að Sævarhöfða 2
og stendur milli 14 og 17. Borgarbúar eru hvattir til að mæta og
fræðast um þessa framkvæmd sem bæta mun samgöngur milli
austur- og vesturhluta Reykjavíkur.
O CONWAY
CONWAY CRUISER 4-6 manna á öflugum
undirvagni og 13" hjólbörðum.
Fullbúið eldhús og rúmgóður borðkrókur.
VERÐKIÍ, 575.700 s„,L
TITANhf
lAgmúla 7
SÍMI 581-4077
Krossgáta
|. X þV/TTf /N6UR BBRtR ' BRflUO KólFuR FUGL w* > ÚTL. TiTILL /
t\^>^ m
\ þREf Z
KUSKt II 3
vr FJ/EP H
4 SOFA Æ-NK/ 5TOFU BfíE 1 KfíFFt BRfíUB FOR ' FfíÐ/R \ /nfíHN ORKR
ÖðU VEKJH HPJ 3 KfíRfí flet 5
STEGG UR. 25 /3 LRÐ 6 * (>
)5 7 7777//. (d 7
'ftRt V/ÍG/ SKOR/ H GmfíLL 'OfíflR ryfí/fí7 8
r) VERUR DRfímS SfíWHL. FMTÆKL /NGH /Zfl /3 9
Tv'/HL ■ V Jb ÖL'/K/R 10
ðUNGU ðkOLLfí BRR ðRO/jHH
Sfímni. H/fíVR UN f 9 FuGLfífí SV! H TDfífí ofímuR 7H II
106 uÐU KVfíSB RE/K/ t /2
ðUTA 't GRHFAfl voe/ (FIVK.') L'/F„ fær/ KHÆ. Pfí FL066 /3
/9 365 2> fíSHfífí ÖerV 10 ðfíURfí 'fíH ELjkU /V
5jUWV RÖlT GOTT KfíUP flVfíXTA SULTfíN 2b /5
% KONA ELV S/Vfífí 23 fíl/K/L Yt/tNfí *■ TfífífíST TÖRN /8 /6
KRÖK uR hölpur LETRfíV KROSS /7
1 /7 FoRSK. GfíóBUR LÓND 6UTL 18
iR/ITíIR. L'fíTlU £/</</ jrt— FÉifíð 1H KEÝRPi 19
HLL-V SKfíUST
REl ERýj L/ST/ 2 2o
ffíTÍPfí F/EEU þyt-j/ fúDófífi LORUR 2o 21
8 STfíUR l'/T/ll / 27
VffOVV/ VRfíSL iTYMð LUNfí BJÚGfí flr/Þ/ . E/NS u/n <5 23
f 5 2V
/ Qlóf/ FjoR l'/T/L- 21 /2 25
/ K/í/D bo/-/fí. 7' FÉLfíð SfítOfíL U
^fd
tr>
co
co
O
>H
3
>o
>•■—1
co
tí
I
•4 VO -- fö -- <0 K c: k 4 Qf «4 N 4 <4 K k
V sO V) -- 4) k > '4 k R3 k N <4 N
k V •-J 'ai \ k o: 4 > 4 c* 4) T> N? ? <4 4) <4
S 4) -4 <í: Ót 03 n QC 04 ÍC <4 d; 03 k k
h K k k 4; O: Q. <4 <4: 4: <4 CL Cv; vn sO N > v\
k 4) C4 * VÐ 43 (43 N k k Ui k <4 k CY
4) S a; ■V) Q Cb N V k w N V3 K > súl k
kD vo :0 -4 N 43 43 4s k —*— <4 k <4
a: > ■4 41 Cí V K K 4) ’-U V) > <4 (4 4> k
V Æ '41 V) VD U. vy K 4> 4) 4 vo <4 <4 O 43 k
A <4 * '4 ~4 4) sO 03 (43 V) <4 4 <4
-4 o; > 43 -4 43 > F4 <5; vp í: 4) Vð V) 4 4 N -1
<4 C4 k <4 > sO