Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1995, Side 20
20
LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1995
imm
Aöaltölur:
3K19;24
Vinningstölur
miðvikudaginn:
a
VINNINGAR
6 af 6
5 af 6
+bónus
a
5 af 6
B
4 af 6
a
3 af 6
+bónus
FJÖLDI
VINNING A
262
818
UPPHÆO
Á HVERN VlNNlNG
24.05.1995 (26 (39) 44
47.250.000
345.387
BONUSTOLUR
(28) (32) (48)
Heildarupphæð þessa viku
90.450
48.476.377
1.640
A Isl.:
1.226.377
220
—mmm—----------------------
mg vinningur fór til Svíþjóöar
UPPLÝSINGAR, SlMSVARI 91- 68 15 11
LUKKULINA 99 10 00 - TEXTAVARP 451
BIRT MEÐ FVRIRVARA UM PRENTVILLUR
Fréttir
Leikskólinn í Stykkishólmi:
Hárskraut í
hrafnshreiðri
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Grettisgata 57A, 1. hæð og geymsla
merkt 0101, þingl. eig. Guðmundur
Snorrasop, gerðarbeiðendur Búnað-
arbanki íslands, Lífeyrissjóður versl-
unarmanna og íslandsbanki hf., 31.
maí 1995 kl. 14.30.
Njálsgata 41, hluti í kjallara merkt
0001, þingl. eig. Óðinn Gíslason, gerð-
arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Sparisjóður Reykjavíkur og
nágrennis, 31. maí 1995 kl. 15.30.
Rauðalækur 2, risíbúð og bílskúr,
þingl. eig. Friðgeir Olgeirsson og
María Susan Olgeirsson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins, hús-
bréfadeild, Gjaldheimtan í Reykjavík,
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn-
is, 31. maí 1995 ld. 15.00.
Reykás 22, íbúð merkt 0301 og bílskúr
merktur 22-C, þingl. eig. Guðmunda
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi
Tryggingamiðstöðin hf., 31. maí 1995
kl. 14.00._________________________
Reynimelur 92, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Siguijón Jónsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 31. maí
1995 kl. 16.00.___________________
Rjúpufell 23,4. hæð, merkt 0402, þingl.
eig. Guðríður Ásgrímsdóttir, gerðar-
beiðendur Bflaverkstæði Bubba hf.,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands-
banki Islands og Sjóvá-Almennar hf.,
31. mai 1995 kl. 13.30.___________
Skeifan 17, hluti, þingl. eig. Skífan
hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 31. maí 1995 kl. 16.30.
Súðarvogur 52, hluti, þingl. eig.
Þjöppuleigan sf., gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 31. maí
1995 kl. 10.30.__________________
Torfufell 25, hluti í íbúð á 2. hæð t.h.
merkt 2-3, þingl. eig. Margrét Gísla-
dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 31. maí 1995 kl. 11.00.
Þórufell 4, 4. hæð f.m., merkt 4-2,
þingl. eig. Signý Hergerður Zakarías-
dóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki
íslands, 31. maí 1995 kl. 11.30.
SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Brekkutangi 6, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Ingunn Erlingsdóttir, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa-
deild, 1. júní 1995 kl. 11.00.
Laugavegur 145, hluti, þingl. eig. Elín
B. Olafsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður ríkisins, 1. júní 1995 kl.
17.00.___________________________
Vesturgata 17A, hluti, þingl. eig.
Bjami Bjamason, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Þórður
Gfsli Ottósson, 1. júní 1995 kl. 15.00.
Víðimelur 19, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Stefanía Kristín Ámadóttir, gerðar-
beiðendur Landsbanki íslands og Líf-
eyrissjóður rafiðnaðarmanna, 1. júní
1995 kl, 16.30.__________________
Öldugrandi 3, íbúð merkt 01-02, þingl.
eig. Áðalheiður Hauksdóttir, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
1. júní 1995 kl. 15.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
ftmheiður Ólafedóttir, DV, Stykkishólmi:
í daglegu tali er Leikskólinn í
Stykkishólmi kallaður „Spító“ því
hann er til húsa í einni af álmum St.
Fransiskussjúkrahússins. Leikskól-
inn var stofnaður af Fransiskus-
systrunum árið 1957. Þá var hann
fyrir böm til skólaaldurs á vetuma
en á sumrin voru eldri börn alls stað-
ar að af landinu í sumardvöl þar.
1982 hóf Stykkishólmsbær samstarf
við systumar, sumardvöl eldri barna
var lögð af og leikskólinn starfaði
allt árið.
Bömin á Spító hafa verið að vinna
með ákveðið þema í vetur, fuglinn. í
lok vetrarstaifsins héldu þau fugla-
sýningu þar sem foreldrum og systk-
inum var boðið.
Krakkamir höfðu gert lundabjarg
með mörgum lundum og krumma-
Börnin á Spitó sungu fyrir gestina. DV-mynd Arnheiður
hreiður en í því var ýmislegt að sögurvoruþarnaumfuglanaogauð-
finna, svo sem golfkúlur, dósalok og vitað sungu krakkarnir svo nokkur
hárskraut. Margar skemmtilegar fuglalög fyrir gestina.
Bjartsýnl írekstri Hótel Rúða M.
Sigmundur Sigurgeiisson, DV, Flúðum:
Fyrstu mánuðir hins nýja fyrir-
tækis í rekstri Hótel Flúða hf. hafa
gengið vonum framar en rekstrinum
var breytt í hlutafélagsform um sl.
áramót. Markmið með stofnun hluta-
félags er að byggja upp öflugt al-
menningshlutafélag í ferðaþjónustu
á svæðinu og samkvæmt heimildum
DV gengur hlutafjáraukning ágæt-
lega.
Starfsemin hefur aukist jafnt og
þétt með vorinu og er búið að ráða í
um tuttugu stöður fyrir sumarið.
Framkvæmdir og breytingar innan
fyrirtækisins hafa verið miklar und-
anfariö og frekari breytinga er að
vænta á næstunni.
Hótelið á Flúðum.
DV-mynd Sigmundur
UPPB0Ð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Strandgötu 31,
Hafnarfirði, 3. h., sem hér segir,
á eftirfarandi eignum:
Austurgata 10, 0101, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Gunnar Álexandersson,
gerðarbeiðandi Lsj. sjómanna, 30. maí
1995 kl. 14.00.
Austurgata 45, 0101, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Einar Kristján Jónsson og
Valdís Bima Guðjónsdóttir, gerðar-
beiðendur Bæjarsjoður Hafharfjarðar,
og sýslumaðurinn í Hafiiarfirði, 30.
maí 1995 kl. 14.00.
Breiðvangur 18, 0102, Hafnarfirði,
þingl. eig. Ómar Einarsson og Guðríð-
ur S. Hauksdóttir, gerðarbeiðendur
Bæjarsjóður Hafharfjarðar, Kredit-
kort hf. og Lsj. Dagsbr. og Frs., 30.
maí 1995 kl. 14.00.
Bæjarholt 3, 0101, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Brautarholt hf., gerðarbeiðendur
Bæjarsjóður Hafnarfjarðar og Hús-
næðisstofnun ríkisins, 30. maí 1995 kl.
14.00.
Dalshraun 5, 0101, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Eiríkur Ormur Víglundsson og
Jónas Matthíasson, gerðarbeiðandi
Innheimtustofiiun sveitarfélaga, 30.
maí 1995 kl. 14.00.
Fluguvellir 1, A-hluti, Garðabæ, þingl.
eig. Guðmundur Sigurðsson, gerðar-
beiðandi Lsj. Dagsbr. og Frs., 30. maí
1995 kl. 14.00.____________________
Gerði, lóð úr landi Svalbarðs, Bessa-
staðahreppi, þingl. eig. Elfe Andrés-
dóttir, gerðarbeiðendur Bessastaða-
hreppur og Lífeyrissjóður verslunar-
manna, 30. maí 1995 kl. 14.00.
Hjallahraun 4, 0102, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Börkur hf., Hafharfirði,
gerðarbeiðendur Prentsmiðjan Oddi
hf. og íslandsbanki hf. 513, 30. maí
1995 kl. 14.00.
Háholt 14, 0302, Hafharfirði, þingl.
eig. Húsnæðisnefiid Hafhaifjarðar,
gerðarbeiðandi Húsnæðisstofiiun rík-
isins, 30. maí 1995 kl. 14.00.
Hátún 4, Bessastaðahreppi, þingl. eig.
Sverrir Kristjánsson, gerðarbeiðandi
Húsnæðisstofiiun ríkisins, 30. maí
1995 kl. 14.00,____________________
Öldugata 46, 0301, Hafharfirði, þingl.
eig. Sjöfh Jónsdóttir, gerðarbeiðandi
Húsnæðisstofiiun ríkisins, 30. maí
1995 kl. 14.00.
Langamýri 7, 0101, Garðabæ, þingl.
eig. Rafii Jónsson, gerðarbeiðendur
íslandsbanki hf. 513 og íslandsbanki
hf. 526, 30. mai 1995 kl. 14.00.
Mb. íslandsbersi HF-013, skmr. 2099,
Hafiiarfirði, þingl. eig. Bersi sf., Hafn-
arfirði, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn
í Hafiiarfirði, 30. maí 1995 kl. 14.00.
Melás 6, 0201, Garðabæ, þingl. eig.
Bragi Einarsson, gerðarbeiðendur Lsj.
Fél. ísl. hljómlistarmanna og íslands-
banki hf. 526, 30. mai 1995 kl. 14.00.
Miðvangur 115, Hafnaifirði, þingl. eig.
Gunnar Gunnarsson, gerðarbeiðend-
ur Eftirlaunasj. Hafiiarfjarðar og
sýslumaðurinn í Hafiiarfirði, 30. maí
1995 kl. 14.00.
Miðvangur 8,0102, Hafharfirði, þingl.
eig. Halldóra Pálsdóttir, gerðarbeið-
andi Samein. lsj., 30. maí 1995 kl. 14.00.
Skeiðarás 4,0101, Garðabæ, þingl. eig.
Jón Borgar Loftsson og Skeiðarás hf.
v. óþingl. kaupsamn., gerðarbeiðendur
Eftirlaunasj. FÍA og lslandsbanki hf.
532, 30. mai 1995 kl. 14.00._________
Sléttahraun 26, 0301, Hafharfirði,
þingl. eig. Sigrún Stefánsdóttir, gerð-
arbeiðandi Sparisj. Hafiiarfi., 30. maí
1995 kl. 14.00.
Sævangur 22, Hafharfirði, þingl. eig.
Ásgeir Friðþjóísson, gerðarbeiðendur
sýslumaðurinn í Kópavogi, 30. maí
1995 kl. 14.00.
Vesturhraun 5, Garðabæ, þingl. eig.
Gunnar og Guðmundur sf., gerðar-
beiðendur Byggðastofiiun, Búnaðar-
banki íslands, Iðnlánasjóður og toll-
stjórinn í Reykjavík, 30. maí 1995 kl.
14.00. ____________________________
Ásbúð 73, Garðabæ, þingl. eig. Ámi
Jónsson, gerðarbeiðendur Lífeyris-
sjóður verslunarmanna og sýslumað-
urinn í Haíharfirði, 30. maí 1995 kl.
14.00.
Þúfubarð 17, 0001, Hafnarfirði, þingl.
eig. Stjóm verkamannabústaða, gerð-
arbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins,
30. maí 1995 kl. 14.00,______
SÝSLUMADURINNI HAFNARFlRfll
UPPB0Ð
Framhald uppboðs á eftírtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Fomubúðir 1,0102, Hafiiaifirði, þingl.
eig. Kvistás s/f, gerðarbeiðandi Lsj.
Austurlands, 1. júní 1995 kl. 15.00.
Hjallabraut 35, 0402, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Eva Björk Friðjónsdóttir
og Guðmundur óústafsson, gerðar-
beiðendur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar,
Hildur Þorsteinsdóttir, Reynir Ást>
þórsson og Ásgeir Ásgeirsson, 1. júní
1995 kl. 14.00. __________________
Klettagata 15, Hafharfirði, þingl. eig.
Gísli Ellertsson, gerðarbeiðendur
Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, Hús-
næðisstofiiun ríkisins og sýslumaður-
inn í Hafiiarfirði, 1. júní 1995 kl. 15.30.
Smáraflöt 41, Garðabæ, þingl. eig.
Pétur Bjöm Pétursson og Svanhvít
Reynisdóttir, gerðarbeiðandi Hús-
næðisstofhun rfldsins, 1. júní 1995 kl.
11.30.____________________________
Álfaskeið 84, 3109, bflgeymsla, Hafn-
arfirði, þingl. eig. Edvard Lövdahl,
gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafiiar-
fjarðar og ísl. útvarpsfélagið hf., 1.
júní 1995 kl. 14.30.
SÝSLUMAÐURINNIHAFNARFIRÐI