Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1995, Side 38
46
LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Nordmende videotæki, 2 hausa, 2 ára
til sölu með fjarstýringu og aðgerða-
skjá. Fullkomið tæki. Einnig 3 ára
BMX-drengjahjól f. 4-6 ára. Upplýsing-
ar í síma 567 3967 eftir kl. 13.
Til sölu v/flutninga Philco þvottavél, kr.
15 þ., tveir Ikea-stólar, kr. 4 þ. stk.,
sófaborð, kr. 3 þ., skápur, kr. 5 þ., ung-
bamabaðborð, kr. 3 þ., og Britax barna
bílstóll, kr. 2 þ. S. 551 3029.
V/flutn. Siemens kæli- og frystiskápur,
nýl., 80.000 (kostar nýr 130.000), Phil-
ips örbylgjuofn, 10.000, sjónvarp,
5.000, furu-eldhúsþ., 6.000, glersímab.
+ stóll, sófab. o.fl. Ódýrt. S. 568 6841.
386 Digital feröatölva, 33 Mhz, m/80 Mb
harðdiski og 4 Mb vinnsluminni á 45 þ.
Saab 99 GLi ‘81 á 70 þ., aukavél og
felgugangur fýlgja. S. 92-13116.
Blikksmiöir.
Til sölu Edward Pedicut klippur, 125
cm. Upplýsingar í síma 568 0020.
Gunnar.
Dýna í vatnsrúm til sölu, 1,60x2 með
hitara. Á sama stað óskast 15 ha. Even-
rud utanborðsmótor, má vera bilaður.
Uppl. í si'ma 95-22940.
Dýnur, 3 ólíkar stæröir, baövaskur,
eldhúsvaskur, leðurkápa, amerískt
barnarúm, barnabílstóll og barnakerra
til sölu. Sími 682488.
Dökka solbrúnku? Gyllta? Eöa? Banana
Boat, breiðasta sólarlínan á markaðn-
um. 40 gerðir í heilsub., sólbst., apót.
Heilsuval, Barónsst. 20, s. 562 6275.
Beykirúm, stærö 150x80, meö dýnum og
BMX strákahjól. Á sama stað fæst kett-
lingur gefins. Upplýsingar í síma 564
.1444.
Furusófasett, 3+2+1, 20 þús., steik-
arsteinasett, 5000, Wok-panna + fylgi-
hlutir, 2000, og matarstell frá Tékk-
kristal (Versailles) á afsl. S. 553 7712.
Hillusamstæöa, örbylgjuofn,
eldhúsborð, barnastóll, sófasett o.fl. til
sölu. Á sama stað óskast Ijallahjól.
Uppl. í síma 568 2406 og 989-24884.
Sturtuklefar
1 \
!Lt
i
Heilir sturtuklefar með botni,
blöndunartæki og sturtubúnaði,
horni fram eða heilli hurð og
vatnslás.
Verð frá kr. 24.800
Sturtuhorn, 70x90 cm
Verð frá kr. 6.700
Sturtuhurðir, 70x90 cm
Verð frá kr. 8.600
Baðkarshlífar
Verð frá kr. 7.200
Stakir sturtubotnar,
70x70 og 80x80 cm
Verð frá kr. 3.400
'Vrir
ers'on
' a//a
HEILDSOLU
VERSLUNIN
- triiggtHg tyrir Iligú verði'.
Síðumúla 34 v/Fellsmúla
sími 588-7332
Opið: mánud.-föstud. kl. 9-18
laugard. 10-14
Hitachi 20” litsjónvarpstæki,
Emmaljunga bamavagn, stúlknareið-
hjól, toppgrind á bíl, Barbiehús, Acer
XT tölva og ýmislegt fleira. S. 587
3058.
Korg hljómtæki, 01/WFD hljómborö,
Atari 1040 STFM með skjá, Cubace 3,0
og Art muliwerb, Alpha 2,0 effectatæki.
Símar 91-17418 og 91-18440.
Multi system sjónvarp og video;
þráðlaus sími, símsvari, faxvél og
ferðageislaspilari til sölu. Upplýsingar
]' síma 554 1870.
Myndlistarmenn.
15% afsláttur af öllum myndlistar-
pappír í maí, mikið úrval. Hvítlist,
Bygggörðum 7, Seltj., sími 561 2141.
Nýleg og falleg eldhúsinnrétting ásamt
nýlegum Blomberg ísskáp með fiysti,
einnig king size vatnsrúm með nátt-
borðum, vel með farið. Sími 566 8408.
Sendiráö Bandaríkjanna verður með sölu
á notuðum húsgögnum og heimilis-
tækjum að Þingholtsstræti 34 milli kl.
10 og 14 i' dag.
Shake-vél, Taylor, lítið notuð, nýprófuð
ogyfirfarin, til sölu á 100 þús. + vsk. Is-
kuldi, sími 557 6832 og
985-31500.
Til sölu v/brottfl.: ljósgrátt pluss-
sófasett, 3,2,1, kr. 8 þ., hillusamstæða,
kr. 10 þ., tvö skrifborð, kr. 3500/hvort,
kvengolfsett m/poka, 15 þ. S. 92-67748.
Til sölu v/flutninga: Ikea-rúm, 150x200,
Ikea hillusamstæða með skrifborði, tvö
eldhúsborð + stólar, símaborð og sófa-
sett. Selst ódýrt. S. 553 4061.
Til sölu vegna flutninga nýlegur Sieniens
ísskápur, sjónvarp, eldhúsborð,
4 eldhússtólar og sófi. Upplýsingar í
síma 568 9263 (Dóra).
Vandaöar rólur til sölu. Verð 15 þús.
Einnig ruggubátur á 3 þús. og ÁEG
Lavamat 570 þvottavél, í toppstandi, á
20 þús. Uppl. í síma 567 2156.
Ódýr utanlandsferö. 2ja vikna ferð til
Berlínar, 23. júní, til sölu. Á sama stað
óskast köfunarmælar (dýptarmælir og
áttaviti). Uppl. i' síma 561 2326.
Ódýrt - ódýrt. Mjög vel með farið 24”
hvítt stúlknareiðhjól ásamt litlu hjóli
fyrir byrjendur. Einnig einstaklings-
rúm, 80x200 cm. Uppl. í síma 567 2104.
Fjórir stólar og eldhúsborö,70 cm
innihurðir, eldhúsinnrétting, teppi (3
ára) og ofnar til sölu. Uppl. í síma 92-
68661.
Herbalife-útsala. Mánaðarskammt-
urinn af formúla 1 og 2 nú aðeins á kr.
1500. Upplýsingar í síma 561 2087.
Hljómtæki og Klik klak-sófi til sölu, vel
með farið, selst ódýrt. Upplýsingar í
síma 567 5016 eftir kl. 16.
Pioneer geislaspilari og nýr takkasími
með stórum stöfum, góður fyrir
aldraða. Upplýsingar í sima 554 2593.
Til sölu nýjar vörur, barnakerrur frá
4.790 kr., rúm, vöggur o.fl., videovél og
sjónvarp. Uppl. í síma 564 1113.
Vörur fyrir Kolaportiö. 35 blússur fyrir
kvenfólk, seljast ódýrt. Upplýsingar í
síma 565 7275.
Brother 820 prjónavél til sölu. Gott verð.
Upplýsingar í' sínia 91-675667,
Bækur til aö læra hljómaspil meö söng til
sölu. Sími 551 4644.
Til sölu búslóö vegna flutninga úr landi.
Allt á að seljast, Uppl. i' si'ma 557 8950.
Trim Form. Trim Form Professional 24
til sölu. Uppl. í síma 566 8412.
Oskastkeypt
Vantar, vantar, vantar.
• Sjónv., video, hljómtæki o.fl.
• Vel úth'tandi húsgögn.
Kaupum, seljum, skiptum.
Skeifan, húsgagnamiðlun,
Smiðjuv. 6c, Kóp., s. 567 0960, 557
7560.
GSM. Vil kaupa GSM-síma, einnig sím-
tæki með símsvara, sófasett, tölvuborð
og ódýran bíl á 10-50 þús. Uppl. í síma
557 9887 og 989-66737.
Ritvél. Óska eftir að kaupa ódýra, vel
með farna rafmagnsritvél eða gamal-
dags skólaritvél. Verður að vera í góðu
lagi. Uppl. í' síma 553 5368.
CAFEBOHEM
Vitastíg 3 - Sími 562-6290
M.S. Kitty
V
var kosin besti strippari
Danaveldis '94. Hún byrjar
að gleðja landann á föstu-
dag.
Fyrstu 100 gestimir fá kokk-
teil föstudag og laugardag.
Frítt fyrir konur.
Láttu sjá þig, þú sérð alls
ekki eftir því. /1
Vantar trésmíöavélar: sög, hefil
bandsög, standborvél og fræsara. Ein-
göngu iðnvélar koma til greina.
Uppl. í síma 568 4565.
Ódýr videoupptökuvél óskast í skiptum
fyrir Macintosh 11 tölvu, einnig ódýr
frystiskápur/kista, ódýrt Barbie-dót,
Barbie-hús m/meiru. S. 50467.
Óska eftir húsgögnum, t.d. sófa,
sófaborði o.fl. ódýrt, helst gamaldags.
Einnig magnara eða hljómtækjasam-
stæðu ódýrt. Sími 91-18440.
Óska eftir krakkahúsi, strákareiöhjóli, 24”
eða 26”, tvöfóldum svefnsófa og trjá-
plöntum. Til sölu vatnsdýna, e.t.v. í
skiptum. Uppl. í síma 554 5085.
Farsími óskast keyptur, helst Mobira á
góðu verði. Vinsamlega hafið samband
í símum 565 7210 og 565 1820.
Pylsupottur og djúpsteikingarpottur
óskast. Svarþjónusta DV, sími 99-5670,
tilvnr. 40890.
Símboði. Vantar notaðan símboða, helst
með númeri, fyrir lítinn pening. Úppl. í
síma 98-23148. Maggi.
Farsími óskast til kaups í 985 kerfinu.
Upplýsingar í síma 91-671526.
Notuö eldavél óskast fyrir hámark 5.000
kr. Uppl. í síma 568 2489.
Oska eftir aö kaupa ódýra og notaöa úti-
dyrahurð. Uppl. í síma 680803.
Heildsala
Islensk hálsbinda- og slaufugerö. Lexa
hálsbindin fyrir fyrirtæki og félaga-
samtök. Heildsala - smásala. Sauma-
stofan Artemis, Skeifunni 9, s. 813330.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 563 2700.
Flísar á stofuna og baöiö. Marmari,
flögusteinn, rauð klinka og eldfastur
steinn. Tilbpðsverð, nýjar sendingar.
Nýborg hf., Ánnúla 23, s. 581 2470.
Fyrir útileguna. Tjöld, svefnpokar,
bakpokar, vindsængur o.fl. á frábæru
verði. Brún, Haratd Nýborg,
Smiðjuvegi 30, sími 587 1400.
Fatnaður
Hvítur ameriskur brúöakjóll nr. 38 ásamt
höfuðbúnaði og hvítum
satínskóm nr. 37 til sölu.
Upplýsingar í síma 588 9140.
Leigjum dragtir og hatta. Öðruvísi brúð-
arkjólar. Sjakketar í úrvali. Ný peysu-
sending. Fataleiga Garðabæjar, Garða-
torgi 3, s. 91-656680, opið á lau.
Barnavörur
Emmaljunga kerruvagn meö buröarúmi
til sölu, grátt gervileður, verð kr. 18
þúsund, einnig Emmaljunga systkina-
sæti, verð kr. 3 þúsund. S. 561 9713.
Sterkar og vandaöar kerrur.
Kerruvagn og tvíburakerruvagn frá
Finnlandi. Hágæðavara. Gott verð.
Prénatal, Vitasti'g 12, s. 1 13 14.
2 bílstólar, 1 baöborö og Emmaljunga tví-
burakerruvagn til sölu. Upplýsingar í
síma 587 0365 eða 989-65044.
Silver Cross barnavagn til sölu, með
bátalaginu, blár og hvítur. Upplýsingar
í síma 92-15137.
Simo kerruvagn til sölu, verð 20
þúsund. Upplýsingar í síma 91-676692.
Vel meö farinn Gesslein kerruvagn til
sölu. Uppl. í síma 566 7243.
Heimilistæki
Ignis eldavélar, br. 60 cm, m/steyptum
hellum og blástursofni. Verð aðeins
44.442 stgr. Eldhúsviflur, verð aðeins
5.853 stgr. Westinghouse hitakútar í
úrvali. Rafvörur, Ármúla 5, s. 568
6411.
Til sölu Blomberg blástursofn, keramik
helluborð og vifla. Fimm ára gamalt,
ónotað. Uppl. í síma 567 5538 eftir kl.
__________________________
Topphlaöin, 1 1/2 árs gömul, Whirlpool
(Philips) þvottavél til sölu vegna flutn-
inga. Kostar um 80 þús. ný, selst á 50
þús. Uppl. í síma 552 4006.
Hljóðfæri
Celestion hátalarabox fyrir hljómsveitir
og skemmtistaði á frábæru verði......
• 12”, 2 way, 250W.......45.200 parið.
• 15”, 3 way, 300W.......69.800 parið.
• 18”, 3 way, 500W ......79.800 parið.
Getum einnig pantað staka hátalara
fyrir gítar og bassahátalara.........
Japis, Brautarholti 2, s. 562 5200.
Píanó á gömlu veröi. Nýir og notaðir
flyglar í miklu úrvali. Greiðsluskilmál-
ar við allra hæfi. Opið mán.-fös. 10-18,
laugd. 10-16. Hljóðfæraverslun Leifs,
Gullteigi 6, s. 568 8611.
Einstakt tilboö! Vegna flutninga er til
sölu Sonor Horst Link signature series
trommusett ásamt cymbölum og tösk-
um. Frábært verð. Sími 557 7388.
Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125.
Kassag., 6.900, rafmg., 9.000, effekta-
tæki, 3.900, Cry Baby, Hendrix Wah,
trommus., 22.900, strengir, ólar o.fl.
Til sölu Kawai rafmagnsflygill úr eigu
Guðmundar Ingólfssonar. Skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 554 0950 eftir kl. 14.
Trace Elliot bassamagnari 250 SMX,
hátalarabox, 2x10 + hom og 4x10 +
horn, Rack 6-Space og Korg Rack tuner
til sölu. Uppl. í síma 551 5451.
Glæsilegur PRS-rafgítar og lOOw
Marshall magnari til sölu. Gott verð.
Upplýsingar í síma 588 9294.
Til sölu Charvel rafmagnsgítar,
Marshall magnari og Boss ME5 efTect.
Upplýsingar í síma 566 8408.
Arsgamalt trommusett til sölu, lítið not-
að. Selst á 50 þús. Upplýsingar í síma
95-24424.
Hljómtæki
Ex-40b, 40 W gitarmagnari, til söiu.
Uppl. í síma 557 9577 eftir kl. 19.
Wi>
Tónlist
Get bætt viö mig nokkrum nemendum
frál.júnínk. \
Jakobína Axelsdóttir píanókennari,
Austurbrún 2, sími 91-30211.
Teppaþjónusta
Teppahreinsun. Hreinsum teppi á
stigagöngum og íbúðum. Odýr og vönd-
uð vinna. Uppl. í síma 566 7745 og989-
63093. Elín og Reynir.
Húsgögn
Svefnsófi og svalavagn. Til sölu 9 mán.
svo til ónotaður tvíbr. Klikk-Klakk
svefnsófi með Futon-dýnu frá Hús-
gagnahöllinni. Selst á kr. 35.000 (kost-
ar nýr tæpl. 47.000 stgr.). Einnig svala-
vagn í fínu formi, kr. 4.000. S. 587
2098.
Húsgagnamarkaöur-99 19 99.
Liggja verðmæti í geymslunni þinni?
Vantar þig notuð húsgögn? Hringdu
núna í 99 19 99 - aðeins 39,90 mínút-
Amerísk rúm, betri svefn. Belgískur
rósavefn. í ákl., 1000 gormar í dýnu
tryggja betri syefn. Vönduð vara, gott
v. Nýborg hf., Armúla 23, s. 581 2470.
Fataskápar frá Bypack í Þýskalandi. Yfir
40 gerðir, hvít eik og svört, hagstætt
verð. Einnig skóskápar í úrvali. Nýborg
hf„ Ármúla 23, s. 581 2470.
Geysivandaö sófasett, 3+1+1, ca 20 ára,
massíf eik, í ágætu standi, til sölu.
Sófaborð í sama stíl. Verðhugmynd
75.000 kr. Símar 562 3807 og 562 1993.
Selst ódýrt. Hlýlegt sófasett, 3+1+1, og
rúmgafl með náttborðum, grár að lit,
180x200 cm á breidd. Upplýsingar í
síma 644047.
Barnakojur óskast, æskileg stærð
70x170 cm. Á sama stað er til sölu
barnarúm. Uppl. í síma 98-23524.
Húsgögn til sölu vegna flutnings:
sófasett, borð, sjónvarp og rúm. Uppl. í
síma 587 2171.
Nýlegur amerískur Lazy-boy svefnsófi
frá Marco hf. til sölu, 190 cm breiður,
verð 65 þús. Uppl. í síma 588 8858.
Sófasett, sófaborö og eldhúsborö til sölu.
Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 553
7678.
\»/
Bólstrun
Klæöum og gerum viö húsgögn.
Framleiðum sófasett og hornsófa. Ger-
um verðtilb., ódýr og vönduð vinna.
Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71,
Gbæ, s. 565 9020, 565 6003.
Viö klæöum og gerum viö bólstruð húsg.,
framleiðum sófasett og hornsett eftir
máli. Visa raðgr. Fjarðarbólstrun,
s. 555 0020/hs. 555 1239, Jens.
D
Antik
Andblær liöinna ára: Mikið úrval af fá-
gætum, innfluttum antikhúsgögnum
og skrautmunum. Hagstæðir greiðslu-
skilmálar. Opið 12-18 virka daga,
12-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7,
við Hlemm, s. 552 2419. Sýningarað-
staðan, Skólavörðust. 21, opin e. sam-
komulagi. Stórir sýningargluggar.
Antik. Otrúlegt verö. Stórútsala í gangi.
Húsgögn + málverk + fl. Mikið skal
seljast. Munir og minjar, Grensásvegi 3
(Skeifumegin), sími 588 4011.
I yfir 20 ár höfum viö rekiö antikversl. Úr-
val af glæsilegum húsgögnum ásamt
úrvali afRosenb., Frisenb. o.fl.
Antikmunir, Klapparst. 40, s. 552
7977.
Höfum fengiö mikiö magn af nýjum
vörum. Opið 12-18 virka daga.
Gallerí Borg-Antik, s. 581 4400.
Innrömmun
• Rammamiöstööin - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
Innrömmun - Gallerí. ítalskir rammalistar í úrvali ásamt myndum og gjafavöru. Opið 10-18 og laugard. 10-14. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370.
fi, Tölvur
Gagnabanki sem gagn er aö. Yfir 80.000 forritapakkar í um 900 deildum, t.d. forrit f. Dos, Novel, Windos, OS/2, Radioamotora, Clipart, vírusvörn, Internet, ritvinnsla, teiknifonit, kennsluforrit, GIF/JBG-myndir, hjálp- arfoirit f. forritara, skákforrit frá Vict- or Kortchnoi, upplýsingaforrit, The Week in Chess, vikutímarit fyrir flug- menn frá FAA, forrit f. börn, forrit f. fullorðna, músíkforrit í úrvali, leikir í þúsundatali. Og er þá fátt talið. Ný for- rit frá USA daglega. Öruggar flutnings- aðferðir. Ekkert hangs hjá okkur. Allar línur með hraða að allt að 28.800 BPS. Tölvutengsl, forritabanki, módemsími 98-34033.
Til sölu notaöar tölvur, s. 562 67 30. • 486 DX 40, 4 Mb, 170 Mb, 55.000. • 486 SX 25, 8 Mb, 250 Mb, 65.000. • 486 tölva með geisladrifi, 65.000, og fleiri góðar 486 tölvur. • 386 SX 25, 5 Mb, 45 Mb, 29.900, og fleiri góðar 386 tölvur. • 286 tölvur, verð frá kr. 15.000. • Mac. Classic, 2 Mb, 40 Mb, 19.900. • Macintosh + 1 Mb, 30 Mb, 9.900. • PC-prentarar, verð frá kr. 5.000. • O.fi. o.fi. o.fi. o.fi. o.fl. o.fl. Visa/Euro raðgreiðslur, að 24 mán. Opið virka daga 10-18 og lau. 11-14. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Internet- þaö besta f. fyrirt. og einstakl. á öllum aldri. Hagstætt verð, ekkert tímagj., nægt geymslurími, hraðv. og öflugt. Bæði grafískt og hefðb. notenda- viðmót sem er auðvelt í notkun, einnig aðg. að Gagnabanka Villu. Okeypis uppsetn. Þú getur jafnvel notað gömlu tölvuna þína. Hringið í Islenska gagna- netið í s. 588 0000.
Miöheimar - Internet - Veraldarvefur. 1.992 kr. mánaðargjald. PPP hrað- virkasti og öruggasti samskiptastaðall- inn. Öll forrit til að tengjast netinu ókeypis. Sumartilboð - ekkert stofn- gjald. Miðheimar centrumQcentrum.is Kjörgarður, 3. hæð, Laugavegi 59, sími 562 4111.
Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar: allar 486 og Pentium-tölvur. • Vantar: allar Macintosh m/litaskjá. • Bráðvantar: alla bleksprautuprent. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
486 DX, 33 Mhz tölva til sölu, 8 Mb minni, 16 bita Gravis ultrasound hljóð- kort, 250 Mb harður diskur, 1 Mb skjáminni, 14” SVGA-skjár, DOS og Windows. Verð 80 þús. S. 613407.
Tölvubúöin, Siöumúla 33. Vantar notaðar tölvur í umboðssölu. • Allar PC-tölvur og prentara. • Allar leikjatölvur og leiki. Sími 588 4404.
Victor 486 DX 66, 8/540 Mb meö Ultra sound, 32 bita hljóðkorti, utanáliggj- andi Sony einshraða CD-drifi ásamt forritum og leikjum. Uppl. f síma 565 4913 og 555 1363, Fannar.
386/33 tölva meö 104 Mb diski til sölu, 4 Mb minni, s-vga skjár, með báðum stærðum af drifum. Upplýsingar í síma 588 0014 eða 989-62425.
Ambra 486 tölva til sölu, 4 Mb, 25 MHz, 428 Mb, hljóðk., 2 hátalarar, 2ja hraða geisladrif, SVGÁ, stýripinni, litaprent- ari, verð 100 þ. S. 989-63534.
Nintendo tölva meö leikjum til sölu, 4
stýripinnum og turbo-stykki, einnig
Amstrad CPS 464 ásamt litskjá og
leikjum. Uppl. í síma 554 5553.
• PC & PowerMac tölvur-Besta veröiö!!!
Prentarar. Geislad. Harðd. SyQuest.
Minni. Móðurb. ofl. Sendum verðlista.
Tölvusetrið, Sigtúni 3, sími 562 6781.
Tölvueigendur, ath.
Minnisstækkun- til sölu, 4 Mb, 72
pinna, 70 nanosek, á aðeins 11.500
krónur. Upplýsingar í síma 552 1308.
Tölvumarkaöur - 9919 99.
Er tölvan þín orðin gömul, viltu skipta
og fá þér nýrri? Hvað með prentara?
Hringdu í 99 19 99 - aðeins 39,90 mín.
Tölvunotendur! ísetning aukahluta,
uppsetning hugbúnaðar og almenn
tölvuþjónusta. Sækjum og sendum.
Huglist hf., sími 588 1020.
386 tölva óskast með litaskjá og
nálaprentara. Sími 92-37928.