Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1995, Qupperneq 41
LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1995
49
DV
S Fasteignir
Oska eftir húsnæöi í byggingu, húsnæði
sem þarfnast lagfænngar eða öðru
áhugaverðu, í skiptum fyrir góða 2
herb. íbúð í Garðabæ. Margt kemur til
greina. Svarþjónusta DV,
sími 99-5670, tilvnr. 40913.________
Keflavík. Lítil, falleg einstaklingsíbúð
til sölu í hjarta bæjarins, öll nýstand-
sett. Laus. Til greina kemur að taka
bát eða bíl upp í. Sími 568 4270
(Halldór) og 552 0318 (Helgi).______
Einstaklingsibúð í Árbænum til sölu,
verð 3,5 m. Einnig eldra einbýlishús í
Keflavík, verð 3,8 m. Tek góða bíla upp
í. S. 588 6670 eða 565 3694.________
Glæsilegt einbýlishús á Hofsósi, með
tvöföldum bílskúr, til sölu á góðu verði.
Uppl. í síma 95-37416 eða 96-71410,
Viltu eignast hús á hálfviröi?
126 m 2 einbýlishús á Hvammstanga
er til sölu. Uppl. í síma 95-12603.
<|í' Fyrírtæki
Einn af fallegri söluturnum bæjarins er
til sölu, aliur nýendurnýjaður, nýjar
innréttingar, ísvél, lottó, myndbanda-
leiga (eigin spólur). Besti tíminn fram
undan. Kjörið tækifæri. I stöðugri
sókn. Svarþjónusta DV, sími 99-5670,
tilvísunarnúmer 40896, eða sendið
svör til DV, merkt „S-2882“.________
Hlutafélag til sölu.
Hlutafélag til sölu sem ekki er í
rekstri. Upplýsingar í síma 96-41823
eða 96-41991 eftir kl. 19.__________
Stafapressa. Límpressa til að merkja
með t.d. vinnufatnað, íþróttafót o.fl.
Tilvalið fyrir íþróttafélög. Uppl. í síma
96-41823 eða 96-41991 eRir kl. 19.
Söluturn viö umferöargötu til sölu af sér-
stökum ástæðum. Býður upp á mikla
möguleika og selst á góðu verði. S. 551
9400, 562 5655 eða 554 2384.________
Q Bátar
• Alternatorar & startarar fyrir báta, 12
og 24 V. Einangraðir, í mörgum stærð-
um, 30-300 amp. 20 ára frábær
reynsla. Tilboðsverð á 24 V, 175 amp,
aðeins kr. 64.900. Ný gerð, 24 V, 150
amp., sem hlaða mikið í hægagangi
(patent).
• Startarar f. Bukh, Volvo Penta,
Mermaid, Iveco, Ford, Perkins, Cat,
GM o.fl.
• Gas-miðstöðvar, Trumatic, 1800-
4000 W, 12 & 24 V. Hljóðlausar, gang-
öruggar, eyðslugrannar. Þýsk vara.
Bilaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
• Alternatorar og íhlutir.
• Startarar og íhlutir.
• Rafgeymar, lensidælur, ljósaperur,
vinnuljós, rafmagnsmiðstöðvar,
móðuviftur, smurefni, allar síur, QMI
vélavörn. Mikið úrval, góðar vörur.
Hagstætt verð.
Bílanaust búðirnar: Borgartúni 26,
Skeifunni 5, Bíldshöfða 14 og
Bæjarhrauni 6, Hf.__________________
Bjóöum nokkra Ryds 405 báta á til-
boðsverði. Erum einnigmeð úrval ann-
arra báta, s.s. Ryds og Yanmarin plast-
báta, Linder álbáta, Johnson utan-
borðsmótora, Prijon kajaka, kanóa,
seglbretti, björgunarvesti, þurrgalla,
blautgalla og flestan þann búnað sem
þarf til vatna- og sjósports. Islenska
umboðssalan hf., Seljav. 2, s. 552 6488.
• Alternatorar og startarar í Cat,
Cummings, Detroit dísil, GM, Ford
o.fl. Varahlutaþj. Ný gerð, 24 volt, 175
amper. Otrúlega hagstætt verð.
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
simar 568 6625 og 568 6120._________
Mercury utanborðsmótorar, Quicksilver
gúmbátar, sjókettir, stjórntæki, stýris-
búnaður, brunndælur, handdælur,
skrúfur o.m.fl. Vélorka hf.,
Grandagarði 3, Rvík, sími 562 1222.
Fiskiker - línubalar.
Fiskiker gerðir 300 - 350 - 450 - 460.
Línubalar 70 - 80 - 100 lítra.
Borgarplast, Seltjamarn., s. 561 2211,
Seglskúta. Til sölu er 28 feta seglskúta,
selst með öllum búnaði. Skipti á bíl
möguleg. Tilboð óskast. Upplýsingar í
simum 551 0763 og 985-34512.________
Skel 26 krókabátur til sölu. A sama stað
til sölu Case 580 G, árgerð ‘88, trakt-
orsgrafa. Upplýsingar í síma 97-88982
milli kl, 20 og 21,_________________
Skipstjórastóll. Mjög vandaður og
fallegur skipstjórastóll í skemmtibát
til sölu. Gott verð fyrir ónotaðan stól. S.
567 1610 eða 568 0694 (sfmsvari).
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn
og í bústaðinn. Viðgerðar- og vara-
híutaþj. Smíðum allar gerðir reykröra.
Blikksmiðjan Funi, simi 564 1633.
14 feta vatnabátur til sölu, með 20
hestafla mótor, verð 55 þúsund. Upp-
lýsingar í sima 98-31255 eða 98-31233.
15 feta hraöbátur meö vagni, 75 ha., til
sölu, mikið endurnýjaður. Uppl. í
símum 96-27688 og 96-27448._________
Helgeland plastbátur til sölu, 5 metra
langur. í laginu eins og gúmbátur.
Uppl. í símum 91-813872 og 91-78986.
Krókaleyfisbátur óskast til leigu.
Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvís-
unarnúmer 40915.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Vantar 18-22 feta plastbát með dísilvél
og helst vagni. Uppl. í síma 568 8416
eitir kl. 20,_______________________
Vanur maöur óskar eftir krókaleyfisbát á
leigu. Uppl. í síma 94-4192.
Guðmann.
200 ha. Volvo Penta vél með drifi
óskast. Uppl. í síma 94-4256._______
Litadýptamælir óskast í trillubát.
Upplýsingar í síma 91-44223.
Litdýptarmælir í trillu óskast til kaups.
Uppl. í símum 557 5715 og568 1417.
Óska eftir Bukh bátavél, 20-36 ha. Uppl.
í símum 985-38626 og 552 0512.______
Óska eftir aö taka krókaleyfisbát á leigu.
Uppl. í símum 587 2118 og 92-16960.
Útgerðarvörur
Gott verö - allt til neta- og linuveiöa.
Netaveiðar: Cobra-flotteinar, blýtein-
ar, færaefni, net frá Taívan o.fl.
Línuveiðar: heitlitaðar fiskilínur frá
4-9 mm, frá Fiskevegn.
Sigurnaglalínur frá 5-11,5 mm.
Allar gerðir af krókum frá Mustad.
Veiðarfærasalan Dímon hf.,
Skútuvogi 12e, sfmi 588 1040,_______
Nýfelld grásleppunet meö flotteini,
grásleppunetaslöngur, spes ýsunet,
heftigarn nr. 42, ryðfríir sigurnaglar
fyrir handfæri m/klemmu, vinnuvett-
lingar.
Heildsalan Eyjavik, sími 98-11511.
Handfærasökkur. Höfum til sölu
blýhandfærasökkur, 2 og 2,5 kg.
Málmsteypa Ámunda, Skipholti 23,
sími og fax 551 6812.
Léttis-beitningavél, eða sambærileg,
óskast til kaups, einnig skurðahnífur.
Svarþjónusta DV, sími 99-5670,
tilvisunarnúmer 40918.______________
Óska eftir linuspili í 4 tonna bát.
Upplýsingar í símum 985-34129, 95-
13234 og 551 8383.__________________
$ Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: BMW
318 ‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4
‘86, Dh Applause ‘92, Lancer st. 4x4
‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Topaz ‘88,
Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100
‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux
double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera
dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87,
Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87,
Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Sierra
‘85, Cuore ‘89, Golf‘84, ‘88, Volvo 345
‘82, 244 ‘82, 245 st„ Monza ‘88, Colt ‘86,
turbo ‘88, Gaiant 2000 ‘87, Micra ‘86,
Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505,
Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel
‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91,
Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Honda Prelude
‘87, Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bíla.
Opið 9-19 og lau. 10-16. Visai/Euro.
Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyri.
Range Rover ‘72-’82, LandCruiser ‘88,
Rocky ‘87, Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84,
L200 ‘82, Sport ‘80-’88, Fox ‘86,
Subaru ‘81-’87, Justy ‘85, Colt/Lancer
‘81-’90, Tredia ‘82-’87, Mazda 323
‘81—’89, 626 ‘80-’88, Corolla ‘80-’89,
Camry ‘84, Tercel ‘83-’87, Touring ‘89
Sunny ‘83-’92, Charade ‘83-’92, Cuore
‘87, Swift ‘88, Civic ‘87-’89, CRX ‘89,
Prelude ‘86, Volvo 244 ‘78-’83, Peugeot
205 ‘85-’87, BX ‘87, Monza ‘87, Kadett
‘87, Escort ‘84-’87, Orion ‘88, Sierra
‘83-’85, Fiesta ‘86, E10 ‘86, Blazer S10
‘85, Benz 280E ‘79, 190E ‘83, Samara
‘88 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugard.
Sími 96-26512, fax 96-12040.
Visa/Euro.
Aöalpartasalan, s. 587 0877, Smiöjuv. 12,
(rauð gata). Erum að rífa Saab 99 og
900, Lada st./Spoi-t/Samai-a, Monzu
‘88, Mazda 626 ‘86, Mazda 323 ‘85,
Honda Accord ‘87, Subaru E10 ‘86, Wa-
goneer ‘85, Fiesta '87, Galant ‘86, Swift
‘88, Charade ‘86, Charade ‘84 og ‘87,
Fiat Uno ‘88, Duna ‘88.
Kaupum bíla. Opið virka daga kl.
9-18.30, laugardaga 10-16. Visa/euro.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’93, Touring ‘90,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’89, Celica
‘82-’87, Hilux ‘80-’85, Cressida ‘82,
Subaru ‘87, Legacy ‘90, Sunny ‘87-’93,
Justy ‘85-’90, Econoline ‘79-’90, Trans
Am, Blazer, Prelude ‘84. Kaupum tjón-
bíla. Opið 10-18 v.d., 10-16 laugd.
Til sölu mjög góö vél úr Escort XR3i með
innspýtingu og 5 gíra gírkassa á aðeins
kr. 35.000. Einnig BMW 1800, árg.
1965, til uppgerðar, aðeins til réttra
aðila. Uppl. hjá Bílverk sf., Vest-
mannaeyjum, sími 98-12782.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Odýr og góð þjónusta.
Kaupum ónýta vatnskassa. Smíðum
einnig sílsalista. Stjörnublikk,
Smiðjuvegi lle, sími 564 1144._______
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í.
Visa/Euro. Sendum um land allt.
VM hf., Stapahrauni 6, s. 555 4900.
Ath.! Mazda - Mazda - Mazda.
Við sérhæfum okkur í Mazda-vara-
hlutum. Erum í Flugumýri 4, 270 Mos-
fellsbæ, s. 91-668339 og 985-25849.
Díóöur og spennustillar f. japanska og fl.
aðra bíla. Gæðavara, lágmarksv. Um-
boð f. Transpo á Isl. Díóður f. Subaru,
kr. 1600. Ljósboginn, s. 91-31244,
Er aö rífa MMC L200, 4x4, árg. ‘82, 350
sjálfskipting, 4ra gíra kassi og
millikassi úr GM. Upplýsingar í síma
'567 9642.___________________________
Er aö rífa Mözdu 626, árg. ‘85.
Einnig Mözdu 323 dock turbo ‘87. Mik-
ið af góðum varahlutum.
Upplýsingar i síma 98-34024._________
Mikið úrval af varahlutum í flestar gerðir
bifreiða. Mjög góð þjónusta, opið alla
daga. Símar 588 4666 og
985-27311.
Nissan Sunny ‘87. Er að rífa Sunny ‘87,
mikið af góðum hlutum. Uppl. í síma
96-62592 og 96-62503.__________________
Partasalan, Skemmuvegi 32, símar
557 7740. Varahlutir í flestar gerðir
bifreiða. Opið frá kl. 9-18.30.________
Honda Civic ‘84. Er að rífa Civic, árg.
‘84. Uppl. f sfma 552 1707.____________
Skoda 130 til niðurrifs. Verðtilboð. Upp-
lýsingar í síma 91-681079._____________
Óska eftir vél í Cherokee ‘84, 2,5 lítra.
Uppl. í síma S. 92-67748.
® Hjólbarðar
BB-dekk. íslensksólaðir hjólbarðar á
155x13” 175/70x13” 185/70x13” kr. 2.749. kr. 3.020. kr. 3.272.
185/70x14” kr. 3.527.
185/65x14” kr. 3.672.
Frí sending með Landflutningum um
land allt. Öll dekk eru sóluð með
ábyrgð. Bílaverkstæði Birgis hf„.....
Ólafsf., s. 96-62592. íslenskt, já takk!
Sólaöir og nýir hjólbaröar á góöu veröi.
Sólaðir 155-13, kr. 2.627.
Nýir, 155-13, kr. 4.014.
Umfelgun, jafnvst., skipting, 2.800.
VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 889747.
Glæsil. nýjar og nánast ónotaöar
(mánnotkun) 15” álfelgur (Aztec)
m/nýjum Michelin MXV 2 (195/50,
R15) dekkjum. Gott verð. S. 557 1732:
Ilaukur._________________________
Ódýrar felgur og dekk.
Eigum ódýrar notaðar felgur og dekk á
margar gerðir bifreiða.
Vaka hf„ dekkjaþjónusta, s. 567 7850.
12” breiöar felgur, 5 gata, til sölu á smt.
12 þús. kr. Uppl. í síma 557 6832 og
985-31500,____________________________
38” radial mudder-dekk til sölu, negld, á
6 gata felgum, mjög lítið slitin.
Upplýsingar í síma 555 1718._________
4 Armstrong 30x9,50 R15LT á 5 gata
white spoke felgum, ca hálfslitin. Uppl.
i síma 98-33696._____________________
Lítiö notuö 4 stk. Kuhmo Low profile
sumardekk til sölu, stærð 185x60, 13”.
Upplýsingar í síma 564 4427._________
Óska eftir krómfelgum undir
Volkswagen bjöllu. Upplýsingar í síma
562 2557. Kristján eða Olga._________
13" felgur til sölu, passa undir flestalla
japanska bíla. Uppl. í síma 96-41938.
Bílastillingar
Bifreiöastillingar Nicolai,
Faxafeni 12..............sími 588 2455.
Vélastillingar, 4 cyl.........4.800 kr.
Hjólastilling.................4.500 kr.
Rafgeymar, bremsuhlutir, höggdeyfar,
kúplingar, spindilkúlur, stýrisendar,
smursíur, loftsíur, eldsneytissíur,
Ijósabúnaður, perur, QMI vélavörn og
margt fleira. Mikið úrval, góðar vörur.
Hagstætt verð.
Bílanaust búðirnar: Borgartúni 26,
Skeifunni 5, Bíldshöíða 14 og
Bæjarhrauni 6, Hf.___________
Dísilvélavarahlutir.
• Toyota
• Nissan
• Mitsubishi
Lagervörur - sérpantanir.
Viðurkenndir framleiðendur.
Il.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520.
Eigum góöar vélar í:
Tercel ‘86, Carina ‘82, Peugeot 504i,
Audi 100 4 og 6 cyl„ Mazda 323 ‘82,
626 ‘82-’87, Subaru 1800 ‘82, Saab 99i
‘82, Charade ‘83, Lada ‘87, Quintet ‘83,
Civic ‘83. S. 985-27311/588 4666.
Bílaróskast
Bilasalan Start, Skeifunni 8, s. 568 7848.
Vantar allar gerðir bíla á skrá og á
staðinn. Einnig tjaldvagna. Mikil og
góð sala! Landsbyggðarfólk, verið
velkomin (og þið hin líka). Hringdu
núna og við seljum. S. 568 7848.
4x4. Óska eftir fjórhjóladrifsbíl, t.d.
Tercel, Subaru eða jeppa (ekki Lödu) í
sk. fyrir Honda Prelude ‘85 + milligjöf,
hámarksverð 500 þús. S. 92-15217,
Bill óskast, helst pickup, í skiptum fyrir
mjög fallegt sumarbústaðarland
(leigu). Landið er 100 km frá Reykja-
vík. Upplýsingar í síma 554 4232.
MMC Colt eöa Toyota Corolla óskast í
skiptum fyrir Hondu Accord EX, ár-
gerð ‘85, ekinn 80 þúsund, sjálfskiptur,
rafdr. rúður o.fl. S. 98-75282.
Nýlegur, vel meö farinn bíll óskast, er
með okoda Favorit “91, milligjöf allt að
450 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í
síma 567 9678. Rakel eða Alli.______
Range Rover, árg. ‘84-’85, beinskiptur,
4ra dyra, óskast í skiptum fyrir
Toyotu Tercel, árg. ‘85. Uppl. í síma
566 8712.___________________________
Staögreiösla 500-800 þús. Oska eftir
sjálfskiptum bíl, ‘92 eðayngri, ‘91 kem-
ur til greina, skráður seint á árinu.
Uppl. í síma 561 0253. Grétar.______
Volkswagen Golf eöa sambærilegur bíll
óskast, árgerð 1993 eða 1994, er með
Toyota Corolla 1990 í skiptum, milli-
gjöf staðgreidd. Uppl. í síma 566 8025.
:Volvo, árg. '77-’82, í góöu lagi og
skoðaður ‘96, óskast, einnig farsími. Á
sama stað til sölu Simo barnavagn.
Upplýsingar í síma 587 0667.________
Óska eftir ódýrum bíl, 0-80 þúsund. Má
vera bilaður eða með tjóni. Allt kemur
til greina. Uppl. í síma 567 5171 milli
kl. 12 og 19 og næstu daga._________
Óska eftir bil, ‘89-’92, í skiptum fyrir
Ford Escort 1600 ‘87, sjálfskiptan, og
milligjöf staðgreidd. Svarþjónusta DV,
sími 99-5670, tilvnr, 41183.________
Óska eftir bifreiö. Þarf að vera í góðu
ástandi og skoðuð ‘96. Verðhugmynd
100-130 þúsund staðgreitt. Uppl. í
síma 553 3296. Nikolay._____________
Óska eftir litlum sparneytnum bíl,
skoðuðum ‘96. Verðhugmynd 100 þús.
eða minna. Upplýsingar í síma 562
8483. Kristinn,_____________________
Óska eftir nýlegum (árg. '93-'94) 4 dyra
bíl í skiptum fyrir Volvo 240 station,
árg. ‘87, og 400-500.000 stgr. Uppl. í
sfma 553 9686.______________________
Hálf milljón staögreidd fyrir góðan bíl,
árgerð ‘88 eða yngri. Sími 92-12794
(simsvari),_________________________
Múrarameistari óskar eftir bíl í skiptum
fyrir vinnu. Allt kemur til greina. Upp-
lýsingar i síma 552 4868.___________
Sjálfskiptur Nissan Sunny, Corolla eða
Lancer, árg. ‘89-’91, óskast.
Staðgreiðsla. Uppl. í síma 552 6024.
Toyota Hilux, árgerö '80-’82, óskast í
skiptum fyrir Peugeot 309, árgerð ‘87.
Upplýsingar f síma 92-37818.________
Vel meö farinn fólksbíll óskast fyrir
200-230 þús. staðgreitt. Upplýsingar í
sfma 588 0256 til kl. 19,___________
Óska eftir Toyota Camry ‘87 fyrir
400 þús. stgr. Uppl. í síma 587 8828 í
dag og næstu daga.__________________
Óska eftir góöum bíl, 4-5 dyra, fyrir allt
að 400.000 kr. stgr. Uppl. í síma 557
4085._______________________________
Óska eftir pickup á veröbilinu undir
300.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma
93-86663. Þórður,___________________
Óska eftir aö kaupa bíl fyrir 50-150.000
kr. stgr. Uppl. í síma 555 0508.
ád Bílartilsölu
Kaupendur/seljendur, athugiö!
Tryggið ykkur öruggari bílaviðskipti
með þvi að láta hlutlausan aðila sölu-
skoða bílinn. Bifreiðaskoðun hefur á að
skipa sérþjálfuðum starfsmönnum
sem söluskoða bílinn með fullkomn-
ustu tækjum sem völ er á. Skoðuninni
fylgir ítarleg skoðunarskýrsla auk
skýrslu um skráningarferil bílsins og
gjaldastöðu. Bifreiðaskoðun Islands,
pöntunarsími 567 2811.______________
Accord ‘90 og Sunny coupé ‘87. Honda
Accord ‘90, sjálfsk., allt rafdrifið, topp-
lúga, álfelgur, spoiler, sumar- og vetr-
ard. á felgum, ek. 97 þús. km, verð
1.130 þús. Nissan Sunny coupé 1,6 ‘87,
topplúga, álfelgur, vökvastýri, sumar-
og vetrard., ek. 110 þús. km, í topp-
standi. Verð ca 500 þús. Öll skipti
möguleg. Sfmi 565 7650 næstu daga.
Amerfkuútgáfa af Golf ‘80, 2 dyra, ný
dekk, í þokkalegu standi, selst með
JVC-segulbandi, JVC-kraftmagnara,
2x100 + 2x60 w, og 5 Polk Audio hátöl-
urum, selst saman á 120 þús. stgr.
Einnig Mazda 626 GLX ‘88, 5 dyra,
sjálfskipt, ekin 71 þús. km, skoðuð ‘96.
Verð 730 þús. Uppl. í síma 565 5028.
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að
auglýsa í DV stendur þér til boða að
koma með bílinn eða hjólið á staðinn og
við tökum mynd (meðan birtan er góð)
þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 563 2700.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 563 2700.
Gullfallegur Audi 100 cc ‘87, ekinn 130
þús. km, skoðaður ‘96, 5 cyl„ bein inn-
spýting, samlæsingar, geislaspilari.
Verð 550 þús. stgr., ásett verð 750 þús.
Uppl. í síma 565 7218 eða 554 6461.
Húsbíll/M. Benz 190. Econoline húsbíll,
4x4, 6,2 dísil, nýleg 36” dekk, dísilmið-
stöð o.fl., verð 800 þús. M. Benz 190 E
‘85, fallegur bíll m/aukahl„ verð 920
þús. Skipti möguleg. S. 989-21961.
Subaru 1800 ‘83, 4x4, skoðaður ‘96,
fallegt eintak, vél léleg, önnur fylgir.
Verð 150 þús. Einnig Daihatsu Chara-
de ‘83, sjálfsk., þarfnast lagfæringar.
Verð 50 þús. Sími 561 0983.
Tveir góöir. Mazda 626 ‘87, 5 dyra, 5
gíra, góður bíll. Verð 390 þ. Charade,
árg. ‘88, 5 dyra, ekinn 100 þús. km,
skoðaður ‘96. Verð 290 þús. stgr., get
tekið ódýrari bíl upp í. S. 557 7287
Citroén Axel ‘87, ek. 18 þ., og Benz 200
‘68, til uppgerðar, mjög heill. Skipti at-
hugandi á bíl sem lítur illa út en á
númerum. Uppl, í sfma 92-67307.
Daihatsu Charade GT ti Twin Cam 12 V
turbo, árg. ‘88, ekjnn 111 þús. km,
sumar- og vetrardekk. Góður bfll.
Uppl. í síma 587 1938 eftir kl. 14.30.
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar
viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst
verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Geymum bíla, tilboð 1.400 kr. á mán.
Sækjum og sendum, dráttur 2.500 kr.
Geymslusvæðið gegnt Álverinu í
Straumsvík, sími 565 4599.
RentoTenf_
Til á alla pallbila
Verð með öllum
fáanleguái aukahlutum,
þ. á m. toppgrind (báta)
6 feta á 585.000 kr.
7 feta á 595.000 kr.
8 feta á 616.000 kr.
Tl. Skemmtilegt hf.,
Bíldshöfða 8 - 587 6777
JÁLKURINN
Nýtt frá Kawasaki
Lipur, léttur og knár
Fjórgengisvél m/rafstarti
Sjálfskiptur, læsanlegt afturdrif
Mikil burðargeta
Hagstætt verð
Skútuvogi 12A, s. 5B1 2530
TJALDVAGNAR
Montcma
1 rOMANCHEl - umboðið
EVRÓ HF. Suðurlandsbraut 20 Sími 588 7171
Opið um helgina!