Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1995, Page 48

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1995, Page 48
56 LAUGARDAGUR 27. MAl 1995 Tilkynningar Félagsstarf aldraðra á vegum Reykjavikurborgar. Ferö í Mos- fellskirkju þriðjudaginn 30. mai kl. 13.30. Séra Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir flytur hugvekju. Bókanir í s, 5517170 f.h. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú verð- ur á morgun, laugardag. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakafFi. Útivist Á sunnudaginn verður gengið á Festar- fjall, sem er austan Grindavíkur, og þaö- an að Drykkjarsteini, sem áður var án- ingarstaður þeirra sem voru á leið austan úr sveitum á Suðumes. Göngunni lýkur í fjörunni hjá ísólfsskála. Þessi ganga er mjög auðveld og því ágæt fjölskyldu- ganga. Fritt fyrir börn yngri en 16 ára. Lagt verður áf stað frá BSI, bensínsölu, kl. 10.30. Göngudagur Ferðafélagsins Sunnudaginn 28. maí kl. 10.30 Sandfell- Silungapollur. Brottför frá BSÍ, austan- megin, og Mörkinni 6. Kl. 14 Heiðmörk- Silungapollur. Létt ganga fyrir unga sem aldna. Brottfór frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. í lok gönguferðanna samein- ast hóparnir við léttar veitingar, söng og gítarspil við Silungapoll. 9 9-1 7-00 Verð aöeins 39,90 mín. íþróttasamband fatlaðra Listakonan Elinrós Eyjólfsdóttir hefur að ósk íþróttasambands fatlaðra sér- hannað og handunniö barmnælur með tákni Alþjóðasumarleika Special Olympics 1995 sem fram fara í New Ha- ven í Connecticut í Bandaríkjunum 1.-9. júli í sumar. Nælumar, sem eru aðeins 1.000, eru númeraðar og er hver þeirra einstök. Öll vinna og efni við gerð þeirra er gefm og rennur því andvirði þeirra beint til IF. Nælumar era seldar hjá íþróttasambandi fatlaðra s. 5686301 og hjá aðildarfélögum ÍF um land allt.^ Djass á Fógetanum Á sunnudögum í sumar mun Fógetinn bjóða upp á lifandi djasstónlist, danskt smurbrauð og kaldan bjór. Lifandi tónlist frá kl. 22 öll kvöld. Hjólum gegn hávaða og loftmengun Hjóladagur fjölskyldunnar 1995 verður haldinn sunnudaginn 28. maí. Fjalla- hjólakeppni fyrir börn yngri en 12 ára verður haldin í Öskjuhlíðinni kl. 12. Mæting og skráning við Perluna kl. 11.30. Megindagskrá dagsins verður í Laugar- dalshöll en þar verður frítt inn í Fjöl- skyldu- og húsdýragarðinn frá kl. 10-18. Neshlaup Trimmklúbbs Seltjarnarness Hið árlega Neshlaup trimmklúbbs Sel- tjamamess verður haldið í dag, laugar- dag. Hlaupið hefst við sundlaug Seltjam- arness kl. 11 en skráning hefst kl. 9. Bílabúð Rabba Bildshöfða 16 - s. 567-1650 í tilefni opnunar á nýjum stað bjóðum við vönduð COLEMAN kælibox á tilboðs- verði kr. 16.900,- COLEMAN boxin bæði kæla og hita. Stærð 30,2 I. Upplagt í bílinn, tjaldið og sumarbústaðinn. Sérpantanir, aukahlutir, varahlutir. 25 ára reynsla í varahlutaþjónustu. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrífstofu embættisins að Auðbrekku 10, Kópavogi, sem hér segir, á eftir- farandi eignum. Hafharbraut 19, þingl. eig. Útgerðar- félagið Barðinn hf„ gerðarbeiðendur sýs]umaðurinn_ í Kópavogi og Vá- tryggingafélag íslands hf„ 31. maí 1995 kl. 10.00. Hlégerði 22, þingl. eig. Sigurvaldi Guðmundsson, gerðarbeiðandi LífejT- issjóður verslunarmanna, 31. maí 1995 kl. 10.00. Álfliólsvegur 49, jarðhæð t.v., þingl. eig. Hörður Rafii Sigurðsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður verslunar- manna, 31. maí 1995 kl. 10.00. Kjarrhólmi 20, 3. hæð B, þingl. eig. Guðrún Hjálmtýsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, 31. maí 1995 kl. 10.00. Álíhólsvegur 61, þingl. eig. Egill Vigg- ósson, gerðarbeiðandi Skandia hf„ 31. maí 1995 kl. 10.00. Lundarbrekka 6, kjallari t.h„ þingl. eig. Kristín Grettisdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, 31. maí 1995 kl. 10.00. Bjamhólastígur 12, vesturhluti, þingl. eig. Amþór Sigurðsson, gerðarbeið- endur Bæjarsjóður Kópavogs, Lífeyr- issjóður versluharmanna og Olíufé- lagið hf„ 31. maí 1995 kl. 10.00. Furugrund 24, 2. hæð C, þingl. eig. Kristján Ó. Gunnarsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Bæj- arsjóður Kópavogs, Landsbanki ís- lands og Lífeyrissjóður starfsfólks í veitingahúsum, 31. maí 1995 kl. 10.00. Furugrund 8, þingl. eig. Rúnar Ingi Finnbogason, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Landsbanki Is- lands og Lífeyrissjóður verslunar- manna, 31. maí 1995 kl. 10.00. Reynistaður v/Nýbýlaveg, þingl. eig. Páll Dungal, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, 31. maí 1995 kl. 10.00. Smiðjuvegur 50, suðurhluti, þingl. eig. Jón Baldursson, gerðarbeiðandi Vá- tryggingafélag íslands hf„ 31. maí 1995 kl. 10.00. Trönuhjalli 19, 0103, þingl. eig. Helgi Þórisson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður verkamanna, 31. maí 1995 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAV0GI Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviöið Söngleikurinn WESTSIDE STORY ettir Jerome Robbins og Arthur Laurents viö tónlist Leonards Bern- steins kl. 20.00 í kvöid, nokkur sæti laus, föd. 276, mád. 5/6, föd. 9/6, Id. 10/6, sud. 18/6, föd. 23/6. Sýningum lýkur í júní. íslenski dansflokkurinn: HEITIR DANSAR Á morgun, næst siðasta sýning, fid. 1/6, sið- asta sýning. „Athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins" Freyvangsleikhúsiö sýnir: KVENNASKÓLAÆVINTÝRIÐ eftir Böövar Guðmundsson Sunnud. 11 /6 kl. 20.00, uppselt. Smíðaverkstæðiö TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright kl. 20.00. í kvöld, örfá sæti laus, mvd. 31/5, fid. 1/6, föd. 2/6, fid. 8/6, föd. 9/6, Id. 10/6, fid. 15/5, föd. 16/5, föd. 23/6, Id. 24/6, sud. 25/6, fid. 29/6, föd. 30/6. Gjafakort í leikhús-sigild og skemmtileg gjöf. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Græna línan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00. Sími 1 1200-Greiöslukortaþjónusta. ITC-félagar Skógræktarferð verður farin í Freyju- lund í Heiömörk mánudaginn 29. maí kl. 18. Upplýsingar gefur Ása s. 5541844. Hjónáband Þann 15. apríl voru gefrn saman í hjónaband í Búðakirkju á Snæfells- nesi af séra Ólaíi Jens Sigurðssyni Sunna Svanhvít Söebeck og Þórður Gunnarsson. Þau eru til heimilis að Fífuseli 7, Reykjavík. Mynd, Hafnaríirði. Þann 13. maí voru gefm saman í hjónaband í Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni Sigurbjörg Hall- dórsdóttir og Sigurður Þ. Unnsteins- son. Þau eru til heimilis að Engi- hjaUa 11, Kópavogi. Mynd, Hafnarfirði. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo í kvöld, laugard., siðasta sýning. Aukasýn- Ing föstud. 2/6. Siöustu sýningar á leikárinu. Munið gjafakortin okkar. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20, auk þess er tekið á móti pöntunum í síma frá kl. 10-12 alla virka daga. Sími miðasöiu 680680. Grelðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Leikfélag Akureyrar DJÖFLAEYJAN Laugard. 27/5 kl. 20.30, uppselt, fösd. 2/6 kl. 20.30, Id. 3/6 kl. 20.30. Síðustu sýningar. •kirtrk J.V.J. Dagsljós Miöasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ-SÍMI21971 MARÍUSÖGUR i leikstjórn Þórs Tulinius Nýtt íslenskt leikrit eftir Þorvald Þorsteinsson Siðasta sýningarvlka, sýn. laugd. 27/5 og sunnud. 28/5 kl. 20. Allra siðasta sýning. Miðapantanir allan sólarhringlnn. Andlát Guðmundur Óskar Einarsson, áður til heimilis að Stóragerði 34, lést á Elliheimilinu Grund 26. maí sl. Indíana Sigmundsdóttir frá Vestra- Hóli er látin. Árni Þór Jónsson frá Skógum í Öxar- firði, til heimilis á Faxabraut 5, Keflavík, lést 20. maí. Eggert Jónas Guðmundsson, Hjarð- artúni 3, Ólafsvík, lést í St. Fransisk- usspítalanum í Stykkishólmi 23. maí. Hákon Kristinsson kaupmaður, Heiðarbrún 6, Keflavík, lést á Borg- arspítalanum þriðjudaginn 23. maí. Tapaðfundið Linsur töpuðust Linsur í glæra plastboxi töpuðust, llklega á Austurvelli. Finnandi vinsamlegast hringi 1 s. 5626527. Mözdu stolið úr Hafnarfirði Bifreiðinni í-375, sem er hvít Mazda 323, var stolið aðfaranótt mánudagsins sl. milli kl. 2-5 frá Breiðvangi 26, Hafnar- firði. Þeir sem gætu gefið upplýsingar um bifreiðina vinsamlegast hafi samband við lögregluna í Hafnarfirði. Safnaðarstarf Fella- og Hóiakirkja: Æskulýðsfundur mánudagskvöld kl. 20. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta í dag kl. 11.00 í Hátúni lOb. Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. Bústaðakirkja: Starf fyrir 12 ára mánu- dagkl. 16.00. Starf fyrir 10-11 ára kl. 17.30. Friðrikskapella: Kyrrðarstund í hádegi mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimilinu að stundinni lokinni. Langholtskirkja: Ungbamamorgunn mánudag kl. 10-12. Aftansöngur mánu- dag kl. 18.00. Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku- lýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20.30. rfclHflí fli liflfl 99-17-00 Verð aðeins 39,90 mín Fótbolti : 2] Handbolti 3 [ Körfubolti 41 Enski boltinn 5 ítalski boltinn 61 Þýski boltinn 71 Önnur úrslit 8j NBA-deildin lj Vikutilboð stórmarkaðanna 21 Uppskriftir Læknavaktin j2|[ Apótek .3 [ Gengi Dagskrá Sjónv. 21 Dagskrá St. 2 3 j Dagskrá rásar 1 4[ Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5j Myndbandagagnrýni 6_| ísl. listinn -topp 40 7 j Tónlistargagnrýni 8 j Nýjustu myndböndin £5 s? '1 U Krár -2-1 Dansstaðir 3 jLeikhús 4J Leikhúsgagnrýni _5J BIÓ 61 Kvikmgagnrýni ’MIMMMmSÆ lj Lottó í.2jj Víkingalottó 3j Getraunir 1: Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna Aiflfln ^ ÍÍ SSj W, jíffS 99-17-00 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.